Morgunblaðið - 25.04.1954, Page 4
MORGUTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 25. apríl 1954
' %
I dug cr 115. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 10,01.
Síðdegisflæði kl. 22,30.
Næturlæknir er í Læknavarð-.
4fctofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, Sími 7911.
Helgidagslæknir er Gísli Ólafs-
ison, Hringbraut 101, sími 81211.
O MÍMIR 595442G7 — Atkvgr.
Xokaf.
I.O.O.F. 3 = 13G4268 = III
O EDDA 59544277. Lokaf.
• Afmæli •
60 ára varð í gær frú Vilborg
<Juðmundsdóttir, Reykbolti við
THafnarf jörð.
• Hjónaefni •
Nýlega opinberuðu trúlofun
«ína ungfrú Hrafnhildur Kristins-
^dóttir, Brekkugötu 18, Hafnarfirði
*>g Ólafur Sigurðsson, Leifsgötu 5,
¥teykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
tsína ungfrú Ólöf Pálsdóttir, stú-
•dent frá Búrfelli, og Bjarni
Bjarnason stud. jur. frá Önd-
Trei ðarnesi.
Á páskadag opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Guðrún Aðalheiður
_Álexandersdóttir, Dvergasteini,
Hafnarfirði, og Magnús Ingvars-
^on, Drafnarstíg 2, Reykjavík.
Nýlega opinberuðu trúlofun
Jiína Auður Jónasdóttir kennari
ívá Reyðarfirði og Björn Gíslason
—rafvirki, Höfn í Hornafirði.
Á sumardaginn fyrsta opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Þórunn
Andrésdóttir símamær, Sigtúni 35
2Rvík og Bergsteinn Ólafsson húsa-
'•meistari, Fáskrúðsfirði.
Á sumardaginn fyrsta opinber-
"uðu trúlofun sína Jóna Símonar-
-dóttir, Brautarholti 22, og Gunnar
Hanneson, Langholtsvegi 81.
X.angholtsprcstakall.
Engin messa í dag. — Séra
Árelíus Níelsson.
Vörusýningin í Hannover
25. apríl til 4. maí 1954.
Blaðinu hafa borizt ýmsar
Miyjtdir og listar, er skýra frá
sýningarmunum og sýningarskál-
um SIEMENS-verksmiðjanna á
'vörusýningunni í Hannover, sem
tiu er að hefjast. Verksmiðjurnar
ihafa einn með stærri sölum á
sýningarsvæðinu alveg út af fyrir
fiig, en sýna auk þess framleiðslu-
'vörur sínar á fimm stöðum öðrum,
<en sem kunnugt er framleiða þær
Ællar tegundir rafnmagnsvara. —
Á sýningunni verða m. a. sýnd
alls konar háspennugreinivirki,
astýribúnaður, liðar, mælitæki, vél-
ar, strengir og rafmagnsheimilis
ðæki. Auk þessa ýmsar tæknilegar
nýjungar á sviði síma- og merkja-
Tcerfa, stýri- og mælitækja, raf-
anagnsdrifa, ljósabúnaðar o. fl.,
sem of langt yrði upp að telja. —
Hiemens-verksmiðjurnar hafa nú
~verið endurreistar eftir styrjöld-
Frá sýningu Jóhannesar Geirs
agbók
„Piltur og siúlka" í 44. sinn
Upplestur: „Samvizkan góða“,
smásaga eftir Alexander Kielland
(Frú Ragnhildur Ásgeirsdóttir).
22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dag-
skrárlok.
Mánudagur 26. apríl:
19,00 Skákþáttur (Guðm. Arn-
laugsson). 19,30 Tónleikar: Lög úr
kvikmyndum (plötur). 20,20 Út-
varpshljómsv.; Þór. Guðm. stj.
20,40 Um daginn og veginn (H.
Pálsson frá Undirfeli). 21,00 Ein-
söngur: Daníel Þórhallsson syng-
ur; Fritz Weishappel aðstoðar.
21,20 Erindi: Úr heimi flugsins
(Jón N. Pálsson flugvélaskoðunar
maður). 21,45 Hæstaréttarmál
(Hákon Guðm. hæstaréttarritari).
22,10 Útvarpssagan. 22,35 Dans-
og dægurlög. 23,00 Dagskrárlok.
I kvöld kl. 20 sýnir Þjóðleikhúsið í 44. sinn sjónleikinn „Pilt og'
stúlku“. Samtals 25958 leikhúsgestir hafa nú séð leikinn og hefur
aðsókn að honum þegar sl'egið öll met. Aðeins örfáar sýningar eru
nú eftir, þar eð skammt er að bíða frumsýningar á nýju leikriti,
„Villiöndinni“ eftir Ibsen og ópereítunni „Nitouche".
ina og hafa í þjónustu sinni tölu-
vert á annað hundrað þúsund
manns.
Hið íslenzka prentarafélag
heldur fund kl. 1,30 í dag í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Ný rakarastofa í Hafnarfirði
1 gær var opnuð ný rakarastofa
að Strandg. 9 í Hafnarfirði Þeir
Einar Sigurjónsson og Smári Sig-
urjónsson reka stofuna, sem öll er
hin snyrtilegasta. Hefur að und-
anförnu farið fram gagngerð
breyting á húsinu.
sama er gerði kvikmyndina Fan-
fan, riddarinn ósigrandi. 1 mynd-
inni leika 8 af frægustu leikurum
Frakklands.
Gaman — og alvara
I gær hurfú væntanlegir stúd-
entar frá Menntaskólanum í upp-
lestrarfrí. Að venju „dimitteruðu"
þeir með hátíðabrag, sungu við
skóla sinn stúdentasöngva og ætt-
jarðarlög. — Síðar gengu þeir
fylktu liði um bæinn syngjandi.
Við styttu Jóns Sigurðssonar á i
Austurvelli námu þeir staðar oglMyndin að ofan er ein af pastelmyndum Jóhannesar Geirs Jóns-
sungu af tilfinningu: „ísland, ögr sonar á máiverkasýningu hans í Listvinasalnum, sem opnuð var
um skoi'ið“ og heiðruðu minningu | í fyrrakvöld. Margt gesta hefur þegar skoðað sýninguna og 6
Myndlistarskólinn
í Reykjavík
heldur vorsýningu á verkum
nemenda skólans í húsakynnum
hans að Laugavegi 166. Sýning á
verkum 170 barna, sem verið hafa
í skólanum í vetur, verður í dag
kl. 1—4 e. h. — Sýning á högg-
myndum, málverkum og teikning-
um verður laugardaginn 8. og
sunnudaginn 9. maí n. k.
Kvenfélag Kópavogshrepps
heldur fund í Barnaskólanum
mánudaginn 26. þ. m.
hins gengna forseta með kröftugu j myndir hafa selzt. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—22
ferföldu húrrahrópi. í dag ei fram til miðvikudags 2. maí. Myndin að ofan sýnir útsýn
þessi hópur unglinga, sem let
e. h.
yfir
gleði sína óspart í ljósi í gær,
rýnandi í bækur — og þannig
verður það næstu vikurnar. En að
aflolcnum prófum sjáum við hóp-
inn aftur. glaðari og kátari en
nokkru sinni fyrr.
mmw®*
Berklavörn.
Aðalfundur þriðjudaginn 27. þ.
m. kl. 8,30 e. h. í Tjarnarcafé.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosn-
ing fulltrúa á 9. þing S.l.B.S. Er-
indi um starfsemi Reykjalundar.
Árni Einarsson flytur. — Stjórnin.
Reykjavík úr Garðastræti.
Skaðaanól ísbnds
Mótinu verður slitið í samkomusal Mjólkurstöðvar-
innar í kvöld kl. 9.00. Verðlaunaafhending, skemmti-
atriði og dans.
Mótstjórnin.
Kvikmyndir.
Bæjarbíó í Hafnarfirði sýnir um
þessar mundir myndina Gömul
kynni, sem er frönsk kvikmynd,
gerð af Christian Jaque, þeim
Hallgrímskirkja í Saurbæ.
Afhent Morgunblaðinu: N. N.
50 krónur.
Aðalfundur
Húsdyemlpr
athugið!
Get tekið málningarvinnu næstu daga.
Síðasli dagur sýsiingar Benedikts Gunnarssonar
Ekknasjóðsfélags Reykjavíkur
verður haldinn n.k. þriðjudags-
kvöld kl. 8,30 í húsi KFUM og K.
Nanari uppl. í síma 82772 eða 81579.
'•I
iMálverkasýningu Benedikts Gunnarssonar í Listamannaskálanum
3ýkur í dag. Verður hún opin frá kl. 1—12 e. h. — 70 myndum
liefur verið bætt við á sýninguna, en 22 myndir hafa þegar'selzt.
(Ljósm. Mbl. Ól. K. M.)
• Útvarp •
13,15 Erindi: Islenzk skóla- og
uppeldismál; I: Barnaf ræðsla
(Jónas Jónson skólastjóri). 14,00
Messa í Laugarneskirkju í tilefni
af landsþingi Slysavarnafélags ís-
lands (Séra Sigurður Stefánson
á Möðruvöllum predikar; séra
Garðar Svavarson þjónar fyrir
altari. Organleikari: Kristinn Ing-
varsson). 15,15 Miðdegistónleikar
(plötur). 18,30 Barnatími (Þorst.
Ö. Stephensen) : a) Upplestrar og
tónleikar. b) „Fólkið á Steinshóli“;
XI. (Stef. Jónsson rithöf.). 19,30
Tónleikar: Fritz Kreisler leikur á
fiðlu (plötur). 20,20 Kórsöngur:
Þjóðieíkhúskórinn og einsöngvarar
syngja lagasyrpu úr óperettunni
„Nótt í Feneyjum eftir Johann
Strauss. Stjórnandi og undirleikari
dr. Victor Urbancic. 20,40 Erindi:
Jón Þorkeisson og Thorkiiliisjóður
inn (Egill Hallgrímson kennari).
21,10 Tónleikar (plötur): „L’Arle-
sienne“, svíta eftir Bizet. 21,35
■ »
AÐALFUIMDUR
■ •
■ ■
I Rauða Kross deildar Hafnarfjarðar verður haldinn í *
■ Sjálfstæðishúsinu n. k. þriðjudag kl. 8.30. ;
Stjórnin.
■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■•■■■■«*■■■■■■■■■■■■■■■«
•■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■«■■■•■■■■■■•■■■■■■■■■■■«1
■ "
■ ■
ÍBIJÐ
■ ■
■ »,
■ ■
■ 2 herbergi og eldhús, óskast strax til áramóta. Fyrir- *
; framgreiðsla á allri leigunni, og til viðbótar peningalán 5
■ r ' ■
: í styttri tíma, ef um semst. — Tilboð merkt: „Laus íbúð“ »
I —500, leggist inn á afgreiðslu Mcrgunbi. fyrir 27. þ. m. *
— Morgunblaðið með morgunkaffinu —