Morgunblaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 8
8
MUHGUNttLAOlÐ
Laugaidagur 24. apríl 1954
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavik.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands.
I lausasölu 1 krónu eintakið.
UR DAGLEGA LIFINU (
ið fenginni eins þings reynsb
VIÐ alþingiskosningarnar, sem mun visna og fylgi hans þverra
fram fóru sumarið 1953 fékk á sama hátt og sjálfur kommún-
nýr stjórnmálaflokkur, er kenndi istaflokkurinn glatar trausti.
sig við „þjóðvarnir“, tvö sæti á j Annars hefur það aldrei verið
Alþingi. Það einkennilega við eins augljóst og á síðasta Alþingi,
þennan flokk, sem slíku nafni hve neikvæð og málefnasnauð svarar rumlega
nefndi sig, var þó það, að helzta stjórnarandstaðan í heild hefur flöskum! Ti'l samanburðar skal
stefnuskráratriði hans var að . verið. Á sama tíma, sem ríkis- Þess getið að meðalneyzla hreins
berjast gegn hvers konar vörnum stjórnin og flokkar hennar hafa vínanda er 8(4 lítri í Bandaríkj-
lands og þjóðar. í utanríkis- og flutt hvert stórmálið á fætur unum, 5(4 í JEnglandi, 4(4 í Dan-
öryggismálum tók hann sér stöðu öðru hafa kommúnistar, Alþýðu- mörku og 1;3 lítrar á Islandi.
* FRAKKAR hafa ætíð lagt
mikið upp úr því að fá sitt
vínglas með matnum. En mörg-
um Frökkum er það ekki nóg og
þeir tæma vínglösin bæði fyrir
og eftir mat. Það hefur aftur
íeitt til þess að alkohólneyzla er
í Frakklandi orðið vandamál —
næstum eins alvarlegt og Indo-
Kína og endurhervæðingin.
1952 drukku Frakkar 6 milljarð
vínflöskur — 5 sinnum meira en
drukkið var á Ítalíu, sem næst
kemur í röðinni hvað alkohól-
neyzlu snertir. Að meðaltali
svolgrar hver Frakki 35 lítrum
af hreinum .vínanda — eða sem
100 ákavítis-
við hlið kommúnista, sem sam-
kvæmt skipun Rússa töldu þátt-
töku íslenzku þjóðarinnar í sam-
starfi vestrænna lýðræðisþjóða
„landráð“ og ,,þjóðsvik“.
í innanlandsmálum var stefna
hins nýja „Þjóðvarnarflokks"
mjög á reiki. Blað hans sagði þó,
að hann fyigdi „sósíaldemokrat-
iskri“ stefnu í atvinnumálúm
og fjármálum.
Nú hafa fulltrúar þessa nýja
flokks átt sæti á Alþingi í heilan
vetur.
Ætla mætti að þar hefðu hug-
sjónir hans því gengið um ljós-
um logum í frumvörpum og til-
lögum. Þegar nýir þingflokkar
verða til nota þeir jafnan tæki-
færið á sínu fyrsta þingi til þess
að marka stefnu sína og auglýsa
hana fyrir alþjóð á hinum ýmsu
sviðum.
En hjá þessum nýja stjórn-
málaflokki hefur víst verið
frekar lítið um hugsjónir og
stefnumál. Hann lagði í þing-
byrjun fram tillögu um upp-
sögn varnarsamningsins við
Bandarikin. Sú tiliaga dagaði
uppi. Þar með mega afrek
flokkurinn og „Þjóðvörn“ hjakk
að í sama fari neikvæðs nudds
og yfirborðsháttar.
Þetta er öllum almenningi
áreiðanlega Ijóst. Þess vegna
munu þessir flokkar halda'_______
áfram að tapa. Þjóðin mun
skipa sér undir merki þeirra
stjórnmálamanna, sem vinna á
raunhæfan hátt að fram-
kvæmd framfaramála hennar. !
Andófsliðið, sem telur það
frumskyldu sína að hamast
gegn landvörnum og heil-
brigðum skilningi á nauðsyn
þess, að tryggja sjálfstæði og
öryggi þjóðarinnar, mun ein-.
angrast. Hlutverk þess verður
að fýlupokast úti í horni á
meðan þorri landsmanna starf
ar að uppbyggingu efnahags- í
lífsins og eflingu íslenzks sjálf
stæðis.
ÞAÐ er ekki óalgengt í
Frakklandi að barni sé gef-
dJraLL 1
drelzL
a am o
inn fyrsti vínsopinn áður en það
hefur lært að ganga — og upp
frá því eykst þorstinn með aldr-
inum. Samt sem áður sjást sára-
sjaldan drukknir menn. Franski
drykkjumaðurinn ber ekki önn-
ur ytri einkenni en rauðleit augu
og brennivínsnef. En í Frakk-
iandi eru lifrarsjúkdómar tíðari
en annars staðar og á neyzla
hinna léttu vína sinn stóra þátt
i því.
❖
★ HEIMABRUGGUN er leyfð
í Frakklandi og 3,250,000
manns hafa leyfi til vínfram-
leiðsiu. Vínið framleiðir fólkið
úr þrúgum, eplum, perum, syk-
urrófum o. fl. En þeir, sem ekki
uu andi shnj'iir:
II
Ástæða óttans
ÞEGAR rússneski sendiráðsritar-
inn Vladimir Petrov beiddist
landvistarleyfis í Ástralíu sem
pólitískur flóttamaður, gaf hann
„Þjóðvarnarflokksins“ heíta eftirfarandi skýringu á ákvörðun
talin á þessu þingi þegar frá sinni:
eru skildar óljósar orðræður
þingmanna hans um brota-
járn. Þess má þó geta, að hinir
tveir þingmenn „þjóðvarnar"
lijálpuðu kommúnistum dyggi
lega til þess að fá fulltrúa
kjörna í útvarpsráð og mennta
málaráð. En svo einkennilega
vildi til að þessi „sósíaldemo-
kratiski“ flokkur hindraði þar
með kjör tveggja jafnaðar-
manna í þessar menningar-
stofnanir. Virðist trúnaður
þingmanna hans við „sósíal-
demokratíið“ ekki vera nema
í meðallagi mikill.
En látum svo vera. Það hefur
á þessu þingi komið í ljós, að
„þjóðvarnarmenn" telja sig
miklu nátengdari kommúnistum
— Nú þegar ég hef kynnzt dag-
legu lífi fólksins í Ástralíu og
séð að það lifir frjálst og óhrætt,
er ég hættur að trúa á stefnu og
framtíð kommúnismans.
Þetta er ekki margbrotin skýr-
ing, en þó lýsir hún svo miklu.
Hún lýsir því hvernig maður af
framandi þjóðerni kemur til nýs
lands. Honum er þá eðlilegt að '
gera stöðugan samanburð á
þessu nýja landi og heimalandi
sínu. Þessi maður kom frá landi
járntjalds og kommúnisma og við
sjáum nú hvernig samanburður-
inn varð.
Fyrir nokkrum árum flúði
Gousenko starfsmaður rússneska
sendiráðsins í Kanada stöðu sína.
Rödd frá Vestfirðingi.
VERSVEGNA mátti ekki
„Heklan“ koma við á venju-
legum viðkomustöðum, er hún
fór vestur og norður á skíðavik-
una um páskana“ '— er spurt í
bréfi, sem mér hefir borizt vest-
an af Þingeyri, skrifað undir
nafninu Vestfirðingur,
„Var ferðin eingöngu miðuð
við þarfir Reykvíkinga, sem nú
vildu fara að skemmta sér á skíða
viku ísfirðinga?
Hér virðist endurtaka sig
gamla sagan, að ekki þykir þörf
á að hugsa um annarra hag en
Reykvíkinga. Þeir góðu menn,
sem að slíkum ráðstöfunum
standa mega vita, að við Vest-
firðingar, sem þennan útkjálka
byggjum erum þeim lítið þakk-
lát. Vikuna þar áður höfðu þeir
látig sér sæma að kippa „Hekl-
unni“ svo að segja fyrirvaralaust
út úr áætlun. Auglýst hafði verið
ferð hennar samkvæmt áætlun
I h. 8. apríl til Vestfjarða, sem svo
var afturkölluð næsta dag.
en sósíaldemókrötum. Er það út Skýring hans var næstum hin
af fyrir sig gagnleg vitneskja,
sem engum þarf þó að koma á
óvart, eins og allt er í pottinn
búið.
Með stofnun og starfi hins nýja
stjórnmálaflokks hafa engin stór-
sama. Og við minnumst einnig
þeirra örlagariku atburða, er
rússneska kennslukonan Kasen-
kina stökk út um glugga rúss-
nesku ræðismannsskrifstofunn-
ar í New York. Hennar skýring
tiðindi gerzt í íslenzku stjórn- var sú sama. Þannig hafa heilir
málalifi. Dálítill hluti kommún- herskarar Rússa af öllum aldri
istaflokksins og nokkrir sérvitr- og öllum stéttum flúið og klórað
ingar úr ýmsum áttum hafa skip- sjg í síðasta örvæntingaræði út
að sér í dilk, sem þeir kalla gegnum hið ósýnilega og þó svo
„Þjóðvarnarflokk". A þingi hafa hræðilega járntjald.
fulltrúar þessa sundurleita liðs Hvað er það, sem allt þetta
reynzt „hugsjónalausir, gamlir og fólk flýr? Nýir furðulegir atburð
vœrukærir" eins og einn af leið- ir> nýjar uppljóstranir, hafa sýnt
togum Alþyðuflokksms komst okkur það okkurj gem - vegt_
eitt sinn að orði um flokk sinn.
Þeir hafa ekki haft neinn nýjan
boðskap að flytja. Þvert á móti
hefur málefnaleysi og andleg
uppdráttarsýki sett svip sinn á
störf þeirra.
Þetta þarf engum lýðræðis-
sinnuðum íslendingi að koma á
óvart. Flokkur, sem er hjálenda
kommúnista og fylgir stefnu hans
í utanríkis- og öryggismálum
siglir með lík í lestinni. Hann á
sér enga framtíð meðal hinnar
lýðræðissinnuðu og frjálshyggj-
andi íslenzku þjóðar. Rót hans
rænum löndum búum finnst frá- 1
sögn launmorðingjans Kochlovs I
hræðileg og ótrúleg. En þó er
þetta ekkert annað en blákaldur
veruleikinn. Lítill atburður af
myrkraverkum hinna austrænu
valdhafa hefur birzt okkur. En !
meðan slík óhæfa er stöðvuð |
vestan járntjalds er það Ijóst af
fjölda vottorða o-g frásagna, að |
slíkir launmorðingjar hinna
rússnesku valdþafa stunda sína j
iðju óhindrað í löndum komm-
Margir hefðu viljað
notfæra sér ferðina.
ÞAÐ hefði því mátt ætla, að
Skipaútgerð ríkisins hefði vilj
að bæta fyrir þau mistök með því
að láta skipið koma við á „út-
kjálkanum“ í páskaferðinni. Nei,
takk. Skipið fór beina leið tii
ísafjarðar og þaðan beina leið
suður eftir páskana. Nú er vitað
mál, að margir hefðu viljað not-
færa sér þessa ferð, sem féll vést-
ur um hátíðina Á ég þar sérstak-
lega við skólafólk og fleiri, sem
oft hafa notfært sér páskaleyfið
til að dvelja heima. En nú var
loku fyrir það skotið.
Reykvíkingum hafði verið boð-
ið upp á daglegar flugferðir til
Isafjarðar, meðan á skíðav’jk-
unni stæði, svo að við „útskjálka-
fólk“ fáum ekki skilið, hvers-
vegna skipið mátti ekki koma við
eins og venjulega.
Væri óskandi, að fleiri Vest-
firðingar létu til sín heyra varð-
andi þetta mál, þannig, að mis-
rétti sem þetta verði ekki endur-
tekið. — Vestfirðingur."
F
unismans.
lum Komm- 11
dAiiEB >
Hann vantaði ráðskonu.
YRIR nokkru birtist auglýs-
ing hér í blaðinu, sem mörg-
um þótti skemmtileg, en hún
hijóðaði svona:
„Nú vantar mig ráðskonu röska
og trúá;
ég rétti henni vinarhönd, hver
; n; i' sem hún er;
því konulaus maður á bágt með
að búa;
bönum öll snyrting í hundana
fer.
rir
~ " •
Eg kann ekki að mjólka né mat-
reiða sjálfur,
og mamma er farinr svo nú er ég
einn.
En ráðskona yrði mér heimurinn
hálfur
og hamingjuvegurinn greiðfær og
beinn.“
Ein, sem lofar góðu
EKKI er mér kunnugt um, hvort
auglýsingin hefir borið til-
ætlaðan árangur, en á dögunum
barst mér bréf, sem ég var hóg-
værlega beðinn að birta, en það
hljóðar svona:
„Ef ráðskonu vantar þig, vinur
minn góður,
þú við mig skalt ræða á kyrrlátri
stund.
Eg eflaust myndi þér ástrík sem
móðir
og ávaxta í bænum mitt van-
rækta pund.
Mjólka ég get, ef ei margt er í
fjósi
og matbúið eitthvað í gogginn á
þér.
Og satt bezt að segja, þótt sjálfri
mér hrósi,
að sitt hvað ég get, ef að útí það
fer.“
Það sýnist greinilegt, að hér sé
á ferðinni ráðskonuefni, sem lof-
ar góðu.
„Ætla nú hjónin að
láta þetta lifa?“
EINHVERJU sinni kom kerling
að bæ og hitti svo á, að hús-
freyja hafði nýalið barn. Þá er
kerling kom inn í baðstofu, sá
hún barnið og fór að skoða það
í krók og kring eins og títt er hjá
kvenþjóðinni. Svo er að sjá sem
kerlingu hafi ekki litizt allskost-
ar á barnið, því að er hún hafði
virt það fyrir sér um hríð, sagði
hún: „Ætla nú hjónin að láta
þetta lifa?“
s—^a®<rv_?
framleiða vín sjálfir eiga auð-
veldan aðgang að víni samt. Það
er útsölustaður víns í Frakk-
landi á hverja 90 íbúa. í Þýzka-
landi kemur ein kaffistofa, krá
eða bar á 246 íbúa, í Englandi á
hverja 43Q, í Danmörku á hverja
1000 íbúa.
★ FRAKKAR verja um 30
millj örðum króna til
| drykkjukaupa: það eru um 10%
af meðaltekjum fjölskyldna þar.
I Danmörku er þessi liður um
3% af tekjum fjölskyldunnar.
Franska ríkið fær þó aðeins um
12% af sölu sterkra drykkja (í
sköttum) og það er 3, 4 eða 5
sinnum minna en í öðrum lönd-
um. Franska ríkið hefur oft var-
ið tvöfalt hærri upphæð til bygg-
ingu heimila fyrir drykkjusjúka
og til líkra ráðstafana.
Við það bætist svo að þeir sem
í Frakklandi framleiða vín, hafa
1 árum saman fengið háan ríkis-
styrk — allt að 8 millj. króna á
ári. Árið 1952 var ríkisstyrkur til
byggingaframkvæmda skorinn
niður sem svaraði þeirri upp-
hæð er greitt var til vínfram-
leiðenda, þrátt fyrir það að hús-
næðisvandræðin eru talin megin-
orsök hins mikla og almenna
drykkjuskapar. Frakkinn vill
heldur heimsækja vínstofuna að
afloknum vinnudegi, en að fara
heim í íbúð sína, sem oft er nið-
urnídd, mjög þröng og leiðinleg
að öllu leyti.
★ EN ÞAÐ er ekki hlaupið að
því að gera breytingar á
þessu aldagamla skipulagi á
áfengismálum í Frakklandi. Að
baki þessu skipulagi stendur
breið fylking — rúmlega 2 millj.
vínbænda, verkamanna, krár- og
veitingahúsaeigenda. Þeir hafa
sterk stjórnmálaleg áhrif. Og
það var fyrir áhrif þessara manna
m.a., sem tvær ríkisstjórnir féllu
er þær hugðust gera breytingar á
skipulagi áfengismála.
Það er gömul trú í Frakklandi,
að vínið geti verið mikil tekju-
lind fyrir landið. Útflutningur
vins nemur 6% af útflutnings-
tekjunum. En nú liggur ríkið*
með 300 milljónir lítra alkohóls,
sem það getur ekki selt. Og á
meðan flytja verður inn neyzlu-
vörur, heldur rikið áfram að
dæla peningum í vínframleiðend
urna.
★ EN ríkisstjórn Frakklands
getur ekki til lengdar lokað
augunum fyrir þessu neyðar-
ástandi. Laniel, núverandi for-
sætisráðherra, hefur tekizt að
knýja fram á þingi hækkun
skatta af sölu sterkra drykkja og
samtímis að lækka verulega rik-
isstyrk í sama skyni — en fénu
skyidi varið til aukinnar fram-
leiðslu mjólkurvara. Þannig eru
málin að snúast í Frakklandi —
þó enn sé alllangt í land skipu-
lags hvað áfengismálum viðvík-
ur. — (Þýtt og endursagt)
Haf aldrei
háði gest né
ganganda.
að
Óvenju veðurblíða
SEYÐISFIRÐI, 23. apríl. — Á
síðasta vetrardag var hér 16
stiga hiti, og svipað hefur verið
í gær og í dag. Má segja að veðr-
ið síðastliðna viku hafi verið
eins og bezt gerist í júlímánuði.
Lóan er löngu komin og reyni-
viður er farinn að laufgast. Tún
eru farin að grænka allverulega,
og víðast farið að bera á þau.
Hefur veturinn verið með af-
brigðum góður, og vorið enn sem
komið er það bezta, sem fólk
man eftir. Rauðmagaveiði hefúr
verið stunduð hér, og er veiði
allgóð-Benedikt.