Morgunblaðið - 25.04.1954, Side 3
Sunnudagur 25. apríl 1954
MORGVNBLAÐ1Ð
*
TJÖLD
SÓLS3ÍYLI
Höfum fyrirliggjandi marg-
ar stærðir og gerðir; saum-
um einnig allar tegundir eft-
ir pöntunum.
„GEYSIR“ H.f.
Vciðarfæradeildin.
Garðyrkju-
áhöBd
Slunguskóflur
Stungugafflar
Garðhrífur
Kantskerar
Kantklippur m/hjóli
Trjaklippur
Heykvíslar
Uistuspaðar
Arfaklær
Plöntuskeiðar
I’löntupinnar
Kartöflugafflar
Sildargaf flar
Steypuskóflur
Garðslöngur
Slöngustativ
Vatnsdreifarar
Garðkönnur
„GEYSIR66 H.f.
Vciðarfæradeildin.
ÞORSKANET
Grásleppunct
Hauðmaganet úr næloni
Kolanet
Silunganet
Laxanet
IValon-netagarn
margir sverleikar.
nýkomið.
„GEYSIR66 H.f.
Veiðarfæradeildin.
Höfum kíiup-
emfiur að:
2—5 lierbergja íbúðum.
Einbýlishúsum.
Verzlunarhúsum eða lóðum.
Stórhýsi á góðum stað, hent-
ugu til atvinnurekstrar.
Fasleignasfofan
Austurstræti 5. Sími 82945.
Opið 12—1,30 og 5—7.
Þýzkt — Þýzkt
húsgagnaáklæði, margir lit-
ir, vönduð, ódýr.
Húsgagnaverzlunin
ELFA,
Hverfisgötu 32. Sími 5605.
Eldri hjón óska eftir
ÍBIJÐ
2 herbergjum og eldhúsi
sem fyrst. Má vera í risi.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld, merkt;
„Rólegt fólk 488“.
4ra tonna
TRILLGBÁTtiR
til sölu ásamt Meadows-vél
og spili. Bátur og vél í I. fl.
lagi. Einnig er til sölu á
sama stað Sleipnir-bátavél,
7—9 ha., nýstandsett. Uppl.
í síma 81367 í dag og næstu
daga.
íbúðir ós.kast
Hef kaupendur að stórum
og smáum íbúðum; miklar
útborganir.
Haraldur Guðmnndason
lögg. fasteignasali Hafn. 15
Stmar 5415 og 5414, heima.
Baðhandklæði
Eldhúshandklæði
Bollajiurrkur og
liurrkudregill.
Veaturgðtn 4.
Gamlir málmar
keyptir, þó ekki járn.
Málmsteypa
Ámunda Sigurðssonar,
Skipholti 23. — Sími 6812.
Spred Satin
gúmmímálning.
GI'SLI JÓNSSON & CO.
vélaverzlun,
Ægisgötu 10. - Simi 82868.
Góður Pedigree
BARMAVAGIM
til sölu. Sanngjarnt verð.
Uppl. á Lau^ateig 39, uppi
(efri bjalla).
Amerískir
V'or- og sumar-
HATTAR
nýkomnir.
Hattabúð Reykjavíkur.
Laugavegi 10.
Sumarbústaður
óskast til leigu í 2—3 mán.
Helzt í nágrenni bæjarins.
Tilboð, merkt: „Sumarbú-
staður — 490“, sendist afgr.
Mbl. fyrir fimmtudagskvöld.
Lán
Lána vörur og peninga til
skamms tíma gegn öruggri
tryggingu. Uppl. kl. 6—7 e. h.
JÖN MAGNÍJSSON
Sími 5385.
TIL SÖLti
20 feta trilla með nýrri 24
ha. Universalvél (gengur
fyrir hráolíu). Uppl. í síma
82407 milli kl. 7—8 í kvöld
og næstu kvöld.
Ihúðir éskast
Höfum nokkra kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra her-
bergja íbúðum, sérstak-
lega á hitaveitusvæði. Ut-
borganir frá kr. 50 þús.
til 250 þús.
Höfum kaupanda að ein-
býlishúsi eða 4ra her-
bergja íbúðarhæð, sem
væri helzt alveg sér, í
Laugarnesshverfi eða
Kleppsholti. Utborgun að
mestu eða öllu leyti.
Höfum kaupanda að stórri
húseign í Miðbænum, helzt
með verzlunarplássi. Mik-
il útborgun.
Kýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518.
■MMHPMII
THRICHLOR-HREINSUM
Sólvallagötu 74. Siml S2S7.
Barmahllð 6.
Einbýlishús
óskast til kaups. Til greina
koma skipti á glæsilegri
hálfri húseign á Melunum
(hitaveita). Tilboð sendist
blaðinu, merkt: „Hús 487“.
ÍBIJÐ
3—4 herbergi, eldhús og
bað óskast til leigu frá 14.
maí. Góð fyrirframgreiðsla,
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„Fyrirframgreiðsla 833 —
504“.
Á Scjlfosssi
við Tryggvaskála, töpuðust
á skírdagsmorgun kvenvett-
lingar, dökkbrúnir, með
hvítu útprjóni. Vinsamleg-
ast skilist á símstöðina á
Selfossi. Fundarlaun.
Skraut-
hnapffar
nýkomnir.
Kjólabelti
Hanzkar, fjölbreytt úrval,
margir litir.
Svart alullarefni í pils.
Brjóf.tahöld, hringstungin.
Þingholtsstræti 3.
General Electric
fjögurra hólfa rafmagns-
eldavél til sölu. — Upp-
lýsingar í síma 5355 og
4126.
Húsakaup
Hef verið beðinn að útvega
2ja herb. íbúð innan Hring-
brautar handa sextugum
hjónum. Mikil útborgun.
Jónas Jónasson,
Öldugötu 8. — Sími 4021.
Til leigu óskast
2 herbergi og eldhús. Árs
fyrirframgreiðsla. Tilboð
leggist inn á afgr. blaðsins
fyrir hádegi á þriðjudag,
merkt: „1. maí — 491“.
INvkoniin þýzk síðdegiskjólaefni. CT) n Elclhús- Handklæðadregill f nýkominn. \Jerzt Jtngibfarfyar J/oLnóoa Lækjargötu 4.
®^Vestur8.3.
Góð taða rabarbarahnausar 0. fl. til sölu. Upplýsingar í síma 2405. PÍANÓ danskt eða þýzkt, óskast til kaups. — Upplýsingar í síma 82144.
Af sérstökum ástæðum er vel með farinn Pachard ’41 með Chevrolet-mótor til sölu á Kjartansgötu 3, kl. 2—6 Myndofin góbelín-veggteppi, þétt ofin og falleg. Verð frá kr. 95,00 ÁLFAFELt
í dag. Góðir skilmálar. Sími 9430.
2 bílar tll sölu Renault sendiferðabíll, stór, model ’46, stöðvarpláss get- ur fylgt. Enskur fólksbíll, ’46 model. Bílarnir eru báð- ir í góðu lagi, til sýnis við Nýju sendibílastöðina, Að- alstræti 16, kl. 1—5 í dag og 8—10 á mánudagskvöld. TIL SÖLIJ Blokkþvingur Úr tré Og slípivél. Ennfremur 400 til 500 fet mótatimbur. Uppl. að Víghólastíg 4, Kópavogi.
Óska eftir Vinnu fyrir unglingsstúlku, helzt útivinnu. Tilboð, merkt: „7 — 7 — 492“, sendist á af- greiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöld.
Vantar 3—-4 herbergi og eldhús til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 4388. Ejldhús- innrétting til sölu ódýrt. Mávahlið 4.
ÍBÚÐ 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu frá 10.—14. maí. Fyrirframgreiðsla 15 —20 þúsund krónur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 28. apríl, merkt 10. maí - 494“. íbúð óskast til leigu 14. maí, 2—3 herb. og eldhús. Tveggja ára fyr- irframgreiðsla eða 24 þús, sé íbúðin góð. Má vera í góðum' kjallara. Uppl. í síma 80874.
FHálarasvéinar qskast Símar 82991, 2325 og 7876. Dragiir og kvenkápur. Notað og nýtt Lækjargötu 8.
Afgreiðslustarf Vantar duglega og áreiðan- lega stúlku strax. Uppl. ekki gefnar í síma. Hattaverzlun Isafoldar h/f. Austurstræti 14. Bára Sigurjóns. Tefkið á móti drögtum, kvenkápum og hálfsíðum kápum mánudag og þriðjudag kl. 6—7. Notað og nýtt Lækjargötu 8.
Skolprör - 4ra tommu. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847.
Vogahveríi — íbúð 3—4 herbergja ibúð óskast nú þegar eða 14. maí, helzt í Vogahverfi. Má vera í risi. Tvennt fullorðið. Uppl. í síma 2564.
Veggflísar hvítar og mislitar. Sighvatur Einarsson & Co. Garðastræti 45. Sími 2847. Gólfteppi Þeim peningum, sem þér verjið til þesa að kanpa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A1 gólfteppi, einlit os aímunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Sími 82880. Laugav. 45 B (inng. frá Frakkastíg),
Sumardragtir 15 litir, fermingarföt og drengjasportföt. témM