Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.03.1954, Blaðsíða 12
12 MORGVTSBLAÐIÐ Föstudagur 5. marz 1954 -Noregsbréf Framh. af bls. 9. samari um lausn deilunnar nú, eftir að hún sá að hugur fylgdi máli hjá kennurunum. Hlutað- eigandi aðilar eru nú á samninga- fundum og er búizt við því, að lausn fáist eftir viku — í fyrsta lagi. Um njósnamálið er öllu haldið leyndu, en rannsókn heldur áfram og fjöldi manns hefur ver- ið yfirheyrður, auk þeirra sem sitja í gæzluvarðhaldi. Rússneska sendiráðið í Osló hefur sent utan- ríkisráðuneytinu kæru yfir því að starfsmaður þess, Mesjevitinov, sem hafði samband við aðalmann- inn, sem handtekinn var fyrir njósnir, hafi orðið fyrir hótunum af hálfu Asbjörns Bryhns, yfir- manns njósnalögregludeildarinn- ar, sem hefði ráðlagt honum að hypja sig úr landinu. Utanríkis- ráðuneytið hefur svarað því að ásökunin um hótunina sé röng, en hins vegar furði það sig á því, að starfsmaður sendiráðsins skuli hafa haft mök lengi við menn, sem nú séu undir ákæru fyrir njósnir. Aðeins einn af þeim tólf, sem settir voru í gæzluvarðhald, hefur verið látinn laus aftur. Vorsíldarveiðin hefur gengið vel til þessa, þó að uppgripin séu ekki eins mikil og af vetrarsíld inni. Heildaraflinn af vetrarsíld varð 9.639.455 hektólítrar, þar af 2.4 milljón hl. síðustu vikuna, en hefur orðið mestur áður 6.746.000 hl. — árið 1951. Heildaraflinn 1951, sem var metár í síldveíð- um, varð 9.548.000 hl. Hefur vetr- arsíldaraflinn einn farið fram úr metafla vetrar- og vorsíldarafla samtals. — Þorskveiðarnar í Ló- fót hafa hins vegar gengið heldur stirt hingað til, eins og í fyrra. Skúli Skúlason. — Úr daglega lífinu Framh. af bls. 8. ört sem þeir gátu glös sín tæmt. Gestunum var fylgt um anda- lausa röð herbergja og sala í Torloníahöllinni. Meðal veizlu- gestanna voru konungar, greifar og ríkiserfingjar víða að. Sandras hefur nýlokið námi í Englandi — og orðrómurinn segir að hinn umtalaði konungur Belgíu, Baudouin hafi tvívegis heimsótf hina fögru 18 ára mey — á laun. - Passíusálmar Framh. af bls. 11. fer fram föstumessa að venjuleg- um hætti í kirkjunni. Kvöidbæn- in varir að jafnaði ekki lengur en 20 mínútur. ______________Sbj. E. -SagaV-íslendiitp Framh. af bls. 8. hvernig þeir námu land, byggðu sér bjálkakofa en jukust síðan að íþrótt og frægð, samlöguðust öðr- um landnemum og hafa komið á hjá sér allskonar menningarstofn unum. Bókin kostar 3 dollara og 75 cent í Ameríku. HJÖRTUR PJETURSSÚW cand. oecon, löggiltur endurskoðandi. HAFNARVOLI — SlMI 3028. Kindabjúgu — svið. |j| íSíiu/extút KAÍLASKJÓLI 5 • SÍMI 82243 f Irognkelsaveiði að Iiefjast HÚSAVÍK, 4. marz. — Um síðustu helgi gerði mikla fannkomu hér norðanlands. Gerði svo mikla ófærð, að mjólkurbílar komust ekki til Húsavíkur nema úr þeim sveitum, sem næst liggja. Vegir í Mývatnssveit og í J Reykjadal tepptu§t alveg á laug- ardag og sunnudag, en á mánu- daginn brutust nokkrir bílar það- an með mjólk til Húsavíkur. GÖTUR Á HÚSAVÍK ÓFÆRAR Miklir skaflar eru hér í kaup- staðnum ,og eru göturnar ófærar bílum. Aðalgata bæjarins, Garð- arsbraut, er eina gatan sem um- ferð hefur ekki stöðvast á í snjóa- kastinu. HROGNKELSAVEIÐI AÐ HEFJAST Hrognkelsaveiði er nú að hefj- ast hér, en hún er stunduð hér á hverju vori. Veiði hefur ekki verið mikil ennþá, enda illmögu- legt að láta netin liggja nema stuttan tíma í einu vegna ótíðar. - Kaffið Framh. af bls. 1. við. Hinsvegar gaf hún ekk- ert loforð um það, að kaffi- verðið skyldi alltaf haldast ó- breytt, hvað sem gerðist á heimamörkuðunum. BLEKKINGAR „ÞJÓÐVILJANS" Þegar á þetta er litið verður það auðsætt, að þegar „Þjóðvilj- inn“ ber það á ríkisstjórnina í gær, að hækkun kaffiverðsins sé svik á samkomulaginu um lausn verkfallsins veturinn 1952, þá er það fullkomin blekking. Hækkun kaffiverðsins er ekki frekar svik á þessu samkomulagi en lækk- un sykurverðsins er það. Ríkis- stjórnin hét því aðeins að lækka verð þessara vara með því að fella niður tolla af þeim. Við það loforð hefur hún staðið. Geir Hallgrímsson héraðsdómslögmuSur Hafnarhvoli — Reykjavík, Símar 1228 og 1164. Annars er útlit fyrir góða hrogn- kelsaveiði í vor ef gæftir verða. SELVEIÐI Talsvert hefur orðið vart við sel hér upp á síðkastið. Er það mest vöðuselur. Mun selveiði einnig fara að hefjast hér, en hún hefur undanfarin ár talsvert ver- ið stunduð. Bátar hafa lítið farið á sjó þessa dagana, en þegar gefur, hef ur afli verið góður. Trillubátar hafa aflað allt að þrem tonnum í róðri, þegar þeim hefur gefið á sjó. — Fréttaritari. Járnbraufarslys í Pýrenafjðllum SÍÐASTLIÐINN mánudag vildi það slys til í Pýrenafjöllum, að lítil fjallalest sem flutti skíðafólk fór út af sporinu og hrapaði niður í 500 metra djúpa gjá. Járnbraut- arlestin var stödd í 1320 metra hæð, þegar slysið varð. Nokkrir farþeganna reyndu að kasta sér út um glugga lestarinnar, þegar hún tók að renna niður gjána, en klemmdust við það milli lest- arinnar og gjárveggsins, en gjáin var mjög þröng, og biðu bana. Leitarflokkar hafa unnið dag og nótt við að leita hinna látnu og slösuðu á gjárbotninum. Átta lík hafa fundizt. Mjög erfið aðstaða er til björgunar, þar sem kola- myrkur er í gjánni og verður því að nota Ijós við leitina. Slasað fólk verður að bera á handbörum langar leiðir til næsta sjúkrahúss. Járnbrautarlest þessi var tann- hjólalest, en þær eru mikið not- aðar í fjöllunum til þess að flytja skíðafólk þar sem mikill bratti er í fjöllunum. Fer til Bandaríkjanna. AÞENA — Kanellopoulos, land- varnarráðherra Grikkja, er lagð- ur á stað í ferð til Bandaríkjanna, þar spm hann mun ræða við bandaríska hermálafulltrúa um hervarnir Grikklands. Ilf hárgreiðslustofa Hefi opnað nýja hárgreiðslustofu að Laufásveg 2 (áður Lotus) sími 5799 — 5799. Sigurbjörg Sveinsdóttir., IMauðungaruppboð það, sem fram átti að fara í dag á hluta í eigninni Skaftahlíð 9 hér í bænum, eign Hallgríms Hanssonar, fellur niður. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. HLJÓMLEIKAR: TANNER SYSTUR K. K. SEXTETTliW MUNNHÖRPUTRBÓIÐ i • l í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 og 11,15 1 I Aðgöngumiðasala 1 í Músikbúðinni, Hafnarstræti 8 og ; !■' H Austurbæjarbíói. ' M Gömlu dansarnir f kvöld klukkan 9. Dansstjórar Sigurður Jörgensson og Árni Norðfjörð AÐGANGUR 15 KR. 9 GömBu dansarnir BRHflRÐINGA^'é í kvöld kl. 9. IHjómsveit Svavars Gests. Söngvari Sigurður Ólafsson. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. — Aðgöngumiðar frá kl. 7. Ársháfíð Félags íslenzkra hl j óðf æraleikara verður haldin mánudaginn 8. marz kl. 6,30 e. h. í Tjarnarcafé. — Félagsmenn vitji aðgöngumiða í skrifstofu félagsins í dag og á morgun frá kl. 3—5. NEFNDIN MARKtl Ríttr H DtM VHAt a wondebíjl bpeak... Vi,EV CAN'T SMOOT AWOTHEE FOOT OP FILM WITHOUT 'OH, HELLO, MISS GWEN...I'M OM MV WAV TO PICK UP VOUE FATHER AND MOTHEC2/ SADDLE UP CHAPM ANO HEE ISI HEP. STALL YOU GO, MACK...I WANT CIDE AS SOON AS I CHANSE CLOTl ? r . . ■^ÍAkJ. A. . ■, v.. oSIi • ?? .' v'ú•/ | 1) — Hvílík hundaheppni. Þeir geta ekki tekið eina einustu mynd, þegar linsan er týnd. ^jiJmsss:3É^MÉm 2) — Nú er allt í lagi. Nú geta I 3) — Ungfrú Gyða. Ég er að þeir ekki lokið kvikmyndinni. fara niður í bæ að sækja pabba 'þinn og mömmu. — Legðu reiðtygin á Glað. Ég ætla að fara í útreiðartúr strax og ég er búin að skipta um föt. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.