Morgunblaðið - 30.05.1954, Síða 4

Morgunblaðið - 30.05.1954, Síða 4
4 ilf O K G <j n f> >»• í dag er 150. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4,24. Síðdegisflæði kl. 15,54. Næturlæknir er í Læknavarð- etofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- íteki, sími 1330. Helgidagslæknir er Eggert Steinþórson, Mávahlíð 44, sími f7269. I.O.O.F. 3 = 1363313 = • Afmæli • 65 ára er í dag, 30. maí, frú JKannveig Gunarsdóttir, Neðstu- >tröð 8, Kópavogi. Hjúskaparafmæli, 40 ára hjúskaparafmæli eiga í •dag hjónin Kristín Þorsteinsdóttir »og Sófus Árnason, Bergstaða- stræti 31 A. • Messur • Langhollsprestakall. Engin messa í dag. • Brúðkoup • 1 dag verða gefin saman í hjónaband í kapellu Háskóans af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Katrín Magnúsdóttir, Guðbrands- sonar, Bólstaðarhlíð 7, og Þor- steinn Baldursson, Þorsteinssonar, kaupmanns, Klapparstíg 37. — Heimili þeirra er að Bólst.hlíð 7. Ungar á Tjöminni. Náttúrugripasafnið hringdi til Hússar bannfæra njósnir RAUÐA STJARNAN í Moskvu hefur nýlega fordæmt alla njósna- starfsemi. Sérstaklega hefur hún varað almenning við þeim mönnum, sem gera tilraunir til að fylgjast með háttalagi Ráðstjórn- arinnar. í Rauðu stjömunni er rússneskri alþýðu lagt það rækiiega á minni að halda sér saman og forðast einkum það fólk, sem fylgist með Ráðstjóminni. Hitt sakar minna — að hnýsast um annarra hag. En hvað skyldi Rússinn samt meina? Ég hélt að hann ætti þó heimsins einustu stjórn, sem hefur ei neinu að leyna. Fávís. ! Ingólfscafé ----- Ingólfscafé Nýju og görnlu dansarnir í Ingólfscafé í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. •ttUUUOLML*■! DAlVISLEiiíljR m 5 í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Þorkels Jóhannessonar. Söngvari: Erla Bára Andrésdóttir. u mmmmmmmmmmmmmmmmammmmmm•■•■■••■■■••>«>•..,v ■ i Alþýðuhúsið Hafnarfirði BAY CfiTY kranabiðar, skurð- gröfur og mokstursskóffiur eru heimsþekktar vinnuvélar. Árið 1919 var fyrsta skurðgrafan flutt hingað til lands, og var hún af BAY CITY gerð. BAY CITY vinnuvélar eru í notkun víða hér á landi og við góðan orðstír. Eii kaumboðsmenn fyrir BAY CITY SHOVELS Inc., Bay r ity, Michigan: Þ. ÞORGRÍMSSON & CO. Heildverzlun & umboðssaia, Hamarshúsinu. Sími 7385, Rvík. FaaiiBtitiafltMcKaatfsiiaiitaatBkth'iiscoiiiBaBiitiaaKMMtisiivviirftfBsar IVlatreiðsfiikeiia ósbst Matreiðslukona og nokkrar duglegar stúlkur óskast nú þegar eða 15. júní að Laugarvatni. — Uppl. Rauðarárstíg 1, mánudag frá kl 11—12 og 5—7. Mbl. í gær og taldi fyrstu andar- ungana hafa komið á Tjörnina á þriðjudaginn var; en í frétt blaðs- ins var talið, að það hefði verið á fimmtudaginn. Kvenréttindafélag íslands fer í gróðursetningarför í Heið- mörk á mánudagskvöldið kl. 8,30 frá Ferðaskrifstofunni. — Fjöl- mennið og mætið stundvíslega! Bifreiðaskoðunin. Á morgun, mánudag, eiga bif- reiðar nr. B- 2851—3000 að koma í skoðun. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðju- daginn 1. júní n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Bólusett verður í Kirkjustræti 12. Frá háskólanum: Mánudaginn 31. þ. m kl. 2 e. h. flytja prófpredikanir sínar guð- fræðikandídatarnir Árni Pálsson og Stefán Lárusson; sam dag kl. 5 e. h. Bögnvaldur Jónson og Grím- ur Grímsson. Predikanirnar verða fluttai' í kapellu háskólans, og er öllum leyfilegt að hlýða á. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ. Herra prófastur Sigurjón Guð- jónsson hefur afhent mér 500,00 kr. frá Eyjólfi Eyjólfssyni á Hesti og Guðrúnu Eyjólfsdóttur, móður hans. — Enn frem- ur frá S. T. í Beykjavík aðrar 500,00 kr. og áheit, 100,00 'kr., frá D. H. í Eeykjavík. Er samskota- nefndin mjög þakklát gefendunum fyrir þessar göfugmannlegu gjaf- ir. — Matthías Þórðarson. Sundnámskeið Um mánaðamótin byrjar Jón Ingi Guðmundson sundnámskeið sín í sundlaug Austurbæjarskól- ans. Verða námskeið fyrir fólk á öllum aldri og véitir Jón upplýs- ingar um þau í síma 5158. Jón hefur um margra ára skeið efnt til sundnámakeiða, og nú, þegar allir vilja komast 200 métrana, munu margir vilja nota sér þessi námskeið hans. • Flugferðir • Miliilandaflug. Loftleiðir h.f.: Millilandaflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg til Beykjavíkur kl. 11,00 í dag frá New York. Flug- vélin fer héðan kl. 13,00 til Staf- angurs, Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar. • Skipafréttir • Eimsikipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fer frá Botterdam á morgun til Hull og Beykjavíkur. Dettifoss fór frá Baumo 25. þ. m. til Húsavíkur. Fjallfoss fer í dag kl. 13 til Akraness. Goðafoss er í New York. Gullfoss fór í gær til Leith og Kaupmannahafnar. Lag- arfoss er í Beykjavík. Beykjafoss kom í gær frá Keflavík. Selfoss er á leið frá Gautaborg til Seyðis- fjarðar og norðurlandsins. Trölla- foss fór 20. þ. m. til New York. Tungufoss fór frá Álaborg í gær til Kristiansand, Botterdam, Ham- borgar og Beykjavíkur. Arne Presthus lestar í Antwerpen og Hull til Beykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Eeykjavík í gær- kvöldi austur um land í hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið er á Austf jörðum. Skjaldbreið fór í gærkvöldi vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið til Hol- lands. • Útvarp « 11,00 Morguntónleikar (plötur). Hádals-fjölskyldan Mynd þessi er af Hádalsfjölskyldunni í leikritinu „Gimbli“, sem nú er verið að sýna í Iðnó. Næsta sýning leiksins er kl. 8 í kvöld. — Kl. 3 í dag sýnir Leikfélagið „Frænku Charleys". Sunnudagur 30. maí 1954 Oopyright CENTItOPRESS, Coppnhagen - |f 14,00 Messa I hátíðarsal Sjð- mannaskólans. 15,15 Miðdegistón- leikar. (Plötur og Lúðrasveit Beykjavíkur leikur). 16,15 Útvarp frá Akranesi: Sig. Sig. lýsir knattspyrnukeppni mili úrvalsliðs frá Hamborg og Iþróttabandalags Akraness. 18,30 Barnatími (Bald- ur Pálmason). 20,20 Tónleikar: Píanó- og sönglög eftir Magnús Á. Árnason. Dr. Victor Urbancic leikur sónatínu; Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngur fimm lög; Fritz Weisshappel aðstoðar. 20,50 Erindi: Norska skáldið Her- man Wildenvey (Kristmann Guð- mundson rithöf.).21,05 Tónleikar: Kvartett í F-dúr (K590) eftir Mo- zart (Björn Ólafsson, Josef Felz- mann, Jón Sen og Einar Vigfús- son leika). 21,30 Upplestur: ,,Hrafninn“, ævintýri (Björgúlfur Ólafsson læknir). 22,05 Danslög (plötur). Mánudagur 31. maí: 20,20 Útvarpshljómsveitin; Þór. Guðm. stjórnar. 20,40 Um daginn og veginn (Helgi Hallgrímsson fultrúi). 21,00 Einsöngur: Þuríð- ur Pálsdóttir syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 21,20 Erindi: Um áfengismál (Árni Óla ritstjóri). 21,35 Tónleikar: Lög leikin á gítar (plötur). 21,45 Bún- aðarþáttur: Meðal bænda hjá grannþjóðunum (Sigsteinn Pálson bóndi á Blikastöðum). 22,10 Út- varpssagan: „Nazareinn". 22,35 Dans- og dægurlög: Xavier Cugat og hljómsveit hans leika (plötur). NEW YORK — Stærsti loftbelg- ur í heimi var fyrir nokkru send- ur til himins frá Minneapolis 1 Bandaríki unum með veðurfræði- leg áhdld innanborðs. Belgurinn er á hæð við 18 hæða hús, en gjörður úr efni, sem er jafnþunnt mannshári. fyrirliggjandi. J. Þorláksson & NorSmann h/f. Bankastræti 11. — Sími 1280.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.