Morgunblaðið - 03.02.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.02.1954, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 3. febrúar 1954 Aðalfundur Slysavarnadeildar Ingólfs, Reykjavík, verður haldinn sunnudaginn 7. febrúar og hefst kl. 1 e. h. stundvíslega í Grófin 1. Venjuleg aðalfundarstörf, og kosning fulltrúa á 7. landsþing Slysavarnafélagsins. Stjorn Ingólís Nýlcoanið: Khakiefni. Verð kr. 13.30 pr. mtr. Flónel, köflótt. Verð kr. 12.50 pr. mtr. Sirz. Verð kr. 9.00 pr. mtr. Damask, rósótt. Verð frá kr. 24.45 pr. mtr. Léreft. Verð frá kr. 7.70 pr. mtr. Þurrkudregill (hör). Verð frá kr. 6.90 pr. mtr. Dúnhelt léreft. Verð frá 34,75 og 38.00 pr. mtr. Fiðurhelt léreft. Verð frá 11,75. 32.30. 34,40. 38.00 Æðardúnn. Verð frá 590.00 pr. kg. Ásef. G. Gunnlaugsson & £». Austurstræti 1. Hárgreiðslustofa til sölu nú þegar. Vélar og áhöld fylgja. Verð og greiðsluskilmálar eftir samkomulagi. Uppl. gefur KOJíRÁÐ Ó. SÆVALDSSON, löggilt fasteignasöluskrifstofa, Austurstræti 14. (Uppl. ekki í síma). Viðtalstími 10—12 og 2—3. U mboðsmaður sem hefur góð sambönd við byggingavöruverzlanir, ósk ast til að selja þakflóka (Roofing Felts) og rakavara (Dampcourses) á íslandi. Svar sendist John Erskine Ltd., Whitehouse, Belfast, N. Ireland. UBUÐ Óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi. sem fyrst. Árs fyr- irframgreiðsla, ef um semst. Má vera utan til í bænum. Tilboð, merkt: „S. Á. J. — 337“, sendist blaðinu fyrir 6. þ. m. HERBERGI Gott herbergi óskast til leigu strax. Ekki í Vestur- bænum. Uppl. í síma 82255 Halló húseigendur Viljið þið leigja mér 2—3 herbergi og eldhús? Tilboð, merkt: „Ibúð — 341“, send- ist afgr. Mbl. fyrir föstudag Segulband Ekotape-seglubandstæki til sölu að Vesturgötu 24, fyrstu hæð, eftir kl. 6 fimmtudags- kvöld. 4 SKIPAUTGCRÐ PLíNTOGRAF fjölritararnir eru komnir S'porti'ömlutó l/\eiiLicwík eijKfai'LKut' M.s. Herðubreið austur um land til Þórshafnar hinn 6. þ. m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarf jarðar, Mjóafjarðar, Borgarf jarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Helgl Helgason fer til Vestmannaeyja í kvöld — Vörumóttaka í dag. Stérkostleg rýmingarsolu j til að rýma fyrir erlendum vörum, sem við höfum sjálfir pantað beint, höfum við á- kveðið að selja eftirtaldar vörur á sérstaklega lágu verði: Jarðarberjasulta frá kr. 8,00 glasið. — Þvottaefni frá kr. 2,75 pk. — Strábón (þýzkt) frá kr. 9.50 ds. — Sætsaft frá kr. 12.00. heilfl. — Búðingar frá kr. 1,50 pk. — Brjóst- sykur kr. 3,00 pk. — Krystalsápa frá kr. 4,50, pk. Amerískar sígarettur frá kr. 5.50 20 stk. pakki. Enn fremur seljum við á rýmingarsölunni fjölda margar aðrar vörutegundir á mjög sanngjörnu verði. — Komið fljótt og gerið reyfara kaup. Verzlunin förónan Mávahlíð 25. Sími 80733. Geng í hús og sauma alls konar léreftasaum, barna- fatnað o. fl. Tek einnig sauma heim. Uppl. í síma 4695. ÍBIJB Til leigu er íbúð, 4 herbergi og eldhús, um 110 ferm — Ný standsett; tilbúin til af- nota nú þegar. Þeir sem vildu sinna þessu, leggi til- boð inn á afgreiðslu b)aðs- ins fyrir föstudagskvöld, merkt: „Ibúð — 338“. Hfo^ris 1952 „Morris Minor“, model 1952, . 4 dyra, er til sölu nú þegar. Bíllinn er sama og nýr, lít- ið keyrður, með útvarpi, miðstöð og ýmsum nýungum. Kauptilboð sendist Mbl. fyr- ir föstudagskvöld, 5. þ. m., merkt: „Tilkeyrður — 326“. ICeflavík Herbergi til leigu. — Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 340. AÐALFtNDtift 1 | t : I Skylmingarfélags Reykjavíkur Z : : * « i verður haldinn í Breiðfirðingabúð (uppi) í kvöld kl. 9. 1 | stundvíslega. STJÓRNIN. 1 | Glæsilegu Rúmteppin ■ ■ i eru komin aftur. — Nýjar vörur daglega. ■ ■ Þér fáið áhuga fyrir : : i Oavid Ba'oovn dráttarvélinni, \ | ^ : að fengnum upplýsingum ÚSK í bifreiðina R-4045, Síudebaker árgangur 1942 (fólksflutningabifreið 28 sæta). Bifreiðin er til sýnis hjá Flugfélagi Islands, Reykjavíkurflug- velli. í Tvær þriggja herbergja ábúðir óskeasS • ■ í sama húsi í vor. — Ein 5—6 herbergja íbúð getur ; einnig komið til greina. — Aðeins fullorðið í heimili. — • | Góð umgengni og skilvís greiðsla. — Tilboð ir.erkt: | „Hitaveitusvæði — 328“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15 febr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.