Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 23. júní 1954
MORGVNBLAÐIÐ
§ !
Það er gaman að kynnasf íslandi
og íslenzkri prestastétt
Rætt við dr. Harafld Sigmar
prest í Bflaine og konu hans
Dr. Haraldur Sigmar og kona hans Margrét.
Sextugur í dag:
Árni Viihjálmsson, héraðslæknir
WSR hefur dvalizt undanfar-
ið einn af íslenzku prest-
unum, sem þjóna í Yestur-
heimi, ásamt kona sinni. Er
það dr. Haraldur Sigmar prest
ur íslenzka safnaðaríns í
Blaine í Washingtonfylki í
Bandaríkjunum. Dr. Sigmar er
faeddur vestanhafs og hefur
aldrei áður til íslands komið,
en þrátt fyrir það talar hann
prýðisfagra íslenzku og gæti
aiveg eins vcrið prestur norð-
an úr landi í stuttri heimsókn
í höfuðstaðnum.
* FULLTRÚI AÐ VESTAN
Hingað koma Sigmarshjónin
frá Noregi, þar sem þau voru í
faeimsókn hjá ættingjum Mar-
grétar Sigmar, sem er norsk í
aðra ættina. Var dr. Sigmar full-
trúi við biskupsvígsluna sem
fram fór á sunnudaginn og er
faann sendur af lúterskum söfn-
uðum vestanhafs.
Haraldur Sigmar er sonur Sig-
xnars Sigurjónssonar, sem bjó á
Einarsstöðum í Reykjadal. Hann
fluttist vestur um haf 1883 með
konu sína Guðrúnu Kristjánsdótt
ir frá Hólum í S.-Þing. og fjögur
feörn þeirra hjóna. Fimmta barnið
var Haraldur og það fyrsta, sem
fyrir vestan fæddist. Bjó Sigmar
í Glenborogh í Manitoba. Dr.
Sigmar menntaðist fyrst í
Winnepeg en lagði síðan stund
á guðfræði við háskólann í
Chicago og lauk þaðan prófi ár-
sð 1911.
Hann vígðist til Winyards-
prestakalls í Sask. í Kanada og
þjónaði þar íslenzkum söfnuði
um skeið. Árið 1926 fluttist hann
í annað brauð, að Mountain í
Norður Dakota 1 Bandaríkjunum
og gerðist skömmu seinna banda-
rískur ríkisborgari. Þar er mikil
íslendingabyggð og þjónaði dr.
Sigmar 7 söfnuðum. 1945 fluttist
faann til hafnarbæjarins Van-
couver og þjónaði þar til 1951,
að hann fluttist í kall sitt í Blaine
þar sem hann starfar enn. Á
toáðum þessum stöðum er all-
mikil íslendingabyggð og eru um
500 íslendingar þar búsettir.
og ritari séra Haraldur S. Sigmar.
Hingað er dr. Sigmar kominn
sem fulltrúi forseta Sameinaðu
lútersku kirkjunnar í Bandaríkj-
unum (U.L.C.A.), en til hennar
teljast allir lúterstrúarmenn þar
lendir og eru þeir um 2 millj.
talsins. Jafnframt er hann og
fulltrúi kirkjufélags íslendinga
sem áður var getið.
Fiutti hann kveðjur að vestan
í veizlu, sem kirkjumálaráðherra
efndi til í sambandi við biskups-
vígsluna og flutti einnig erindi á
prestastefnunni, sem fram fer í
Háskóla íslands.
Um 40—50 íslenzkir söfnuðir
eru nú starfandi í íslendinga-
byggðunum vestanhafs. Þjóna
þeim 12 íslenzkir prestar og hafa
þrír bæzt í hópinn nýlega, þeir
sr. Eiríkur Brynjólfsson, sr.
Robert Jack og sr. Bragi Frið-
riksson.
★ MÁLIÐ GLEYMIST
að vera að koma heim til gamla
landsins.
★ í KIRKJU FORFEÐR 4NNA
Þau hjónin dvöldust viku norð-
ur í landi, helzt á ættarbóli dr.
Sigmars að Einarsstöðum í
Reykjadal. Þar nutu þau gest-
risni Jóns bónda Haraldssonar,
en hann og dr. Sigmar eru bræðra
synir.
Dr. Sigmar messaði í kirkjunni
á Einarsstöðum sunnudaginn 13.
júní, en sóknarpresturinn sr. Sig-
urður Guðmundsson á Grenjaðar
stað þjónaði fyrir altari. — Það
var ógleymanleg stund sagði dr.
Sigmar, en afi hans og langafi
býggðu kirkjuna á Einarsstöðum.
Þau hjónin báðu blaðið að
flytja öllum þeim, sem þau hafa
kynnst og hitt á ferðalagi sínu
alúðarkveðjur, einkum aldavin-
um þeirra dr. Ásmundi Guð-
mundssyni biskup og Árna G.
Eylands skrifstofustjóra. g-gs.
ÞAÐ hefur löngum þótt við
brenna, að vandkvæði væru
á því að fá lækna í erfið og af-
skekkt héruð, og þó enn frekar,
að þeir yrðu þar skamma stund,
enda er venjulega svo hagað, að
læknar, sem slíkum héruðum
j þjóna, sitji fyrir öðrum betri
| eftir fárra ára þjónustu. Það vek-
ur því nærri furðu, að á þessum
rótlausu tímum skuli einn af
allrabeztu héraðslæknum lands-
ins hafa þjónað sama héraðinu í
30 ár og staðið af sér strauminn,
þar sem vitað er, að honum hefðu
oft staðið til boða stór og góð
héruð í bæjum og kauptúnum
nálægt höfuðstaðnum, ef hann
hefði á minnsta hátt borið sig
eftir þeim. En einmitt þetta lýsir
manninum, sem er Árni Vil-
hjálmsson héraðslæknir Vopn-
firðinga og nú í dag sextugur að
aldri.
Árni er Norður-Þingeyingur að
ætt og uppruna, af góðum bænda-
ættum. Snemma bar á gáfum
hans og heilsteyptum hug, og var
hann því til mennta settur. Laute
hann stúdentsprófi 1914 og
kandídatsprófi 5 árum síðar. Árni
stundaði framhaldsnám á spítöl-
um í Noregi og naut mesta álits-
Norðmanna fyrir lærdóm off
dugnað. Þjónaði hann ýmsum
héruðum um skeið, en var veitfr
Vopnaf jarðarhérað 1924, og hefiXr
hann gert þar garðinn frægan síð-
an.
Svo sem eðlilegt er, hefur Árni
læknir verið forustumaður sveit-
ar sinnar í mörgum efnum og
margir leitað hollráða hans ♦
vanda sínum. Kunnum við ó-
glöggt frá því að herma. Hitt
vitum við frá fornu fari og nán •
um kynnum, að maðurinn Árni
Vilhjálmsson er hreinn og beinn,
óraupsamur, vitur, ráðhollur og:
góðviljaður og í öllu svo góður
sonur fósturjarðarinnar sem
frekast má verða.
Árni Vilhjálmsson hefur verid
gæfumaður í lífinu, en sú er þ6'
gæfa hans mest, að hann á aF-
burða konu, Aagot, dóttur Rolfs*
Johansens kaupmanns frá Reyð-
arfirði. Þau hafa eignazt 11 börn,
og eru flest komin til mikils
þroska. Hefur þeim hlotnazt mik-
ið barnalán. Meðal barna þeirra
er Snorri lögfræði/.gur á Sel-
fossi, Kjartan héraðslæknir i
Hornafirði og Sigrún húsfreyja
í Reykjavik, sem mikla athygli
hefur vakið fyrir frábær náms-
afrek.
Árni læknir hefur ekki gert;
tíðförult til Reykjavíkur um dag-
ana, og vildu vinir hans hér
gjarnan mega hitta hann oftar.
En þótt langt sé milli funda,
fyrnast ekki fornu kynnin, og þvi'
senda gamlir vinir og félagar #
dag einlægar árnaðaróskir til
læknishjónanna á Vopnafirði,
Ó + P.
35 stúdentar frá Mennta-
skólanum á Akureyri
J
+ ÍSLENZKAR MESSUR
Kona dr. Sigmars er frú Mar-
grét Sigmar. Hún er dóttir séra
Níels Steingríms Þorlákssonar,
cr prestur var um langt skeið
vestanhafs. Hann var frá Stóru
Tjörnum í Ljósavatnsskarði í S-
Þing. og lagði hann stund á guð-
fræði við háskólann í Osló.
Kvæntist hann norskri konu
Eriku Rynning og staðfestust þau
i Kanada.
Dr. Sigmar þjónar allmörgum
söfnuðum í Blaine, sem er um
2000 manna bær, og byggðunum
'umhverfis. Er hann eini lúterski
presturinn í bænum og er því
fólk af ýmsu þjóðerni sóknarbörn
faans. Messur fara því flestar
fram á ensku. Aftur á móti mess-
ar hann jafnan á íslenzku á elli-
heimili íslendinga £ bænum, er
nefnist StafhoIL Eru þar um 50
vistmenn, gamlir íslendingar,
Sem allir kunna málið, tala það
>og lesa. Heimilið er stofnað af
íslendingum og rekið af þeim.
Þau hjónin eiga fjögur börn:
Erik, prest íslenzka safnaðarins
í Seattle, Harald, prest íslenzka
safnaðarins á Gimli, George, sem
búsettur er í Seattle og Margrétu,
sem gift er Elvin Kristjánssyni í
Seattle.
if 12 PRESTAR
Dr. Sigmar hefur gegnt marg-
víslegum störfum I þágu kirkju
<og menningarstarfs íslendinga
Vestanhafs og var m. a. forseti
hins evangeliska lúterska kirkju-
félags íslendinga i Vesturheimi i
fjögur ár, frá 1943—1947. Forseti
þess nú er séra Valðensar Eylands
íslendingum þeim, sem vestan-
hafs búa er það mikið í mun, að
prestar þeirra mæli á íslenzka
tungu og standa þeir einnig fyrir
margskonar félagslífi og menn-
ingarstarfi í samráði við söfnuði
sína. Vinna þeir merkt þjóðrækn-
isstarf og hjálpa til að halda við
tengslunum við fornt mál og
menningu. Þó er íslenzkan á
undanhaldi, segir dr. Sigmar,
enda sækir enskan á úr öllum
áttum. Við sem erum af fyrsta
ættliðnum, sem ólst upp vestan-
hafs kunnum málið, börn okkar
mörg hver einnig, en þriðji ætt-
liðurinn virðist því miður ætla að
vaxa úr grasi með enskukunnáttu
eina.
Þetta er einnig þróunarsagan
hjá hinum skandinavisku þjóða-
brotunum vestra. Norðmenn og
Svíar tala nú svo að segja ein-
göngu ensku og örsjaldan messa
prestar þeirra á móðurmálinu.
En við höfum geymt málið
lengur. Sonur okkar sr. Erik
messar t. d. annan hvern sunnu-
dag á íslenzku og í Winnepeg fer
fram íslenzk messa á hverjum
sunnudegi.
— Ég dáist að því hvað þið
hafið getað áorkað miklu hér
heima á örskömmum tíma, segir
dr. Sigmar. Landið er byggt upp
og verkfræðileg þrekvirki hafa
verið framkvæmd, sem engum
myndi hafa dottið í hug að 150
þús. manna þjóð megnaði. Þegar
maður horfir á Háskólahverfið
eða virðir fyrir sér vegakerfi hins
víðienda lands fellur maður í
stafi af undrun. Mér finnst land-
ið fagurt, fjallasýn einstök og
litirnir dásamlegir. Þannig á það
Hreppsneíndar-
kosningar í Vik
VÍK í Mýrdal, 18. júní: — Hinn
27. júní næstkomandi fara fram
hreppsnefndarkosningar hér í
Hvammshrepp. — Lagðir hafa
verið fram tveir listar, Ð-listi
Sjálfstæðismanna og G-listi, listi
verkamanna og bænda, sem Fram
sóknarmenn og jafnaðarmenn
standa að. — Listi Sjálfstæðis-
manna er skipaður þessum mönn-
um: Jón Þorsteinsson hreppstjóri,
Norður-Vík, Páll Tómasson
verkamaður, Vík, Gisli Skaftason
bóndi, Lækjarbakka, Kjartan L.
Markússon bóndi, Suður-Hvammi
Ólafur Þórarinsson stöðvarstjóri,
Vík, Einar Kjartansson bóndi,
Þórisholti, Jón Valmundsson, tré
smiður, Vík, Daníel Guðbrands-
son bóndi, Kerlingardal, Valdi-
mar Tómasson bílstjóri Vík og
Páll Pálsson bóndi, Litlu-Heiði.
— Fimm efstu menn á G-listan-
um eru: Oddur Sigurbergsson
kaupfélagsstjóri, Vík, Guðmund-
ur Guðmundsson skósmiður. Vík,
Guðlaugur Jónsson pakkhúsmað-
ur Vik, Jón Sveinsson bóndi
Reyni og Einar Bárðarson verka-
maður i Vík.
Til sýslunefndarkosninga hafa
einnig verið lagðir fram tveir
listar frá sömu aðilum. Á lista
Sjálfstæðismanna eru: Jón Þor-
steinsson hreppstjóri Norður-Vík
og Ragnar Jónsson verzlunarstj.
í Vík. — Á G-Iistanum eru: Ósk-
ar Jónsson bókari Vík og Sveinn
Einarsson bóndi, Reyni.
17. JÚNÍ var Menntaskólanum á'
Akureyri slitið og hófst athöfn-
in á hátíðasal skólans kl. 11.30
f. h. Skólameistari, Þórarinn
Björnsson, bauð gesti velkomna
og síðan var sunginn skólasöngur
inn, Undir skólans menntamerki.
Skólameistari skýrði frá því, að
skólinn hefði. nú, frá því hann
var stofnaður á Möruvöllum,
verið haldinn í 74 ár, en skóla-
húsið er nú fimmtugt. Er það,
sem kunnugt er, hin glæsileg-
asta bygging og ber vott um
bjartsýni og stórhug aldamót-
anna.
í skólanum voru í vetur 247
nemendur í 11 bekkjardeildum,
þar af 82 stúlkur. 131 voru í
heimavist, og þurfti engura að
synja þar vistar, er um sótti.
Enn bætast þar við í haust um
30 rúm.
32 nemendur gengu undir
landspróf, og hlaut þar hæsta
einkunn Haraldur Sveinbjarnar-
son úr Strandasýslu, 8.94. í vetur
var að frumkvæði nemenda og
með fjárframlögum þeirra og
hins opinbera verulega aukið við
bókasafn skólans og ennfremur
tekin upp bókmenntakynning.
Nú er hætt að gefa einkunnir
eftir stiga 0rsteds, en tugastiginn
nýi tekinn upp.
Er skólameistari hafði gefið
skýrslu um starfsemi skólans s.l.
vetur, afhenti hann nýstúdentum
skírteini sín, en þeir eru 35 að
þessu sinni. Hæstu einkunnir
hlutu í máladeild Haukur Böð-
varsson 9.18, Þröstur Laxdal 8.81
og Edda Kristjánsdóttir 8.57, en
í stærðfræðideild Sveinn Jónsson
9.54, Helgi Sigvaldason 9.04 og
Guðmundur Ó. Guðmundssont
8.68. Er námsafrek Sveins Jónt-
sonar sérlega glæsilegt. Verðlaun
fyrir góða dönskukunnáttu hlutu
Kristín Pétursdóttir og Sveinn
Jónsson, fyrir afrek í stærðfræði-
Helgi Sigvaldason, Ingvar Nielk-
son og Sveinn Jónsson, og úr'
minningarsj óði Þorsteins J. Hall-
dórssonar fyrir ágæti í námi cgf
íþróttum Haukur Böðvarssoh.
Af hálfu 10 ára stúdenta kvaddt1
sér hljóð Páll S. Árdal og flutti
skólanum heillaóskir og málverk-
af Vernharði Þorsteinssyni, sem-
29 ár kenndi við skólann, en er
nú hættur kennslustarfi. En 25'
ára stúdentar, 7 að tölu, gróðui'-
settu á lóð skólans 7 tré.
Skólameistari flutti að lokum
hinum nýju stúdentum ræðu og
mælti meðal annars á þessa leið:
„Fram að þessu hefur skyldan-
verið ykkur skömmtuð og fyrii*
sett, og það er mikill ábyrgðar-
léttir. Þá fyrst reynir á þroska
mannsins og siðferðilegan styrk',
er hann á að ákveða verkefni sitt
og skyldu sjálfur, en að því rek-
ur fyrr eða síðar fyrir flestum,
að minnsta kosti þeim, sem taka-
að sér ábyrgðarstarf. Þó fer þVÍ
ihiður svo um suma, að þeir finna
ekki nóg til þungans, sem á þeim
hvílir. Þá skortir ábyrgðarskyn.
Þeir verða léttúðarmenn, ekki
mikils metnir. Fyrir öðrum kann
svo að fara, að þeir finni of mik-
ið til þungans, svo að þeir kikni
undir honum. Það er heldur ekkx
gott. Hvort tveggja þarf, ef vel á
að vera, ábyrgðarskynið, þ. e. a. s.
alvöruna, og manndómurinn til
að að rísa undir henni. Finnið'
til skyldunnar, og takið henni
eins og menn.“
Framh. á bla. 12