Morgunblaðið - 18.05.1954, Page 6

Morgunblaðið - 18.05.1954, Page 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. maí 1954 Vinsælasta ,.Show“ atriði Norðurlanda söngkvinteSiizin MONN KEYS heldur miðnæturskemmtanir í Austu bæjarbíó, fimmtudag, föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjud. klukkan 11,15 síðdegis alía dagana. Fredrik O Konradi Crazy Duett ONE MAN SHOW COWBOY SPECIAL s - „ . . i Sungin tvÖ íslenzk lög á £ íslenzku: NÓTT, eftir Árna ísleifs og TIL ÞÍN eftir Steingrím Sigfússon. Egil Monn-Ivehsen síjórnandi og undirleikari kvintettsins. The Monn Keys vinsælasti söngkvintett álfunnar. Sungin lög úr kvik- myndum sem MONN KEYS hafa leikið í, ennfremur nokkur af þeim lögum sem Monn Keys hafa sungið inn á plötur. Sölvi Wang Sala að öílum hljómleikun- um hefst á morgun, en hvrjað verður að taka við pöntun- - um í dag, í HRAfcifíEY Laugavegi 58 Nora Brocksted Per Aspelin Notið þctta einstæða tækifæri og hlustið á beztu skemmtikrafta sem völ er á. — Aðeins þessar fimm miðnæt- urskemmtanir Þýzka sjálfvirka bílabónið Bifreiðaeigendur! Sparið yður óþarfa erfiði við notkun eldri bóntegunda. Notið POLIFAC og gerið bílinn spegilgljáar.di á styttri tíma en yður hefir dreymt um áður. .......................... ; ■ I V ö n : ■ ■ afgreiðslustúlka j.i, óskast Veráun Arna Pálssonar 'NÝKOMIÐ J Eayon goberdine, dökkblátt, breidd 1,50 m. Ódýr sirs. Gardínuefni, bobinett. Storesefni, ódýr. Barnafatnaður. Ver/.Iun mm-m plastveggdúlairinn er kominn aftur MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápulút og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími. IVÍálning & Járnvörur Sími 2876 — Laugavegi 23. ftlýkomnir LAIVfPAR Hinir margeftirspurðu nýtízku lamp- ar eru komnir aftur í fjölbreyttara úrvali en nokkru sinni fyrr. — Þeir, sem eiga pantanir hjá oss, eru beðnir um að sækja lampana sem fyrst. SKERMABtJÐIN p |M Miklubraut 68 : Hólmfríðar Sigurðardótlur, ; Þingholtsstræti 1. ■.MXiJUt* Laugavegi 15 — Sími 82635 5

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.