Morgunblaðið - 27.05.1954, Síða 7

Morgunblaðið - 27.05.1954, Síða 7
Fimmtudagur 27. maí 1854 MORGUNBLAÐIÐ 7 M. $ ip Finnbogi Guðmundsson, útgm.: ifkoma bátaútvegsins ©g fjárhagsörð* udeikar úífiutningsframleiðslunnar Sænska handknatíleiksliðið við komuna til Eeykjavíkur. (Ljósm. P. Thomsen). Sænska handknaiiSciksheimsóknirE: Urslitaleihurmn er aukb SepSr hfaupafórii slnn senn á kvíska leikniðiinytiiiiTi hefur aukii sjálfstrausi effir p'ða IraiumisföSu í ÞAÐ VAR með nokkrum ugg að handknattleiksráðið réðst í að fá sænsku handknattleiksmennina hingað til lands, því sænska liðið er eitt bezta handknattleikslið Svíþjóðar, og Svíar hafa um langt árabil verið í fremstu röð meðal handknattleiksþjóða heims. Það var því ekki ráðist á garðinn þar sem hann var lægstur. — En í leikjum sínum við Svíana hafa reykvískir handknattleiks- menn sýnt að þeir eru vel liðtækir í sinni íþróttagrein, svo ekki sé meira sagt. Sænska liðið hefur ekki unnið auðvelda sigra, þó það hafi sigrað í leikjunum þremur er lokið er. LEIKURINN f DAG ',<S> í dag leika Svíarnir sinn síð- asta leik hér að sinni Verður sá leikur á íþróttavellinum sem hinn fyrsti. Hefst keppn- in á íþróttavellinum kl. 2,30 e. h. mej leik milli B-liðs Reykjavíkur og úrvalsliðs Hafnarfjarffar. Strax á eftir fer fram leikurinn við Sví- ana — og gefst þá Reykvík- ingum síðasta tækifærið til að sigra hina sænsku raeistara. HAFA ÖÐLAST SJÁLFSTRAUST Reykvískir handknattleiks- menn gerðu sér ekki vonir um það fyrirfram að sigra Svíana. Það út af fyrir sig er ekki heilla- vænlegt er til keppni skal halda. í leikjunum þremur, sem lokið er, hafa þeir öðlast meira sjálfs- traust, því frammistaða þeirra hefúr verið með ágætum, þó að Svíarnir hafi sigrað með 2 og 3 marka mun. í dag ganga þeir til leiks með sigurvilja og keppnis- gleði. — Tvær breytingar verða á úrvalsliðinu frá því á laugar- daginn. Sólmundur Jónsson, markvörður Vals, er varði frá- bærlega vel í leiknum í fyrra- kvöld, verður i markinu í stað Guðmundar Georgsssonar og Sig urður Jónsson, Víking, leikur í stað Orra Gunnarssohar. GRÓANDI í HAND- KNATTLEIKNUM Einhverjum kann að sýnast að Reykvíkingar færist mikið í fang er þeir ætla að leika bæjakeppni við Hafnarfjörð samtímis því sem þeir mæta einu frægasta hand- knatíleiksliði Svíþjóðar. En slíkt ber sðeins vott um gróanda í í- þróttinni — þeirri íþrótt er hvað mestum vinsældum á að fagna meðal æsku landsins i dag. PRAG — Zatopek hefur nú lýst því yfir að hann búizt ekki við að framar muni honum takast að bæta ár- angra sína á styttri vega- lengdum langhlaupa. Býst hann ennfremur við, að á Olymphileikunum 1956 muni hann einungis taka þátt í maraþonhlaupinu. Zatopek tók það fram, er hann mælti þessi orð, að þetta stafaði ekki af því, að honum félli illa við styttri hlaupin Hann kvaðst fullviss um að keppnin í 5000 og 10000 m hlaupunum yrði þá geysihörð — „en í maraþon hlaupinu geri ég mér góðar vonir“. Talið barst að brezka hlaup aranum Pire og Zatopek sagði: „Pirie stendur á þrep- skildi hlaupaferils síns, en mínum hlaupaferli er senn lokið, að minnsta kosti að því er snertir styttri vega- lsngdir. Hann æfir auk þess mikið betur en ég gerði“. Mjög lofsamlegum orðum fór Zatopek um Bannister, eftir heimsmet hans á mílunni. —. , „Hans afrek er stórkostlegt. ! Og Bannister gefur öðrum | ; gott fordæmi hvað snertir að j ! Vý VETRA RVERTÍÐIN, sem nú er nýlega lokið, hefur orðið betri fyrir bátaflotann, en nokkur önn- ur, mörg undanfarin ár, og sum- úaðar t.efur náðst metafli, þó iapaðist t.alsvert vegna verk- Eallsins í byrjun vertíðarinnar, sérstaklega hér við Faxaflóa. -leildaraflinn hefur orðið ca. 25% meiri en í fyrra, en þá var njög léleg vertíð. Margir halda, xð afkomu útvegsins í heild, það er sjómanna, útvegsmanna og fiskvinnslustöðvanna, sé mjög góð, jafnvel óþarflega góð, og óafi þessi atvinnuvegur fengið xþarflega miklar leiðréttingar tnála sinna. En sannleikurinn er sá, að a'koma þessara aðila ér ekki of góð, og fjárhagcerfið- leikar mjög miklir. Fiskvinnslu- stöðvarnar geta ekki staðið í skilum við útgerðarmennina, og útgerðarmenn geta ekki gert upp við sjómenn. — En, hefur fisk- verðið til sjómanna þá ekki ver- ið of hátt? — Mikið er talað um hæstu aflahluti sjómanna, en menn tala minna um lægstu hlut- ina, jafnvel er lítið minnst á meðaltalshlutina. Ég tel, að meðal-afkoma sjómannanna hafi orðið sæmileg í ár, en ekki of góð, miðað við laun fyrir vinnu í landi, ef tekið er tillit til allra aðstæðna. Hinsvegar hefur af- koma fiskimanna verið altof léleg undanfariix ár, enda verið afla- leysi á flestum vertíðum, og fisk- verðið ekki í réttu hlutfalli við kaupgjaldið í landi. Ég tel, að fiskverðið sé nú í sanngjöx-nu hlutfalli við kaupgjaldið í landi. — En hafa bátarnir ekki óþarf- lega mikinn hagr.að? — Afkoma bátanna er betri en undanfai’nar vertíðar, en síst of góð. Aflahæstu bátarnir munu skila einhverjum hagnaði, meðltalsaflinn mun ef til vill ná langt, eða að minnsta kosti lengra en udanfarið, til þess að ná ssman, en mikill fjöldi báta hefur svo lélega vertíð, að þeir verða fyrir stórtöpum, þeg- ar tekið er tillit til þess, að flest ir útvegsmenn eru í miklum skuldum, vegna undangenginna aflaleysisára, bæði á þorskveið- um og síldveiðum, er afkoma þeirra síst of góð. AFKOMA FISKVINNSLUSTÖÐVANNA Fiskvinnslustcðvarnar hafa orð ið að taka á sig hækkun fisk- verðsins án þess að fá þann kostnaðarauka uppborinn með hærra afurðaverði, eða hærra gjaldeyrisálagi. — Saltfiskurinn selst mjög dræmt, og er talið, að ekki muni nást sama verð fyrir hann og í fyrra, hvað þá heldur hærra. Sama er að segja um hvernig rekstursafkoma fiskiðn- aðarins verður á árinu, þar sem margt er óþekkt í því sambandi, svo sem söluverðið á saltfiskin- um og skreiðinni, og starfsmögu- leikar frystihúsanna síðari hluta ársins, en ég óttast, að það eigi eftir að koma í ljós, að ýmsir konxi *'! með að hafa of erfiða afkomu í sambandi við þá starf- semi. FJÁRHAGSÖRÐUGLEIKAR ÚTFLUTNINGS- FRAMLEIÐENDA Eri fjárhagsörðugleikar útflutn ingsframleiðendanna eru ekki nema að nokkru leyti vegna þess, að rekstursafkoman er í knapp- asta lagi. heldur einnig vegna þess, að fiskiðnaðurinn hefur alltof lítil stofnlán. Fiskiðnaður- inn í landinu vantar stórkostlega stofnlán ti.1 uppbyggingar. Frysti- húsinu eru of afkastalítil, salt- fiskurinn er unninn í alltof þröng um húsakynnum, eða jafnvel úti. Fjöldinn allur af skreiðarfram- leiðendum hafa ekki viðunandi hús fyrir skreiðina, og neyddust því til að setja hana í þau tak- STOFNL AN ASTARFSEMINNI FYRIR ÚTFLUTNINGS-STARF- SEMINA VERÐUR TAFAR- LAUST AÐ KIPPA í LAG Framleiðendur ættu að geta. fengið stoínlán til langs tíma, t. d. 20—25 ára, eigi minna en. 60% af verðmæti framleiðslu - tækja sinna. Það skiftir ef till vill ekki máli, á hvern hátt þess- um málum er kippt í lag, en þa8: er mín skc'ðun, að heppilegast verði að gera Fiskveiðasjóði ís- lands kleift að framkvæma þetta. Til þess þarf hann að fá mikiíT fjárrnagn. Seðlabankinn gefur út seðla 4 stóran hluta af útflutningsfrara- leiðslunni og lánar Landsbanka íslands og Útvegsbanka íslands h. f., en þeir aftur útflutnings- framleiðendum, gegn 5—7% árs- vöxtum. Fyrir þessa starfsemL bankanna, það er Seðlabankans og viðskiptabankanna, ætti að' vera nægilegt að taka 1%. Hér hefur myndast, og heldur áfiam. að mvndast mikill gróði hjá Seðlabankanum, við það aS prenta seðla út á útflutnings- framleiðsluna, án þess að greiða. morkuðu og oíullkomnu íiskað ... , • ... s eigondum þessara verðmæta neitt gerðarhus, sem þeir attu, eða ! gátu fengið til þess. í þessum lélegu húsum geymdist skreiðin ekki vel, sló sig og myglaði. Skreiðarframleiðendur höfðu því mikinn kostnað við burstun og þurrkun á henni í þurrkbúsum. Salan á skreiðinni brást í fyrra og dróst fram á þetta ár, og er mikið ófarið enn. Um áramótin urðu menn að losa fiskaðgerðarhúsin, til þess að vei’tíð gæti hafist, urðu marg- ir að flytja skreiðina í einhverja aðra skúra. Allt þetta húsaleysi, sem er fyrst. og fremst vegna fátæktar framleiðendanna, hefur orðið til mikils kostnaðarauka og tjóns á ýmsan hátt. — Flesta út- gerðarmenn vantar hús til að geyma veiðarfæri, varahluti og ýmislegt sem tilheyrir útgerð- inni, og fer margt í súginn af þeim ástæðum. — Fiskiðnaðinn vantar ýmsar vélar og tæki til stai’fsemi sinnar, sem geta létt vinnu, aukið afköst og bætt að- stöðuna til. vöruvöndunar. Að því leyti, sem fiskiðnaður- inn hefxtr verið byggður upp, hafa framleiðendur orðið að gera það meira af vilja en mætti, vegna þess að stofnlán hafa svo til eng- in fengist til þess. Flestir fram- leiðendur hafa því myndað lausa- skuldir, vegna uppbygginga og endurbóta og hafa því stöðugt verið í fjárþröng. Þau litlu stofn- lán, sem fengist hafa, voru veitt til alltof stutts tíma, t. d. Stofn- ánadeildarlánin, og hefur verið fyrir það og lána þeim síðan. seðlana gegn 5—7% ársvöxtum. Það væxi að vísu ekki óeðlileg- krafa, að vextir þeir sem fram- leiðendur greiða í sambandi við~ þessa starfsemi, vrðu lækkaðir, enda hefur oft verið á það minnst. En ég vil nú gera það að tillögu minni, að Fiskiveiðasjóði verði afhentur allur sá gróði, sem þeg- ar hefur nxyndast og kann að myndast. í sambandi við þessa starfsemi, til þess að gera hann. færari um að fullnsggja því hlut- verki, sem hér er rætt um. Ég teldi sanngjarnt. að hluti af þessu yrði eign Fiskveiðasjóðs, t. d. helmingur en hitt vaxtalaust lán, en yrði eign Seðlabankans, til þess að vera trygging, vegna. áhættu, er hann þarf og á aS taka, í sambandi við gjaldeyris- verzlunina. Að því leyti, sem þetta nægir ekki, ætti Framkvæmdabanki ís- lands að lána Fiskveiðasjoði, ög ætti frekar að vera óhætt að taka erlend lán til þess, en til margsx annars, þar sem fiskveiðarnar og fiskiðnaðurinn eru og verða um ófyrirsjáánl.ega framtíð, undir- stöðuatriðin í gjaldeyrisöflun- inni, og góðum lífskjörum þjóð- arinnar. Reykjavik, 23. maí 1954. Finnbogi Guðmundsson. skreiðina. — Frysti fiskm’inn var | gengið hart eftir, að staðið væri að mestu seldur fyrirfram, og ' í rkilum með afborganir af þeim. er afskipun á honum mjög ör,!—Þjóðfélagið verður fyrir miklu enda hefur allt verið fryst, sem i t jóni árlega, vegna þess, að út- húsin hafa getað annað, og hefði mátt frvsta mun meira, til þess að geta mætt eftirspurninni. vegsmenn og fiskiðnrekendur vantar fiái’magn til að endurbæta iðnaðarstöðvar sínar og tæki. En Verðið er svipað og i fyrra, og það er ekki aðeins tjón, það er þar sem framleiðslukostnaðurinn hefur hækkað vegna hærra fisk- verðs, og meiri eftir- og nætur- vinnu, verður afkoma frystihús- anna mjög knöpp, þrátt fyrir hreint og beint til háborinnar skammar fyrir þjóðfélagið, að út- flutningsíramleiðslunni skuli vera haldið í þessari fjárþröng, að þeir geta ekki haft starfstæki mikla umsetningu og örar af- sín í viðunandi lagi og staðið í skipanir. J skilum við þá sem þeir skifta við, Það er ekki hægt nú að gera og þar á meðal þá sem síst skyldi, sér grein fyrir því til fulls, sjómennina. Á vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur, Ásvallagötu 10A eru til sölu rósofin pils með hlýrum og reimuðu vesti á telpur á öllum aldri. Einnig treyjur. Ofið eftir mali næstu viku. — Sjálfsagður búningur fyrir hvítasunnuna og 17. júní. kynna sér á vísindalegan hátt ( J íþróftina og getu sjálfs sí“. Syarf blettalakk loppalakk, loppakitti, rúSu- þéllip, valnskassaihreinsari, hlellavatn, bón, hreinsibón, hurSakantalím, lökk O. fl. Bifreiðgvoruveriiun Friðriks Berfelsen Hafnarhvoli. Sími 2872.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.