Morgunblaðið - 25.04.1954, Qupperneq 5
Súnnudagur 25. apríl 1954
MORGZJISBLAÐIÐ
V v
TIB. SÖLU
ódýrt liaSker og handlaug
rneð dreifara og krönum.
Sími 5061.
Vil kaupa notaðan
F erðagrammóíón
Tilboð, er greini verð, send-
ist afgr. Mbl. sem fyrst,
merkt: „498“.
Lipur og áreiSanleg
4fgreiðsin-
stiílke
óskast strax í West End,
Vesturgötu 45.
Maður í góðri, fastri stöðu
vill kaupa 4 manna bíl helzt
10—12 hestöfl; borga 800,00
til 1000,00 kr. á mánuði. —
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Bíll 10 - 12 - 493“.
MinningarspjÖld
GuSspekifélagsins
fást í verzl.
Notað og nýit
Lækjargötu 8.
Tvo reglusama bræSur
vantar
IIERBERGI
strax. Annar er sjómaður,
sem er sjaldan heima. —
Hringið í síma 81357.
Bítf til söiu
ódýr Chevrolet ’33, sendi-
ferðabíll, tekur 1 'tonn, með
nýju stýrishúsi, glussa-
bremsur. Þarf smá lagfær-
ingu. Samtún 10, kjallara,
eftir hádegi í dag.
Takið eftir!
Barnlaus, reglusöm hjón
óska eftir 1—2ja herbergja
íbúð. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Tilboðum
sé skilað fyrir 1. maí, merkt-
um: „Róleg — 496“.
STÚLKA
vön afgreiðslustörfum og
margs konar annarri vinnu,
óskar eftir atvinnu strax.
Margt kemur til greina. —
Lendið tilboð, merkt: „Góð
vinna — 497“, til Mbl. fyrir
]>riðjudagskvöld.
Er kaupandi að
H arðf iskshamri
(rafmagns). Einnig ca. 100
kg „desímalvigt“. — Uppl.
í síma 82129.
Jör0|Én
Björnskof
í Vestur-Eyjaf jallahreppi
fæst til kaups og ábúðar í
næstu fardögum. Leiga get-
ur komið til greina að ein-
hverju eða öllu leyti, ef bú-
peningur er keyptur. Um-
sóknum sé skilað fyrir 30.
apríl. Réttur áskilinn að
taka hvaða tilboði sem er
eða hafna öllum.
Ólafur GuSmundsson,
Björnskoti,
Vestur-Eyjafjöllum,
Rangárvallasýslu.
Gott herbergi
til leigu i Laugarneshverf-
inu. Tilboð, merkt: „Reglu-
semi — 503“, sendist afgr.
Mbl. fyrir miðvikudag.
Trésmiiðiir
Hjólsög með bor, færanlegt
plan, til sölu að Skipasundi
64, sími 80145.
Fordson
Sendiferðabifreið
til sölu. Nýr mótor, dekk,
hliðar, gírkassi og margt
fleira. Selst með mjög hag-
kvæmum greiðsluskilmálum.
Uppl. að Njarðargötu 61
kl. 1—5. Sími 1963.
Hfturari
óskar eftir 2ja—3ja her-
bergja íbúð til leigu 14. maí
eða síðar. Múrvinna gæti
komið til greina. Uppl. milli
kl. 5 og 7 e. h. í síma 5081.
íbúða rhúsnæði
Til sölu lítill bústaður með
öllum þægindum á bygging-
arlóð á Digraneshálsi, milli-
liðalaust. Upplýsingar í síma
4926.
Baritiaias
eldri hjón óska eftir íbúð,
1—3 herbergjum og eldhúsi.
Uppl. í síma 1871.
Verksifæðiis-
l^láss
Herbergi, ca. 18 ferm., er
til leigu; tilvalið fyrir lítinn
iðnað. Uppl. í síma 4675.
Saumaskapur
Get tekið að mér að sníða
og sauma drengjabuxur. —
Upplýsingar að Langholts-
vegi 108 (kjallara).
Fyrirtæki í Keflavik
til sölu að hálfu af sérstök-
um ástæðum. Fyrirtækið er
mjög arðvænlegt, og má
auka rekstur þess mjög mik-
ið. Tilboðum sé skilað til
afgreiðslu blaðsins í Reykja-
vík, merktum: „365 — 510“.
HÚSNÆÐI
íbúð óskast strax eða 14.
maí í Reykjavík eða Hafn-
arfirði. Fyrirframgreiðsla,
ef óskað er, ásamt fleiri
hlunnindum, ef um semdist.
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr
ir mánudagskvöld, merkt:
„509“.
ÍBUÐ
Tveggja herbergja íbúð
óskast til leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Upplýs-
ingar í síma 2170.
TiL SÖLU
tvö lítil samliggjandi risher-
bergi út af fyrir sig, á góð-
um stað á hitaveitusvæði.
Tilb., merkt: „Einhleyping-
ur — 505“, sendist afgr.
Mbl. fyrir þrigjudagskvöld.
Garðyrkju-
áhölds
Stunguskóflur
Stungugafflar
Ristispaðar
Kantskerar
Fíflrótajárn
Garðhrífur
Garðhríf usköf t
Arfasköfur
Arfaklær
Plöntuskeiðar
Plöntugaf flar
Plöntupinnar
Grasklippur
Barnaskóflur
Sementskóflur
Spíss-skóflur
Þverskófhir
Snydduskóflur
Jarðhakar
Járnkarlar
Garðslöngur
Garðslöngudreifarar
Slönguklemmur
Garðslönguvindur
Garðkönnur
Krómaðar handfærasökkur,
20 mism. gerðir
og stærðir.
Þriönglar
Plastbeitur
Sigurnaglar
Stálhringir
Færisvindur
INælonlínur
1,4 — 1,5 —
1,7 — 2 m/m.
Handfæraönglar
Blýsökknr
Hamplínur
BLIKKFÖTUR,
ný gerð, miklu hentugri.
„ALABASTINE“ fyllir,
ómissandi þegar málað er.
V erzlun
O. ELLINGSEN Hi.
TORDSOM
í góðu lagi, model ’46, til
sölu og sýnis kl. 2—6 við
Nýju sendibílastöðina.
Garðskúr
og kartöflugeymsla til sölu.
Upplýsingar á Grundarstíg
4, I. hæð.
Okkur vantar um tíma
vanan bílstjóra.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Rfótorhjú!
til sölu.
Uppl. á Hjallavegi 46,
kjallara.
Motaður jeppí
óskast (helzt óyfirbyggður)
400 dollarar greiðast upp í
verðið. Uppl. Hótel Vík,
herb. 6, í dag og á morgun.
H'úseigiendun
Tökum að okkur viðgerðir
og breytingar á gömlum
timburhúsum, einnig alls
konar innréttingar og aðra
trésmíðavinnu. Tilboð send-
ist afgreiðslu Morgunblaðs-
ins eða í pósthólf 843, merlct
„Trésmiðir — 507“, eða
sími 1944.
Takið vel eftir!
Vantar 2 herbergi og eld-
hús 14. maí eða fyrr; get
smíðað málað og skaffað
eldhússinnréttingu ef þess
þarf. 2 í heimili. Þeir, sem
vildu hugsa um þetta hringi
í síma 80045 sunnudag kl. 2
til 4.
£«tálbursfat1
2-, 3-, 4-, 6-raða.
Heildsölubirgðir.
Verzlun
O. ELLINGSEN H.f.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
Ragnar Á. Magnússon
löggiltir endurskoðendur.
Klapparstíg 16. — Sími 7903.
r
Utaæðiskartöflur
Get selt nokkra poka af vei
völdum og heilbrigðum út-
sæðiskartöflum af þeim teg-
undum, sem gefa venjuleg
ast 15—20 falda uppskeru.
Uppl. gefnar í síma 2071
eftir kl. 6.
HANNES ÓLAFSSON, i
Karlagötu 2.
HrærivéEaEimar
koma aftur í búðina í
þessari viku.
HEKLA hJ.
Austurstræti 14. Sími 1687.
Hinar vinsælu
Samsettar körfuhiilur
fást nú aftur.
Skiltagerðin
Skólavörðustíg 7.
Mikið úrval af trúlofunar-
hringum, steinhnngjuiri, ]
eyrnalokkum, hálsmenuna,
skyrtuhnöppum, brjósi-
hnöppum^ armböndum o. fl.
AUt úr ekta gulli
Munir þessir eru smíðaðir
i vinnustofu minni, Aðalstr.
8, og seldir þar. Póatsenci,
Kjartan Ásmundsson,
gullsmiður.
Sími 1290. — Reykjavík.
SJ
HIJSNÆÐI
2—3 herbergi, hentug fyrir teiknistofur,
óskast nú þcgar.
Geir Þorsteinsson, Ingi Ú. Magnússon, Stefán Olafsson.
verkfræðinger.
3
D
* 1
■h.
*+-
I