Morgunblaðið - 05.03.1954, Síða 1

Morgunblaðið - 05.03.1954, Síða 1
16 sáður 11. árgangur. 53. tbl. — Föstudagur 5. marz 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Kagíb hylitur. Frakkar mótmæla endurher- væðingu Þjóðverja Iíomst í 24. sæti HEIMSMEISTARAMÓTIÐ í stór svigi kvenna fór fram í gær. — Heimsmeistari varð frönsk stúlka Smidth, er fór brautina á 1,38,9 mín. — Önnur var Svisslending- ur, Berthold á 1:39,7 mín. og í þriðja sæti voru Bandaríkin, Bur á 1:41,7 mín. íslendingar áttu einn þátttak- anda í þessári keppni, Jakobínu Jakobsdóttur, sem fór brautina á 1.50,9 mín. — Hún var í 24. sæti af um 40 keppendum. Hlunu beita hernáms- neitunarvaldinu PARÍS, 4. marz frá Reuter-NTB FRANSKA stjórnin tilkynnti í dag að stjórnarfulltrúi Frakka í Vestur Þýzkalandi hefði afhent Bonn-stjórninni orðsendingu um að Frakkar myndu ekki þola Þjóðverjum að endurhervæðast fyrr en Evrópuherinn hefði verið stofnaður. -----------------------------* Frakkar Hraðfleyg loffvarnarskeyfi Þegar Nagíb tók að nýju við forsetacmbætti urðu mikil fagnaðar- læti í Kairó, höíuðborg Egyptalands. Manngrúi safnaðist að húsi hershöfðingjans til þess að hylla hann. Sést Nagíb hér umkringdur af vinum sínum. Myndin var símrituð frá Kairó. 118 HldílIiS handteknir á Kairo vegna æsinga Kairó, 4. marz frá Reuter. GAMAL NASSER, forsætisráðherra Egypta, tilkynnti að 118 manns hefðu verið handteknir í sambandi Við kröfugöngurnar og götuóeirðirnar er urðu kvöldið, sem Nagíb tók aftur við for- setaembætti. Það var Nasser, sem stóð á bak við valdaafsal Nagíbs í fyrstu, en skömmu síðar var hann Nagíb hinn vinveittasti við end- urskipunina í forsetaembættið. ÆTLUÐU AÐ GERA ÁHLAUP Á KAIRÓ Nasser skýrði frá því að hand- teknir hefðu verið átta liðsfor- ingjar í vélaherdeildum Egypta. Þeir höfðu staðið fyrir herfor- ingjasamsæri um að velta lög- legri stjórn landsins. Fylgir orð- rómur um það að vélherdeildir þeirra hafi haft í hyggju að gera áhlaup á Kairó til að koma Nagíb aftur til valda. BR/EÐRALAG OG KOMMÚNISTAR Þá voru meðal hinna hand- teknu 46 meðlimir í öfgaflokkum „Bræðralags múhameðstrúar- manna“, 21 jafnaðarmaður, fimm fylgismenn Wafd-flokksins, fjórir kommúnistar og nokkrir aðrir óflokksbundnir menn, en sam- merkt með þeim öllum var að þeir stuðluðu að götubardögum að kvöldi valdatöku Nagíbs. ! SIGURHÁTÍÐ FÓR ÚT UM ÞÚFUR Egyptum falla mjög illa þær köldu móttökur, sem Nagíb hlaut í Khartum, höfuðborg Súdan. — Höfðu þeir vonazt eftir að koma forsetans til Súdan yrði eins- konar sigurhátíð þeirra, en raun- in varð önnur, þar sem múgur- inn sóttist eftir lífi hans. Washington 4 marz frá REUTER Bandaríska flugmálaritið Aero Digcst, birti nýlega upplýsing- ar um nýjustu loftvarnarvopn bandaríska flotans, en hér er um fjarstýrðar og sjálfstýr- andi eldflaugar að ræða, sem fara mcð geysilegum hraða. ★ Meðal þcssara vopna eru litlar cldflaugar, sem ætlazt cr til að hægt sé að skjóta frá flugvéia- móðurskipum. Þær eru kall- aðar „Sparrow" eða Spörfugl- inn, eru rúmlega 2 metrar á lengd og vega um 100 kg. Er hægt að skjóta mörgum slík- um skeytum samtímis að óvina flugvélum og er hraði þeirra nálægt 3000 km á klukku- stund, sem er svo gífurlegur hraði að óhugsandi má teljast, að nokkur flugvél geti komizt undan. ★ Önnur eldflaug nefnist „Terr- ier“ eða Rottuhundurinn. Þær em stærri og yrði þeim aðeins skotið af sérstökum loftvarnar skipum, enda vega þær 1500 kg og eru ætlaðar aðallega til þess, að bana stærri sprengju- flugvélum. Kommúnislar ú hröðu undanhaldi frú Luang SAIGON, 4. marz frá Reuter. j J JPPREISNARFLOKKAR kommúnista í Indó Kína eru nú á hröðum flótta frá höfuðborg Laos, Luang Prabáng, í áttina IJ sendu orðsendingu til kínversku landamæranna. Frá þessu er skýrt í tilkynningu j frönsku herstjórnarinnar. Halda Frakkar enn uppi stöðugum loft- árásum á 308. herfylki kommúnista og reka þannig flóttann. Ekki er nákvæmlega ljóst tjón kommúnista, en það mun vera mikið. í áraninnlngu dauða Stallns MOSKVA, 4. marz: —- Alexander Tretiakova heilbrigðismálaráð- herra Rússa hefur látið af störf- um og við hefur tekið Maria Dimitrovna Kovrigina, sem verð- ur þar með eini kvenráðherrann í stjórn Sovétríkjanna. Engin skýring er gefin á afsögn Tretia- kovas, en það vekur athygli að j hún er tilkynnt þegar eitt ár er liðið frá dauða Stalins. En til- kynningin um dauða einvaldans þessa í sambandi við það, að þýzka Sambandsþingið hefur samþykkt með nægilegum meiri hluta að breyta stjórnarskránni svo að hervæðing gangi ekki í bága við grundvallarlögin. NEITUNARVALD Utanríkismálanefnd franska þingsins hefur samþykkt álykt- un þess efnis, að franska stjórn- arfulltrúanum í Þýzkalandi, Francois Poncet, beri að beita neitunarvaldi sínu, þegar stjórn- lagabreytingin þýzka verður borin undir stjórnarfulltrúa Vest urveldanna. MÓTMÆLI MERKRA MANNA * Samtimis var birt í dag bréf frá nokkrum forustumönnum í frönskum menningar og stjórn- málum, þeirra á meðal Eduard Herriot forseta franska þingsins, þar sem þeir mótmæla því, að Þjóðverjar fái að endurhervæð- ast. Skora þeir á Parísarbúa að efna til kröfugöngu á Ódáins- völlum 13. marz n. k. og leggja blóm á leiði óþekkta hermanns- ins. Ekki virðast líkurnar aukast fyrir því að franska þingið sam- þykki aðild að Evrópuhernum. Eftir að ákveðið var að halda ráðstefnu um Asíumálin í Genf, virðist sem Frakkar vilji fresta ákvörðunum um Evrópuherinu Ifram yfir ráðstefnuna. var undirrituð af honum. Reuter. Rotterdam í Ijósum loga Rotterdam 4. marz frá REUTER ELDUR hefir geisað í nokkra daga í stærstu olíuhreinsunar stöð HoIIendinga. Stöðin er í Pernis, skammt frá Rotterdam og er eign hollenzka Shell- félagsins. ★ Hundruð slökkviliðsmanna frá nærliggjandi bæjum hafa unnið að slökkviaðgerðum og loksins tekizt að ráða við eld- inn. Geysilegur hiti hefur gert slökkvistarfið mjög erfitt. Talið cr að tjónið nemi 15 milljónum ísl. kr. Grunur leikur á, að hér geti verið um skemmdarverk að ræða, cn lögreglan segist þó ekki hafa neinar sönnur á því. GAFUST UPP VIÐ SOKN <í> Kommúnistar hafa nú alger-1 lega gefizt upp við fyrirætlanir sínar um að taka Luang Prabang, höfuðborg Laos. Það sem veldur fyrst og fremst ósigri þeirra er matvælaskortur. Höfðu komm- únistar búið sig lengi undir þessa sókn með því að fela mat- væli i frumskógum norður af Luang Prabang, en sérstakir leit- arflokkar Laos manna voru gerðir út af örkinni og tóku þeir fleiri hundruð tonn af matvælum herfangi. BORG LEYST ÚR UMSÁTRI Búizt er við að kommúnistar hætti einnig umsátinni um virk- isbæinn Dien Bien Phu, sem er við norður landamæri Laos-ríkis. Á ItAUÐ ÁRSI.ÉTTU Svo virðist sem Viet-minh mennirnir beini nú árásum sín- um fremur að Rauðársléttunni í nágrenni Hanoi. Hefur orðið vart við liðssamdrátt þeirra þar, en í fýrstu lotu komu Frakkar 500 manna herflokki kommún- ista í opna skjöldu í bæ einum 30 km suður af Hanoi. Voru kommúnistarnir umkringdir og feildir eða teknir höndum. Hindra landamæraskærur. BELGRAD — Júgóslavar hafa gert samning við Alabana um að- gerðir til að koma í veg fyrir hinar tíðu landamæraskærur. Kaffiverð hækkar ó heimsmarkaðnum Vsldur 85 aura hækkun á kaffipakkanum. KAFFIVERÐ hefur undanfarið hækkað nokkuð á heimsmark- aðnum. Er orsök þess sú, að uppskera hefur brugðizt í Braziliu, sem er mesta kaffiræktarland heimsins. Við íslendingar höfum til skamms tíma lifað á gömlum kaffi- birgðum. En þær eru nú þrotnar. Var verð á þeim hér í Reykja- vík kr. 40,60 kgr. af brenndu og möluðu kaffi. Hækkar það nú upp í kr. 44,00 kgr. En það samsvarar 85 aura hækkun á pakkanum. RIKISSTJORNIN FELLDI NIÐUR TOLLANA I byrjun desembermánaðar ár- ið 1952, eða fyrir rúmu ári síð- an var verð á kaffi hér í Reykja- vík kr. 45,20 kílóið. En til þesí að greiða fyrir lausn vinnudeil- unnar, sem þá stóð yfir ákvað ríkisstjórnin að fella niður tolla af kaffi og sykri. Hafði það í för með sér lækkun á kaffiverð- inu niður í kr. 40,60 kílóið. — Strausykur lækkaði af sömu á- stæðum úr kr. 4.14 kílóið í kr. 3,70. Kaffiverð hefur svo haldizt ó- breytt síðan en verð á strausykri hefur lækkað niður í kr. 3,25 eða um 45 aura kílóið frá því sem var eftir ráðstafanir ríkisstjórn- arinnar í des. 1952. VERÐLÆKKUN ORSAK- AÐIST AF NIÐURFELLINGU TOLLSINS Það er af þessu ljóst, aíl lækkun kaffiverðsins í sam- bandi við lausn vinnudeilunn- ar veturinn 1952 spratt ein- göngu af því að tollar voru felldir niður af þessari vöru. Það var sú ráðstöfun, sem rík- isstjórnin lofaði og stóð síðau Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.