Morgunblaðið - 26.02.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.02.1954, Blaðsíða 15
Föstudagur 26. febr. 1954 MORGVKBLABIB 15 Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir okkar, tengdamóðir og amma MARGRÉT JÓNSDÓTTIR, Bergþórugötu 53, andaðist 25. þ. m. að St. Jósefsspítala. Börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar og tengdamóðir JÓHANNA ÞORSTEINSDÓTTIR lézt þ. 24. þ. m. að heimili sínu Höfða, Biskupstungum. Jarðarförin auglýst síðar. Börn og tcngdabörn. Jarðarför móður minnar MÖRTU ÞÓRARINSDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 27. febrúar: klukkan 11 f. h. Helga Viggósdóttir. Kaup-Sala Frímerkjaskipti. Sænskur safnari vil skipta. — Lars Johanson, Ö. Storgatan 3, Saffle, Sverige. I. O. G. T. St. Sóley nr. 242 Aukafundur annað kvöld á Frí- kirkjuv. 11. St. Eyrarrós heim- sækir. Nánar á morgun. — Æ.T. Samkomur Hjálpræðisherinn. Æskulýðsvikan. — Samkoma í kvöld og næstu kvöld kl. 8,30. — Æskulýðsleiðtoginn brig. Fiskaa talar. — Horna- og strengjasveit- ir. — Allir velkomnir. Félagslíf VALUR Handknatteiksæfingar verða í kvöld kl. 6,50 fyrir meistara og II. fl. kvenna og kl. 7,40 fyrir III. fl. karla. — Nefndin. Þröttur, knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 6,50 fyrir 4. flokk. Handknattleiksdeild K.R. Æfingar í kvöld: Kl. 6—6,50 III. fl. Kl. 9,20—9,52 II. fl. kvenna. Kl. 9,52—10,25 M.-fl. kvenna. Kl. 10,25—11,00 M. & II. fl. karla VALSMENN! Munið skemmtifundinn í félags- heimilinu í kvöld kl. 8,30. — Fjöl- mennið! — Handknattleiksstúlkur VALS. Frá GuSspekifélaginu. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld, föstudaginn 26. þ.m. kl. 8,30. Séra Jakob Kristinsson, fyrr- verandi fræðslumálastjóri, flytur lerindi, er hann nefnir: Litið um öxl og leitað svara. Félagar, sækið vel! Allir velkomnir meðan hús- xúm leyfir. Lokað vegna jarðarfarar ; vegna jarðarfarar frá kl. 12—4 . Haraldarbúð H.F. ■ , ■ Haraldur Arnason heildverzlun h.f. : Hjartanlegar þakkir til vina og vandamanna. fyrir margskonar vinsemd á 75 ára afmælinu. Jóh. Ögm. Oddsson. BREYTINGAR A AÆTLIiN GULLFAXA Eftirfarandi breytingar verða á áætlun „GULLFAXA“ á vegna skoðunar, sem fram á að fara á flugvélinni erlendis: j ■ ■ Flugferðir til Prestwick og Kaupmannahafnar jj 16., 23. og 30. marz og frá sömu stöðum 17. og 24. » marz falla niður. Þess í stað verða flugferðir til ; ■■ ■ Prestwick og Kaupmannahafnar 14. marz og 1. : apríl. Reglubundnar flugferðir samkvæmt áður j auglýstri áætlun hefjast að nýju þriðjudaginn • 6. apríl. ■ Ráðstafanir hafa verið gerðar um, að vörusendingar ; ■ komi með öðrum flugfélögum erlendis frá meðan á skoð- : un „Gullfaxa“ stendur. . ■' ■ ■ Jlutjféíac^ Jiílandi l-i.f- I LOKAÐ í DAG vegna jarðarfarar. Verzlunin Þórsmörk Jóhannes Jóhannesson, Laufásvegi 41. Varanlegar Öruggar fyrir eldi Ódýrar Opnum í dag Lögfræðiskrifstofu að Skólavörðustíg 45, sími 82207. — Skrifstofan verður opin daglega frá kl. 10—2 og 4—7. INGI R. HELGASON, cand. jur. ÍVAR JÓNSSON, cand. jur. Dóttir mín LILJA GUÐRLJN FRIÐRIKSDÓTTIR Grettisgötu 79, andaðist 23. þ. m. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Lilja Þórðardóttir. Byggingavörur úr asbest-steinlimi Framleitt af: Czechoslovak Ceramics Ltd., Prag, Tékkóslóvakíu Veggplötur fyrir ytri klæðningu — Þilplötur í skilveggi og innri kiæðn- ingu — Báru-plötur á þök — Þrýsti- vatnspípur og frárennslispípur, ásamt tengingum og millistykkjum. Einkaumboðsmenn: JJradina (Jc ará ^yraamcf K^ompany Klapparstíg 26 — Sími 7373 Útboð Þeir, sem vildu gera tilboð í brunatrygg- ingar á húseignum í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur, frá 1. apríl n. k. að telja, fá afhenta útboðslýsingu og önnur gögn hjá hagfræðingi bæjarins, Austurstræti 10, IV. hæð. Borgarstjórinn í Reykjavík. iaa«iaa«RiaieiKiia«a<MM«iMii«)iiaiaMiianaMiaai«iiiaaM**iaaii Skrifstofustúlka Stúlka getur fengið atvinnu við skrifstofustörf og far- þegaafgreiðslu. — Málakunnátta nauðsynleg. — Umsókn ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir 2. marz n. k. Merkt: „Góð Iaun“ —147.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.