Morgunblaðið - 26.02.1954, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 26.02.1954, Blaðsíða 16
Yeðurúfli! í dag; Norðan stormur — bjart veður. Crankshaw-- grein er á bíaðsíðu 9. 47. tbl. — Föstudagur 26. febrúar 1954. Norðan rok og snjókoma um mikinn hlufa landsins í gær Horfur á úframhaldaudi norðan átt ALGJÖR umskipti hafa nú orðið á veðri um nær þvi land allt. Þar sem aðeins var föl á jörðu í gærmorgun, og lengst af í íillan vetur, var komin stórhríð í gærkvöldi með nokkru frosti og víða var rok. Sýning Jóns Stefánssonar Einn fréttaritara Mbl. á Norð- urlandi, sagði í símtali í gær- I völdi að það væri fyrsta norð- lenzka hríðin á vetrinum, eða frá }>ví í áhlaupaveðrinu í október. Ekki mun ástæða til að óttast fjárskaða hjá bændum, því fé er yfirleitt í húsum eða komið niður og gefið út á daginn. Hross munu aftur á móti enn ganga úti. Veðurstofan taldi í gærkvöldi allar horfur á að norðanáttin myndi verða hér ríkjandi næstu daga með nokkru frosti. Veður- fræðingar telja horfur á áfram- haldandi snjókomu allt sunnan frá Borgarfirði og austur á firði. Stórhríð á Holf a- vörðuheiSi — Bílar íepptust I SÍÐDEGIS í gær var komin j stórhríð á Holtavöruðuheiði. í ; gærkvöldi voru fimm stórir bíl- ar á leiðínni norður yfir Holta- i vörðuheiði, komnir í Forna- hvamm og ætluðu bílstjórarnir \ að gista þar, því ófært veður var 1 á heiðinni. | Páll í Fornahvammi var ? gær- j kvöldi uppi á Holtavörðuheiði á : öflugum dráttarbíl, við að hjálpa j bílum sem sátu fastir á leið suð- I ur. Erfiðasti kaflinn var milli ' sæluhússins og Kóngsvörðu. Ekki var í Fornahvammi kunnugt um , hvort margt fólk væri í bílunum. Mikill áhugi ríkjandi fyrir baráttu gegn krabhameini Veldur fóbaksreykurinn krabbameini! Er hægt að gera vindlinga óskaðiega! AÐALFUNDUR Krabbameinsfélags Reykjavíkur var haldinn 24. þ. m. í Háskóla íslands. Tala félagsmanna er nú 732 og hefur aukizt um 231 meðlim á þessu ári. Á fundinum ríkti mikill áhugi fyrir aukinni baráttu gegn krabbameini og komu fram ýmsar til- ’lögur um hvernig bezt væri að berjast gegn veikinni. ,,HESTAR“, ein af myndum Jóns Stefánssonar, srm nú rr á svnineii j , þeirri, sem hann heldur þessa dagana í Listvinasalnum við Freyju- götu. — Sýning Jóns var opnuð á mánudaginn var fyrir meðlimi Listvinasalarins, en á þriðjudag fyrir almenning. — Aðsókn að sýningunni hefur ekki verið sem skyldi, og ættu bæjarbúar að athuga að geyma ekki heimsókn sína tíl síðustu daganna, því að búast má við þeim þrengslum á sýningu Jóns seinni part sýningar- tímans, að svo gæti farið, að einhverjir yrðu frá að hverfa vegna mikillar aðsóknar, því að salarkynni Listvinasalarins eru ekki það veigamikil, að mörg hundruð manns geti rúmazt þar innan veggja í einu. — Sýningin verður opin daglega frá kl. 14—22 þar til 7. marz n.k. '"íMIb a STJÓRN FÉLAGSINS Alfreð Gíslason læknir var ^ndurkosinn formaður félagsins. Aðrir í stjórn eru Bjarni Bjarna- son, læknir, dr. Gísli F. Petersen, yfirlæknir, frú Sigríður Eiríks- dóttir, hjúkrunarkona, Svein- *björn Jónsson, hrl., Ólafur Bjarnason, læknir og Hans Þórð- 'arson, stórkaupm. •STARFSEMI FÉLAGSINS Á ‘SÍÐASTLIÐNU ÁRI Að aðalfundarstörfum loknum fluttu ræður um krabbameinsmál prófessor Níels Dungal, Ólafur Björnsson læknir og Gísli Sigur- björnsson forstjóri. Form. félagsins skýrði frá 'etörfum þess á s. 1. ári. Var aðal- áherzla lögð á fjársöfnun til etuðnings viðbótarbyggingu Landsspítalans og er búizt við fyrsta framlagi innan skamms. ALMENN FRÆÐSLA KR ABB AMEINS V ARN A Að öðru leyti snerist starfsem- 'in líkt og áður hefur verið um almenna fræðslu krabbameins- varna og læknafræðslu. Hefur fclagið á prjónunum ýmis áform •til aukinnar fjáröflunar, en starf- 'ttettit krabbameinsfélaganna hér ’á landi verður fjölþættari með «'ri hverju. REYKINGAR OG •ízUNGNAKRABBI Frægur amerískur læknir, dr. ’E. Cuyler Hammond, sem hefur Viert krabbameinssjúkdóma að iBérgrein sinni, hefur haft á hendi Vannsóknir á því, hvort reyking- <ar. standi í sambandi við lungna- ícrabba. Fyrir eigi all löngu gaf Vtann þann úrskurð, að þeir sem Vcyktu, ættu ■ minnzt tvisvar á ■ári- að láta gegnumlýsa lungun. Læknir þessi telur, að þeir sem reykja ættu að gera þessa varúð- Æirráðstöfun, jafnvel þótt ekki sé vnnþá fyllilega úr því skorið, Jivort reykingar leiði til lungna- h rabba. En hann hefur gert rann- •áknir á< 20.4.000 mönnum á aldr- 3mum frá 50-—69 ára. ER HÆIGT AÐ GERA VINDLINGA ÓSKADLEGA Sjálfur ájítur dr. Hammonds, jað miklar reykingar geti valdið lungnakrabba. En hann er ennþá ekki viss um, hvort ástæða sé til þess að stöðva vindlingafram- leiðslu, þar sem ekki sé örugg- lega fundið, hvaða efni vindling- anna það er, sem orsakar veik- ina og jafnvel gæti hugsazt, að mögulegt væri að gera þá þann- ig úr garði að þeir væru skað- lausir. ÓHREINT LOFT Aðrar orsakir geta þó einnig verið til þess að lungnakrabbi færist svo mjög í vöxt, telur læknirinn t. d. óheilsusamlegt og óhreint andrúmsloft, sem er nú í miklum hluta heimsins. Hefur það þó ekki verið rannsakað til hlýtar. Það er ekki vitað hvaða bakteríur þetta loft færir niður í lungu fólksins. Einnig geti nær- ingarskortur komið til greina. Sjálfur reykir dr. Hammond og kvaðst ekki hætta því fyrr en endanlega verði úr því skorið, hvort tóbaksreykurinn geti vald- ið krabbameini. iolufirði síórskemmist af eldi Siofníundur Haiuar- fjariardeiidar FÍB HAFNARFIRÐI — Stofnfundur Hafnarfjarðardeildar Félags ísl. bifreiðaeigenda' var haldinn í Sjálfstæðishúsinu 23. þ. m. Stofn- endur voru milli 30 og 40. Stjórn FÍB í Reykjavík mætti á fundinum, og skýrðu þeir Aron I Guðbrandsson og Sveinn Torfi I Sveinsson frá starfi og tilgangi FÍB. | í stjórn voru kosnir þeir Sig- urgeir Guðmundsson, Jón Jóns- son, Páll V. Daníelsson, Sveinn Þórðarson og Ágúst Flygenring. Fundurinn samþykkti einróma eftirfarandi ályktun: | Fundur í Hafnarfjarðardeild FÍB, haldinn 23. febrúar 1954 beinir þeirri áskorun til mennth- málaráðherra og útvarpsstjórll,' að afnumin verði afnotagjöld af útvarpstækjum í bifreiðum j þeirra félagsmanna, sem greiða afnotagjald af útvarpstækjum í heimahúsum. —G. * j Siglufirði, 25. febr. LEIKFIMISHÚS barnaskólans hér í bænum skemmdist mik ið í nótt er eldur kom upp í því. Mun leikfimiskennsla falla niður um ófyrirsjáanlegan tíma af þeim sökum. UM MIÐNÆTTI Eldsins varð vart um miðnætti, en leikfimishúsið er áfast við barnaskólann. — Leikfifissalur- inn brenndist allur og sviðnaði að innan. Þá urðu allmiklar skemmdir í búningsklefum og snyrtiherbergjum. Einnig eyði- lögðust öll leikfimiskennsluáhöld. GAS ÆSTI ELDINN Grunur manna hér er að gas hafi myndazt út frá ullardýnum, sem lágu ofaná rafmagnsdælu, sem dæiir vatni í miðstöðvar- Siyrkir til háskáia- náms í Þýzkalandi SAMBANDSLÝÐVELDIÐ Þýzka land hefur, samkvæmt tilkynn- ingu frá sendiráðinu í Reykjavík, ákveðið að veita tveimur íslend- ingum styrk til háskólanáms í Þýzkalandi háskólaárið 1954—’55, og nemur styrkurinn 3000 þýzk- um mörkum til hvors aðila við tólf mánaða dvöl frá 1. nóvem- ber n.k. að telja. Styrkþegar ráða því sjálfir við hvaða háskóla þeir nema, innan sambandslýðveldisins eða í Vest- ur-Berlín, en skilyrði er, að þeir kunni vel þýzka tungu og geti lagt fram sönnunargögn fyrir hæfileikum sínum til vísinda- starfa, þ. e. námsvottorð og með- mæli prófessora sinna. Auk þess er lögð áherzla á, að umsækjend- ur hafi þegar staðizt háskólapróf eða verið a. m. k. fjögur misseri við háskólanám. Að öðru jöfnu ganga þeir fyrir, sem ætla að búa sig undir að 1 j úJca doktorsprófi. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að hljóta styrki þessa, sendi umsóknir um þá til menntamála- ráðuneytisins fyrir 1. apríl n.k. kerfi hússins. Hafi sprenging orð- ið í gasinu og eldurinn þá magn- ast mjög, en um eldsupptök er ókunnugt. Slökkviliðið, sem var kallað á vettvang tókst skjótt að ráða niðurlögum eldsins og aldrei komst hann í sjálft skólahúsið. Þar urðu nokkrar reykskemmdir og eins af vatni. Kennsla í skól- anum getur ekki farið fram fyrr en eftir helgi. — Stefán. Aða!!undur Magna í HafnarM HAFNARFIRÐI — Aðalfundur j Málfundafélagsins Magna var ; haldinn í Sjálfstæðishúsinu s. 1. miðvikudagskvöld. — Formaður félagsins flutti skýrslu um árs- starfið, og gat hins helzta í starf- semi félagsins á starfsárinu. — Gekk starfið í alla staði vel. — Svo sem að venju var haldin Jónsmessuhátíð í Hellisgerði, og þá minnst um leið 30 ára afmælis ræktunarinnar í Gerðinu. — For- setahjónin heimsóttu Hellisgerði á árinu. Kristinn J. Magnússon var end- urkosinn formaður, en aðrir í stjórn þess eru Eiríkur Pálsson ritari, Páll V. Daníelsson gjald- keri, Stefán Júlíusson, Jóhann Þorsteinsson og Stefán Sigurðs- son. — í garðráð Hellisgerðis voru kjörnir Gunnar Ingvarsson og Guðm. Einarsson. —G Stökkkeppnin og gangan fer fram SIGLUFIRÐI, 25. febrúar — Hluti Skíðamóts íslands fer fram hér á Siglufirði um páskana. Hér verður keppt í skíðastökki, í yngri og eldri flokkum. Keppt verður í göngu 15 km. og 30 km., boðgöngu og norrænni tví- keppni. Skiðamót Siglufjarðar fer fram um komandi helgi. Snjólétt hef- ur verið hér, en nú er komin hér norðan veður með fannkomu. Sophus Árnason kaupmaður, sem er stofnandi fyrsta skíða- félagsins hér i bænum, sem jafn- framt var fyrsta skíðafélagið á Norðurlandi, hefur gefið ásamt börnum sínum, Skíðafélaginu hér fimm silfurbikara, sem keppa á um í hinum ýmsu greinum skíða- íþróttarinnar. —Stefán. Góðisr afli Sand- gerðisbáia SANDGERÐI, 25. febrúar — í gær og í dag hafa Sandgerðis- bátar verið á sjó og aflað prýðis- vel, allt upp í 12 tonn. Lægstu bátarnir voru með hálft fimmta tonn. — Hæstu bátar voru í gær Hrönn með 12 tonn, Björgvín 11 tonn og Sæmundur 12 % tonn. Þó spáð sé hvössu norðanveðri munu bátarnir fara í róður. Géðnr afli í Eyjum síðusiu tvo daga VESTMANNAEYJUM, 25. febr. — Ágætis sjóveður hefir verið undanfarna tvo daga og afli bát- anna yfirleitt góður, 6—10 tonn. Dróg þó nokkuð úr aflanum í dag, enda komið norðan rok. Þeir bátar, sem byrjaðir eru veiðar með netjum, hafa yfir- leitt verið með lélegan afla Og ! dag var fengur þeirra lítill. —Bj. G. Færð þyngis! austan Fjaiis SELFOSSI, 25. febrúar — Færð er nú farin að þyngjast hér sunn- an lands. Snjór er að vísu ekki mikill, en skafið hefir í skafla, svo að færð er orðin erfið austur á Rangárvelli og upp í Biskups- tungur. Engin hætta er samt á mjólkurskorti af þessum sökum. —K. Stákeinvígið HAFNASFJÖRÐUR 1 i m éé *■“ " ■ wm 3 mm w/ a w* VESTMANNAEYJAR 23. leikur Hafnfirðinga: Re5xc4 24. leikur Vestmannaeyinga: Dd2—f4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.