Morgunblaðið - 09.02.1954, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.02.1954, Qupperneq 3
Þriðjudagur 9. febrúar 1954 MORGUXBLAÐIÐ i Amerískar Fafnaðarvörur nýkomnar. Drenfija sportskyrtur Jíælonskyrtur Drengjapeysur Kuldahúfur Hálslreflar Skiðapeysur Náttföt „GEYSIR64 H.f. Fatadeildin. Ibúðir til sölu 2ja Iterb. nýtízku hæð við Eskihlið. 4ra herb. hæð í sænsku húsi í Skjólunum. 6 lierb. íbúð með sérinn- gangi, við Barmahlíð. Einbýlishús, 4 herb., eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslur, við Framnesveg. 7 herb. ibúð, að öllu leyti sér, ásamt bílskúr, á Mel- unum. 4ra herb. glæsileg kjallara- íbúð með sér-olíukyndingu og sérinngangi, 120 fer- metra, í Hlíðahverfi. 3ja herb. rúmgóð íbúð í kjallara_við Blönduhlíð. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar, Austurstræti 9. - sími 4400. Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk. VEUZLUNIN STRAUMNES, Nesvegi 33. — Sími 82332. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. Barnagallar Verð frá 170,00. Hettuúlpur. Verð frá 180.00. Snjóbuxur á telpur Og drengi. Verð frá 55,00. Fischersundi. íbúðir til sÖlu 3ja herbergja við Langholts- veg, Drápuhlíð og Barma- hlíð. 4ra herb. við Nesveg, Laug- arnesveg, Fálkagötu og Barmahlíð. 5 herbergja við Barmahlíð og Kambsveg. Haraldur Guðntundsson lögg. fasteignasali Hafn 15 Símar 5415 og 5414, heima. Nýkomið: Falleg rúintep|DÍ Og rúmteppaefni. fí I Vesturgötu 4. tJllærð Hárgreiðsludama óskast nú þegar. Hárgreiðsluslofa Vesturbæjar, Grenimel 9. Getum bætt við einum Hárgreiðslunema nú þegar. Hárgreiðslustofa Vesturbæjar, Grenimel 9. Golftroyjur fyrir börn og fullorðna. Útiföt telpna, hvít og bleik. Útiföt drengja, hvít og blá. Anna Þórðardóttir H/F Skólavörðustíg 3. Athugið Stúdent óskar eftir ein- hvers konar störfum eftir hádegi. Er vanur akstri. Til- boð sendist afgr. blaðsins fyrir 12. þ. m., merkt „blankur". — 395“. Lán Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon, Stýrimannastíg 9. Steypu- hrærivél óskast. — Má vera ógang- fær. — Upplýsingar í síma 6507 frá kl. 9—18. Þaulvön Saumákona saumar og sníður dömukjóla o. fl. heima hjá fólki. — Uppl. í síma 82648 frá kl. 1—4 í dag. fbúðir til sölu Góð 4ra herbergja íbúðar- hæð með sérinngangi og hálfum kjallara til sölu. Allt laust í þesum mán- uði. Útborgun kr. 100 þús. Nýtízku 6 berbergja íbúðar- hæð. 5 herbergja íbúðarhæð með sérhitaveitu í járnvörðu timburhúsi í Vesturbæn- um. 5 lierbergja rishæð með svöl- um við Sólvallagötu. 4ra herbergja rishæð með stórum svölum. 3ja herb. íbúðarhæðir við Ljósvallagötu, Hverfis- götu og víðar. 3ja herbergja rishæð og 3ja berb. kjallaraibúðir. 2ja herbergja rishæð með stórum svölum í stein- húsi við Miðbæinn. Útb. kr. 70 þús. Nýja fasfeiqnasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e. h. 81546 Ódýrt! Ódýrt! Glervörur, margar teg. Skálar frá kr. 6,25 Snyrtivörur, fjöldi tegunda Amerískur varalitur frá 8 kr. Amerísk dömubindi, kr. 5.75 pakkinn Andlitspúður frá kr. 2,00 Handsápa frá kr. 2,00 Þvottaduft kr. 2,75 Blautsápa kr. 4.50 Ný vörupartí daglega. VÖRUMARKAÐURINN Hverfisgötu 74. Góðir Reykvíking^r Nú er ég búinn að hagræða framtölunum fyrir þá, sem þess óskuðu, og það ævintýri á enda leikið. Nú er ég kom- inn á Iðavöll fasteignasöl- unnar og hef nú til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu, í hjarta- stað bæjarins og í skínandi góðum húsum. Auk þess hús og íbúðir utan slagæðar hitaveitunnar. Góðfúslega talið við mig fyrst allra um fasteignaviðskipti. Það boð- ar góð tíðindi. Pétur Jakobs- son, löggiltur fasteignasali, Kárastíg 12. Simi 4492. — Aðalviðtalstími kl. 1—3 og 6—7. Síðar ekki. Lílill bíll óskast til kaups. Þarf að vera í góðu lagi; helzt ekki eldri en ’47. Tilboð, merkt: „Zero — 397“, sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag. Ódýrt! Ódýrt! Plastik-svuntur frá 25 kr. Drengjapeysur frá 20 kr. Rayonskyrtur 85 kr. Karlmannanáttföt f. 155 kr. Dömu- og herrasokkar frá 12 kr. Herrabindi frá 30 kr. DömunærfatnaSur o. fl. Nælonundirföt o. fl. Herraundirföt o. fl. Rennilásar, margar tegundir Ný „vörupartí“ daglega. VÖRUMARK AÐU RINN Hverfisgötu 74. lieldur áfram. Kjólar kr. 175 Vesturg. 3 TAÐA Góð taða frá Saltvík til sölu. Flutt heim, ef óskað er. Pöntunarsími 1619. STIILKA óskast til heimilisstarfa. Guðrún Finsen Skálholti við Kaplaskjóls- veg. — Sími 3331. Ská3i óskast til kaups eða leigu, helzt nálægt Hveradölum. Tilboð, merkt: „Skáli — 399“, sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. Keflavik — Ytri-Njarðvík Neð.'i hæð í nýju húsi, sem er í smíðum, til sölu. Nánari Uppl. gefur Danival Dani- valsson, Keflavík. Sími 49. Takið eftir Siðprúð stúlka utan af landi óskar eftir afgreiðslustörf- um í verzlun eða hliðstæðri atvinnu. Upplýsingar í síma 7695. Barnakápurrxar frá kr. 350,00, úr ensku ullartaui. Saumaslofa Jónínu Þorvaldsdóltur, Rauðarárstíg 22. Stórt amerískt Barnarúm til sölu á Framnesvegi 1, milli kl. 3—9. Bíll Lítill bíll óskast. — Uppl. um tegund, árgang, verð og skilmála sendist blaðinu, merkt: „MB — 400“. Loðkragaefni drengjafataefni. — Einnig vönduð karlmannaföt Úr alullarefnum fyrirliggjandi Klæðaverzlun Ingólfs Kárasonar. Hafnarstræti 4. Sími 6937. STÚLKA óskast til eldhússtarfa á heimili í nágrenni bæjarins. 8 stunda vinna. Uppl. á Ráðningarskrifstofu Reykja víkur. Sími 4966. Stúlka óskar eftir Aukavinnu eftir kl. 5 á daginn. Tilboð merkt: „Dugleg — 401“, sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag. Ullar- Barnasportsokkar stór númer. \Jerzl Jngiíjarqar Jjokmon Lækjargötu 4. Kven- Ullarsokkarnir margeftirspurðu teknir upp í dag. 1Jerzt ibjarcfar ^JJoknAon NÆLONSOKKAR í miklu úrvali. _ VJL Jn gibjaryar Jok~~ KEFLAVÍK: Storesefni Gluggatjaldaefni. Verð frá kr. 17,50. BLÁFELL Símar 61 og 85. Saumlausir næBonsokkar Alullarsportsokkar. HAFBLIK Skólavörðustíg 17. 5 manna bíll óskast. Eldra model en ’46 kemur ekki til greina. Tilboð, merkt: „Sala — 000“, sendist blaðinu sem fyrst. Forstofuherbergi óskast til leigu fyrir sjó- mann, sem er ekki heima nema 3—4 daga í mánuði. Helzt í miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „For- stofuherbergi — 412“. Snið- kennsla Næstu námskeið í kjólasniði hefjast mánud. 15. febr. Dagtímar, Síðdegis- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurðardóttir, sniðkennari, Grettisgötu 6. Sími 82178. Atvinnurekendur Mig vantar einhvers konar atvinnu. Hef stundað bif- reiðaakstur í rúm 20 ár. Mjög góð meðmæli, ef ósk- að er. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Atvinna — 402“. Gullarmbond tapaðist á árshátíð Stanga- veiðifélagsins í Sjálfstæðis- húsinu s. 1. laugardag. Skil- vís finnandi geri svo vel að tilkynna í síma 3175 eða 6175. MEYJASKEMMAN Skozku peysurnar eru hlýj- ar, fallegar og ódýrar. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.