Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.03.1954, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. itnarz 1954 MORGUISBLAÐIÐ 11 Atistin 7 til sölu ódýrt á Mána- gxjtu 19 kl. 1—4 í dag. Fermingarkfélf meðalstærð, til sölu að Laugavegi 67 A, 1. hæð t. v. Ferðafélag'i Öska eftir að komast í sam- band við reglusaman pilt, 18—21 árs, sem ferðafélaga til Kaupmannahafnar og Hamborgar í maí n. k. Tilb., merkt: „Höfn — 342“, send- , ist afgr. fyrir fimmtudag. Skipistfófar Skipstjóra vantar á 20 tonna mótorbát á ioðnu- og þorskanetjaveiðar. Uppl. á Hverfisgötu 66 A frá kl. 5—8 e. h. í dag. Til sö!u: Vel með faíið Dívanar með áföstum göfl- um (sem hjónarúm), rúm- fatakassi, lítið borð, skrif- borð með lítilli bókahillu. — Sanngjarnt verð. —- Silfur- teig 4, uppi, t. h. RakvéEabfalfa- sfýrarar nýkomnir. Verzl. CARMEN Ijuigavpgi 76. TIL SÖLU Mjög falleg svefnherbergis- húsgögn með amerísku sniði (stoppaður gafl og teppi). Uppl. á Hofsvallagötu 59, uppi. Amerísk Dragt no. 12 til sölti Hringbraut 45, I. liæð t. h. Nælonsokkar 21 kr. parið. TJppháir harnasokkar, allar stærðir, kr. 9,50 parið. LeggWí/a- bu.xur, brúnar, rauðar, blá- ar og hvítar. VER/.L. SNÓT, ! Vesturgötu 17. 3ja herbergja ÍBÚe óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 6115 og 80690. Dodge 1942 Til sölu, ef viðunandi tilboð fæst: 7 manna Dodge car- jól, model ’42. Listhafendur snúi sér hið fyrsta til: Orm- ars Árnasonar, Ormarsstöð- um, N.-Múl., Grétars Brynj- ólfssonar, Skipalæk, N.-Múl. eða Braga Gunnlaugssonar, Brimhólabraut 23, Vest- mannaeyjum, sem veita all- ar nánari upplýsingar. Bamastéill óskast til kaups. Uppl. í síma 2004. Stélku vantar á St. Jósefs spítala, Hafnarfirði. BARISIAVAGN Lítið notaður Pedigrée barnavagn til sölu á Hof- teigi 40. Sími 81593. BARNAVAGN til sölu á Hverfisgötu 104A. Verð kr. 700.00. Ávallt mikið úrval af uragibarna- fatnaÖi Munið hina vinsælu pelasmekki, sem aðeins fást í (Beint á móti Austurb.bíói). MEYJASKEMMAN Fallegir hálsklútar á 59,00 Höfuðklútar frá kr. 15,00 Herðasjöl á kr. 59,00 Svartar buxur á kr. 18,00 Millipils frá kr. 48,00 Nælonsokkar, saumlausir á kr. 47,00 Nælonsokkar, með saum, á kl. 41,00. MEYJASKEMMAN Laugavegi 12. BÍLL Chevrolet fólksbíll ’46 í góðu lagi, verður til sýnis og sölu við Leifsstyttuna í dag kl. 4—6. Nýkomið SpnrL-rayonefni br. 140 cm, kr. 45,00 m. Nælonefni í gardínur. Verð kr. 41,00 m. Handklæði kr. 12,00 stk. Vefnaðarvörviverzlunin Týsgötu 1. VERZLUNIN EDINBORC Géif- mottur stórar, 3 stærðir, einlitar og mislitar. 1 m Daglega nýir KJÓLAR Kjólaverzl. ELSA Laugavegi 53. (Vf/iðstöðvur- keliSi Kolakyntur miðstöðvarket- ill, 4—4*4 ferrú., óskast. — Upph í síma 80831 frá kl. 1—3 í dag. IMýr híll Vil kaupa nýjan fólksbíl frá U.S.A. Sendiferðabíll kemur einnig til greina. Tilboð, merkt: „Nýr bíll 53—54 — 348“, sendist afgr. blaðsins sem fyrst. Sauma kápur og kjóla úr tillögðum efnum. Einnig sníð og máta. Guðlaug Jóhannesilóttir, Ljósvallagötu 20. Bamasoltkar úr bómull, styrktir með „silon“-þræði, fyrir börn á aldrinum 3—10 ára. Verð frá kr. 11,00 til 12,50 parið. Nýjar vörur daglega. BAZARIINN Óskast til kaups milliliðalaust Lítið einbýlishús, helzt í Skjólunum eða Vesturbæn- um. Útborgun eftir sam- komulagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. marz n. k., merkt: „Hús H.G. - 344“. ÍBTJÐ óskast til leigu, eitt til tvö herbergi og eldhús. Alt að tiu þús. kr. fyrirfram- greiðsla. Tvennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 17. þ. m., merkt „T -rr- 55 — 346“. Stúlka óskar eftir atviunu við afgreiðslu eða síma- vörzlu. Er vön hvorutveggja. Tilboð, merkt: „Strax — 347“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld. Barnakerra sem ný til sölu á Freyjugötu 34, i kjallara. T8L SÖLU ódýrt Skíði með stálköntum, stál- stafir og bindingar; enn- fremur skíðaskór númer 38. Upplýsingar í síma 2818. PÍANÓ Nokkur góð þýzk og dönsk píanó til sölu. Skipti á radíófónum eða öðrum hljóðfærum koma til greina. VERZL. RÍN Njálsgötu 23. - Sími 7692. Grón Diðriksdótlir Minningarorð F. 25. nóv. 1887. D. 26. febr. 1954. í DAG er Gróa Diðriksdóttir borin til hinztu hvílu að Mosfelli í Grímsnesi. Með henni er horfin merk kona, sem aldrei mun gelymast þeim, er hana þekktu. Hún hefur skilið eftir fjársjóð til handa samferða- mönnum sínum. Sá fjársjóður er minning um trygga, fórnfúsa konu, sem alls staðar vildi rétta hjálparhönd. Það er dýrmætt að * eiga slíka minningu. Hún kenn- ir okkur hverju slíkir eiginleik- ar, er Gróa var gædd, geta áork- að meðal okkar manannna. Það voru eiginleikar, sem við mætt- um taka okkur til fyrirmyndar og sem mundu hjálpa okkur að gera heiminn og samfélag mann- anna betra. Að minnast tryggð- ar og fórnfýsi Gróu gefur okkur bjartari trú á lifið. Tryggur vinur er það dýrmætasta, sem hver maður á, og fórnfýsin er sterkasta vopnið gegn eigingirn- inni, sem undirrót alls ills. Við þurfum að kunna að meta slíka vini okkar og þakka fyrir að hafa átt Gróu sem slíkan. Gróa var fædd að Neðra-Dal í Biskupstungum 26. nóvember 1887. Hún var elzta barn hjón- anna Ólafar Eyjólfsdóttur og Diðriks Stefánssonar, sem bjuggu síðan mestan sinn búskap að Vatnsholti í Grimsnesi. Snemma vandist Gróa á dugnað og starf- semi, þar sem nóg voru verk- efnin á fjölmennum sveitabæ. Á sínum yngri árum dvaldi Gróa mest af í heimahúsum, nema um tveggja vetra skeið, er hún var hér i Reykjavík við fatasaum og ýmislegt bóknám í kvöldskóla. Við saumaskap var hún bráðlag- in og afkastasöm, enda rétti hún mörgum hjálparhönd í þeim efn- um sem öðrum. Gróa var foreldrum sínum mikil stoð. Hún fluttist með þeim frá Vatnsholti út í Ölfus, en þar bjuggu þau nokkur ár. Síðan fluttist þau hingað til Reykja- víkur, og hafði Gróa nú átt hér heimili um 25 ára skeið. Hún annaðist foreldra sína til dauða- dags þeirra af mikilli umhyggju og ástríki, og kom þá fórnfýsi hennar glöggt í ljós — einkan- lega í miklum veikindum móður hennar. Jafnfram umsjá sinni með foreldrum sínum, vann Gróa hér ýmsa vinnu, eftir því sem heimilið leyfði. Nú hin siðustu -ár annaðist hún hreingérningar á lögreglustöðinni. Unndi hún þar vel hag sínum og var lög- regluþjónunum mjög þakklát fyrir hlýju og tillitssemi i henn- ar garð. Eignaðist hún þar marga góða kunningja og var einnig vinsgpl meðal þeirra, enda var skemmtileg, gamansöm og greind og vann störf sín af dugnaði og vandvirkni. Gróa var bókhneigð mjög og víðlesin. Kunni hún ógrynni af kvæðum og vísum, en af fræði- ritum hafði hún hvað mestan áhuga fyrir þeim, er fjölluðu um lækningar og sjúkdóma. Var hún mjög oft yfir sjúkum og deyjandi — sérstaklega á henn- ar yngri árum. Gróa var ógift alla tíð og eign- aðist sjálf engin börn, en það má segja, að hún hafi þó átt fleiri börn en flestar aðrar, þar sem voru öll hennar systkinabörn, þeirra börn og annara vina. Þeim öllum reyndist hún sem hin bezta móðir —-. sígefandi og réttarxh. hjálparhönd sem mest hún mátli. Komu þar skýrt í ljós hennar* sterkusti^ aiginleil-jar: Kærleikru, ótakmörkuð fórnfýsi og tryggð. Hennar æðsta hugsjón var-aA hjálpa og gefa — einkum þeir.i er minna máttu sín. Aldrei vf.'* 'tomið svo á heimili hennar að hún væri ekki að útbúa gjc.S handa einhverju „barninu sínu“, prjóna sokka og vettlinga, spinna í nærföt eða sauma kjóla og föt á eitthvert litlu frændsystkin- anna. Slik umönnum var eins- ddæmi. Nú seinast, er hún var fárveik á heimili systur sinnar, kepptist hún við að vinna x prjónafatnað til þess að setja með í jólabögglana til barnanna, er minnst áttu. Á hennar síðustu stund, er kvalirnar voru óbaéri- legar, var það að gefa efst í huga hennar. Þá mátti það ekki gleymast, að þau systkinabörn, sem áttu að fermast í vor, skyldu fá rausnarlega fermingargjöf —• sem hún tiltók. — Já, elsku frænka mín — vtð m.unum Sakna mikið allrar elsku þinnar og umhyggju við okkur. Við munum aldrei gleyma öll- urn fallegu afmælis og jólagjöf- unum þínum eða elskulegu hréf- unum þínum, er við dvöldum á skólum fjarri heimahögum. Við munum aldrei gleyma hve vel þú tókst á móti okkur, hvoit sem við skutumsh inn til þín til þess að hlýja okkur og fá kaffi- sopa eða við komum að nóttu til ofan úr sveit. Alltaf áttir þú mat handa þeim svanga, upp búið rúm þeim þreytta, huggun og upp örvun þeim hrygga, eða þátttöku í gleði hins hamingjusama. Allt sem þú áttir, vildir þú geta okk- ur „börnunum þínum“. Við fund- um það svo vel og kunnum að meta það, en við gátum aldrei þakkað þér nógsamlega. í dag, er við kveðjum þig hér hinzta sinni, er hugur okkar fullur þakklætis og-saknaðar. —• Við munum geyma minningu þína sem dýrmætasta fjársjóðihn okkar. Vertu sæl, elsku frænka, ég eilíf dýrð umvefji þig. „Far þú í friði, friður Guðs þig blessi; hafðu þökk fyrir allt og allts Bróðurdóttir. Vetrarharðindi í ! hálfan mánuð i MYKJUNESI, 7. marz: — Ekki fór það svo að veturinn gerði ekki vart við sig að þessu sinni, því vetrarharðindi hafa nú verið hér í hálfan mánuð. Allmikill snjór er nú á jörð óg samanbarin fannbreiðan hylur allt. Haglaust er að mestu, enda oft nokkurt frost og norðan storiix ur. Undanfarna daga hefur veriö norðan hvassviðri og skafrenn- ingur. Ekki hafa þó mjólkurflutn. ingar fallið niður, en verið erfið- leikum háðir. Ekki er þó snjór til verulegrar tafar á vegum hér í ofanverðum Holtum og Landi, en Holtaveg- urinn»hefur verið mjög þungfær og hefur jarðýta orðið að ryðja fyrir bílana síðustu dagana. Þa'ð er von manna að ekki komi til stöðvunar mjólkurflutninganna til lengdar úr því þessi tími er kominn. — M. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.