Morgunblaðið - 09.02.1954, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.02.1954, Qupperneq 4
MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 9. febrúar 1954 t tlag er 40. dagur árslns. i^ 'Árdegisflæði kl. 9,21. i Síðdegisflæði kl. 21,48. Næturlæknir er í Læknavarð- fctofunni, sírni 5030. § Næturvörður er í Ingólfs Apó- 'feeki, sími 1330. I.O.O.F. Rb. st. I, Bþ. = 3.03298% — □-----------------------□ • Veðrið • 1 gær var austan og norðaust- •m átt um allt land, snjókoma á Áusturlandi, léttskýjað á Suður- «g Vesturlandi. 1 Reykjavík var 3riti kl. 15,00 — 7 stig, — 8 stig Akureyri, —7 stig í Bolunga- ’vík og — 1 stig á Dalatanga. — Sllýjast á landinu í dag kl. 15,00 ^rar —1 stig á Dalatanga og í ■Vestmannaeyjum. — Kaldast var -tá Nautabúi í Skagafirði, —11 agtig. — 1 London var hiti 4 stig, ---5 stig í Höfn og 1 stig í París. O-----------------------□ • Aímæli • 75 óra verður í dag Valgerður iPálsdóttir, Vík í Mýrdal. 60 ára varð í gær Guðlaugur Jónson, pakkhúsmaður, Vík í Jdýrdal. L • Brúðkaup • S. 1. laugardag voru gefin sam- ®tn ! hjónaband af séra Birni Jóns- «yni í Keflavík ungfrú Guðrún •duðnadóttir og Birgir Axelsson. Heimili þeirra er að Vatnsness- I>raut 13, Keflavík. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun »ína ungfrú Elísabet Auðunns- -dóttir, Samtúni 51 og Páll Thorp sjómaður, Miðtúni 84. Nýlega hafa opinberað trúlofun «ína ungfrú Gunnvör Erna Sig- Turðardóttir,'Njálsgötu 69, og Óli Kr. Jóhanneson, Laugavegi 46. Nýlega hafa opinberað trúlofun eína ungfrú Margrét Ármanns- ■dóttir, Vesturgötu 23, Akranesi, og Sigurður Ólafsson, Vesturgötu 45, Akranesi. • Alþingi • Dagskrá neðri deildar Alþingis í dag: 1. Samkomudagur j’eglu- legs Alþingis 1954; 2. umr. 2. Ör- yggisráðstafanir á vinnustöðum; 2. umr. 3. Óskilgetin börn; frh. 2. timr. 4. Brúagjald af benzíni; 1. nmr. 5. Atvinna við siglingar; 1. umr. Dagskrá neðri dtildar Alþingis í dag: 1. Síldarleit úrlofti; 3. umr. 2. Möskvastærð fiskinetja; 1. um- xæða. 3. Stimpilgjald; 3. umr. 4. Aukatkjur ríkissjóðs; 3. umr. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Frú Auður Auðuns flytur þar ávarp og margt verður til skemmtunar. Dvalarheimili aldraðra sjómanna ; hefur nýlega borizt peninga- gjafir frá skipshöfnum eftirtal- inna skipa: ms. Gullfoss, 3800 kr., ms. Lagarfoss, 965 kr., ms. Trölla- foss, 2150 kr., bv. Jón Baldvins- (son, 2850 kr., bv. Jón forseti, 2850 kr. — Kærar þakkir. — Fjársöfn- junarnefndin. Fyrirlestur um Holberg. Ivar Orgland sendikennari flyt- ar fyrirlestur um Holberg í lcvöld í I. kennslustofu Háskólans Id. 8,30 og nefnist fyrirlesturinn í,Ludvig Holberg og Noregur". — Öllum er heimill aðgangur. 1 Dagsbrúnarmenn! ' Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn í Gamla Bíói næstkomandi Sunnudag kl. 1,30 e. h. JSólheimadrengu rinn. * Afhent Morgunblaðinu: Áheit í }>réfi 30 krónur. G. H, 25 krónur. | frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. I 1—7 e. h. — Sunnudaga frá kl 2—7 e. h. tJTLÁNADEILDIN er opin alla virka daga frá kl. 2—10 e. h — Laugardaga frá kl. 2—7 e. h. Útlán fyrir börn innan 16 ára er frá kl. 2—8 e. h. r - Utvorp 18,00 Dönskukennsla; II. fl. 18,30 Enskukennsla; I. fl. 18,55 Fram- burðarkennsla í ensku. 19,15 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20,30 Erindi: Um þang og þara (Hallgrímur Björnsson verkfræðingur). 20,55 Undir Ijúfum lögum: Carl Billich Ieikur danslög á píanó. 21,55 Nátt- úrlegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Guðmundur Þorláksson cand. mag.). 21,40 Einsöngur: Lawrence Tibbett syngur (plötur). 22,10 Erindi: Sérstofnanir Sameinuðu þjóðanna| síðara erindi (Kristján Albertsoxt Sendiráðsfulltrúi). 22,25 Kammer4 tónleikar (plötur): a) Kvartett J g-moll op. 74 nr. 3 eftír Haydní (Pro Arte kvartettinn leikur). b)] Tríó í d-moll op 49 eftir Mendelsn sohn (Arthur Rubinstein, Jascha, Heifetz og Gregor Piatygorskjj leika). 23,05 Dagskrárlok. ] Erlendar stöðvar: Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutf bylgjuböndunum. Stillið t. d. á 25 m fyrri hluta dags, en á 49 m*að klukknahringing í ráðhústurni og kvöldi. — Fastir liðir: Kl. 11,00 kvæði dagsins; síðan koma sænskiz söngkraftar fram með létt lögj; 11,30 fréttir; 16,10 barna og ung: lingatími; 17,00 Fréttir og íréttsw auki; 20,15 Fréttir. Noregur: Stuttbylgjuútvarp el á 19 — 25 — 31 — og 48 m, Dagskrá á virkum dngum að mestu óslitið frá 5,45 til 22,00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 mctra og á 41 og 48 m, þegar kemur fram á kvöld. — Fastir liðir: 11,00 Frétt- ir með fiskifréttum. 17,05 Fréttir með frétta aukum. 21,10 Erl. út-i varpið. gmwv w- '■1 ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■ Bæjarbíó í Hafnarfirði hefir að undanförnu sýnt frönsku kvik- myndina Fanfan — riddarinn ósigrandi — við mikla aðsókn. — Vil kaupa hentugan bíl } ■ til að keyra 5—6 manns að og frá vinnustað. — Tilboð ;j og upplýsingar sendist afgr. Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: ■ „F. K. — 408“. * Myndin er af Gina Lollabrigida, fegurðardrottningu Ítalíu, sem leikur aðalliluíverkið. Framleiðum flestar stærðir rafgeyraa Rafgeymaverksmiðjan PÓLAR H.F. Borgartúni 1 — Sími 81401. 2—4 herhergja íbúð óskast nú þegar, helzt á hitaveitusvæðinu. Fátt í heimili. Fyrirframgreiðsla. Há leiga í boði. — Uppl. í síma 1295. SÍl^maYjun^affiriiM Farsótíir í Eeykjavík vikuna 10,—166. ' janúar 1954 samkvæmt skýrslum 23 (22) lækna. I svigum tölur frá næstu viku á undan. Kverkabólga 50 (52), kvefsótt 230 (240), Iðrakvef 53 (62), influenzza 3 (0), kvef- lungnabólga 12 (15), tzaksótt 3 (2), skarlatssótt 2 (1), munnang- ur 3 (0), kikhósti 16 (7), Hlaupa- bóla 15 (8), ristill 2 (1). Hraunprýðiskonur! Munið fundinn í kvöld. Vinningar í getraunum: 1. vinningur: 1097 kr. fyrir 11 rétta (1); 2. vinningur: 182 kr. fvrir 10 rétta (6). 3. vinningur: 33 kr. fyrir 9 rétta (33). 1. og 2. vinningur: 5282 (1/11, 6/10, (12/9). — 3. vinningur: 80, 1470, 1582, 2140, 2152, 2362, 2689, 2932, 2934, 2937, 3156, 3851, 4932, 5174, 5434, 5435, 6027, (2/9), 6304, 10056, 11452. Millilandaflugið. Hekla er væntanleg kl. 4 aðfara- nótt miðvikudags vestan frá Ame- ríku. Eftir 2 klst. Viðdvöl heldur flugvélin áfram til Evrópulanda. U ngmennastúkan Hálogaland. Munið fundinn í kjallara Laug- arnesskirkju miðvikudagskvöld kl. 8,30. — Kaffiveitingar. — Um- boðsmaður. Kvennadeild V.F.R. Aðalfundur kvennadeildar V.F.R. verðut' haldinn í kvöld (þriðju- dag) kl. 8,30 í Aðaistræti 12, uppi. Félag austfirzkra kvenna heldur aðalfund sinn í kvöld í Aðaistræti 12, uppi, kl. 8,30. Listsýningin, hadin í tiiefni af fimmtugsaf- mæli Ragnars Jónsonar, er opin í Listamannaskálanum kl. 14—22 daglega. Fólkið á HeiðL Afhent Morgunblaðinu: Frá Auðunni Ingvarssyni, Dalsseli við Eyjafjöli 1000 krónur. Kosninga- áheit 100 krónur. • Gengisskrdning • (Sölugengi): 1 bandarískur dollar .. kr. 16,32 1 kanadiskur dollar .. —! 16,78 1 enskt pund ............ — 45,70 100 danskar krónur .. — 236,30 100 sænskar krónur .. — 315,50 100 norskar krónur .. — 228,50 100 belgiskir frankar.. — 32,67 1000 franskir frankar — 46,63 100 svissn. frankar .. — 373,70 100 finnsk mörk ..........— 7,09 1000 lírur............... — 26,13 100 þýzk möi'k............— 389,00 100 tékkneskar kr......— 226,67 100 gyllini ............. — 429,90 (Kaupgengi): 1000 franskir frankar kr. 46,48 100 gyllini ..............— 428,50 100 danskar krónur .. — 235 50 100 tékkneskar krónur — ?25,72 1 bandarískur dollar .. — 16,26 100 sænskar krónur .. — 314,45 100 belgiskir frankar.. -- 32,56 100 svissn. frankar .. — 372,50 100 norskar krónur .. — 227,75 1 kanadiskur dollar .... — 16,72 Bæjarbókasafnið. LESSTOFAN er opin alla virka daga frá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 1—10 e. h. — Langardaga — Barnauppehli í Afríltu! ★ 1 skemmtiþætti í útvarpi erlend is voru ung hjón kölluð að hljóð- nemanum og dagskrárstjórinn spurði, hve lengi þau hefðu verið í hjónabandinu. — Átta ár, svaraði maðurinn. — Átta og hálft, skaut frúin inn í til leiðréttingar. — Nú, það gerir nú ekki svo mikinn mismun með hálft ár til eða frá, sagði dagskrárstjórinn brosandi. — Jú, svaraði frúin og roðnaði. — Við eigum nefnilega dóttur, sem er sjö og hálfs árs! ★ Ung stúlka kom inn á póstaf- greiðslu. — Hve mikið kostar að senda símskeyti til Oslóar? spurði hún afgreiðslumanninn. — Það kostar 1,50 kr., svaraði hann. i — 1,50 kr.! hrópaði stúlkan. — Já, en það á hara að vera eitt orð, bætti hún við. — Það er minnsta gjald, sagði hann. — En þér getið sent allt að 10 orðum fyrir sömu upphæð, ef þér viljið. Unga stúlkan hugsaði sig um augnablik. — Nei. sagði hún að lokum. — Hann skal ekki halda, að ég sé svo æst, að ég skrifi 10 sinnum já! ★ Þegar hin víðkunna suðurame- ríska frelsishetja, Simon Bolivar, ætlaði eitt sinn að gista í þorpi einu í Perú, sendi ritari hans á undan honum bréf til veitinga- mannsins, þar sem hann pantnði herbergi „með stóru, góðu rúmi, allra bezta mat o. s frv. o. s. frv “ Við komuna fékk Bólivar bezta herbergi gistihússins, og eftir að hann hafði borðað list sína, var hann leiddur ^il herbergisins. Sátu þar fyrir tvær undurfagrar ung- meyjar. — Hverjar eru þessar stúlkur? spurði Bólívar. — Já, en hr........ svaraði gest- gjafinn. — Það eru, það eru ... „ j ú þessar .... o. s. frv. o. s. frv. ★ Það kom fyrir í Hollywood, þar sem hjónabönd og skilnaðir eru daglegt brauð. Tveir litlir strákar höfðu lent 1 rifrildi, og því lauk með því, að annar þeirra sagði: — Pabbi minn hann getur barið pabba þinn! — Þú ert nú eitthvað skrítinn, sagði hinn hæðnislega. — Pabbi þinn er líka pabbj minn!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.