Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐtB Miðvikudagur 23. júní 1954 ! liranikeiiMtim ,■ ■ I J^oóephine Eal er m m : í Austurbæjarbíó kl. 3 í dag. ■ ■ ■ ■ ■ ' Tivoli býður 800 börnum í Austurbæjarbió í dag, mið- S , vikudag, kl. 3, að sjá og heyra Josephine Baker. — Frú ■ ■ ' Bakér lætur börnin taka þátt í skemmtuninni með söng 5 '‘og dansi og veitir verðlaun. Brjóstsykurgerðin NÓI gefur öllum börnunum sælgætispoka. — Allt frítt fyrir börnin á aldrinum 5—12 ára. Engir fuliorðnir la aðyang Tívolí MATVORUVERZLUIM á góðum stað í Vesturbænum er til sölu nú þegar vegna brottfarar eiganda af landinu. — Tilvalin fyrir ungan og duglegan mann, sem vill skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Leigusamningur til 4ra ára og fæst framlengdur ef óskað er, eftir þann tíma. Sérstaklega góðir og hentugir greiðsluskilmálar. Semja ber við KONRÁÐ Ó. SÆVALDSSON löggillt fasteignasöluskrifstofa Austurstræti 14 kl. 10—12 og 2—3 í dag og á morgun. — Uppl. alls ekki veittar í síma. Járnsmiðir S: eða menn vanir járnsmíðavinnu, óskast. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA BIHBI nýkomið. — 1—3 tommu þykktir. JÓN LOFTSSON H.F., sími 80600 - íjsróiilr tnvwnnnFewiiiriBRíaaBááiXsniirRVaBi ■■■■■■■■«■■■■> ■■■■■■■ v«as3.aH«aa Framh. af bls. 6 niður og gefur til Kristins, sem stendur fyrir miðju marki og skorar auðveldlega. Á 35. mín- útu verður Hilmar Ólafsson hægri framv. Fram að yfirgefa völlinn vegna meiðsla er tóku sig upp. Var það iiðinu mikill skaði, því hann var sá maðurinn, sem mest byggði upp Á 37. mín- útu fær Hörður Felixson gott tækifæri, en misnotar með því að spyrna framhjá opnu marki. Á 43. mínútu jafna svo KR- ingar. Knötturinn er gefinn fyrir, en örlítið til hliðar við Fram- markið. Ólafur Hannesson nær honum og gefur á hæð til Harðar Felixsonar, sem skallar öðru sinni í mark. ÚRSLITAMARKIÐ Síðari hálfleik hefja K.R.-ing- ar og sækja fast. Þegar í upphafi kemst Ólafur í gott færi, en spyrnir yfir. Á 5. og 7. mínútu er mark Fram í hættu, en mark- vörður fær varið. Var þar Þor- björn að verki í bæði skiptin. Á 8. mínútu byggja Framarar svo upp sjálfir hið örlagaríka úr- slitamark leiksins, sem Ólafur Hannesson tók að sér að gera að veruleika. Varla er hægt að segja að nokkuð markvert gerist í leiknum eftir þetta. Það var engu líkara en Framarar misstu allan þrótt skyndilega Og K.R.- ingum kæmi ekkert á óvart að ná yfirhöndinni, því upphlaupin, sem skiptust nokkuð jafnt voru fremur máttlaus allt til leiks- loka. Þó skall hurð nærri hælum, er Óskar komst í gott færi á 10. mínútu en spyrnti yfir, og á 15. mínútu, er Kristinn innherji Fram á góðan skalla á mark K.R. sem markvörður ver naumlega. LIÐIN í liði K.R. bar mest á miðfram herjanum Þorbirni, sem var fljót ur og fylginn. Hörður Óskarsson átti ágætar kýlingar, stundum háar og stundum langar. Hann stöðvaði margt upphlaupið, en svo ekki meir. Atli og Ólafur voru mjög virkir sem útherjar. Miðað við getu hvers einstaklings féll liðið ekki eins vel saman og efni standa til, en vafalaust finna K.R.-ingar „mottóið“ áður en sumarið er úti. í Framliðinu bar mest á Óskari Sigurbergssyni, sem átti ágætan leik og var alltaf virkur. Dag- bjartur gerði margt vel og var stöðugt hættulegur vegna þess hve fljótur hann er. Guðmundur og Haukur unnu einnig mikið, en úrslitamarkið verður að skrifa á sameiginlegan reikning þeirra. Hans. LAi\IDSLEIIÍIR EngEand — öngverjaland Ungverjaland — EngBand Kvikmynd af leikjunum, sem nefndir hafa j •i verið leikir aldarinnar, verður sýnd á vegum 1 Knattspyrnusambands íslands í Garnla Bíó í I 9 dag kl. 5, 7 og 9. — Myndin þvkir afbragðs | skýi og vel tekin. Allir knattspyrnumenn og knattspyrnu- | unnendur þurfa að sjá þessa mynd. ■■.« »»»»■ •■■■■■■■ ■•■ ■s#>; jOBjtitJOíWUS .................................................. Lögregiuþjónsstaða Ein lögregluþjónsstaða í Hafnarfirði er laus til um- sóknar nú þegar. — Umsóknarfrestur er til 12. júlí n. k. og sé umsóknum skilað fyrir þann tíma til lögreglu- stjórans í Hafnarfirði. — Umsóknirnar skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, er fást á Lögreglustöðinni í Hafnarfirði. Nánari upplýsingar hjá yfirlögregluþjóni. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 22 júní 1954. Guðm. í. Guðmundsson. FLORA UNGLINGSPILTUR 15—17 ára getur fengið vinnu hjá oss nokkra mánuði. — Ennfremur vel menntuð stúlka til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar í verzluninni milli klukkan 6—7 e. h. FLÓRA BEZT AÐ AVGLfSA t MORGUKBLADVW i Rafsuðumaður óskast BLIKKSMIÐJAN GLOFAXI Hraunteigi 14. RAFTOK H.F. (Sameinaðir rafvirkjar) IILKYNNA: Framkvæmum allskonar rafvirkjavinnu hvar sem er á landinu, ásamt rafvélaviðgerðum. Vér höfum í þjónustu vorri sérmenntaða merin til allra rafvirkjastarfa. Önnumst raflagnateikningar og áætlanir. ;, Véi viljum vekja athygli landsmanna á því að samtök vor eru þau víðtækustu, sem til hefur verið stofnað í vorri stétt. SIilll 6694 Allar uppl. gefnar í skrifstofu félagsins Norðurstíg 7 (Hamarshúsinu) milli kl. 5—7 daglega, á laugard. 10—12. SiMI 6694

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.