Morgunblaðið - 24.04.1954, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. april 1954
MORGUNBLAÐIÐ
Umferððrállunautarnir láta
vei yfir ferð sini um landið
Bændur tóku þeim hvarvetna mjög vel
UMFERÐARAÐUNAUTAR
Búnaðarfélags íslands eru nú ný-
Jega komnir úr fyrstu ferð sinni
um landið, er þeir Jögðu upp í
um mánaðamótin janúar-febrú-
ar. Láta þeir mjög vel yfir ferð-
um sínum. Var þeim hvarvetna
tekið með miklum ágætum og
áhugi bænda allsstaðar mikill. —
Ræddu þeir við blaðamenn í
gær ásamt Gísla Kristjánssyni,
ritstjóra.'
Akvarðanir voru teknar um
það á fundunum, hvar sýnireit-
ir yrðu, en þeir féiagar eru nú
iað leggja upp í aðra ferð sína til
þess að bera þar á áburð. Verð-
ur hverjum sýnireit skipt í
íjóra hluta, með mismunandi
óburðarmagni í hverjum, þannig
að hægt verði að gera saman-
burð á sprettunni. Þeir félagar
fylgjast síðan með bessum reit-
um í sumar og í haust ræða þeir
árangurinn við bændur.
Þeir Sigfús Þorsteinsson og
Agnar Guðnason ferðuðust um
Norðurland (Strandasýslu til
Eyjafjarðar). Héldu þeir þar 50
fundi og voru fundarmenn hátt
á 16. hundrað.
ÞINGEYSKA FÉB
AFURÐABETRA
Sigfús segir m.a. um ferðina:
„Mjög mikill áhugi er fyrir
sauðfjárrækt í öllum þessum
sýslum nema þá sízt í ýmsum
sveitum Eyjafjarðar, en þar eru
mikil kúabú víða. Mjög er það
misjafnt á þessu svæði bvern arð
bændur hafa eftir sín sáuðf járbú.
Sumir hreppar eru ekki nema
með um 10 kg af kjöti eftir vetr-
arfóðraða kind en aðrir með upp-
undir helmingi meira. Þessum
mismun veldur ýmislegt, s.s. mis-
munandi landgæði, fjárskiptin,
féð því mjög ungt og á ólíkum
aldri. En ein stærsta ástæðan
fyrir mismuni á arði fjárbúanna
er mismunur á lambafjöldanum
á haustin er verkar meira en
mismunur á fjallþunganum.
Umræður snerust víða um rétt-
mæti þess að láta gemlinga eiga
lömb, fóðrun, hirðingu, fjárhús-
byggingar, samanburð á ein-
lembu- eða tvílembubúskap,
samanburð á þingeysku og vest-
firzku fé í þeim sveitum þar sem
báðir stofnarnir eru. Yfirleitt
voru menn sammála um að þing-
éyska féð væri arðmeira, sem
liggur í meiri frjósemi, en það
þyrfti meiri umhugsun og væri
kvillasamara.
Nokkuð var rætt um nautgripa
rækt s s. kálfauppeldi, aldur
kvígunnar við fyrsta kálf, fóðr-
un, fóðurbætisgjöf, steinefna-
blöndur og ýmsa kvilla í kún-
um, beit á ræktað land og þá
einkum skipulagningu beitarinn-
ar. Einnig var mikið rætt um
þýðingu búfjárræktarfélaga fyr-
ir ræktunarstarfið“.
DJÚPPLÆGING Á MÝRUM
Agnar Guðnason sagði m.a.:
„Umræður um jarðræktina
voru víða all-fjörgugar og þá sér
staklega í einstökum hreppum í
Eyjafjarðarsýslu. Snerust þær
um marga þætti jarðræktunar-
innar. Sérstaklega var rætt mik-
ið um djúpplæginguna á mýr-
unum og voru bændur yfirleitt
é eitt sáttir að það myndi heppi-
legt að plægja mýrarnar með
skerpiplógnum því að á þann
hátt fengist ódýrari og betri
reynsla. Þá var einnig rætt mik-
ið um grasfræið og kalskemmdir
og hvað væri hægt að gera til
varnar. Áhugi var mikill fyrir
ræktun melanna og þá að reyna
sömu fræblöndu, sem þeir eru
með í Gunnarsholti. Sérstaklega
var þetta atriði rætt míkið í
Strandasýslu.
Einnig urðu umræður um
notkun tilbúins áburðar, hvort
rétt væri að auka áburðarnotkun-
ina og hvernig ætti að bera é
einstakan jarðveg. A’ls staðar
urðu töluverðar umræður um
hormónalýf og nitrólyf til eyð-
ingar á idgresi og virtist áhugi
vera fyrir að segja iilgresinu
stiíð á hendur og láta það vera
metnaðarmál að útrýma því sem
víðast.
Kvartanir sem voru fram born-
ar á fundunum snerust aðallega
um gxasfræið, bændur væru ekki
öruggir um að fá þær grasfræ-
blöndur, sem þeir pöntuðu og á-
þurðurinn bærist of seint að
vorinu og þriðja að ekki væru
til óhlutdrægar uppiýsingar um
Framh. á bls. 11
Fegursfa veSui
á Akureyri
AKUREYRI, 23. apríl. — Sumar-
dagurinn fyrsti hefur verið um
nokkurt tímabil hinn árlegi fjár-
öflunardagur kvenfélagsins Hlíf-
ar hér í bæ, til styrktar dagheim-
ilisins Páimholt fyrir börn.
Að þessu sinni var bazar í Tún-
götu 2, kaffisala að hótel KEA,
kvikmyndasýningar i Nýja Bíói
og Skjaldborgarbiói, barna-
skemmtun í samkomuhúsi bæj-
arins með margs konar skemmti-
atriðum og míerki dagsins voru
ssld á götunum.
Veður var hið fegursta allan
daginn. — H. Vald.
G6ð»r ef!aitagur
AKRANESI, 23. apríl — í dag
var einhver bezti aíladagurinn á
vertíðinni hjá Akranesbátunum.
Voru þeir með frá 8—18 tonn á
bát. í gær reru tveir menn á
trillubát héðan, þeir Jón Z. Sig-
ríksson og Ingimundur Leifsson.
Voru þeir með handfæri og drógu ,
á annað tonn af fiski yfir dag- :
inn. —Oddur.
Sýning Benedikts Gunnerssonai'
ÍSLENZKRI myndlist hefur sann
arlega borizt liðsauki með Bene-
dikt Gunnarssyni listmálara. Það
er fagnaðarefni þeim, sem unna
myndlistinni, að þessi ungi mað-
ur hefur bætzt í hóp þeirra, sem
leggja stund á skapandi myndlist.
Sýning Benedikts, sem nú
stendur yfir í Listamannaskál-
anum, er glöggur vottur þeirrar
grózku, sem á sér stað í mynd-
list hérlendis, og þann lífsþrótt,
sem einkennir þá ungu menn,
sem leggja fyrir sig myndgerð
í stíl nútímans.
o—O—o
Hérlendis hefur þessi ungi lista
maður ekki haldið einkasýningu
áður, en Benedikt hélt sjálfstæða
sýningu í París fyrir skömmu og
vakti þar verðuga athygli. Bene-
dikt hefur dvalið nokkurn tíma
utan og unnið af mikilli elju og
menntazt vel. Ber sýning hans
þess glögg merki, að Benedikt
Handverk Benedikts er vandað
mjög og öll efnismeðferð með
miklum ágætum. Hann virðist
jafnvígur á olíu- og vatnsliti,
hann teiknar ágætlega og hefur
vissan skilning á línuteikningu,
sem honum tekst að ná góðum
árangri með. Tilfinning hans fyr-
ir formi er næm og einlæg. Hann
teflir saman andstæðum bæði í
fo^mi og lit og fær heildina til
að hljóma. List hans er hvergi
gripin úr lausu lofti. Hún stend-
ur föstum fótum. Hrynjandi og
hreyfingar í formi, línu og lit
sýna gleggst persónuleika lista-
mannsins. Litir hans eru hreinir
og þróttmiklir. Hann ræður yfir
breiðu iitasviði, sem hann kann
að notfæra á réttan hátt.
Myndbygging Benedikts er
nokkuð margþætt, og koma
margar hliðar listamannsins fram
á þessarri .sýningu, hvað þetta
snertir. En tilfinning hans fyrir
Efri rnyndin: Morgunn á Langjökli. — Óljóst má sjá til vinstri
á mvndinni Kerlingarfjöll. — Neðri myndin: Á heimleið, Skjald-
breiður í baksýn. — Ljósm.: Magnús Jóhannssonj
Erfið páska ferð á
Langjökul í snjóbíl
i nofalegu snjóhúsi er úli geisaði siérhríð
11
tekur starfa sinn föstum og
ákveðnum tökum og vinnur af
mikilli einlægni. Sá árangur, sem
Benedikt hefur þegar náð í sum-
um verkum sínum er merkileg-
ur og sýnir greinilega, hvern
skilning hann leggur í myndlist.
Honum hefur tekizt að kynna sér
rækilega þau vandamál, sem nú-
tímalistin glímir við, og tekizt að
skilja eðli og þróun málverksins.
Benedikt er að sjálfsögðu und-
ir áhrifum af reynzlu samtíðar-
listamanna. Ekkert er eðlilegra
eða nauðsynlegra fyrir ungan
hæfileikamann, og hvergi fæ ég
séð annað en að hann hafi getað
dregið að sér margt það bezta
úr verkum samtiðarinnar, án
þess þó að persónuleiki hans
sjálfs bíði tjón af. Það er rangt
að halda því fram, að Benedikt
fari ekki eigin götur. Hvergi eru
finnanlegar stælingar í verkum
hans, en mörg ér sú æð, sem; í
þeim slær, og mikil umbrot eiga
sér stað í þessum unga lista-
manni.
myndfletinum er eðlileg og
örugg. Hann hræðist hvergi að
kanna nýjar -leiðir og leitar
þannig að því formi, sem hann
þráir með sér hið innrð í það og
það skiptið. Honum tekst þetta
þó nokkuð misjafnlega, enda ekki
sanngirni að krefjast fullkom-
leika af jafn ungum og leitandi
manni.
Heildarsvipur sýningarinnar
hefði getað orðið betri, ef meira
hefði verið vandað til uppheng-
ingar verkanna. Samt er hressi-
legur og léttur blær yfir sýning-
unni, sem sannar hinn brennandi
áhuga og lífskraft, sem Benedikt
er gæddur. Sýningin er honum til
mikils sóma.
Með þessarri sýningu hefur
Benedikt Gunnarsson sannað til-
veru sína sem gáfaður myndlista-
maður, sem miklar vönir eru
bundnai við í framtíðinni. Jafn-
framt þeim vonum fylgja frá
samborgurum hans kröfur um
áframnaldandi þróun og þroska.
Valtýr Pétursson.
EINS og oft áður var páskaferða
fólk heldur óheppið um páska
helgina vegna rysjótts tíðarfars.
í lengri ferðirnar fóru allmargir
og farið var á Tindfjöllin, að
Hagavatni og einnig austur undir
Eyjafjöll, ætlaði sá hópur að
komast á Fimmvöruháls, en varð
frá að hverfa.
Hér segir Magnús Jóhannsson
frá för þess hóps er fór á Lang-
jökul í snjóbíl Guðm. Jónassonar.
LAGT AF STAÐ
Lagt var upp frá Reykjavík
kl. 9.00 á Skírdagsmorgun með
snjóbílinn á palli vorubiíreiðar.
Ekið var um Þingvelli að Meyj-
arsæti og þar var snjóbíllinn tek-
inn af. Snjólítið var þar neðra og
asahláka í aðsigi, svo krapaelgur
var byrjaður að brjótast ext-
ir gilskorningunum vestan Meyj-
arsætis. Gekk nokkuð erfiolega
ao suxlast þarna upp, en tafði þó
ekki mikið. Við Sandkluftavatn
var komið á sæmilegan snjó, en
bleytukrapi taíði þó fyrir austur
með Lágaielli að Gatfelli. Þaðan
var lagt á hraunið í stefnu vest-
an Skjaldbreiðs og ekið um NV
niíðar hans og síðan austur með
suðurhlíð Stóra-Björnsfells. Súld
og dimmviðri hafði verið til
þessa, en nú i 600 m hæð komum
við í svarta þoku, með sudda-
rigningu og urðum þvi að styðj-
ast við áttavita og hæðarmæli
einvörðungu.
EKIÐ UPP í 900 M HÆÐ
Stefna var tekin hátt austur
yxir j_.ambanliðar unz við álitum
að við værum komnir austuryfir
þær, var þá breytt stefnu meira
til norðurs með það t'yrir augum
að komast að jökulröndinni í 600
m hæð suðurundan Klakk, sem
er stakur tindur lágt í jöklinum
þvert austur af Þórisdal. Eftir
| um 2ja stunda ferð komum við
að jökulhólum, sem báru vott
1 um að við væfum nú við jökul-
' röndina. Tókum við stefnu NA
upp jökulinn þar fil við kom-
umst í 900 m hæð þar námum
j við staðar og bjuggumst um til
gistingar í snjóbílnum og tveim
tjöldum. Kl. var 10 að kvöldi -j-
súld og niðaþoka, 7 stiga hiti.
Við töldum okkur vera stadda
SA undir Klakk, liklega 1—2
km frá honum. Þafna gistum við
um nóttina í góðu yfirlæti.
Næsta morgun — fostudaginn
ianga, var enn rigning og þýð-
viðri, en nú rofaði svo til, að við'
sáum Klakkinn og kom í ijós að
staðarákvörðun okkar var rétt.
Við héldum nú kyrru fyrir
þarna þar til á laugardagseftir-
miðdag að við héldum enn af
stað NA jökul. Veður hafði núT
breytst. V-strekkingur og nokk-
ur snjókoma með 3 stiga frosti.
Skyggni ekki nema 30—40 metr-
ar. Þannig héldum við áfram inrl
á jökul um 15 km leið ög upp i
1230 m hæð. Veður fór versn-
andi með kvöldinu, 6 stiga frost
og skafrenningur, en brátt breytt
ist í blindhríð. Numið var niX
staðar og ekki þótti fýsilegt a(f
koma upp tjöldunum, svo strax
var hafist handa um að byggja
snjóhús. Eftir tveggja stunda
verk var komið upp hið bezta
boghlaðið snjóhús, gólf þess nið-
urgraf ið um nálega metir og
rúmaði prýðilega 5 vindsængur.
Þegar hér var komið rofaði lítið
eitt til og sáum við fjallshnúk i
suðri. Gizkuðum við á að þettá
væri efsta Jarlhettan og vorum
við um 8 km norður af henni.
Eftir skamma stund, lokaði hrið-
in allri útsýn aftur og var því
horfið að matseld, en síðan geng-
ið til náða í notalegu snjóhúsinU,
en þar tóku fimm okkar sér
ból, en tveir sváfu í bílnum.
IÐULAUS STÓRHRÍÐ
Páskadagurinn rann upp með
iðulausri_ hríð, 7 stiga frosti og
allhvassri NV-átt. Ekkert vax
aðhafzt annað en láta sér líða
notalega. Við höfðum alla dag-
ana ágætt talsamband við Gufu-
nes-radio og er talstöð sjálfsagð-
ur hlutur i slíkt ferðalag, enda
eitt af hinum ágæta útbúnaði
snjóbílsins.
HRESSILEGT
JÖKLAVEÐUR
Annar dagur páska rann upp
og kl. 7 að mórgni vöknuðu
menn hressir í bragði, enda var
nú komið bezta veður — hressi-
legt jöklaveður með 7 st. frosti,
NA 6 vindstig og nokkur skaf-
renningur. Sá nú af og til ágæt-
lega til fjalla yfir skafrenriing-
inn og var nú ákveðið að taka
saman föggíit sínar og snúa
heimleiðis. Við höfðum samband
við Gufúiié's um 9 léytið, en um
kl. 10 ' héldum við af stað SV
jökul með stefnu á Hagafell. —-
Framh. á bls, 12