Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIB
Miðvikudagur 23. júní 1954
nftMflfeife
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjórnmálarltstjóri: Sigurður Bjarnason Crá Vlcnr.
Lesbók: Árni Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Askriltargjald kr. 20.00 ó mánuði
í lausasölu 1 krónu eintakið.
u
UR DAGLEGA LIFINUl
Hið „mikla átak Malenkovs“
ALMAR skrifar:
VIKUNA sem leið var dagskrá
útvarpsins all viðamikil og fjöl-
breytt, enda þá um tvo tyllidaga
þjóðarinnar að ræða, Sjómanna-
daginn 13. og lýðveldishátíðina
17. þ.m. Hér verða ekki tök á
því að ræða nema fátt eitt af
dagskráratriðunum.
Sjómannadagurinn.
BLAÐ kommúnista hefir und- ógnað öryggi og hamingju alls' þeSSI heiðursdagur sjómanna-
anfarið talað mikið um „hið mannkyns með nýrri heimsstyrj-' stéttarinnar íslenzku er fyrir
mikla átak“, sem flokksmenn öld, séu líklegir til þess að skapa löngu orðinn einn af vinsælustu
þess hafi gert í söfnuninni til hinni íslenzku þjóð farsæld í lífi 0g virðufegustu hátíðisdögum
kaupa á samkomuhúsi fyrir flokk hennar og starfi. I þjóðarinnar. Hefur allt þar jafn-
inn. Meðal íslenzks almennings, íslenzka þjóðin dæmir komm-1 an farið fram með mikilli prýði
er hins vegar almennt litið svo únista af verkum þeirra bæði hér
á, að það séu alls ekki hinir al- og annars staðar. Þess vegna á
mennu liðsmenn Brynjólfs Bjarna hún enga samleið með þeim.
sonar sem eigi heiðurinn að þessu
og vel verið vandað til dagskrár
dagsins.
Á sunnudaginn var hófust há-
| tíðahöldin við hið væntanlega
Og þess vegna er alveg sama dvalarheimili aldraðra sjómanna
hve „mikið átak“ félagi Malen í Laugarási, með snjallri ræðu
kov gerir til fjárhagslegs biskups vors, herra Ásmundar
stuðnings við flokk Kristins Guðmundssonar, er minntist lát-
Andréssonar og Brynjólfs inna sjómanna. Var ræða biskups
Bjarnasonar. I innileg og áhrifarík og skörulega
Örlög hans eru ráðin. Leið fiutt. Að ræðunni lokinni söng
hans liggur niður hjarnið í ís- Guðmundur Jónsson hið fagra lag
lenzku þjóðlífi.
afreki. Heldur sé það fyrst og
fremst „félagi“ Malenkov, sem
eigi heiðurinn skilið. Beri því
aðeins og eingöngu að tala um
„hið mikla átak“ Malenkovs í
þessu sambandi. |
En „félagi" Malenkov er
hógvær maður og af hjarta
lítillátur. Hann lætur sín að
engu getið í sambandi við
þessa söfnun síns litla bróður
úti á íslandi. Hann lætur sér '
nægja að standa bak við tjöld-
in, óséður og hlédrægur. Á
meðan fær blað kommúnista
leyfi til þess að þakka fórn-
fýsi flokksmanna sinna fyrir EINS og kunnugt er, var á s. 1.
framlögin í Sigfúsarsjóð. vetri auglýstur frestur til þess
„ | að sækja um gjaldeyris- og inn-
flutningsleyfi fyrir bifreiðum.
Fylgi kommúnista hefir und- Rann sá frestur út um 20. apríl
anfarin ár verið að rýrna hér á s. 1. Höfðu þá borizt margar þús- Opinberun.
landi. Þeir hafa tapað þremur undir umsókna um þá 500—600 ¥ TNDARLEGT er það, hve snia-
þingsætum, og í síðustu bæjar- bíla, sem ráðgert hafði verið að atriðin skipta miklu máli í
stjórnarkosningum töpuðu þeir flytja inn á þessu ári. Varð af tilverunni
Bifreiða-
innflutningur
Sigvalda Kaldalóns, Alfaðir ræð-
ur, með miklum glæsibrag.
Þá lagði forsetinn, herra Ásgeir
Ásgeirsson, hornstein að dvalar-
heimili sjómanna og flutti í til-
efni þess snjalla ræðu.
^rá átuarpi
(juótu uiL
mu
L óí
Aðrir ræðumenn voru forsætis-
ráðherrann, Ólafur Thors, er sjó-
menn hafa sýnt þá fágætu viður-
kenningu og sóma, að sæma hann
æðsta heiðursmerki stéttarinnar,
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri,
Sverrir Júlíusson fulltrúi útgerð-
armanna og prófessor Richard
Beck fulltrúi sjómanna. Allar
voru ræður þessara manna prýð-
isgóðar og skörulega fluttar.
Um kvöldið ræddi Gils Guð-
mundsson alþingismaður við
Agnar Guðmundsson, skipstjóra
um hvalveiðar. Var viðtal þetta
fróðlegt og mjög skemmtilegt, og
gerði Agnar ítarlega grein fyrir
störfum öllum við hvalveiðarnar,
svo að menn fengu um þau glögga
hugmynd.
Þá var það til nýlundu að séra
Magnús Guðmundsson í Ólafsvík
las frumortar formannavísur og
kvað þær á eftir. Vísurnar voru
vel ortar, en ofrausn var það þó
að fara með þær tvisvar sinnum.
— Leikþátturinn „Síðasta spilið“
eftir Loft Guðmundsson, er flutt-
VeU andi áhrifar:
mörgum sætum í bæjarstjórnum þessu auðsætt, að fjöldi manna
og hversdagslífinu,
sem oft vill verða svo ósköp grátt
kaupstaðanna. Það er því auð- sótti um hvern einn bíl, sem °g tilbreytingarlitið. Ég var að
sætt hvert stefnir fyrir hinum fluttur yrði inn. Það var því eng- hugsa um þe a, þegar eg o ram
fjarstýrða flokki. Hann er að an veginn auðvelt verk að draga hlnum ^arlega Lands-
tapa því trausti og þeirri fót- menn í dilka og gera upp á milli a*auy°r ,_f °n m®a.L
festu, sem hann hafði náð í þessu verðugra og óverðugra.
landi. Fólkið snyr við honum bak- Því verður ekki neitað, að hér
sá, að þar var nú heldur en ekki
handagangur í öskjunni. Verið er
, , _ , . „ ... . » að mála eða kalka sjúkrahúsið
inu um leið og það kynmst til er um fullkomið vandamal að háw lágt j faiiegum ljósum
hlítar eðli hans og starfsaðferð- ræða. Bifreiðar eru eitt nauðsyn- ut og umskiptin eru svo mikil,
um. Enginn ábyrgur stjórnmála- legasta samgöngutæki þjóðar- ag það er eins og fyrir sjonum
maður meðal lýðræðisflokkanna, innar. Á undanförnum árum hef- manns risi ný stórbygging hálfu
telur nú minnstu möguleika á ir eftirspurn eftir þeim verið svo Veglegri og tígulegri.
samstarfi við kommúnista. Þeir gífurleg, að ekki hefir nándar1
eru þannig einangruð og fyrir- nærri tekizt að fullnægja henni.
litin klíka, nokkurs konar utan- Af því hefir svo leitt, að svartur
garðsmenn í íslenzku þjóðlífi. ! markaður hefir skapazt, Og bæði
En „félagi“ Malenkov er brjóst nýjar og notaðar bifreiðar hafa
góður maður og bónþægur. Hon-. verið seldar á uppsprengdu verði.
um rennur til rifja niðurlæging
síns eigin flokks úti á íslandi.
Hann veit, að þessi flokkur telur
Tötrunum kastað.
UM ÁRARAÐIR hefur sjúkra-
húsið borið gráan mygluleg-
an sandsteinslit, sem kæft hefur
allar línur og þrótt byggingar-
j innar og hún hefur verið líkust
I tólgarkerti á hvolfi. Það er eins
Brýna nauðsyn ber til þess að og fiakkarinn hafi kastað föru-
það fyrst og fremst skyldu sma reynt vergi ag finna heppilega j mannsspjörunum og út í sólar-
að ganga erinda hinnar slavnesku iaUsn á þessu máli. Það er von- ljósið stigið hefðbúinn heldri
móður. Þess vegna verður stuðn- iaust verk að tryggja fullkomið | maður, líkt og í ævintýrunum
ingurinn við hann að vaxa að réttlæti í úthlutun innflutnings-
sama skapi og fylgi íslendinga 0g gjaldeyrisleyfa meðan 10
við hann þverr. Þess færri at- sækja um hvern einn bíl, sem
kvæði sem flokkur Kristins fluttur er til landsins. Reynslan
Andréssonar Og Brynjólfs Bjarna sannar líka, að mikil óánægja
sonar fær á íslandi, þess fleiri hefir ríkt með úthlutun leyfa
rúblur þarf hann að fá frá Rúss-' fyrir þessum eftirsóttu tækjum einni)
landi. I á undanförnum árum. Það væri agur.
Þetta er kjami málsins. Þar þess Vegna hið mesta þjóðþrifa-
með er einnig fengin skýring-' mál, ef hægt væri að koma bif-
in á milljóna söfnun komm- reiðainnflutningnum á einhvern
únistablaðsins. í þessu felst sæmilega heilbrigðan grundvöll.
einnig skýringin á því, að Ef það tækist, væri sannarlega
áróðursiðja kommúnista hér ^ enginn skaði skeður, þótt ráð-
á landi hefir stóraukizt á síð- gerð úthlutun innflutnings- og
nstu árum á sama tíma, sem gjaldeyrisleyfa hefði dregizt eitt-
þeir hafa verið að tapa fylgi. hvað á langinn.
stóð.
Heiður sé þeim, sem heiður
eiga skilið að hafa lífgað ör-
lítið upp á bæinn okkar og ein-
hvern veginn finnst mér, að þeir,
sem Landsspítalann gista, hljóti
einnig að vera glaðari eftir en
frekar er þessu beint til kirkju-
varðarins, ef dómkirkjuglugg-
arnir heyra til yfirráðasvæðis
hans.
að
En ekkert af þessu mun nægja
til þess að hressa upp á hið
hrörnandi fylgi kommúnista í
landinu. Heilbrigð dómgreind
fólksins er smám saman að dæma
þá til dauða. Öflugur áróður get-
ur haft nokkur áhrif í bili. En
hann getur ekki villt frelsisunn-
andi þjóð eins Og íslendingum
svo sýn, að þeir trúi því, að þeir
sem hafa þrælkað milljónir
manna, afnumið frumstæðustu
mannréttindi í þeim löndum, sem
þeir ráða, — og þar að auki
Tíminn og fulltrúi Fram-
sóknarflokksins á innflutnings
skrifstofunni hafa reynt að
gera Sjálfstæðismenn tor-
Spakmæli sannað.
ENGINN getur lifað án lofts,
var einu sinni sagt, með
stórum staf í einu orðinu að vísu.
, . . , , ... .Þetta nýlega íslenzka spakmæli
tryggdega fynr þennan dratt. 'nnaðist áþreifaniega við bisk.
Ber það vott einstæðu abyrgð- upsvígsluna sem fram fór á
arleysi og tilhneigingu til þess' sunnudaginn
var. Vígslan sjálf
að gera mikið vandamal að var merk og hátíðleg kirkjuat-
pólitísku togstreytumáli. Fyr-, höfn, sem við íslendingar eiguin
ir Sjálfstæðismönnum vakir svo raunalega fáar; manni varð
það eitt, að freista þess að eitt augnablik hugsað til drottn-
koma bifreiðainnflutningnum' ingarkrýningarinnar í fyrra með
á heilbrigðari grundvöll, og. ö]]Um sínu pelli, purpura,
skapa möguleika fyrir auknu'myrrum og reykelsum, en þetta
réttlæti á þessu sviði. t kemux henni ekki við. Miklu
Lokaðir gluggar.
ÞAÐ BAR nefnilega við,
allmargt manna féll í yfir-
lið meðan prelátar stóðu í kór
og athöfnin hafði staðið alllengi
yfir. Ástæðan var einföld: Það
var engu öðru en loftleysi um
að kenna. Og svo kemur það,
sem ég vildi varla trúa, þótt
frómir menn og óljúgfróðir það
mér segðu: Ekki er hægt að
opna nema fjóra glugga af allri
gluggafjöld Dómkirkjunnar. En
meðvitundarlausa fólkið, sem
lögreglan lagði umhyggjusam-
lega til hvíldar á grasið á Aust-
urvelli, sannaði áþreifanlega, að
minnsta kosti voru þeir of fáir,
sem opna mátti.
Krókar og hjarir.
ÞVÍ BER ég upp þá tillögu og
beiðist skjótrar afgreiðslu, að
hinir vísu kirkjufeður afli sér
hið snarasta nokkurra glugga-
króka og hjara og leyfi kirkiu-
gestum að njóta sumarloftsins
jafnt innan kirkju sem utan.
Fleiri fuglar eru en krían
KRÍAN er komin fyrir löngu,
eins og Velvakandi benti
þjóðinni réttilega á, en þar með
er ekki sagt, að fuglar himins-
ins séu hættir að vera fréttnæm-
ir, eða merkt rannsóknarefni
eins og vísindamenn myndu geta
sagt. Fuglafræðingur vinur minn
kom að máli við mig og sagðist
hafa séð önd með 17 unga synda
makindalega eftir Tjörninni í
gær. Ekki þarf að taka það fram,
að steggurinn fór nokkru aftar
og var hinn hreyknasti og hnar-
reistasti á að sjá.
Úr andaheiminum.
EG SAGÐI ekki annað en að
sannarlega græfu slíkar end-
ur ekki talentur sínar í jörð,
heldur uppfylltu þær augsýnilega
jörðina betur en flestir aðrir. En
undarlega há ungatala er þetta
og mikið ef öndin hefur ekki
dregið sér unga úr hreiðri grann-
konu sinnar.
Slíkt .atferli mun ekki vera
óþekkt í andaheiminum, eða veit
nokkux betur?
ur var eftir rímnakveðskapinn
stóðst að listrænu gildi og andríki
engan veginn samanburð við
skáldskap séra Magnúsar.
„Heimur í hnotskurn".
ÞRIÐJUDAGINN 15 þ.m. hófst
lestur nýrrar framhaldssögu er
nefnist „Heimur í hnotskurn" og
er eftir Giovanni Guareschi
Munu margir kannast við þessa
I bráðskemmtilegu og ágætlega
skrifuðu sögu, því hún hefur ver-
ið þýdd á íslenzku og kvikmynd
gerð eftir henni hefur verið sýnd
hér með hinum frábæra franska
1 gamanleikara, Fernando, í aðal-
hlutverkinu. Andrés Björnsson
les söguna. Er ekki að efa að
sagá þessi á eftir að veita hlust-
endum marga ánægjustund.
Tónlistarhátíð Norðurlanda.
DAGANA 14., 15. og 16. þ.m. var
hér haldin Tónlistarhátíð Norð-
urlanda, hin 13. í röðinni frá því
er fyrst var til slíkrar tónlistar-
hátíðar sto^pað, en það var árið
1888. Var þetta í fyrsta skipti
sem hátíðin er haldin hér á landi.
Voru þarna flutt tónverk eftir
fremstu tónskáld Norðurlanda,
núlifandi, auk tónverks eftir
Grieg. Einir tónleikar hátíðarinn-
ar voru fluttir í Þjóðleikhúsinu
á vegum Ríkisútvarpsins 16. þ.m.
og var þeim útvarpað. Voru þar
flutt tónverk eftir sænsk og
finnsk tónskáld, öll í nútímastíl,
að undantekinni Finnlandia eftir
Sibelius — Ég verð því miður að
gera þá játningu að ég get ekki
ennþá notið að verulegu leyti
hinnar nýju tónlistar og því tók
ég Finnlandia langt fram yfir allt
annað, sem þarna var flutt.
17. júní
j LÝÐVELDISHÁTÍÐIN 17. júni
J var háð með miklum myndarbrag
hér í bæ. Veðrið var ekki sem
ákjósanlegast, rigning öðru
hverju og hvasst, en hlýindi.
1 Hátíðin hófst með virðulegri
guðsþjónustu í Dómkirkjunni,
þar sem séra Bjarni Jónsson
vígslubiskup hélt áhrifaríka ræðu,
hin mikilhæfa söngkona Guðrún
Á. Símonar söng og dr. Páll lék
á orgelið af sinni miklu snilld.
) _ Síðar hélt forsætisráðherrann,
Ólafur Thors, af svölum Alþingis-
hússins, glæsilega ræðu er hann
flutti af miklum skörungsskap
eins og hann á vanda til. Þá kom
fram á svalirnar ungfrú Gerður
Hjörleifsdóttir, í gerfi Fjallkon-
unnar og flutti ávarp í ljóðum er
ort hafði Davíð Stefánsson frá
Fagraskógi. Var ljóð Davíðs þrótt
mikið og stórt í broti og frábær-
lega vel flutt af hinni ungu og
tígulegu leikkonu. Minnist ég
ekki að hafa séð Fjallkonuna með
meiri reisn og glæsibrag né hafa
heyrt hana flytja ávarp sitt af
meiri skörungsskap en að þessu
sinni.
Síðar um kvöldið hófust hátiða-
höld á Arnarhóli. Flutti þar Frið-
jón Þórðarson ritari hátíðar-
nefndar skörulegt ávarp, Karla-
kór Reykjavíkur söng þar nokkur
lög undir stjórn Sigurðar Þórðar-
sonar og einnig söng þar Karla-
kórinn Fóstbræður undir stjóm
Jóns Þórarinssonar. Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri fluttl
stórmerka ræðu um landkynning,
eins og hún getur orðið mest og
bezt bæði út á við og inn á við,
— Þá var fluttur gamanþáttur,
Viðtal fréttamanns við Ingólf
Arnarson og frú hans, Hallveigu
Fróðadóttur, er menn höfðu góða
skemmtun af.
Síðan var stiginn dans á götum
miðbæjarins fram til kl. 2 eftir
miðnætti og léku hljómsveitir
undir dansinum. Verulegum
skugga brá á hátíðahöldin, undir
lokin, við klámvísnasöng Soffíu
Framh. á bla. U J