Morgunblaðið - 03.02.1954, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.02.1954, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 3. febrúar 1954 MORGUNBLAÐlh 7 iiðurlosiii 99 FRÉTTARITARI Mbl. á Akur- eyri skrifar efíirfarandi grein um kvenfélagið „Framtíðin" á Akureyri, elzta kvenfélag á Norð urlandi sem átti 60 ára afmseli fyrir skömmu. „Framtíðin“ er « * Þorbjörg Stefánsdóttir, fyrsti form. Framtíðarinnar. vafalaust eitt hið merkasta og dugmesta meðal ísienzkra kven- félaga og vill Kvennasíðan flyt.ja því hinar beztu árnaðaróskir í tilefni þessa merkisafmælis þess. Vignir hefir orðið: Hinn 13. f.m. varð elzta kven- félag á Norðurlandi 60 ára. Mark míð þess frá upphafi hefir veriö að hjálpa fátækum börnum, gam- almennum og sjúkum. Félagið var stofnað hinn 13. janúar 1894 hér á Akureyri sem' líknar- og góðgerðafélag kvenna og hlaut það nafnið Framtíðin. í 2. grein laga þess segir: „Aðal- tilgangur félagsins er að gjöra gott fátækum börnum og styrkja bágstadda í Akureyrarbæ.“ DYGGILEGA FYLGT Þessu boðorði hefir félagið fylgt dyggilega nú í 60 ár og náð undraverðum árangri í starfi sínu enda hefir það frá upphafi haft innan sinna vébanda hinar ötul- ustu og mætustu konur þessa bæjar. Um störf félagsins fyrstu 12 árin eítir stofnun þess er lítið til af skráðum lieimildum, því að mestur hluti bóka þess fórst í eldsvoða árið 1906. Sú kona, sem mestan þátt mun hafa átt að stofnun félagsins var frú Þorbjörg Stefánsdóttir, kona Klemensar Jónssonar bæjarfó- geta. Stofnendur eru taldir hafa verið um 20 talsins en ekki er fyllilega ljóst, hvernig fyrsta stjórnin hefir verið skipuð. Vitað er þó, að frú Þo'b.iörg var fyrsti formaður og meðstjórnendur frú Halldóra Blöndal og frú Jakobína Kristjánsson eða frk. Guðrún Jónasdóttir, en stjórnin var á fyrstu árum félagsins skipuð £ konum, þótt síðar væri þessu breytt og nú eigi aðeins 3 konur sæti í stjórn þess. 3 KRÓNUB ÁRSGJALD í uppbaíi var ársgjald félagsins sett 3 krónur, sem þá voru taldir miklir peningar og mun þetta hafa valdið því, að færri gengu í félagið en eila. Þetta sýnir þó, að féiagið setti í upphafi merkio hátt og það hef- ir borið gaefu tii að láta það aldrei falla síðan. Ekki er unnt í stuttu máli að geta hinna mörgu góðu verka, sem félagið hefir á hinum 60 ár- um látið af sér leiða til heilla og blessunar fyrir þetta bæjarfélag, en í fyrstu mun starfsemi þess, eins og áður er sagt, einkum hafa beinzt að því að klæða fátæk börn og útvega rnjólk handa þeim börnum, sem þjáðust af næringarskorti. ALMENNINGSELÐIÍÚSíD 1918 Veturinn 1918 var, sem kunn- Soffía Thorarensen. ugt er óvenju harður og voru þá hér í bæ bágindi mikil. Kvenfé- lagið Framtíðin réðist þá í það stórmerka fyrirtæki að setja á stofn almennings eldhús og gefa þar fæði þeim, sem minnst höfðu fyrir sig að leggja. Margra ann- arra atvika mætti geta úr starfs- sögu félagsins, svo sem eins og þess, er konurnar í fjáröfíunar- ! skyni önnuðust greiðasölu langt uppi í fjalli um hávetur í hríð og kalsaveðri og ófærð á skíðamóti, er hér var þá haldið. Gunnhildur Ryel. VEL ÞEGNIR VIÐBURÐIR Félagið beitti sér iöngum fyrir kvöldskemmtunum og leiksýn- ingum, og voru þetta vei þegnir viðburðir í fábreyttu skemmtana lifi Akureyringu hér fyrr á árum. 1 Á síðari árum hefir félagið ár- lega annazt mikil hátíðahöld á ; Jdnsmessunni og hefir haft af því I drjúgar tekjur, stundum yfir 40 pusuxid kioxiux’ i xueinau nu^nao. ÖIlu því fé, será það hefir aflað hefir, eins og áður er sagt, verið varið tii liKnarstarfsenii. Hefir félagið lagt ýmsum miklum stór- máium lið, svo sem byggingu hins nýja fjórðungssjúkrahúss en í það hefir félagið lagt rúml. 400 pus. kr. Einnig haioj það veitt gamla sjúkrahúsinu lán, er það á sínum tíma reisti nýja viöbygg- ingu. Fullvíst má telja, að ýmis líkn- armál, bæðí stór og smá væru óleyst eða mun skemmra á veg komin, ef þetta mikilvirka félag hefði ekki komið til. í FYLKINGARBRJÓSTI Það yrði of langt mál að geta allra þeirra athaínakvenna, er staðið hafa í fylkingarbrjósti þessa merka félagsskapar, svo margar eru þær, sem lagt hafa þar gjörva hönd að verki. Ekki verður þó skilið hér svo við. að ekki sé mimizt tveggja kvenna, Framh. á bls. 12 Framtíðarkonurnar hafa nú séð draum sinn rætast. Hið glæsilega fjórðungssjúkrahús á Akureyri er komið upp og tekið til starfa. Þrotlaust starf félagsins á undanförnum árum hefir beinzt til styrkt- ar þessu nauðsynjamáli Akureyringa og Norðlendinga. — Því hefir orðið vel ágengt. FaSIegir sparikjólar Að ofan sjáið þið fallega „Cocktailkjóla“ svokallaða — eða gætum við ekki fullt eins vcl lagt þetta erlenda orð til hliðar og notaJT íslenzka orðið kvöldkjóll — eða sparikjóll, sem er einnig gott og- gilt orð. Slílcír kjóiar eiga lívort eð er við ýmis önnur tækifæri heldur en „cocktailboð“: þegar þér farið í Ieikhús, dansieiki t ða. kvöidboð til kunningjanna. Þessir þrír kjóiar eru teknir upp úr tízkublaðinu Beyers Mode fúr alla, sem hefir það sérstakiega til síns ágætis, að sjálf sniðin. af flikunum, sem það birfir myndir af, fylgja með þannig, að yður er í lófa lagið að sauma sjáifar það sem hugur yðar girnist helzt„ af því marga, sem þar er að finna. — Það sparar drjúgan skildingj- ingar okkar og sá ÞAÐ er vitað mál, að smekkur manna er ákaflega misjafn á flestum sviðum. Þannig er það t. d. með hina ýmsu liti. Pétur kann að hafa mesta dálæti á lit, sem Páll getur alls ekki þolað. Vísindalegar rannsóknir síðustu ára hafa leitt í Ijós, að litirnir umhverfis okkur hafa djúptæk- ari áhrif á tilfinningar fólks og sálarlíf heldur en það almennt gerir sér grein fyrir, þó að vitan- lega sé það nokkuð misjafnt frá einum einstaklingi til annars. „HLÝIR“ OG .JKALDIR ‘ LITIR Hér fara á eftir nokkrar athug- anir og niðurstöður um þetta efni: Frá fyrstu tíð hefir litunum ver ið skipt í tvo stóra flokka „hlýja og „kalda“ liti. Við tölum um „hlýjan rubinrauðan blæ“ — og „kaldan bláleitan litblæ“. Hm margváslcgu tilbrigði og samsetn- ingar þessara tveggja lita, hius bláa og rauöa og annarra lita, hafa súi áhrif og aíleiðingar, sem komizt hefir verið að raun um, að ekki vtrður gengið fram hjá. Hér verða tekin nokkur dæmi: Herbergi, sem við dveljum mest í ættu að vera í ljósum os ferskum liturn — gjarna með sítrónugulum blæ. Hversvegna? — Af því að reynslan hefir sýnt, að þessir litir eru örvandi fyrir matarlystina. LITIR SVEFNHERBERGISINS Þegar við göngum til hvílu, viljum við hinsvegar gjarnan, að litur herbergisins hafi róandi og svæfandi áhrif á okkur. Dr. Birr- en, sem er einn hinn færasti sér- fræðingur Ameríku á þessú sviði. I — segir að í þessu tilliti sé ljósblái liturinn heppilegastur fy.rir karl- menn en sá Ijósgræni fyrir kon- ur. Þessir litir, segir hann, hafa ekki aðeins róandi áhrif á kvöid- in, heldur verka þeir á okkur, sem bein livíid. Að því er virðist breytast áhrif litanna nokkuð eftir aldri fólks- ins og skapgerð þess þannig, að hinum ungú fellur rauði liturinn bezi, en síéaa smám saman aðrir litir í áttina að bláa litnum, eftir því sem fclk eldist. Þeim sem Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.