Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.06.1954, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 23. júní 1954 MORGUlSBLAÐtÐ 15 r*- I. I. St. Einingin nn. 14 heldur fund í GT-húsinu kl. 8.% I kvöld. Venjuleg fundarstörf. Fréttir af stórstúkuþingi. — Þáttur um bækur og menn. Æt. íi Hreingeminga- miðstöðin fílmi 6813. — Ávallt vanir menn, 1. flokks vinna. Hreingerningar Hreingerni'ngafélagið Persó. — Vanir menn. — Reynið viðskiptin. Símar 80945 — 81949. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Símar 80372 og 80286. Hólmbræður. Hreingerningastöðin sími 2173. Höfum liðlega menn í hrein- gerningar. ............................... f. ' ' Kristniboðshúsið Betanía, Laugaveg 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Sigurjón Jónsson talar. Allir velkomnir. Sá sem getur útvegað mér góða 2ja—3ja herb. íbúð strax, getur fengið útlærðan og duglegan mann í sælgæt- isgerð í vinnu. Upplýsingar leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir f östudagskvöld, merkt: „X. X. — 704". Sérstaklcga gott úrval af vasaútgáfubókum. BANTAM SIGNET MENTOR POCKET PENGUIN PF.LICAN Óska efiir 1. eða 2. vélstjóra-plássi á hringnetjabát á síldveiðum í sumar. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugardag merkt: „Vanur — 709“. Blæfagurt bár — hreint og ilmandi — feHur í mjúka, bjarta liði — tekur öllu fram — Alltaf þvegið úr bandbox shampon Kjóla-tveed Rifsefni Flanel NYKOMIÐ »asi a Bte a* o i» t9«« bb»c Biblíusýning Meðan prestastefnan stendur yfir verður haldin sýning á Biblíum í bókaverzlun okkar í Hafnarstræti 9. Sýndar verða Biblíur á 55 tungumálum og Nýja testamenti á mörgum málum. — Höfum fyrirliggjandi úrval af bókum um kristindóms- og kirkjumál. — Útvegum Biblíuna og allar aðrar fáanlegar bækur á hvaða máli sem er og frá hvaða landi sem er. Bókalistar til sýnis fyrir þá, sem vilja velja sér bækur. ; : j SnœbjomJóns5on^fo.h|! Hafnarstræti 9 — Sínti 1936 Vegna sumarleyfa vcrður skrifstofu og afgreiðslu vorri lokað frá 12. til 28. júlí að báðam dögum meðtöldum. JJóbalzóeinbaóaía n i i iómó V ERRtr bónvél er hverju heimili nauðsyn, ekki síður en ryk- suga. Flestar húsmæður vita hve erfitt er að bóna án bónvélar. Með ERRES bónvél er það leikur einn og skemmtilegt Komið og látið okkur sýna yður hvernig hún bónar. Véla- og Raftækjaverzlunin Bankastræti 10 — Sími 2852 HlOCAaxNBK■■■■»■■■■■■■■■■ ■ ■■■■■■■■■■«■•■■■■■■■■■■■&£«* v«»KBR<f»ii'lS'aa;irrt<j£ BB Hjartans þakkir til allra þeirra er minntust mín á áttræðisafmæli mínu, 17. júní s. 1. Albína Jónsdótíir. IJtboð Tilboð óskast í eftirfarandi verk. vegna byggingar 2ja leikskóla. 1. Hita og hreinlætistækjalagnir. 2. Rafmagnslagnir. Útboðslýsingu og uppdrætti afhendir Gísli Teitsson, Austurstræti 16, 3. hæð, gegn 50 kr. skilatryggingu. & on^arótjónnn Þakka hjartanlega auðsýnda vináttu á sextugsafmæli * l i: mmu. ; Guðmundur Guðjónsson. ; Hugheilar þakkir til allra, er sýndu mér vináttu á * einn eða annan hátt á sextugsafmæli mínu 14. júní Lifið heil. Þórólfur Þorvaldsson, Borgarnesi. *• j H Eitf Gróðurhús ‘j ■ ■ ■ og vermireitagluggar til sölu (burtflutnings). — ■ >: Uppl. í síma 3072. : Maðurinn minn HREGGVIÐUR MAGNÚSSON andaðist 22. júní. Sesselja Magnúsdóttir. Monan mín og móðir okkar SÓLVEIG M. SIGBJÖRNSDÓTTIR frá Einarsstöðum, Stöðvarfirði, andaðist í gær. Þórður Magnússon og börn. Konan mín og móðir okkar EYDÍS JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. þ. m. kl. 2 e. h. Jón ‘ Tómasson, Guðrún A. Jónsdóttir, Arnar Ö. Jónsson, Sigurður Jónsson. Jarðarför móður minnar ÞURÍÐAR JÓNSDÓTTUR frá Gaddstöðum fer fram frá Keflavíkurkirkju fimmtu- daginn 24. júní. — Húskveðja hefst kl. 1,30 e. h. frá heimili hinnar látnu, Vesturgötu 12, Keflavík. — Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu er bent á einhverja líknarstofnun. Þuríður Sigurðardóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður JÓHÖNNU MARÍU EBENEZERSDÓTTUR Anna V. Pálsdóttir, Guðmundur E. Pálsson, Ólafur A. Pálsson, Jóhanna M. Jóhannesdóttir, Magnús V. Pálsson, Magnea Snorradóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og samúð vegna fráfalls konu minnar, móður okkar og tengda- móður ÓLAFAR GOODMAN, Albert Geodman, Oddný og Jón Sigurðsson, Guðlaug og Sigurður Jónsson. Eiginmaður minn INGVAR GUNNLAUGSSON vélstjóri, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 22. þ. m. Sigríður Ólafsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.