Morgunblaðið - 08.07.1954, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.07.1954, Qupperneq 2
2 MORGVNBLAÐIB Fhnmtudagur 8. júlí 1954 ^ Karlmönnum finnst uð þeir pii ullt bezt sjúlfir Grasið mælt og vegið UNDANFARIÐ hefur frk. Karen Aaberg varaborgar- stjóri í Thisted á norðvestur Jót- landi dvalizt hér í Reykjavík. Hefir hún verið hér á ferðalagi ásamt vinkonu sinni, frk. M. Brögger, sem dvaldi hér um fimm ára skeið fyrir rúmum 25 árum <og vann þá við hjúkrunarstörf á Vífilsstaðahæli. Frk. Aaberg liefur í' 25 ár átt sæti í bæj- arstjórn kaupstaðar síns og gegnt J»ar fjölmörgum trúnaðarstöðum. Eunfremur hefur hún tekið mik- inn þátt í dönskum stjórnmál- uin, meðal annars verið í kjöri við kosningar til ríkisþingsíns íyrir Vinstri flokkinn, sem hún jafnan hefur tilheyrt. Thisted liefur nú nær 10 þús. íbúa. Mbl. hitti frk. Aaberg snöggv- ast að máli í gær, og ræddi við hana hitt og þetta úr lífi hennar «g starfi. — Er þetta í fyrsta skipti sem J>cr komið hingað til íslands? — Nei, ég kom hingað á Reykjavíkurhöfn suinarið 1906. Var þá á leið til Grænlands til þess að taka þar upp störf sem hjúkrunarkona. En vegna ein- hverrar umferðaveiki, sem gekk hér gátum við ekki komið í land. IP'YRSTA DANSKA HJÚKRUNARKONAN í GRÆNLANDI Farkostur okkar var Græn- landsfarið Hans Egede. Það var gufuskip úr járni. Var það fyrsta ^árngufuskipið, sem notað var til Grænlandsferða. — Man ég að •Grænlendingum þótti það skrýtið ■að járnskip skyldi geta flotið. Voru þeir að stinga í það með hnífum til þess að staðreyna undrið!! — Til hvaða staðar í Græn- landi hélduð þið svo? — Við komum til Júlíanehaab •eftir 12 daga siglingu og vont veður töluverðan hluta leiðar- innar. — Hvað voruð þér svo lengi þar? — Ég var þar í tvö og hálft ár <og var eina hjúkrunarkonan í «i>llu Grænlandi, og fyrsta danska hjúkrunarkonan, sem þangað koni. Læknir var í Julianehaab og lítið sjúkrahús með skurð- stofu og tveimur litlum sjúkra- siofum. Með Hans Egede kom <efni í nýtt sjúkrahús. Samferða okkur voru einnig 50 færeyskar sauðkindur. — Var áformað að kenna Grænlendingum sauðfjár- rækt. — Hvernig var heilbrigðis- ástandið í Grænlandi um þessar mundir? — Það var ekki gott. Mikil hrögð voru að berklum og lús og kláði voru algengir. 3TRÍFANDI LAND — Þér hafið haft nógu að sinna þarna. — Já, ég ferðaðist mikið um með lækninum og kynntist bæði landinu og fólkinu. Og ég verð .að segja að mér fannst Grænland að mörgu leyti indælt og hrífandi land. En ég gerði mér ljóst að «f ég ætlaði mér ekki að ílendast þar þá yrði ég fljótlega að halda heim til Danmerkur aftur. Fór ég svo heim eftir tveggja og hálfs á>'s dvöl í Julianehaab. Var síðan am skeið við hjúkrunarstörf í Englandi og gerðist að því loknu yfirhjúkrunarkona við Rigs- hospitalet í Kaupmannahöfn. — Hjúkrunarstörfum hætti ég árið 1917. PÁTTTAKA í STJÓRNMÁLUM — En þér hafið tekið mikinn þátt í stjórnmálum? — Já, ég hef eiginlega haft áhuga á stjórnmálum allt frá barnsaldri. Faðir minn var rit- sljóri í Thisted og heimili okkar var mjög pólitískt. — Hafið þér ekki átt sæti í bæjarstjórn kaupstaðar yðar? — Jú, síðan árið 1929 eða í samtals 25 ár. Formaður félags- málanefndar kaupstaðarins hef ég verið síðan 1933. Ennfremur het ég átt sæti í skólanefnd, fjár- Vaxandi þátttaka danskra kvenna í stjórnmálum Samtal við frk. Karen Aaberg, varaborgarsf j. í Thisted Karen Aaberg. hagsnefnd og sjúkrahúsnefnd, ásamt ýmsum öðrum nefndum, sem starfað hafa að menningar- málum. Síðastliðin 3 kjörtímabil hef ég einnig verið varaborgar- stjóri. VAXANDI FÉLAGSLEGT ÖRYGGI — Hvað viljið þér segja um þróunina í félagsmálum ykkar? — Ég tel að hún hafi verið til mikils góðs og hafi skapað stór- aukið öryggi fyrir almenning. — Getur gamalt fólk lifað af ellistyrk sínum í Danmörku? — Svo á það að heita, en það er ekkert meira en svo. Einstak- lingur fær 163 danskar kr. á mánuði í ellilaun, að viðbættum 400 kr. á ári fyrir eldsneyti og fatnaði. Ennfremur er þeim, sem mesta þörf hafa fyrir það, veitt nokkur uppbót. Þá má geta þess, að bæjar- félag okkar á smáíbúðir sem leigðar eru út öldruðu fólki, sem ekkert á. Er húsaleigan 29 kr. á mánuði með hita, fyrir einstak- linga, en 33 kr. fyrir hjón. Þar að auki höfum við elli- heimili, sem rúmar 60 gamal- menni. Flest það fólk er þar dvelur, er milli 90—100 ára. — Verður atvinnuleysis stund- um vart hjá ykkur? — Það kemur fyrir, helzt um háveturinn. Það eru þá helzt ófaglærðir verkamenn, sem skort ir vinnu. Á hernámsárunum voru miklar framkvæmdir á vegum Þjóðverja þarna í nágrenninu. Drógu þær að sér fjölda verka- manna víðsvegar frá af landinu. Fjölgaði verkamönnum í Thisted þá verulega. GÓÐ SAMVINNA — Hvernig er samkomulagið í bæjarstjórninni hjá ykkur? — Það er yfirleitt ágætt. Borg- araflokkarnir hafa þar meiri- hluta og þar sitja 4 vinstrimenn, 4 hægrimenn og 7 jafnaðarmenn. Ég man aldrei eftir að ekki hafi náðst samkomulag milli flokk- anna í félagsmálanefndinni. Þau mál, sem hún fjallar um eru líka þess eðlis, að um þau er varla hægt að deila. ÞÁTTTAKA KVENNA í STJÓRNMÁLUM — Fer þátttaka kvenna í stjórnmálum í Danmörku vax- andi? — Já, það er óhætt að fullyrða. Karlmönnunum finnst að vísu að þeir geri allt bezt sjálfir og kven- fólkið er ekki nógu framgjarnt. Nokkrar konur eiga þó sæti í Ríkisdeginum, en þær ættu að vera fleiri. Ég vil svo að lokum segir frk. Karen Aaberg láta í ljós ánæg]u mina yfir þeim móttökum og þeirri einstöku gestrisni, sem ég hef mætt hér á landi. íslendingar eru ekki „stirðnaðir víkingar", heldur lifandi og framtakssamt fólk. Höfðingseðlið er ríkt í ís- lendingum ennþá, það sást bezt á framkomu þeirra gagnvart Norð- mönnum og Dönum eftir að síð- ustu heimsstyrjöld lauk. Mig undrar hvað jafn fámenn þjóð hefur færst í fang, og af- kastað á örskömmum tíma á ýms- um sviðum, t. d. ræktun, raf- orkumálum og byggingafram- kvæmdum, húsa og skipa. Ég fer héðan með ánægjulegar endurminningar um land ykkar og þjóð. S. Bj. Friðrik Ólafsson kom í nótt GULLFAXI var væntanlegur um miðnætti í nótt frá Kaup- mannahöfn. Meðal farþega var ská.ksnillingurinn Friðrik Ólafs- son, sem verið hefur sér til hvíld- ar í Kaupmannahöfn, eftir hið erfiða skákmót í Prag. Á flugvellinum tóku á móti honum, auk náinna ættingja, Elís Ó. Guðmundsson og helztu forvígismenn skákmanna hér í bænum. ' ! ÍÍÍ-Ú fí',, - , % < i' , , jé" i ÉiéihiII l■ll■l—I ■■■■»!■ i n i 1 Mynd þessa tók Ijósmyndari blaðsins, er norrænu búnaðarmóts-> fulltrúarnir skoðuðu tilraunastöðina að Varmá. Þrír hinna erlendií fulltrúa virða fyrir sér grasgróðurinn. Á myndinni eru, talið frál vinstri: Otto Lier, ráðunautur, Johan Lyzke, fylkisbúnaðarmála-i stjóri og prófessor J. Lag. SlriWii heftu fir norræiu* búnaðarmófs-fu!lfrúanna ! 4 MÁNUDAGSMORGUN lögðu þátttakendur í norrænu bún- t\ aðarmótinu af stað til Norðurlands. Var fyrst komið við á Hvanneyri og snæddur þar hádegisverður. Síðan var haldið að Hólum í Hjaltadal og gist þar en á leiðinni komið við í Glaumbsú og gamli bærinn og byggðasafnið skoðað. 11 togarar á ís- eða saltfiskveiðum, 3 á síld UM þessar mundir eru 11 togarar á ís- og saltfiskveiðum. Þrír tog- arar taka þátt í síldveiðunum. Togararnir sem veiða í ís hafa flestir verið á karfaveiðum og hefur stundum gengið mjög vel. Einn togari mun vera við Græn- land nú, en þar er sagður vera mjög tregur afli. Á togurunum sem hér liggja í Reykjavíkurhöfn hefur farið fram vélahreinsun, þeir málaðir og endurnýjaðir á ýmsan hátt. Þrír togarar verða á síldar- vertíð og eru tveir farnir þeir Egill Skallagrímsson og Askur og Jörundur mun fara innan skamms. Flugvél hrapar KANSAS CITY 7. júlí: — Orustu- flugvél hrapaði í dag í aðalvið- skiptahverfi borgarinnar. Spreng ing varð og fjögur hús brunnu. Búizt er við að meir en 10 manns hafi látið lífið, en leitað er nú í rústunum. - Danmörk Framh. af bls. 1 60% hærra gengi en annar gjald- eyrir. 3) Ríkisstjórnin bjóði út 100 miiljón króna lán. Ekki hefur enn náðst fullt samkomulag milli flokkanna um lækkun útgjalda til hervarna, en hugsazt getur að herskyldutíminn verði styttur úr 18 í 16 mánuði. — Reuter. Á þriðjudaginn var ekið til Ak- ureyrar. Þar var tilraunabúið skoðað, en konurnar skoðuðu sýningu á fornum heimilisiðnaði. Þá var ekið að Möðruvöllum í Hörgárdal og búið og gripahús skoðuð. Einnig var gengið þar í kirkju, og ávarpaði sr. Sigurður Stefánsson hina erlendu gesti og skýrði fyrir þeim sögu staðarins. Afmælishljótn- leikar Lúðrasveltar Reykjavíkur í kvöld LÚÐRASVEIT Reykjavíkur mun leika á Austurvelli i kvöld kl. 8 ef veður leyfir. í gær, 7. júlí var 32. afmælis- dagur Lúðrasveitar Reykjavíkur og eru þessir útihljómleikar í tilefni afmælisins. Ótaldar eru þær stundir sem Lúðrasveit Reykjavíkur hefir skemmt bæjarbúum með letk sínum og útihljómleikum á und- ! anförnum árum. Ekki hefir Lúðrasveitin þó bundið starfsemi sína við Reykjavík eingöngu en ferðast um landig og haldið hljómleika. í sumar mun Lúðra- sveit Reykjavíkur fara til norður og austurlands og gefst þá fólki ! gott tækifæri til að hlusta á leik I sveitarinnar þar sem hún fer um. Á útihljómleikunum í kvöld mun Lúðrasveit Reykjavíkur [ leika létt lög og marsa, einnig verður Sverðdansinn eftir j Khatchaturian leikinn en það verk er nú meðal vinsælustu tón- verka heimsins. Einleikari á þess * um tónleikum verður Halldór Einarsson sem leikur einleilc á l básúnu í laginu Gaety Polka. —- . Stjórnandi er Poul Pampichler. KOMUST EKKI LANDVEG Síðan var haldið áleiðis til Hóla, en við Bægisá voru bílarnir stöðvaðir og tilkynning barst un3 að Öxnadalsheiði væri ófær. Var þá haldið til Akureyrar aftur, en öll hótel voru þar yfirfull. —« Brugðu Akureyringar mjög vel við og að hálftíma Iiðnum hafði þessum 50 manna hóp verið kom- ið fyrir á heimilum víðsvegar um bæinn. Ekki var svo um ann< að að ræða en flytja flokkinn flug leiðis suður, og var þar gert í gær. Memitamálaráðu- neytið úthlutar erlendum styrkjum MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur valið eftirfarandi menn til þess að þiggja erlenda styrki til náms og rannsókna, er áður hef- ur verið greint frá, að fram hafi verið boðnir: Styrk úr „Generallöjtnant Erik With’s Nordiske Fond“: Síra Sigurð Einarsson, Holti undir Eyjafjöllum. Styrk frá ítölsku ríkisstjórn- inni: Gísla Magnússon, píanóleik- ara, Reykjavík. Styrk frá sænsku ríkisstjórn- inni: Magnús Gíslason, skóla- stjóra aí Skógum undir Eyjafjöll- um. Styrk frá finnsku ríkisstjórn- inni: Benedikt Bogason, stud. polyt. Styrki frá Sambandslýðvéldinií Þýzkalandi: Baldur Ingólfsson, cand phil, og Hallgrím Helgason, tónskáld. ■ -i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.