Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 13. júlí 1954
MORGVt* BLAÐIÐ
ÍBLDIR
Höfum m. a. til sölu:
3ja herbi rúmgóða kjallara-
íbúð við Skipasund. Út-
borgun 80 þús.
4ra herb. glæsilega hæð á
Teigunum.
3ja herb. hæS í timburhúsi
í Kleppsholti. Bílskúr
fylgir.
3ja herb. rishæð í Hlíða-
hverfi.
4ra berb. hæð í 'steinhúsi
innarlega á Seltjarnar-
nesi.
4ra herb. rúmgóða risíbúð
í Kleppsholti.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400.
AliTO-LITE
RAFKERTI
eru þekkt að gæðum.
Get útvegað eftirgreind
vönduð hljóðfæri frá
lieiinsþekktuin firmuiu:
ORGEL
alls konar, píanó og flygla.
Lagfæri biluð orgel.
Slías Biarnason
Sími U155
Hudson-vél
model ’47.
Til sölu er standsett Hudson
vél. Semja ber við Stíg Guð-
brandsson, sími 133, Kefla-
vík. Uppl. í síma 82215,
Reykjavík.
LÖKK
Svört, hvít, glær og ýmsir
aðrir litir á sprautukönntim.
Garðar Gíslason h. f.
Bifreiðaverzlun,
Jarðýta
til leign.
. VéUmiZjan BJARG
Sími 7184.
k.
Gálfteppi
1,60X2,40
2X3
2,50X3,50
2,^X3,20
2,75X3,65
3X4 m
Sparið tímann,
notið símann
aendum heim:
Nýlenduvönur,
kjöt, fisk.
YERZLUNIN STRALMNES
Nesvegi 33. — Sími 8Í83S.
TIL SÖLU
3ja herb. íbúðir við Skipa-
sund, Langholtsveg, Rauð-
arárstíg og Hrísateig.
4ra herb. íbúðir við Hrísa-
teig, í Blönduhlíð, Barma-
hlíð og við Laugaveg.
Einbýlishús og stærri ibúðir
við Drápuhlíð, Nökkva-
vog, Akurgerði, Meltröð,
Úthlíð og víðar. Útborg-
anir frá kr. 70 þús.
Einnig eru um 200 eignir
til sölu í skiptum fyrir
aðrar stæri eða minni, ut-
an og innan hitaveitu-
svæðis.
Einnig höfum við kaupend-
ur að íbúðum og einbýlis-
húsum af ýmsum stærðum.
Talið við okkur, ef þér þurf-
ið að kaupa eða selja.
Haraldur GuSmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu all&r
Btærðir hópferðabifreiða I
lengri og skemmri ferðir
dimi 81716 og 81307.
Kjartan cg Ingimar.
Túnþökur
til sölu af góðu túni. Verð
kr. 4.50 pr. ferm. heim-
keyrðar. Uppl. í síipa 5460
(áður 4242) milli kl. 3—6
alla daga nema sunnudaga.
Takið eftir
Reglusöm stúlka óskar eftir
herbergi, og helzt fæði á
sama stað til 1. okt. — Vin-
saml. hrir.gið í síma 1438.
Eg kaupi
mín gleraugu hjá T Ý L I,
Austurstræti 20, þvi þan eru
bæð; góð og ódýr. Recept frá
öllum læknum afgreidd.
Til sölu:
Hús og ibúðir
2ja herbergja kjallaraíbúð í
Laugarneshverfi. Útborg-
un 75 þús. Laus 1. ágúst
n. k.
3ja lierbergja íbúðarhæð, 80
ferm.," með sérhitaveitu í
steinhúsi við Öldugötu.
Útborgun kr. 110 þús. —
Laus nú þegar.
4ra herbergja íbúðarhæð við
Nesveg.
3ja, 4ra og 5 herbergja ris-
íbúðir.
Húseignir í smáíbúðahverf-
inu og við Suðurlands-
braut.
Sumarhús rétt við Hafnar-
fjörð. Hagkvæmt verð.
Nýja fasVeignasalan
Bankastræti 7. - Sími 1518.
Nú skín sóil á sum-
arfjdll. Hún skin
líka á Kúsin
1 Reykjaúík
Ég hef til sölu einbýlishús í
Hafnarfirði, Kópavogs-
hreppi, Langholti, við Soga-
veg, á Seltjarnarnesi og
víðar. -- Ennfremur */2
hús við Hverfisgötu, 2ja
herb. íbúð við Úthlíð, 5
herb. íbúð við Sogaveg, glæ-
nýtt hús í Akurgerði o. fl.
Einbýlishús við Grettisgötu,
í hjartastað bæjarins. J7ok-
helda íbúð í Vesturbænum
hef ég til sölu, 4ra herb. í-
búð á hitaveitusvæðinu, stór
og smá hús í Smálöndum og
ótal margt fl. — Á öll þessi
hús skín himinssólin og
kraftur hennar streymir inn
í þau. — Ég vil taka eignir
í umboðssölu, en þá er þeim
biðillinn vís, ef þær eru á
mínu markaðstorgi. — Ef
þið óskið, þá geri ég fyrir
ykkur lögfræðisamningana
þjóðkunnu. — Góðfúslega
talið við mig. Ég er hógvær
alþýðusinni; laus við allan
oddborgarahroka. — Pétur
Jakobsson, löggiltur fast-
eignasali, Kárastíg 12. —
Sími 4492.
Amerískir
Borðlompar
í miklu úrvali.
HEKLA h.f.
Austurstræti 14.
TIL SOLti
4ra herbergja risíbúð í
Hlíðunum.
3ja herbergja íbúðir á hita-
veitusvæðinu.
3ja herbergja kjallaraíbúðir.
Fokheldar 2ja og 3ja her-
bergja íbúðir.
Einbýlishús í Langholti,
Kópavogi og víðar.
Iðnaðarhúsnæði, ca 140 fer-
metrar, ásamt góðri lóð.
Höfum kaupendur að 2ja Og
4ra herbergja íbúðum. —
Miklar útborganir.
Rannveig Þorsteinsdóttir,
fasteigna- og verðbréfasala,
Tjarnargötu 3. Sími 82960.
Hœtti um nœstu mánaSamót
að selja úr og klukkur I
Efstasundi 27. Allt á að
seljast. Notið tækifærið og
kaupið ykkur gott armbands
úr og klukku, vekjara, eld-
húsklukku, ferðaklukku,
armband. — Ödýrt.
Skúli K. Eiríksson, úrsm.
Gdlflreyjur
og sportpeysur, hentugar í
sumarleyfið.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Gólfteppi og
gangadreg<lai
ný sending, margar
stærðii', gott úrval.
Fischersundi.
Hvergerðingar
Óska eftir einu herbergi eða
sumarbústað á leigu fyrir
2 eldri konur' í mánaðar-
tíma. Upplýsingar í síma
6721 á kvöldin.
Vil kaupa
bíl
Vil kaupa góðan amerískan
6 m. bíl, model 1941 eða
1942. Sími 82042.
Stúlkur
Barnfóstra og eldhússtúlka
óskast nú þegar á barna-
heimili í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 3205 kl.
7—9 í kvöld.
Lambakjöt
Þeir, sem óska að fá mál-
tíðir úr lambakjöti í
H R EÐ AVATNSSKÁLA,
ættu að panta þær með næg-
um fyrirvara, — einkum sé
um hópa að ræða. — Venju
lega er ekki verra að koma
til „Mannsins milli miljón-
anna“ heldur en í lúxushall-
irnar.
Velkomin til Vigfúsar!
D r eng j asokkar
margar stærðir.
\Jerzt Jlngibjaryar Jokteots
Lækjargötu 4.
Glerdiskur
(afgreiðsluborð)
óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 1815.
Nælon-satin
í drengjablússur.
Blússuteygja, margir litir.
HAFBLIK
Skólavcrðustíg 17.
Nýtt! - Nýtt!
Amerískar sporthúfur
fyrir dömur og herra.
ÁlFAFEll
Sími 9430.
Ódýr
HANDKLÆÐI
þurrkudregill, tvíbreitt lér-
eft, flónel, svart rifsefni,
flannel, cheviot.
ANGORA
Aðalstræti 3. Sími 82698.
Lán
Lána vörur og peninga til
skamms tima gegn öruggri
tryggingu. Uppl. kl. 6—7
eftir hádegi.
JÓN MAGNÚSSON
Stýrimannastíg 9. Sími 5385
Góð
4ra manna
bifreið
til leigu í 1—2 vikur. Uppl.
í síma 3276 kl. 6—8 síðd.
Óska eftir
4-5 manna bil
Eldri gerð en ’47 kemur
ekki til greina. Uppl. i síma
80751 frá kl. 6—8 síðd.
Tvær verzlunarstúlkur
óska eftir
2-3 herbergja íbúð
Tilboð sendist blaðinu fyrir
föstudag, merkt: „Rólegar
— 944.“
Nýkomnir
Perlon netbanzkar
svartir og hvítir.
Verzl. ANGLÍA
Klapparstíg 40.
Gólfleppi
Þeim peningum, WH Kr
verjið til þess að kupft
gólfteppi, er vel varið.
Vér bjóðum yður Ajx1i<
Bter A 1 gólfteppi, eialit og
símunstruð.
Talið við oss, áður en Sfc
festið kaup annars BtaSgf.
VERZL, AKMINSTEK
(inng. frá Frakkastíg].
Sími 82880. Laugav. 419