Morgunblaðið - 09.02.1954, Page 15

Morgunblaðið - 09.02.1954, Page 15
Þriðjudagur 9. febrúar 3 954 MORGTJNBLAÐIÐ 15 Vinna Hreingerninga- miðstoðin Sími 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingemingar og gluggahreinsun Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Húsgagnaiuálun. Málum notuð og ný húsgögn. Sækjum — sendum. Málarastofan Njálsgötu 34. Símar 80898 og 7391. Samkomnr K.F.U.K. — A.D. Fjölsækið á kvöldvökuna kl. 8,30. Þættir um kristnar konur. Takið handavinnu með. Allar konur vel- komnar. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8*4 í G.T.- húsinu. Fundarefni: Inntaka ný- liða, Umdæmisstúkan kemur í heimsókn, kvikmynd. Kaffi að loknum fundi. Félagar, fjölmennið og mætið stundvíslegai — Æ.T. Tapoð KEFLAVÍK Kvenúr tapaðist á þorrablóti Kvenfélags Keflavíkur. Vinsaml. skilist á Vatnsnessveg 13, KeEla- vík. Í.R. — Frjálsíþróltadeild. Æfing í íþróttahúsi Háskólans kl. 10 í kvöld. Athugið, að fram- vegis verður æfihg í íþróttahúsi K.R. við Kaplaskjól kl. 2 til 2,50 á sunnudögum. — Stjórnin. kImMSIiA' Prófundirhúningur. Kenni reikning, stærð- og eðlis- fræði og fleiri skólanámsgreinar, einnig tungumál (málfræði, setn- ingafræði, stílar, lestur). Dr. Ottó A. Magnússon (áður Weg), Grett- isgötu 44 A, sími 5082. Kennsla í listskautahlaupi byrjar í kvöld. Þátttakendur mæti kl. 8,30 í kvöld í skúr Skautafélagsins við Tjörnina. — Kennari verður frú Dolly Her- mannsson. — Sjórn Skautafélags Eeykjavíkur. • Félmgslíf VALUR Æfingar verða í kvöld kl. 8,30 fyrir meistara- og 2. fl. kvenna, kl. 9,20 fyrir 3. fl. karla og kl. 10,10 fyrir meistara-, 1. og 2. fl. karla. — Nefndin. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld: Kl. 8,30—9,20, III. fl. kL 9,20—10,10 II. fl. kvenna, kl. 10,10—11,00 M. og II. fl. karla. Félag austfirzkra kvenna. Munið aðalfundinn. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Vandaðir trúlofunarhringir JonDaimannsson ■■ pafHimxcuA?-- SKÓLAVORtUSiÍGLt - SÍMI J445 GÆFA FVLGBR trúlofunarhring- unum frá Sigurþóri, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. Hjartanlega þakka ég gjafir, blóm, hlý handtök, skeyti og alla vinsemd mér auðsýnda á 70. afmæli mínu, 28. janúar s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Jón B. Pétursson, Linnetsstíg 2, Hafnarfirði. Verðlækkun 115 cm. br. Gaberdine kr. 35,00 m. 115 cm. br. Nælon-útifataefni kr, 55,00 m. ^deídur Bankastræti 7 og Laugavegi 116 Veiðiréttindi til silungsveiða fæst til leigu um langan tíma í ágætu veiðivatni. — Sérstakt tækifæri fyrir þann, sem vill hafa rólega og arðvænlega atvinnu yfii sumarmánuðina. Ræktunarskilyrði í vatninu eru góð. — Komið getur til greina sala á vatninu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Tækifæri — 414“. Búnaðarsamband Eyjafjarðar VANTAR RÁÐUNAUT frá 15. maí næstkomandi. — Laun samkvæmt gildandi lögum. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. marz n. k. ÁRMANN DALMANNSSON <* Akureyri. nýkomið Grátt, svart og skærgrænt. — Ennfremur lítilsháttar af „Jaeger“ golftreyjum á telpur. BtTASALA í DAG MARKAÐURINN Bankastræti 4 Ullarkjólar Nýtt úrval. — Vandaðir og smekklegir, margir litir. ^JJjólaverzLmm JJLa Laugavegi 53B — Sími 3197 Verzlunaratvinna Ungur og reglusamur maður óskast til afgreiðslu- starfa í sérverzlun í Miðbænum. — Umsóknir, merktar: „14 — 396“, sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. Vegna jarðorfnrar verður skrifstofu vorri lokað eftir hádegi í dag. \)erzlvmarrák Jótandó LOKAÐ vegna jarðarfarar eftir hádegi í dag. Heildverzlun r Arna Jónssonar li.f., Aðalstræti 7 Maðurinn minn BÖÐVAR JÓNSSON andaðist laugardaginn 6. febrúar. Guðrún Skúladóttir. Konan ínín og móðir okkar . SUMARLÍNA PÉTURSDÓTTIR andaðist laugardaginn 6. febrúar. ví; Grímur Jónsson og börnin. Litli djepgurinn okkar ÁRNI BJÖRN lezt aðfaranótt 6. þ. m. Sveinsína Ingibjörg Iljartardóttir, Árni Jónsson. HOLMFRIÐUR SIGURGEIRSDÓTTIR GEIRDAL fyrrverandi ljósmóðir í Grímsey, andaðist aðfaranótt laugardags 6. febrúar s. 1. — Jarðarförin fer fram föstu- dagiim 12. febr. frá Akraneskirkju kl. 14. — Blóm og kranzar afbeðnir. Börn, tcngdabörn og barnabörn. Maðurinn minn JÓHANNES ÁRNASON lézt að kvöldi 5. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 11. febrúar kl. 1,30. — At- höfninni verður útvarpað. Ólafía Hafliðadóttir. Konan mín og móðir okkar KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR Asvallagötu 63, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 10. febrúar. — Húskveðja hefst kl. 1,15. Sigurjón Kristjánsson. Ámundi Ámundason, Helga Ámundadóttir, Jóna Ámundadóttir, Hafsteinn Sigurjónsson. 1 5 . Þökkum hjartanlega samúð og hjálpsemi í veikindum og við andlát og útför GUNNARS GUÐMUNDSSONAR frá Borg á Hellissandi. Hólmfríður Gísladóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.