Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 12.02.1954, Qupperneq 16
Veðurúflif í dag: Allhvass eða hvass A. og SA. Rigning öðru hverju. Iðnmáfasfefnunin Sjá grein á blaðsíðu 9. 35. tbl. — Föstudagur 12. febrúar 1954. Sjómannafélög úfi á landi ekki mólfallin neyðarráð- sföfununum vegna fegaranna fcncjin breyfing enn á afsföðu Sjómaimafél. Rvíkur ENN hefur stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur ekki endurskoðað «fstöðu sína gagnvart andstöðu sinni við að færeyskir sjómenn verði láðnir á togarana vegna manneklu. — Aftur á móti hafa sjómanna- íélög í þrem kaupstöðum, þar á meðal í Hafnarfirði, ekki snúizt gegn þessari neyðarráðstöfun vegna togaraútgerðarinnar í landinu. f HAFNARFIRÐI, NESKAUP- STAÐ OG SEYÐISFIRÐI Hin fjandsamlega afstaða stjórnar Sjómannafélags Reykja- víkur verður enn furðulegri eftir að kunnugt varð að Sjómannafé- lag Hafnarfjarðar, sem haft hefur írá-öndverðu - mjög nána sam- vinnu við Sjómannafélag Reykja- víkur hefur ekki samþykkt mót- atgerðir gegn togaraútgerðinni þar syðra. Auk Hafnarfjarðar hafa sjómenn í Neskaupstað og austur á Seyðisfirði, ekki gert samþykktir er leggi bann við því, að Færeyingarnir fái að starfa á togurum þeím, sem gerðir eru út frá þessum kaupstöðum. Sjómannafélagsstjórnirnar í þessum bæjum, munu ekki hafa viljað taka á sig þá ábyrgð, sem hlýtur af því að leiða, að snúast öndverðir gegn ráðstöfun, sem gerð er í neyðartilfelii tii að geta haldið togaraflotanum á veiðum út nýbyrjaða vetrarvertíð. Ráðn- ing Færeyinganna er bundin við það tímabil. Islenzkt og sænsk! kvik* myndafélag vinna samsn að kvikmyndun Söfku Völku UM ÞESSAR mundir berast góðar fregnir um að fremstu rithöf- undar okkar íslendinga hljóti viðurkenningu erlendis með því að «crlend kvikmyndafélög telja skáldsögur þeirra góðar til kvikmynd- unar. Fyrir nokkrum dögum var skýrt frá því að þýzkt kvikmynda- félag hefði ákveðið að kvikmynda skáldsögu Kristmanns Guð- jnundssonar, Morgun lífsins. Og nú berast fregnir af því að sænskir kvikmyndatökumenn séu væntanlegir hingað til lands í næstu viku til að leggja síðustu hönd á undirbúningin að kvikmyndun Sölku Völku eftir Halldór Kiljan Laxness. Alþingi kemur sam- an 9. ofeí. n. k. í DAG afgreiddi Alþingi sem lög ’rumvarp um samkomudag reglu egs Alþingis 1954. — Samkvæmt jví kemur reglulegt Alþingi sam- >n til fundar 9. okt. n. k. hafi 'orseti íslands eigi tiltekið ann- n samkomudag fyrr á árinu. Samkvæmt. áður gildanai lög- tm átti reglulegt Alþingi að ;oma saman 15. febrúar. Sýnt er ið þessu þingi er nú stendur /éfðúr ekki lokið fyrir þann tíma ag ber því nauðsyn til að ákveða nnan samkomudag. Frú Guðrúr. Jónasson, íormaður Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar afhendir frú Auði Auðuns, forseta bæjarstjárnar Reykjavíkur gjöf- ina frá Hvatarlconuin. — (Ljásm. Pétur Thomsen). Fjöl mennuriundur Hvatar s.l. miðvihudag Frú AuSur Auðuns, íorseti bæjar- stjómor hyilt á fmi(!mum S.L. MIÐVIKUDAGSKVÖLD hélt Sjálfstæðiskvennafélegið Hvöt fyrsta fund sinn eítir kosningasigurinn. Á fundinum talaði m. a. frú Aðurur Auðuns, forseti bæjarstjórnar, og var frúin óspart hyllt af fundarkonum, sem voru mjög fjölmennar. Þorsleins SANDGERÐI. 11. febr. — Rjörg- unarsveit Valdimars Björnssonar sem unnið hefur að því að koma m.b. Þorsteini frá Dalvík á flot, tókst að koma undir hann sliskj- um í dag. Vonir standa til, að hægt verði að draga bátinn á flot i kvöld á flóðinu. Þorsteinn rak upp fyrir viku síðan í álands- veðri Ans og kunnugt er. í gær voru allir bátar á sjó hér og var afli þeirra frá 7—10 smálestir AHur aflinn sem barsc á land í gær var tekinn til fryst- ingar. —Axel. Guðlaugur Rósinkranz, for- rnaður kvikmyndafélagsins Eddu skýrði Mbl. frá þessu í gær. En liið íslenzka kvikmyndafélag Edda og sænska kvikmyndafélag íð Tonefilm hafa samstarf um töku kvikmyndarinnar Sölku Völku. EOMA í NÆSTU VIKU Kvikmyndatakan hefur verið lengi í undirbúningi og í næstu viku kemur hingað til lands kvik myndastjórinn Arne Mattsson ásamt þremur tæknileeum ráðu- nautum, til þess að ganga endan- lega frá undirbúningi kvik- myndatökunnar. Seinni hluta marz-mánaðar koma hingað kvik myndatökumenn til að taka vetr- armyndir og upp úr miðjum maí-mánuði koma kvikmynda- Jeikararnir og verða hér fram í júlí-byrjun. Undirbúningi í Stokkhólmi er íúnnig lokið. Hefur verið komið þar upp baðstofu og fleiri inni- myndum og er byrjað að taka próffilmur. AÐALHLUTVERKIÐ Einnig er ákveðið til fullnustu hvaða leikendur fari með hlut- yerkin. Því miður getur hin íræga sænska leikkona Maj Britt Nilsson ekki tekið að sér hlut- verk Sölku Völku, vegna þess að hún er upptekin við Vasa Teat- ern. En í það hlutverk hefur ráð- fiastr sænska leikkonan Gunnel Broström, sem undanfarið hefur leikið í Hollywood. Kvikmyndin verður tekin í Grindavík, Kjalarnesi og á Vest- f;jörðum. En Arne Mattsson er ••inn kunnasti* kvikmyndastjóri íyvía. M. a. stjórnaði hann töku itvikmyndarinnar ,,Sumardans“ •og „Kárlakens Bröd“, en síðar- pefnda myndin fjallar um árás Rússa á Finnland veturinn 1939 —40. ' HaJIdór Kiljan Laxness FLEIRI KVIKMYNDIR Hið íslenzka kvikmyndafélag Edda, sem hefur haft forgöngu um að Salka Valka er kvikmynd- uð að þessu sinni, hefur í hyggju að láta kvikmynda fleiri skáld- verk íslenzkra rithöfunda í sam- ráði við Tone-Film. — Ekki er samt enn afráðið hvaða skáldsögur verða næst tekn- ar til meðferðar. — Salka Valka er ein vinsælasta skáldsaga Halldórs Kiljan Laxness og les höfundur hana nú sem framhalds sögu i útvarpið. Rómaborg. — Blað í Rómabarg skýrir frá því, að Svíar hafi boð- izt til að senda Píusi páfa nýtt lyf, sem á að vera öruggt við iiiksta. . Eftir að formaður Hvatar, frú Guðrún Jónasson, hafði sett fund- inn og mælt nokkur orð til fund- arkvenna og þaljkað þeim dyggi- lega aðstoð þeirra í kosningun- um, tók frú Auður Auðuns til máls. Þakkaði hún Hvatarkonum vel unnið starf í kosningununum og rakti í fáum orðum úrslit þeirra. Benti hún á hve óheillavænlegt það hefði verið fvrir höfuðborg- ina, ef glundroðaflokkunum hefði tekizt að bola Sjálfstæðismönn- um frá stjórn brejarmálanna. — „Samstarf“ minnihlutaflokkanna, sagði frú Auður Auðuns, kom bezt í Ijós við neíndarkosning- arnar í bæjarstjórn, en þar gátu þeir ekki komið sér saman um neitt „ssmstarí", nema tveir flokkar og má af því sjá, hversu dýrkeypt það heíði verið ef Sjálf- stæðismenn hefðu misst meiri- hluto sinn. Lauk frú Auður orðum sínum með því að biðja tundarkonur að rísa úr sætum og hrópa húrra fyrir höfuðborginni. SÓMI Í3LENZKRÆ KVENNA Þá tók frú Guðrún Jónasson til máls. — Þakkaði ’nún frú Auði Au.ðuns vel unnin störf hennar, en Auður hefur átt sæti í bæj- arstjórn Reykjavíkur s.l. 6 ár. Nú hefði Auði verið sýndur sá verðskuldaði sómi að vera kosin forseti bæjarstjórnar Revkjavík- ur og væri hún fyrsta íslenzka konan, sem þeirri sæmd yrði að- njótandi. Því næst íærði irún :’rú Auði forkunnarfagran bréfhníf úr silfri frá Sjálfstæðiskvennafélag- inu Hvöt, en á hnífnum er mynd af Ingólfi Arnarsyni, fyrsta land- námsmanni íslands. Frú Auður þakkaði gjolfina og mælti hvatningarorð til íslenzkra Sjálfstæðiskvenna, og sagðist vona að sem flestar konur myndu í framtíðinni verða vajdar til þess að gegna trúnaðarstörfum fyrir bæjarfélagið og ríkið. FJÖRUGUR FUNDUR Að því búnu las frú Soffía Ól- afsdóttir, ritari Hvatar upp kvæði, þá var leikþáttur, sem þær Emelía Jónasdóttir, Áróra Hall- dórsdóttir og Nína Sveinsdóttir fluttu. — Að lokum var stiginn dans og skemmtu fundarkonur sér hið ’bezta. Vísllölur ébreyitar KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. febr. s. 1. og reyndist hún vera 158 stig. Ennfremur hefur kauplags- nefnd reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir febrúar, með til- liti til ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 148 stig. — Eru vísitölurnar óbreyttar frá því sc'.i áður var. Fulltrúi LÍÚ far- inn íil aS ráða Færeyinga STJÓRN Sjómannafélags Reykja víkur mun ekki hafa hreyft mót- mælum eða sett fram kröfur um, að færeyskir sjómenn verði ráðn- ir á bátaflotann. Einnig þar er hörgull á mönnum til starfa, þó ekki muni manneklan vera eins alvarleg og á togaraflotanum. í gær fór til Færeyja á vegum Landssambands ísl. útvegsmanna Baldur Guðmundsson, formaður Útvegsmannafélags Reykjavíkur. í Færeyjúm á hann að hafa með höndum ráðningar á bátaflotann. HAFNARFJORÐUR I iá.14 m & w fliÍ4i Hi' mtmfwm m m. hé m $ VESTMANNAE Y J AR 15. leiknr Hafnfirðinga: J Hf8—f7 Stúdentafélagið ætlar að halda gríimidansleik STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR hefur ákveðið að efna til grímudansleiks stúdsnta á sprengidaginn, 2. marz n.k. Er þetta í fyrsta skipti sem Stúdentafélagið heldur grímudansleik, og skemmti leg nýbreytni að því. Grímmlansleikurinn ver5- ur haldinn í Sjálfstæðishús- inu og rm:nu ýmis skemmti- atrl'Si verða þar með líku sniði og á kvöldvökum félags- ins, þó að því breyttu að allir skemmtikraftar verða að sjáifsögðu grímuklæddir og ó- þekkjanlegir. Þar sem hér er um ný- breytni að ræða og alltaf þarf nokkurn undirbúning bæði samkomugesta og fclagsins með skreytingum o. fl. við svo veglegt hóf, sem grímu- dansleikir eru, þá hefur verið ákveðið að láta áskriftalista liggja frammi í bókaverziun Sigfúsar Eymundssonar og á Stúdcntagarðinum. Geta þeir sem hafa í hyggju að koma á grímudansleikinn skrifað sig á listana fram til n.k. fimmtu- dags.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.