Morgunblaðið - 30.05.1954, Side 10

Morgunblaðið - 30.05.1954, Side 10
10 MORGVNBLAÐ1& Sunnudagur 30. maí 1954 Bíl ckið olíulausum 60 km. vegaienyd Enn ein sönnun fyrir öryggi Liqui-IVÍoly Laugardaginn 22. maí síðastl. ókum við undir- ritaðir austur í Grafning. A móts við Nesjavelli tók bíllinn niðri á steini að framanverðu, og varð fastur, urðum við að vega hann niður af stein- inum. Ókum við því næst að Hraunprýði og þaðan að Heiðarbæ í Þingvallasveit, þar sem við gistum um nóttina. Við athugun á bílnum daginn eftir, kom i ljós, að þumlungsstórt gat hafði komið á pönnuna og öll olían lekið niður. Um það bil sex \ikum áður en þetta skeði, höfðum við sett Liqui-Moly á vélina og kom okkur því saman um að reyna að aka bíinum í þessu ásigkomulagi til Reyjkavíkur, þar sem okkur virtist hreyfill- inn vera í fullkomnu lagi, þrátt fyrir að hafa ekið olíulausir daginn áður. Vegalengdin. sem við ékum oliulausir mun vera um 60 kílómetrar. — Hreyfillinr. í bifreiðinni er enn í fullkomnu lagi og teljum við það tvímælalaust Liqui-Moly að i þakka, að hann skyldi ekki gjöreyðileggjast. , Sigurður Jóhannsson, pípulagningameistari. Aðalsteinn Jónsson, sign. sign. t Bifreiðastjórar! Tryggið hreyfilinn í bifreið yðar gegn óhóflegu siiti og 1 úrbræðslu, með því að nota Liqui-Moly. Heildsölubirgðir: íslenzka verzlunarfélagið H.f. Laugaveg 23 — Sími 82943. Bezt að auglýsa í Mor gunblaðinu Stúlka vön hraðritun á ensku óskast til heildsölufyrirtækis. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Hraðritun — 268, fyrir fimmtudag. Saumur Venjulegur kantaður saumur frá 1” til 7” Dúkkaður saumur frá %” til 3” Galvaniseraður venjulegur saumur frá 1” til 3” Sívalur smásaumur frá %” til IV4” Galvaniseraður smásaumur frá %” til 1%” Pappasaumur Þaksaumur fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. — Skúlagötu 30. Þvoffavéðar V I N D U V É L A R með dælu VINDUVÉLAR með dælu og suðu-e!imenti. „AUTOMAGÍ C“ með þeytivindu. Nýkomnar * \ J. Þorláksson & Norðmann hf BANKASTRÆTI 11 SÍMI 1280. Þegar strauað er, er setið við vélina og henni stjórnað með hnénu, þannig að nota má báðar hendur til að hagræða þvottinum. FYRIRLIGGJANDI f^ortátóóoa &? Yjortmann h.f. Sími 1280. Bankastræti 11. STRAUVÉLAR Sfraua allan þvolt, jafnve! skyrfur Mikið úrval af trúlofunar- hringum, steinh’'ingjuru, eyrnalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóst- hnöppum, armbondum o. fl. Alit úr ekta gulli Munir þessir eru smíðaðir I vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi. Kjartan Ásmundsson, guIlsmiSar. Sími 1290. — Reykjavlk. ÓLAFUR JENSSON verkfræðiskrifstofa Þinghólsbraut 47, Kópavogi. Sími 82652. AF HVERJU EföGLISH ELECTRIC HEIIWilLISVÉLARIMAR ERU BEZTAR Svarið er að finna hjá öllum þeim þúsundum húsmæðra, sem hafa notað þessi heimilistæki með óviðjafnanlegum árangri um áratugi. Krærivéiin Þvottavélin Kostar kr. 1069.00 Kostar kr. 4390.00 >g með hakkavél 1391.00 LAUGAVEG 166

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.