Morgunblaðið - 18.05.1954, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.05.1954, Qupperneq 10
10 MORGVNBLABIB Þriðjudagur 18. maí 1954 Hafnfirhingar Húsa og lóðaeigendur í Hafnarfirði, eru hér með alvarlega áminntir'um að þrífa nú þegar til á lóð- um sínum. Ella mun héilbrigðisnefnd láta gera það á þeirra kostnað. HdlbrÉyðisnefnd Hafnarfjarðar Nokkrar stúlkur og 14—16 ára piltur óskast nú þegar. (Ekki svarað í síma). ijblóáauerLómiÍjan1 L.j^. BORGARTUNI 1. Philips útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 80922. Ráðskona óskast á fámennt sveita- heimili. Uppl. í sima 81122 í dag. Hafnarfjörður Nýkomið: Dömublússnr frá kr. 45,00. Drengjablússur. Drengjapeysur, danskar. Fallegt efni í barnagalla. VerzL EDDA Sími 9864. Gyltur vindlinga- kveikjari Aðfaranótt þriðudags . 11. maí tapaðist gylltur vindi- ingakveikjari við Nýja Garð eða í leigubíl á leið inn í Hlíðar. Finnandi vinsam- iegast hringi í síma 4253. Fundarlaun. Keflavík Til sölu Dodge Cariol, model ’42. Til sýnis á Framnes- végi 18 milli 12 og 1. Einn* ig eftir kl. 7. Sími 465. Keflavík Kona óskast strax til að baka og smyrja brauð. Uppl. í veitingastofunni Edinborg. Sími 154. Baksturínn tekst best með IIVEITI (efnabsett). F I X — S O Nál og þráður næstu kynslóða. Amerískt undraefni. Með'FIX—SO má gera við á svipstundu: SLITGÖT—BRUNAGÖT—MÖLGÖT og RIFUR á þykkum sem þunnum ullar- og bómullarsokkum, vinnu fatnaði, fóðri, lérefti, leðri og gúmmíi. Ýmsum áklæð- um, gölfteppum, tjalddúk, segldúk, striga og allskonar fatnaði. — FIX—SO má einnig nota við að falda. íesta rennilása á flíkur, skraut á hatta, lampa o. m. fi. Það, sem límt er með FIX—SO þolir suðu, þvctt og strauningu 30 mínútum eftir viðgerð. Athugið, að það sem líma á, verður að setjast saman strax meðan límið er blault. Nýjar birgðir komnar, getum nú aftur afgreitt pantanir til verzlana úti á landi. bLólenzLa uerziunarjéía^-iÍ L.ý. Laugaveg 23 — sími 82943 Skrifstofnstólka vön vélritun, óskast mánaðartíma. J Uppl. sendist afgr. Morgbl. fyrir íimmtudag merkt 132 : Ennfremur: Startarar, Kveikjur, Dynamóar, Startrofar, Bretta- : lugtir, Afturlugtir, Þéttar, Hamrar, Piatínur, ! Anker, Þurrkumótorar, Coil, Lok. • Auk þess eru fyrirliggjandi ýmsir aðrir varahlutir í rafbúnað brezkra bifreiða. i Bifreiðavöruveriluii Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli — sínii 2872. Þetta er merkið, Blússur rreSt í eins lítra og gallons brúsum sem ávallt tryggir yður hreint og ómengað ÚRVALSHVEITI (í lokuðum umbúðum) MAGNETUR 2 og 4 cyl. Renuzit Hreinsiefnið fæst í næstu búð. Þegar þvo skal eða hreinsa fatnað, gólf- teppi, áklæði eða gluggatjöld, má ekk: iáta vatn í RENUZIT, en þvo úr því eins og það er, enda er þá öruggt að efnið hleypur ekki. En til þess að þvo glugga er gott að láta einn bolla af RENUZIT í eina fötú af vatni. Kemisk hreinsið föt yðar heima á fijótan og ódýran máta úr RENUZIT hreinsiefni. — Allir, sem reyna það eru ánægðir. Heildsölubirgðir hjá KRISTJÁNSSON H.F, Borgartúni 8 — Reykjavík — Sími 2800. Eldhús

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.