Morgunblaðið - 18.05.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 18.05.1954, Qupperneq 16
Veðurúilif í dag: S og SV kaldi og skúrir. 111. tbl. — Þriðjudagur 18. maí 1954. Gunnar Gunnarsson skáld, 65 ára. Sjá grein á bls. 9. Úrslitin í Kópavogi mikill ósigur fyrir kommúnisto og formann Alþýðnflokksins j Jinnbogi Rútur kominn í yiirgnæiandi minnihluta meða! hreppsbúa SÍÐASTLIÐINN sunnudag fóru fram hreppsnefndarkosningar í Kópavogshreppi í annað skipti á þessu ári. Urðu úrslit þau, m3 kommúnistar töpuðu verulegu fylgi, fylgi Sjálfstæðismanna og Alþýðuflokksins stóð í stað en Framsóknarmenn unnu töluvert á. atommúnistar héldu þó meirihluta sínum í hreppsnefndinni en eru «ú komnir í mikinn minnihluta meðai hreppsbúa. í forystugrein Alaðsins í dag er nánar rætt um kosningaúrslitin. Atkvæði féllu þannig: A-listi, Alþýðuflokkur 132 atkvæði. B-listi, Framsóknarflokkur 196 — D-listi, Sjálfstæðisflokkur 231 — G-listi, kommúnista 438 — <TBSLITIN í VETUR í kosningunum, sem fóru fram rf febrúar s.l. hlaut A-listi 130 atkv., B-listi 131 atkvæði, D-listi 238 atkvæði og G-listi 475 at- kvæði. Samanlagt atkvæðamagn and- ^læðinga kommúnista þá var því A99 atkvæði. Voru því kommún- istar í 24 atkvæða minnihluta í hreppnum. Nú hafa andstæðingar þeirra hins vegar 559 atkvæði á móti 438 atkvæðum Finnboga Rúts og kommúnistalistans. Kommúnistar hafa því nú 121 atkvæði færra en andstæðing- ar þeirra í hreppnum. Askorun alþýðublaðsins Eins og frá hefur verið skýrt nSkoraði Alþýðublaðið s. 1. laug- ardag og sunnudag á Alþýðu- jílokksfólk í Kópavogshreppi, að 4tjósa ekki A-listann, sem þó var fcorinn fram af flokksfélaginu í Éireppnum. Bað formaður Alþýðuflokksins og ritstjóri aðalmálgagns hans ■ílokksmenn sína í Kópavogi að kjósa lista kommúnista og bróð- irr sins!! — Alþýðuflokksfélag ■Kópavogshrepps svaraði þessari; áskorun í blaði, sem það gaf út ,á sunnudaginn og nefndi „Al- þýðublað Kópavogshrepps“. Er ,|)ví lýst yfir í blaðinu, að for- maðui' Alþýðuflokksins hafi „svik ið Alþýðuflokksmenn í Kópa- vógi“. Deilir blaðið harðlega á xitstjóra Alþýðublaðsins, sem það segir að hafi gert bandalag við bróður sinn, leiðtoga komm- únista í hreppnum, Finnboga Rút Valdemarsson, og ætli að of- •urselja honum Alþýðuflokks- menn í Kópavogshreppi. ÆKKI FYRSTU SVIKIN Kemst blaðið síðan að orði á iíessa leið: „Þetta eru ekki fyrstu svik Hannibals við Alþýðuflokk- i Inn. Enda var það hrun, sem fram kom við alþingiskosning- arnar á ísafirði því aðeins 1 eðlilegt, að flokksmenn þar 1 voru farnir að kynnast vinnu- brögðum hans.“ YFIRLÝSING •FRAMKVÆMDARSTJÓRNAR ALÞÝÐUFLOKKSINS Þá skýrir Alþýðublað Kópa- vogshrepps frá því, að strax og menn sáu afneitun Hannibals á Alþýðuflokksfélagi Kópavogs- hrepps og áskorun hans um stuðning við kommúnista, hafi fundur verið boðaður í fram- kvæmdarstjórn Alþýðuflokksins og þar „samþykkt og undirrituð ályktun af öllum framkvæmdar- .stjórnarmönnum nema Hannibal .Valdemarssyni og Gylfa Þ. Gísla- syni sem er erlendis", þar sem því er lýst yfir, að Alþýðuflokks- félag Kópavogshrepps sé fullgild- ur aðili í Alþýðuflokknum og sé listi þess því listi flokksins. Allir framkvæmdarstjórnarmenn nema Hannibal hafi jafnframt skorað á kjósendur í hreppnum að kjósa lista flokks síns. Þessa yfirlýsingu hafi þeir á sunnudag. En Hannibal stakk henni undír stól. Hún leit aldrei dagsins Ijós i Al- þýðublaðinu. VEÐUR ÖLL VÁLYND Auðsætt er að kosningaúrslitin í Kópavogi eru hinn mesti ósigur fyrir formann Alþýðuflokksins og kommúnista. Þrátt fyrir áskor anir Hannibals til Alþýðuflokks- fólks um að kjósa kommúnista- listinn stórtapar hann fylgi. Að- standendur A-listins, sem for- maður Alþýðuflokksins telur verstu óvini sína og „íhaldsvini" halda hins vegar velli og fá sama atkvæðamagn og í vetur, þrátt fyrir allan klofninginn og afneit- an Alþýðublaðsins. Það mun mjög vera í ráði innan Alþýðuflokksins að reka Hannibal frá Alþýðu- blaðinu. Þykir ofríki hans og fjótfærni nú keyra svo úr Harður biireiðaárekstur Á laugardagskvöldið varð harður árekstur á veginum milli Kefla- víkur og Hafnarfjarðar. Jeppabifreið, er var á leið til Reykjavíkur og vörubifreið er var á suðurlcið rákust á. Voru báðar bifreiðarnar á nokkurri ferð og jeppabifreiðin á röngum vegaarhelmingi. Fjórir menn er í jeppabifreiðinni voru meiddust, sumir mikið. Tveir er i fólksbifreiðinni voru, sluppu lítið og ekki meiddir. Myndin hér að hófi, að ekki verði lengur við | ofan sýnir bifreiðarnar eftir áreksturinn. unað. Veður öll eru því mjög válynd í Alþýðuflokknum um þessar mundir. Ljósm. Frank A. Cassata. 102 ATKVÆÐASEÐLAR BREYTTIR Af hinum 132 atkvæðum A- listans voru 102 atkvæðaseðlar breyttir. Á flestum þeirra munu 3 efstu mennirnir hafa verið strikaðir út. í fjórða sæti listans síðan afhent Alþýðublaðinu á, var Þórður Þorsteinsson hrepp- laugardagskvöld til birtingar 1 stjóri. Leikfél. Reykjavíkur frum- sýnir .Gestaþraut4 á morgun Höfundurinn „Yðar einlægur" er óþekkiur ANNAÐ kvöld, miðvikudag, frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýtt íslenzkt leikrit, gestaþraut í þrem þáttum, er nefnist Gimbill, eftir „Yðar einlægan". Leikstjóri er Gunnar R. Hansen, en Brynjólfur Jóhannesson og Emelía Jónasdóttir fara með aðal- hlutverkin. — Ræddu forráðamenn Leikfélagsins við blaðamenn í gær. ÓREYNDIR KRAFTAR undurinn „Yðar einlægur", en í Leikfélagið teflir að þessu sinnij leikskránni hefur hann ritað fram ungum og lítt reyndum skemmtilegan formála, en ekki . . , leikkröftum, sem hafa sumir að-! verður af þeim orðum ráðið hver effm’ þar sem hundurmn hefði ?;Æðeyjar-minkiirinn“ unnmn a; Sporhundur Carlsens fann hann þar ísafirði, 17. maL VÍÐTÆKAR ráðstafanir hafa að undanförnu verið gerðar til þes3 að ráða niðurlögum minksins, sem að undanförnu hefur sézt í Æðey í ísafjarðardjúpi, og í gærkvöldi tókst Eiríki Carlsen aS vinna dýrið með aðstoð sporhunds, sem vanur er að leita að mink í varplöndum. FANNST EKKI f EYNNI | kominn til lands en hundurinn Þeir Æðeyjarbændur, Halldór rann á sporið og var búinn að og Ásgeir skýrðu fréttaritara finna minkinn og reka hann nið- blaðsins svo frá í gærkveldi, að ur í fjöru, en þar gat Eiríkup Eiríkur Carlsen, sem er sonurj skotið dýrið. Var þetta stórt og mikið karldýr. hins kunna minkaeyðis, Carls Carlsens, hafi komið inn í Æðey á laugrdag. Leitaði hann minks- ins til kvölds á laugardag og fyr- ir hádegi á sunnudag, en án ár- angurs. DYRIÐ UNNIÐ Taldi Eiríkur þá öruggt minkurinn myndi ekki vera REFA LEITAÐ í vor hefir ekki orðið vart við neitt fuglalíf í Hrútey, sem ec lítil eyja rétt innan til við Skála- vík í Mjóafirði, og óttast Ólafuff bóndi í Skálavík, að tófa kunni að að leynast í eynni. ; í fyrravetur komst refur út | eins haft á hendi aukahlutverk. En þeir eru: Margrét Ólafsdóttir, sem lék ungu stúlkuna í Undir heillastjörnu, Helga Bachmann, sem m. a. lék aukahlutverk í Pí-pa-kí, Birgir Brynjólfsson, sonur Brynjólfs Jóhannessonar, er tók við hlutverki Valdemars Lárussonar í Mýs og menn, en Birgir var áður hvíslari hjá fé- laginu, Valdemar Lárusson, sem varð að hætta við hlutverk sii.t í Mýs og menn vegna veikinda, Einar Ingi Sigurðsson, sem um þessar mundir leikur einn af stúdentunum í Frænku Charleys og Guðmundur Pálsson, sem leikur nú í fyrsta sinn ábyrgðar- mikið hlutverk, en hann hefur verið á leikskóla Þjóðleikhússins. . Hljómlist og dansar í leikritinu eru eftir Jórunni Viðar og Sig- ríði Ármann. — Leiktjöld gerði Lothar Grund. UM LEIKRITIÐ Um leikinn er það að segja að hann gerist á heimili útgerðar- manns í Keflavík að sumarlagi á vorum dögum. — Annað vildu forráðamenn Leikfélagsins ekki segja um leikinn, — að því und- anskildu að þetta væri léttur gamanleikur! UM HÖFUNDINN Eins og að ofan greinir er höf- maðurinn er. Ýmsar getgátur hafa verið að ið að fara yfir a Snæfjallaströnd, því leiddar hver þessi „Yðar ein- ef ske kynni að minkurinn hefði lægur“ er, og hafa verið nefndir synf yfir sundið aftur til lands ýmsir menn í því sambandi, eins °S hundurinn gæti rakið slóð og t. d. Bjarni Guðmundsson, hans þar. Guðmundur Arngrímsson, Loftur Var farið yfir sundið eftir há- Guðmundsson o. m. fl. degi og var Eiríkur ekki fyrr 9 ára telpa hrapaði til hana í Vestmannaeyjimi í gær Var að leik upp á 20 m háum hamri Vestmannaeyjum í gær. — Frá fréttaritara Mbl. ÞAÐ sviplega slys vildi til í Vestmannaeyjum í gærdag, að níu ára gömul telpa Halldóra Gísladóttir féll fram af 20—30 metra háum hamri og beið bana. Halldóra var dóttir Ásdísar Guðmunds- dóttur og Gísla Gíslasonar trésmiðs að Hásteinsvegi 36. Þetta sviplega slys varð um’ að börn höfðu safnazt saman í kl. 4 í gær. Halldóra litla munj grasbrekkunni neðan við ham- hafa farið í fylgd með jafnöldru arinn, sem er hægra megin veg- sinni upp í fjall eit.t rétt innan arins inn í Herjólfsdal. Er hann við bæinn er Há er nefnt. Er það , kom þar að var Halldóra litla auðvelt uppgöngu, grasi grónar meðvitundarlaus, en með lífs- brekkur bæði fyrir ofan og neðan inarki. Var henni þegar ekið til hamarinn, sem Halldóra féll franv sjúkrahússins, og þar lézt hún af. Munu þær stöllur hafa verið skömmu síðar. — Frekar er ekki þar að leik. vitað um aðdraganda þessa Bílstjóri nokkur varð þess var hörmulega slyss. ekki fundið hann. Var þá ákveð- eyna a isspong og var hann á eynni yfir allan varptímann og hrakti fuglinn úr eynni, en vae drepinn í fyrrasumar. Kann að vera að fuglinn hafi hvekkst svo við þetta að hann vilji ekki setj- ast að í eynni aftur. Er ætlunin að Eiríkur CarlseiS fari þangað með hundinn í dag til að ganga úr skugga um það, hvort refur leynist í eynni. Skákeinvígið KRISTNES VÍITLSSTAÐIR 21. leikur Kristness: Kh8 drepur Bg8 22. leikur Vífilsstaða: Hel—e5 J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.