Morgunblaðið - 09.02.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 09.02.1954, Síða 7
Þriðjudagur 9. febrúar 1954 MORGUNBLABIL 7 irnsdóttir Neskaupstaður, séð til vesturs. (Ljósm. Björn Björnssonj. Neskaupstaður — 25 ára afimæli iUUM&t' Fæðd í 'fl'esfotnannaeyjum, 2S. sagptmUfeer 1915, eiáis Z. £fíbT*ar 1954. FORELIíKAK iuHfftnar voru Björn Fr. Gw&jáBssian, ttiésmiður frá Kirkjutsac i 'íínsía.'aannaeyjum og Sigríður Jónasdáitir Xrá Deild á ÁlftanesL í:h:kn \tscc ,y5:igst af fimm systkinum a® <og eftirlæti þeirra aíira.. AUt frá teaníisfc&dri sýndi Þyri mikla. nánmslwefliifeika og var það aetlujn foarteMsa Tn ennar, að hún gengi meaa^t3J®«2gin.n, þótt úr því yrSTi ekki. 3%£m stundaði nám um tveggja áia skeið i Gagnfræða- kkólanum i "Vesbnannaeyjum, en réðist þvi næst til verzlunarstarfa þar í bae. Þyri átti viS mikla vanheilsu að stríða á árunum 1933 til 1938 og dvaldi þá langdvölum í Lands- I spítalanum. Þar kynntist hún mörgu góðu fclki, og í þessum ! skóla reynslunnar öðlaðist hún dýrmætan andlegan þroska, sem reyndist henni notadrjúgt vega- nesti á óförnum æviárum. og vann þar óslitið um 7 ára skeið. Á þeim árum ferðaðist hún. alloft á vegum verzlunarinnar í söluferðir allt umhverfis land- ið. Mun hún vera eina konan hér á landi, sem stundað hefur þá atvinnu og lenti stundum í hálf- gerðum hrakningum, því að far- kostir voru misjafnir á þeim ár- um, en hún tók því öllu með jafnaðargeði og er óhætt að segja, að hún átti óskipta hylli hús- bónda síns, viðskiptavina og samstarfsmanna. Sem dæmi um það, má nefna, að ég, sem rita þessar línur, fékk bréf frá vin- konu okkar, sem starfað hafði með okkur við heildverzlun Árna Jónssonar, en nú dvélur erlendis, hún skrifar: „Mér þótti vænt um að heyra, að þú varst hjá Þyri um nýárið, það er alltaf svo ynd- islegt að koma til hennar.* Þeg- ar ég var að enda við að lesa þessi orð barst mér harmafregn- in um hið snögglega andlát vin- konu okkar og fann þá inn að hjartarótum hversu sönn þessi ummæli voru og hversu óendan- HINN 2. jan. 1929 var fyrsta bæjarstjórn kosin hér í Neskaup- Stað. Hinn 2. jan. 1954 er því 25 ára afmæli kaupstaðarins sem Sjálfstæðs sveitarfélags. Sú barátta, .,em háð var til þess að ná þessum áfanga í þróun bæj arins hafði riaðið í nokkur ár og luátti segja að bæjarbúar stæðu óskiptir að Jrrlrri sólcn, sem var nokkuð erfið bæði vegna þungr- ar mótspyrnu í fyrstu, innan sýslunefndar Suður-Múlasýslu og þegar málið var lagt fyrir Al- þingi mætti það einnig nokkru andófi. Á þessari „afmælanna öld“ virðist rík ástæða til þess að minn ast þessa afmælis með nokkrum Orðum og þá rifja upp örfá atriði úr sögu bæjarins og það því frem ur, sem réttum hlutaðeigendum hefir ekki þótt taka því að minn- ast þessara tímamóta í sögu bæjarins á nokkurn hátt. Ekki einu sinni með stuttri útvarps- frétt. Það sem þyngst var á metun- Um til framdráttar kaupstaðar- réttindunum var: í fyrsta lagi: Elómleg útgerð og ör vöxtur bæjarins frá 1905. I öðru lagi: Miklar siglingar og verzlun við erlend skip og mikill atvinnu- rekstur og framkvæmdir í sam- bandi við þá verzlun. SÉRSTAKT HREPPSFÉLAG 1913 Norðfjörður hafði verið sér- stakt hreppsfélag frá 1913, Nes- hreppur. Sumum andstæðingum bæjarréttindanna sem í fjarlægð voru, fannst það óþarfi að smá- kauptún á útkjálka landsins, er ekki hafði verið sérstakt hrepps- félag nema rúman áratug fengi kaupstaðarréttindi. Jónas Guð- mundsson, er var oddviti hrepps- ins hafði mest íorgöngu um að koma málinu á rekspöl hér heima fyrir. En þrátt fyrir þessi and- mæli og ýmis önnur tókst Ingvari Pálmasyni, er flutti málið á Al- Iftir Jón þingi tiltölulega fljótt að vinna bæjarréttindamálinu nægilegt fylgi á Alþingi og voru lög um kaupstaðarréttindi Neskaupstað til handa, útgefin hinn 7. maí, 1928. FYRSTU BÆJARSTJÓRNAR- KOSNINGARNAR Hinn 2. jan. 1929 fóru fyrstu bæjarstjórnarkosningar fram. — Kvöldið áður hafði fengnum bæjarréttindum verið fagnað með mjög fjölmennri samkomu og flugeldasýningu, er fór hið bezta fram. Kosning sú er nú fór fram gilti aðeins til eins árs, þar sem al- mennar bæjarstjórnarkosningar um allt land áttu að fara fram í jan. 1930. Kosningafyrirkomu- lagið var hið sama og enn tíðk- ast, þ. e. hlutfallskosningar eftir listum. Sýslumaðurinn í S.-Múla- sýslu, er þá var Magnús Gíslason, stjómaði kosningunni. Kosningu hlutu: Af A-lista, er fékk 193 atkvæði, Jónas Guð- mundsson, Þorvaldur Sigurðsson, '■ Guðjón Hjörleifsson og Stefán Guðmundsson, Laufási. Af B-lista er fékk 93 atkvæði, Páll G. Þorm- ar og Jón Sveinsson, Eyri. Af C-lista, er fékk 54 atkvæði, Ingv- ar Pálmason. Af D-lista, er fékk i 49 atkvæði, Gísli Kristjánsson. I Á kjörskrá voru 445, þar af kusu 389. Ekki voru að þessu sinni kosn- ' ir nema 8 bæjarfulltrúar. Odd- viti eða forseti bæjarstjórnar var ' þá samkvæmt lögunum bæjar- fógetinn, er jafnframt var bæj- ! arstjóri, en í þá stöðu hafði þá i verið skipaður Kristinn Ólafs- son, er um nokkurt skeið hafði 1 verið fulltrúi bæjarfógetans í J Reykjavík og síðustu árin bæjar- f stjóri í Vestmannaeyjum. Þessi í skipan hélst þar til 1937, að bæj- aríégeíaembættið var algerlega aðskilið frá störfum í þágu bæj- arins og tala bæjarfulltrúa ákveð in 9 og var sú tala bæjarfull- 1 trúa kjörin í fjmsta skipti 1938. Eyþór Þórðarson varð bæjarstjóri eftir Kristinn Ólafsson, hinn fyrsti er kjörinn var af bæjar- stjórn. DUGANDI OG FRAMSÆKIÐ FÓLK i Þegar litið er yfir timabilið ; alla leið frá 1913 er kaupstaður- : inn varð sérstakur hreppur virð- ist svo sem Norðfirðingar hafi ; gert sér far um að fylgjast með ! þeirri framþróun er átti sér stað | í þjóðfélaginu bæði í atvinnu- ' lífinu og félagslegum framkvæmd í föðurhúsum og na.ut þar ást- ríkrar umhyggju foreldra sinna. i\/r' • u • ,• . * Á þessum árum fékk hún fullan um. Ma í þvi sambandi nefna að •, . , ,_____________f_,________,_ bata og var heilsuhraust til æfi- loka. þegar Eimskipafélag íslands hóf siglingar hér við land var talið að traustasta og vandaðasta bryggjan er skip félagsins fengu afgreiðslu við hér á landi væri á Norðfirði. Barnaskólahús það er reist var hér á Norðfirði 1911 var það vandað að það heldur sínu fulla gildi enn þann dag í dag. Mun mega segja að hér hafi jaínan verið dugandi og framsækið fólk. Dugandi og .happasælir sjó- menn, ótrauðir og stórhuga út- gerðarmenn settu svip á bæinn þar til eftir styrjöldina 1945. En úr því fór mjög að halla undan fæti Qg hefur því valdið bæði áflabrestur og það, sem nefna mætti „Nýsköpunarvinna“, svo og stórlega breytt viðhorf al- mennings hér til útgerðarvinnu. FÉLAGSLEG SAMTÖK TIL EFLINGAR ATVINNULÍFINU STÓÐU MEÐ BLÓMA Félagsleg samtök til eflingar atvinnulífinu má segja að staðið hafi með blóma þar til hin síð- ustu ár að þeirra gætir lítið. íshúsfélagið er stofnað var 1922 er hætt störfum og Sam- vinnuféisg útgerðarmanna virð- ist vera að lognast út af. En bæði þessi félög iáta eftir sig merkar og gagnlegar framkvæmdir. í stað þessa hvorutveggja, dugandi sjómanna og ötulla og þrautseigra útgerðarmanna og lif andi starfsemi fyrirtækja þeirra hefir kcmið bæjarútgerð tveggja togara. Hefir útgerð þeirra ekki gefið þ» raun, sem vonast var eftir og engar framkvæmdir sýni legar, til stuðnings þessum út- veg, iætur fyrirtækið eftir sig Þggja enn sem komið er. Félagsiegar framkyæmdir af | lega mikið vinir hennar og nán- Litir að spitalavist hennar lauk ug|.u ættingjar hafa misst við frá- dvaidi hun um tveggja ara skmð fan hennar ; blóma Hfsins. Þvi T~ *! a heimili þeirra hjóna ríkti mjk , ] sönn alúð og gestrisni. 1 ] Gagnvart ástvinamissi stendur < < maður oftast ráðþrota og spyr: jg|*| | Hversvegna? í þessu tilfelli sr Á það sérstaklega átakanlegt, þcg- f ar ástrikri móður er svo snögg- Icga kippt í burtu, og þó hvílir sérstök fegurð yfir andláti hcnn- ~ J ar. Hoil heilsu hóttar hún hjá Jfig V*® ' sÆtim ''J litlu börnunum sinum, og þegar S | drengurinn h< nnar vaknar, raul- ■J ar hún hann i svefn aftur meO fallega barnasálminum „Ó Jesú, bróðir bezti“, sem er eitthvað það fyrsta, sem íslenzkar mæður kenna börnum sínum, en áður en hún hefir lokið við sálminn er hún dáin. Eftir því sem bezt verður vit- að voru seinustu orð hennar þessi: „Mig styrk í stríði nauða, æ, styrk þú mig í dauða, þitt lífsins ljósið bjarta þá ljómi í mínu hjarta.“ Mundi nokkur eiga fegurri andlátsorð og er ekki eðlilegt að syni, futttrúa í' vérzíun^ráðífa- 'trÚa ,því’ að handleiðsla móður lands. Þau eignuðust tvö börn)' kveður litlu bormn sin með Björn, fjögurra ára og Sigríði ^smn orðum se ekki með ollu Ragnheiði, tveggja ára. j toklð’ þott hun se horfln s^onum Árið 1941 réðist Þyri til starfa j Cllra‘ við heildverzlun Árna Jónssonar Jóhanna Sigurðardóttir. Arið 1943 giftist Þyri eftirlif- andi mantii sinum Jóni Á. Árna- Mínningarorð ÞAÐ setti víst marga hljóða er . þeir svo óvænt heirðu andlát; hans, við vini'r hans er vorum t nýbúnir að kveðjá hann eða svo Björns Jónssonar bakarameistara. til, og vissum ekki betur en hann Móður sína missti hann fjögurra ætti langa lifdaga fyrir höndum, ára gamall, en ólst upp hjá föður eigum erfitt með að skilja að sínum og undir handleiðslu hann sé okkur horfinn að fullu Karitasar Tómasdóttur, konu og öllu. j Gunnars Hafliðasonar í Nikulás- „r * , ' arkoti. Ungur byrjaði hann að hjólpa föður sínum í bakaríinu og lærði þá iðngrein og fór síðan til fram- haldsnáms til Kaupmannahafnar í eitt ár og lagði þá stund á köku- gerð sérstaklega. Síðan fór hann tvívegis utan til að kynna sér það sem komið hafði nýtt í fag- inu, enda var hann fróður vel um sitt fag. Sjálfstætt hefur hann. drifið bæði hér í Reykjaýík, Seflavik og síðast í Veströanna- eyjum. Karl var maður listrænnj hann var vel hagmæltur, skrifaði bæði gott mál og ágæta rithöndf hann var bókamaður mikill og átti bókakost ágætan. Sjálfur ’ hefur hann gefið út þrjár bækur, Brauð og kökur, Sultu og Coktail, bók- in og síðast Sælgæti, sultur, og Karl Ó. J. Björnsson, var fædd- saftir, þessar bækur gaf hapn I lystigarði Neskaupstaðar. (Ljósm. Karl Pálsson). bæjarins hálfu og opinberra ! ur her [ hænum 2. október 1899, ht> en hann mun hafa átt fleira aðila hafa ávalt verið nokkrar j Nikulásarkoti við Klapparstíg, í fórum sínum. íþróttamaður var | einkum fyrstu árin eftir að bær- hann var sonur þeirra sæmdar-! hann agætur og varð hann þekkt- Framh. á bla. 1L hjóna Sigríðar Jónsdóttur og Framh. á bls, 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.