Morgunblaðið - 18.05.1954, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 18. maí 1954
MORGUNBLABIÐ
BóJkaútffáian Landnáma
(Opið í kvöld og ánnað kvöld til kl. 9 á Veghúsastíg 7).
Orðsending til meðlima Landnámu
útgáíu ríta Gunnars Gunnarssonar
I. Brynjolfsson & Kvaran
vargur á véum í þýðingu Vilhj. Þ. Gíslusonur kemur
út í dag d sextáu og limm úra afmæli skúldsins
Vargur í Véum er 15. bindið í útgáfu rita
Gunnars Gunnarssonar og er þetta stærsta
heildarútgáfa sem út er komin á landinu af
ritum eins skálds. Er ætlunin að ljúka út-
gáfunni á næstu tveimur árum. Af stórverk-
um eru aðeins eftir Sælir eru einfaldir og
Grámann, auk þess smásögur og leikrit. — í
haust kemur ný skáldsaga og með henni í
bindi Aðventa og ef til vill fleiri sögur, en
á næsta ári Grámann og Sælir eru einfaldir.
Nokkrir áskrifendur sem dregist hafa aft-
urúr eru nú vinsamlega beðnir að vitja bóka
sinna, sem enn hefir verið haldið eftir iyrir
þá, en forlagið vill kaupa háu verði fyrstu
þrjú bindin, ef einhverjir kynnu að vilja selja
þau ógölluð.
Getum útvegað nokkur komplett sett af
öllum verkunum næstu daga og má snúa sér
í bókabúðir Helgafells eða á afgreiðsl-u I.and-
námu, Veghúsastíg 7. (Sími 6837).
EIIAGGI
Spergil §úpa
Þessi Ijúffenga, rjómamjúka
súpa inniheldur beztu tegund
af spergiltoppum og er uppá-
hald ungra sem gamaila. Það
er emfalt og fljótlegt að búa
hana til — aðeins 5 mínútna
suða. tt 4lll
Aðrar tegundir: Sveppir, Créme
Duchoss, Bl. grænmeti, Blóm-
kál, Spínat og Hænsna súpur
með hrísgrjónum og núðlum.
Munið að bezti kjöt-
krafturinn er aðeins
úr MAGGI teningum
■J
TILKYNIMIIMG
til húsasmíðam'&istara
Þeir húsasmíðameistarar, sem hafa nemendur er taka
eiga sveinspróf í vor, sendi umsóknir sínar til formanns
prófnefndar Björns Rögnvaldssonar, Mánagötu 2, fyrir
20. þ. m. — Umsókn skulu fylgja námssamningur, próf-
skírteini frá Iðnskóla, ásamt prófgjaldi sem er kr. 300,00.
Prói í teikningu fer fram í Iðnskólanum sunnud. 23. þ. m.
og hefst kl. 9 f. h.
PRÓFNEFND
• ■••■•■■■■■■•■•■•■■•■■•■••■••
■ ■■■■■■<•
■
Afgreiislustúlka |
■
■
■
■
■
helzt vön afgreiðslu í vefnaðarvörubúð og eitthvað ;
■
■
■
■
vön saumaskap, óskast nú þegar eða sem fyrst. — ■
■
■
■
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir annað ■
■
■
■
kvöld, merkt: „Rösk — 151“.
Atvinna
Verzlunarstjóri við matvöruverzlun óskast. — Um
sóknir, með upplýsingum um fyrri störf, sendist I
fyrjr miðvikudagskvöld á afgr. Mbl., merkt: „Verzl- |
unarstjóri — 152“. (
. i