Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 4
1
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 23. júní 1954 ^
I dag er 174. dagur ársins. —
iVorvertíðarlok.
Árdcgisflæði kl. 11.17.
Síðdegisflæði' kl. 23.43.
Næturlæknir er í Læknavarð-
■atofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
ISunni, sími 7911.
BMR — Föstud. 25.6.20. — VS
«— Fr. Hvb.
• Veðrið •
I gær var austan og síðan norð-
•austan átt með rigningu hér á
íandi.
1 Reykjavík var hiti kl. 15, 10
astig, á Akureyri 7 stig, á Galtar-
'srita 5 stig og Dalatanga 6 stig.
Mestur hiti hér á landi í gær
Sd. 15 mældist á Loftsölum 14 stig,
•en minnstur í Grímsey og á Dala-
atanga 5 stig.
1 London var hiti um hádegi í
^æi 17 stig, í Kaupmannahöfn 20
■ttig, í París 20 stig, í Berlín 22
tdtig, í Ósló 16 stig, i Stokkhólmi
18 stig, í Þórshöfn 12 stig og í
JNew York 23 stig.
a-----------------------□
• Hjonaefni •
17. júní opinberuðu trúlofun
«Ina ungfrú Sólveig Thorarensen,
Fjölnisvegi 1, og Sturla Eiríks-
•on, Grenimel 12.
* 17. júní opinberuðu trúlofun
«ína ungfrú Björg Gunnarsdóttir,
.Morastöðum, Kjós, og Skúli Skúla
*gon, Suðurpól 4, Reykjavík.
17. júní opinberuðu trúlofun
®ína ungfrú Eygló Thorarensen,
Blönduhlíð 21 og Jón Holmar
Kunólfsson, Bollagötu 2, Rvík.
Hinn 17. júní opinberuðu trúlof-
*un sína í Kaupmannahöfn ungfrú
Ema Hermannsdóttir frá Seyðis-
rfirði og Ólafur Ólafsson, stud.
"Spharm., frá Vestmannaeyjum.
Hinn 17. júní opinberuðu trú-
Dagbók
lofun sína ungfrú Hrafnhildur
Ólafsdóttir, Nesveg 46, og Rósi J.
Ámason, Grenimel 13.
Hinn 17. júní opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Svala Páisdótt-
ir, Skipasundi 19, og Bjarni Matt-
híasson, iðnnemi, Bergþórug. 31.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Halldóra I. Jóhannes-
dóttir, Sogamýrarbletti 42, og
Kristján Kristjánsson, stýrimað-
ur, Melgerði 15, Réykjavík.
Hinn 17. júní opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Guðrún Sigur-
jónsdóttir, Fálkagötu 9 A, og
Baldur Bjarnason, Laugaveg 11.
Hinn 17. júní opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ólöf Bjarna-
dóttir, skrifstofumær, Vesturgötu
9 og Þórarinn Þórarinsson, húsa-
smiður, Vesturgötu 27.
Aukamynd frá 17. júní
Sýnd er nú sem aukamynd í Aust
urbæjarbíói kvikmynd, er Óskar
Gíslason tók af hátíðahöldunum
17. júní s. 1.
V erðlaunagreinin
Þátttaka lcsendnnna í samkeppn
inni um beztu gjöfina til lýðveld-
isins 10 ára, reyndist miklu meiri
en búizt var við aS óreyndu. Clrslit-
in geta því ekki birzt fyrr en í
næsta tbl. Fróðlegt er aS geta á
svo fyrirhafnarlítinn hátt skapaS
sér hugmynd um, hver þau áhuga-
mál eru, sem almenningr ber fyrir
brjósti.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.
Innanlandsflug: í dag er ráð-
Heyskapurinn og Páll 2óph.
PÁLL ZOPHONÍASSON er rnikil forsjón íslenzkra bænda, enda
er hann óspar á að segja þeim fyrir verkum. Nú nýlega hefur
hann í útvarpserindi lagt fyrir þá að hefja túnaslátt.
Nú þurfa landsins bændur hvorki að spyrja þess né spá,
hvort sprottin séu túnin og hægt að fara að slá.
Við útvarpið sitt rólegir þeir una þess í stað,
því enginn hreyfir sláttuvél ef Páll ei leyfir það.
Já, þarfur, ertu bændunum, Páll Zophoníasson!
Þeir svolgra þínar ræður í trúnaði og von.
En vildurðu ekki hugleiða, hvernig færi þá
um heyskapínn, ef bændurnir gleymdu að skrúfa frá?
B.-r.
Hressingarheimili
verður starfrækt að HLÍÐARDALSSKÓLA í ÖLFUSI
frá 1. júlí. — Nýtízku finnsk baðstofa, medisinsk böð
og nudd, heilnæmt fæði. — Læknir heimilisins verður
Grímur Magnússon. — Pöntunum veitt móttaka í síma
82820.
Maður með
békfærsVuþekkingu
og fær í ensku og þýzku, getur fengið atvinnu nú þegar
hjá stóru verzlunarfyrirtæki hér í bænum. Tilboð ósk-
! ast send Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Fulltrúi — 648“.
DOMUR!
Tek að sníða kjóla, blússur og pils. — Máta, hálfsauma
og sauma allan maskínusaum. — Sníð einnig kápur,
dragtir og stuttjakka. — Viðtalstími kl'. 5—7 daglega
á Grettisgötu 6, III. hæð.
SIGRÚN Á SIGURÐARÐÓTTIR
■gert að fljúga til Akureyrar (2
ferðir), Hellu, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Sands, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir). — Á
morgun er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða,
Isafjarðar, Kópaskers, Sauðár-
króks og Vestmannaeyja (2 ferð-
ir). Flugferð verður frá Akureyri
til Kópaskers.
Millilandaflug: Gullfaxi fór til
Kaupmannahafnar í morgun og er
væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 23.45 í kvöld.
Loftleiðir h.f.
„Edda“, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 11.00 í dag frá New York.
— Flugvélin fer héðan kl. 13.00
áleiðis til Stafangurs, Oslóar,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
Bókasýning
Munið eftir bókasýningu í Þjóð-
minjasafninu kl. 1—7, aðgangur
ókeypis.
Fólkið í Smálöndum.
Afh. Mbl. Drengurinn okkar kr.
50. ónefnd 50. D. G. 100. N. N. 50.
Sólheimadrengurinn.
Afh. Mbl.: B. F. kr. 50. B. J. 75.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: F. L. kr 50.
IITBOD
í
Tilboð óskast í raflögn í Hjúkrunarkvennaskóla
Islands. — Uppdrættir á teiknistofu húsameistara
ríkisins, Borgartúni 7.
Reykjavík, 22. júní 1954.
Húsameistari ríkisins.
Leiðrétting.
Happdrætti Umf. Reykjavíkur
I vinningaskrá happdrættis
Umf. Reykjavíkur, sem birtíst hér
í blaðinu í gær, misritaðist eitt
vinningsnúmerið. Stóð þar 200, en
á að vera 280.
Félag austfirzkra kvenna
efndi í fyrrakvöld til skemmt-
unar í Breiðfirðingabúð og var
þangað m. a. boðið yfir 50 eldri
konum frá Austfjörðum, sem
heima eiga nú hér í Reykjavík.
Þótti kvöldskemmtun þessi takast
afbragðs vel og skemmtu konum-
ar sér hið bezta lengi kvölds. Hef-
ur félagið oft áður haldið slíkar
skemmtanir fyrir austfirzkar kon-
ur og ætíð þótt takast prýðisvel.
Hættutími
í matjurtagörðum
Sá tími fer nú í hönd að mat-
jurtagarðaeigendur þurfa að
hugsa til ráðstafana gegn kálflug-
unni. Er þá rétt að benda almenn-
ingi á, að frá Noregi hefur Sölu-
félagi garðyrkjumanna tekizt að
útvega nýtt varnarlyf, sem Rot-
makk kværk heitir og er mjög
gott. — Það er með öllu óeitrað og
áhrif þess vara lengur en annarra
varnarlyfja.
• Skipafréttii •
Eimskipafélag íslands
Brúarfoss fór frá Reykjavík 21.
júní til Akureyrar og þaðan til
Newcastle, Hull og Hamborgar.
Dettifoss fer frá Hull í kvöld 22.
júní til Reykjavíkur. Fjallfoss fer
frá Hamborg 26. júní til Antwerp-
en, Rotterdam, Hull og Reykja-
víkur. Goðafoss fór frá Hafnar-
firði 21. júní til New York. Gull-
foss fór frá Leith 21. júní til
Reykjavíkur. Lagarfoss kom til
Hamborgar 14. júní. Reykjafoss
fer frá Kotka 26. júní til Sörnes,
Raumo, Sikea og þaðan til ís-
lands. Selfoss kom til Lysekil 22.
júní, lestar tunnur til Norður-
landsins. — Tröllafoss kom til
Reykjavíkur 19. júní frá New
York. Tungufoss er í Hafnarfirði,
fer þaðan annað kvöld 23. júní til
Keflavíkur og þaðan 24 júní til
Rotterdam.
Skipaútgerð ríkisins
Hekla er væntanleg til Kaup-
mannahafnar í kvöld. Esja er á
leið frá Austfjörðum til Reykja-
víkur. Herðubreið er væntanleg til
Reykjavíkur árdegis í dag frá
Austfjörðum. Skaldbreið fór frá
Reykjavík á miðnætti í nótt til
Breiðafjarðar. Þyrill er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Baldur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til Gils-
fjarðarhafna. Helgi Helgason fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til Vest
mannaeyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór frá Vestmanna-
eyjum 19. júní áleiðis til Stettin.
Arnarfell fór í gær frá Keflavík
til Álaborgar. Jökulfell fór frá
Reykjavík 21. júní áleiðis til New
York. Dísarfell er í Hamborg. —
Bláfell losar á Austfjarðahöfnum.
— Litlafell er i olíuflutningum á
Faxaflóahöfnum. Aslaug Rögsnes
er í Reykjavík. Frida fór 11. júní
frá Finnlandi áleiðis til íslands.
Landgræðslusjóður
Börn, sem vilja selja happ-
drættismiða Landgræðslusjóðs,
komi í skrifstofu sjóðsins, Grettis-
götu 8, milli kl. 10 og 11 f. h. í
dag. Sölulaun eru há.
Bókasýning Háskólans
í Þjóðminjasafninu
er opin alla virka daga kl. 1—7
e. h. og á sunnudögum kl. 8—10
eftir hádegi.
Bifreiðaskoðunin.
í dag eiga bifreiðar nr. R-510-
—5250 að mæta til skoðunar.
• Söfnin •
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga frá kl. 1—3
e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4
síðdegia. ,a ^
Safn Einars Jónssonar
er opið sumarmánuðina daglega
frá kl. 13,30 til 15,30.
Alþingishússgarðurinn
verður opinn fyrir almenning
frá kl. 12—19 alla daga í sumar.
Bæjarhókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga frá kl. 10—12 árdegis og kl.
1—10 síðdegis, nema iaugardaga
ki. 10—12 árdegis og kl. 1—4
síðdegis.
Útlánadeildin er opin alla virka
daga frá k. 2—10 síðdegis, nema
laugardaga kl. 1—4 síðdegis. —
Lokað á sunnudögum yfir sumar-i
mánuðina.
Áheit á Strandarkirkju.
G. K. 10, M. G. 100, Unnur Ein-
i arsd. 10, Gunna g. áh. 20, S. H*
25, Ó. J. B. 50, Guðríður V. Clafg
2 áh. 100, V. P. 10, A. Þ. 50, F. S<
50, Sigrún 50, S. 10, K. Ó. 60, F.
100, M. M. 20, Ónefndur 110, S. S„
50, J. F. 100, Jónas Jónsson 50a
Tómas 50, Jóhann 20, R. B. 20,
A. H. 50, M. M. 100, E. Ó. 100,
T. H. 100, Ónefndur 75, Ónefnd
kona 100, Þakklát 47,60 J. 50, N,
Ó. 50, G. P. 30, H. R. 105, M. G,
20, E. J. 100, Svava 100, G. S. 50,
Ánægður 200, Ó. R. 15, L. L. 10,
J. H. 30, Sjómaður 50, Þ. M. 100,
Helga 50, G. H. 20, G. H. H. 35,
E. B. 10, S. 50, E. Þ, 100, S. 20.
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóstbréf (20 gr.ý
Danmiirk, Noregur, Svíþjóð,
kr. 2,05; Finnland kr. 2,50;
England og N.-írland kr. 2,45;
Austurríki, Þýzkaland, Frakkland
og Sviss kr. 3,00; Rússland, ftalía,
Spánn og Júgóslavia kr. 3,25. —•
Bandaríkin (10 gr.) kr. 3,15;
Canada (10 gr.) kr. 3,35. —
Sjópóstur til Norðurlanda: 20 gr.
kr. 1,25 og til annarra landa kr.
1,75.
Undir bréf innanlands kostaí
1,25 og innanbæjar kr. 0,75.
Heimdellingar!
Skrifstofan er opin milli kl. 2
og 3 virka daga.
• Gengisskraning •
(Sölugengi);
100 svissn. frankar ... — 874,50
1 bandarískur dollar .. fcr. 18,82
1 Kanada-dollar......— 16,70
1 enskt pund ...........— 45,70
100 danskar krónur .. — 236,80
00 sænskar krónur .. — 815,50
100 norskar krónur .. — 378,50
100 belgiskir frankar . — 82,671
1000 franskir frankar — 46,63
100 finnsk mbrk......— 7,09
1000 lírur .............— 26,13
100 þýzk mörk...........— 890,65
100 tékkneskar kr....— 226,67
100 gyllini ............— 430,35
(Kaupgengi):
1000 franskir frankar kr. 46,48
100 gyllini .......... — 428,95
100 danskar krónur .. —■ 235 50
100 tékkneskar krónnr — 125,72
1 bandarískur dollar .. — 16,26
100 sænskar krónur .. — 814,45
100 belgiskir frankar.. — 82,56
100 svissn. frankar .. — 873,50
100 norskar krónur .. — 277,75
1 Kanada-dollar......— 16,64
100 þýzk mörk ..........— 389,35
GullverS íslenzkrar krónui
100 gullkrónur jafngilda 738,95
pappírskrónum.
Málfundafélagið óðinn.
Skrifstofa félagsins í SjálfstæB-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld.
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld-
um félagsmanna, og stjóm félags-
ins er þar til viðtals við félagsp
mfcnn.
varp •
8.00—9.00 Morgunútvarp. 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg-
isútvarp, 15.30 Miðdegisútvarp.
16.30 Veðurfregnir. 19.00 Tóm-
stundaþáttur b'arna og unglinga.
19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón-
leikar: Óperulög. 20.00 Fréttir.
20.20 Ávarp frá f járöflunarnefnd
Hallveigarstaða (Rannveig Þor-
steinsdóttir lögfr.) 20.25 Útvarps-
sagan: „María Grubbe“ eftir J.
P. Jacobsen; I. (Kristján Guð-
laugsson brl.) 20.45 Léttir tónar.
—■ Jónas Jónasson sér um
þáttinn. 21,35 Erindi: Gerð
og eðli efnisins; II: Geislavirk
efni (Óskar B. Bjarnason efna-
fræðingur). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 „Heimur í hnot-
spurn“, saga eftir Giovanni Guar-
escchi; VI: Keppni (Andrés
Björnsson). 22.25 Dans- og dægur-
lög. 23.00 Dagskrárlok.