Morgunblaðið - 25.04.1954, Side 15
Sunnudagur 25. apríl 1951
MORGVHBLAÐIÐ
15
*nnr»»
Vinna
Hreingerningar
Pantið í tíma.
Guðni Björnsson.
Haraldur ÞórSarson. í
Sími 5571.
Hreingerninga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingerningar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla
Símar 80372 og 80286.
Hólnibræður.
Tapað
Kven-gullarmbandsúr
tapaðist í gær á leiðinni frá
Haðarstíg að Háteigsvegi 20. —
Finnandi vinsamlega beðinn að til-
kynna það til Morgunblaðsins eða
í síma 81056.
Samfeamur
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði
Sumarhátíð félaganna er í kvöld
kl. 8,30. Alir eru vekomnir. Komið
og styrkið sumarstarf félaganna.
—- Sumarstarf K.F.U.M. og K.
Hjálpræðisherinn.
Kl. 11 Helgunarsamkoma.
Kl. 2 Sunnudagaskóli.
Kl. 4 Útisamkoma.
Kl. 8,30 Hjálpræðissamkoma. —
Allir velkomnir. — Mánud. kl.
Heimilasambandið.
Zion, Óðinsgötu 6 A.
Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30
Hafnarf jörður: Sunnudagaskóli
kl. 10 f. h. Almenn samkoma kl
4 e. h. — Allir velkomnir. —■
Heimatrúboð leikmanna.
Fíladelfía.
Sunnudagaskóli kl. 1,30.
1 Bænasamkoma kl. 4.
Almenn samkoma kl. 8,30.
Ræðumenn: Guðmundur Mark
ússon og Tryggvi Eiríksson. Ein
söngur: Svavar Guðmundsson. —
Allir velkomnir.
Bræðraborgarstíg 34.
: Sunnudagaskóli kl. 1. Kristileg
samkoma kl. 8,30. Bjarni og
jórður Jóhannessynir.
«nv>»
I.O. G.T.
St. Víkingur nr. 104.
Fundur annað kvöld kl. 8,30
G.T.-húsinu. Inntaka nýrra félaga.
Félagsvist eftir fund. Fjölsækið
með nýja félaga. — Æ.T.
Barnastúkan Æskan nr. 1.
Fundur í dag kl. 2 i G.T.-húsinu
Til skemmtunar kvikmynd. Sigrún
Gissurardóttir mætir á fundinum
og segir fréttir frá Noregi.
Mætið vel! — Gæzlumenn.
Barnast. Jólagjöf nr. 107.
Fundur í dag á Fríkirkjuvegi
11 kl. 13,30. Fjölbreytt dagskrá.
Mætið stundvíslega! — Gæzlum
•(•■•■■•■•••..■.■■nrnu
Félagslíf
l.B. — Sunddeild.
Æfing á mánudagskvöld kl. 7.
— Stjórnin.
Handknattleiksstúlkur Ármanns.
Æfing í dag kl. 4,20. Mætið all
ar vel og stundvíslega! — Nefndin
Iþróttafélag kvenna.
Munið leikfimina annað kvöld
kl. 8 í Miðbæjarbarnaskólanum!
Drcngjahlaup Ármanns
verður háð sunnudaginn fyrst
an í sumri (25. apríl) kl. 10,30
árd. Keppendur og starfsmenn
mæti í Miðbæjarbarnalkólanum
kl. 10. — Stjórn Frjálsíþrótta
deildar Ármanns.
ÓLAFUR JENSSON
verkfræðiskrifstofa
Þinghólsbraut 47, Kópavogi.
Sími 82662.
Auglýsing
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur.
um1 skoðun bifreiða
Samkvæmt bifreiðalögum tilkynnist hér með, að aðalskoðun
bifreiða fer fram frá 3. maí til 2. júlí n. k., að báðum dögum með-
töldum, svo sem hér segir:
Mánudaginn 3. maí R- 1 til 150
Þriðjudaginn 4. maí R- 151 — 300
Miðvikudaginn 5. maí R- 301 — 450
Fimmtudaginn 6. maí R- 451 — 600
Föstudaginn 7. maí R- 601 — 750
Mánudaginn 10. maí R- 751 — 900
Þriðjudaginn 11. maí R- 901 — 1050
Miðvikudaginn 12. maí R-1051 — 1200
Fimmtudaginn 13. maí R-1201 — 1350
Föstudaginn 14. maí R-1351 — 1500
Mánudaginn 17. maí R-1501 — 1650
Þriðjudaginn 18. maí R-1651 — 1800
Miðvikudaginn 19. maí R-1801 — 1950
Fimmtudaginn 20. maí R-1951 — 2100
Föstudaginn 21. maí R-2101 — 2250
Mánudaginn 24. maí R-2251 — 2400
Þriðjudaginn 25. maí R-2401 — 2550
Miðvikudaginn 26. maí R-2551 — 2700
Föstudaginn 28. maí R-2701 — 2850
Mánudaginn 31. maí R-2851 — 3000
Þriðjudaginn 1. júní R-3001 — 3150
Miðvikudaginn 2. júní R-3151 — 3300
Fimmtudaginn 3. júní R-3301 — 3450
Föstudaginn 4. júní R-3451 — 3600
Þriðjudaginn 8. júní R-3601 — 3750
Miðvikudaginn 9. júní R-3751 — 3900
Fimmtudaginn 10. júní R-3901 — 4050
Föstudaginn 11. júní R-4051 — 4200
Mánudaginn 14. júní R-4201 — 4350
Þriðjudaginn 15. júní R-4351 — 4500
Miðvikudaginn 16. júní R-4501 — 4650
Föstudaginn 18. júní R-4651 — 4800
Mánudaginn 21. júní R-4801 — 4950
Þriðjudaginn 22. júní R-4951 — 5100
Miðvikudaginn 23. júní R-5101 — 5250
Fimmtudaginn 24. júní R-5251 — 5400
Föstudaginn 25. júní R-5401 — 5550
Mánudaginn 28. júní R-5551 — 5700
Þriðjudaginn 29. júní R-5701 — 5850
Miðvikudaginn 30. júní R-5851 — 6000
Fimmtudaginn 1. júlí R-6001 — 6150
Föstudaginn 2. . júlí R-6151 og þar :
Skoðun á bifreiðum, sem eru í notkun hér í bænum, en skrá-
settar annars staðar fer fram 3. maí til 7. maí.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða-
eftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðunin framkvæmd þar
caglega kl. 9.00—12 og kl. 13—16.30.
Þeir, sem eiga tengivagna eða farþegabyrgi á vörubifreið, skulu
koma með þau um leið og bifreiðin er færð til skoðunar, enda
falla þau undir skoðun jafnt og sjálf bifreiðin.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskírteini.
Ógreiddur bifreiðaskattur, skoðunargjald og vátryggingariðgjald
ökumanna fyrir allt árið 1953 verða innheimt um leið og skoðun
fer fram. Séu gjöldin ekki greidd við skoðun eða áður, verður
skoðunin ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin
eru greidd.
Sýna ber skilríki fyrir því, að lögboðin vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að umdæmismerki bifreiða skulu
ávallt vera vel læsileg og skal þeim komið fyrir og vel fest á
éberandi stað, þar sem skoðunarmaður tiltekur. Er því hér með
lagt fyrir þá bifreiðaeigendur, sem þurfa að endurnýja eða lag-
færa númeraspjöld á bifreiðum sínum, að gera það tafarlaust nú,
áður en bifreiðaskoðunin hefst.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum
degi, verður hann látinn sæta ábyrgð samkvæmt bifreiðalögum
og lögum um bifreiðaskatt, og bifreiðin tekin úr umferð, hvar
sem til hennar næst. Ef bifreiðareigattdi (umráðamaður) getur
ekki af óviðráðanlegum ástæðum fært bifreið sína til skoðunar
á réttum tíma, ber honum að koffla á skrifstofu bifreiðaeftirlitsins
og tilkynna það. Tilkynningar í síma nægja ekki.
Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli, til
eftirbreytni.
Tollstjórinn og lögreglustjórinn í Reykjavík, 24. april 1954.
TORFI HJARTARSON SIGURJÓN SIGURÐSSON
Jörb til sölu
Jörðin Vík í Innra-Akraneshreppi er til sölu.
Áhöfn og innbú getur fylgt.
Nánari upplýsingar á skrifstofu minni (ekki í síma).
Magnús Thcrlacius,
hæstaréttarlögmaður.
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim mörgu. sem
glöddu mig með blómum, skeytum og gjöfum á 90 ára
afmæli mínu. — Guð blessi ykkur öll.
Soffía Pálsdóttir,
Laugateig 5.
Öllum þeim, er minntust mín á áttræðisafmæli mínu
20. þ. m. með heimsóknum, gjöfu.m og skeytum, færi ég
alúðar þakkir.
Þorleifar Jónsson,
Breiðholti.
RAÐNIISiG ARSKRIFST OF A
LAIMDBIJIMAÐARIIMS
er tekin til starfa í Iðnskólanum, Vonarstræti 1, undir
forstöðu Magnúsar Guðmundssonar.
Allir þeir er leita vilja aðstoðar skrifstofunnar varð-
andi ráðningar til sveitastarfa, ættu að gefa sig fram
sem fyrst, og eru þeir áminntir um að gefa sem fyllstar
upplýsingar um allt, er varðar óskir þeirra, ástæður og
skilmála.
Nauðsynlegt er bændum úr fjarlægð að hafa umboðs-
menn í Reykjavík, er að fullu geti kcmið fram fyrir
þeirra hönd í sambandi við ráðningar.
Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 9—12 og
1—5, þó aðeins fyrir hádegi á laugardögum.
SÍMI: 82205.
Búnaðarfélag íslands.
Lokað vegna jarðarfarar
Skrifstofur vorar verða lokaðar vegna jarðarfarar,
frá hádegi, mánudaginn 26. þ. m.
M j ólkursamsalan.
... -i
Móðir okkar
HANSÍNA L. JÓNSDÓTTIR
frá Stykkishólmi, andaðist laugardaginn 24. þ. m. að
Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. — Jarðarförin aug-
lýst síðar.
Júlíana M. Jónsdóttir, Magnea Jónsdóttir,
Sigríður Jónsdóttir, Inga J. Blandon.
Eiginmaður minn
GÍSLI ÞORLEIFSSON
múrarameistari, Grenimel 5, lézt þann 23. þ. m.
Brynhildur Pálsdóttir.
Jarðarför
SIGURJÓNS Á. ÓLAFSSONAR
fyrrv. alþingismanns, fer fram frá Dómkirkjunni þriðju-
daginn 27. þ. m. kl. 2 e. h. — Þeir, er vildu minnast
hins látna eru vinsamlega beðnir að láta Dvalarheimili
aldraðra sjómanna eða Slysavarnafélag íslands njóta þess.
Börn og tengdabörn.
-
Við þöfikum af heilum hug samúð og vinarþel okkur
auðsýnt við andlát og jarðarför
KRISTJÁNS GÍSLASONAR
fyrrv. kaupmanns á Sauðárkróki.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SIGRÍÐAR VILHJÁLMSDÓTTUR
frá Einarshöfn á Eyrarbakka.
Guðni Helgason, Kristinn Gíslason.