Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 9
[ Þriðjudagur 13. júlí 1954 MORGVNBLAÐIÐ 9 Kaupmannahaf narbréf: Gjaldeyrisvandamái öana Sljórn Hedfoffs tók við 400 miiljón króna gjaldeyrisforða sem nú er genginn lil þurrðar í heimsókn í landi ættfeðra sinna ÞÆR HEITA María, Jóhanna Og Þórdís, vestur-íslenzku systurn- ar þrjár, sem hér eru í heimsókn Um þessar mundir. Þær eru allar íæddar og uppaldar vestan hafs í litlu þorpi í Minnesota. Faðir þeirra, Jón Arngrímsson ættaður ©f Fljótsdalshéraði, var fyrsti ís- íendingurinn, sem fæddist vestan liafs, svo að foreldrar hans munu hafa verið með fyrstu íslending- unum, sem fluttust til Ameríku. Móðir þeirra, Björg Stefánsdótt- jr, prests að Hjaltastað fluttist Vestur 17 ára mömul og átti ekki ©fturkvæmt til íslands. SÍN í HVERRI ÁTHNNI Systurnar þrjár, búa nú sín í foverri áttinni í Bandaríkjunum, María er kennari í Minnesota, Jóhanna, eða Joan, eins og hún er jafnan kölluð, er gift kona og vinnur auk þess að þjóðfélags- og Ekólamálum í Chicago og Þórdís er gift í Washington D. C., þar gem hún er einnig starfsmaður hjá hinu heimsþekkta inn- og út- flutningsfélagi, Bungi“. ÓTAL MARGS FRÓÐARI Við höfum aldrei komið heim til íslands áður, sagði ein Systr-^ anna, Jóhanna, er Mbl. hitti þær rétt sem snöggvast að máli nú á dögunum, en mér finnst samt eins og ég kannist við mig, eins og ég hafi verið hér einhverntíma áður fyrir löngu síðan. Sjálfsagt er, það vegna þess, að móðir okkar ! sagði okkur svo margt frá ís-1 landi — eins og ósjálfrátt, því að yfirleitt gerði hún lítið af því að rifja upp minningar frá æsku-1 árum sínum í heimalandinu. Það er aðallega á þennan hátt, sem við þekkjum ísland, óbeinlínis í gegn ’ um samræður og frásagnir fólks — þangað til nú, að við erum ! hingað komnar. Við höfum notið | hvers dags, hverrar mínútu sem , við höfum verið hér heima og för- J um heim ótals margs fróðari — og ánægðari. Flestir beztu andsins keppa á vellinum i kvöld Kaupmannahöfn í júlí 1954. SÍVERSNANDI ástand í gjald- eyrismálunum er sem stend- ur aðalumræðuefnið í dönskum stjórnmálum. Öllum er ljóst, að skjótar aðgerðir eru nauðsynleg- ar til að ráða fram úr vandræð- unum. Jafnaðarmannastjórn Hedtofts er nú að.íhuga, hvaða ráðstafanir hún eigi að gera. Jafnhliða þessu hefur gjald- eyriskreppan valdið hörðum stjórnmáladeilum, sem geta haft víðtækar pólitískar afleiðingar í för með sér. STJÓRN BORGARAFLOKK- ANNA AFLAÐI ÁLITLEGS GJALDEYRISFORÐA Dönum tókst sem kunnugt er að afla sér álitlegs gjaldeyris forða á meðan íhaldsmenn og vinstrimenn sátu við völd. Þeg- ar stjórn Eriks Eriksens og Krafts sagði af sér og Hedtoft tók við völdum i lok september í fyrra, þá nam gjaldeyrisforði Þjóðbank ans h. u. b. 400 milljónum kr. En síðastliðna mánuði hefur gjaldeyrisforðinn stöðugt farið minnkandi og var h. 30. júní kominn niður í 23 milljónir kr. Frá 1. apríl til júníloka minnk- aði hann um rúmlega 250 millj. þar af um 95 millj. eða meira en 6 millj. að meðaltali á dag í sið-. asta helmingi júnimánaðar. Greiðsluhallinn við EPU (Greiðslubandalag Evrópu) hef- ur upp á síðkastið aukizt um 100—150 milljónir kr. á mánuði og er nú kominn upp í 970 millj. kr. En dollaraeign Þjóðbankans nemur rúmlega 800 milljónum kr. Við þetta bætist dálítil eign í gjaldeyri annara landa. Þegar litið er á þennan doll- araforða Og tillit tekið til þess, að lánsmöguleikarnir hjá EPU eru ekki tæmdir, þá eru greiðslu möguleikarnir mun betri en ann- ars mætti ætla. Jafnaðarmenn annarsvegar og borgaraflokkana hinsvegar grein- ir mjög á um það, hvað hafi valdið hinni miklu rýrnun gjald- eyrisforðans. Um þetta sagði Hedtoft í útvarpsræðu h. 3 þ.m. ATVINNULIFIÐ HEFUR BLÓMGAZT HIÐ árlega Frjálsíþróttamót ÍR fer fram á íþróttavellinum kl. | í Danmörku eins og í flestum 8.30 í kvöld. Keppt verður í ellefu greinum og eru flestir öðrum Evrópulöndum hefur at- beztu frjálsíþróttamenn okkar skráðir til leiks. Keppendur eru um gextíu frá sjö félögum. HVERJIR FARA TIL SVISS? í næsta .mánuði verður háð Evrópumeistaramót í frjálsum Sþróttum í Bern í Sviss. Frjáls- vinnulífið upp á síðkastið verið í uppgangi. Framleiðslan hefur aukizt, og það er mikil spurn íþróttasambandið fer bráðum að eftir dönskum útflutningsvörum. ákveða hverjir fari héðan á þetta Atvinnuleysið er minna en Guðm. keppir í 100 og 400 in. nokkru sinni áður. í sumum at- vinnugreinum er jafnvel skortur á vinnuafli. Þetta hefur haft auknar fjárfestingar, meiri mót og má því búast við að frjáls- íþróttamennirnir geri sitt bezta. * HVERJIR KEPPA I KVOLD Mest spennandi greinin í kvöld neyzlu og meiri innflutning í för er vafalaust 100 m hlaupið með rneð sér. Bændur eru að auka bú- Guðmundi Vilhjálmssyni og stofn sinn. Þess vegna hefur inn- Guðm. Lárussyni, en þeir hafa flutningur á skepnufóðri verið báðir hlaupið á 10,8. Torfi er með niikið meiri en áður. í stangarstökkinu og má búast, útflutningur hefur líka aukizt en ekki eins mikið og innflutn- ingurinn. Útflutningur á iðnaðar- vörum hefur farið vaxandi. Út- flutningur á landbúnaðarafurðum hefur vaxið dálítið og eykst vafa laust mikið, þegar líður á árið og í byrjun næsta árs. við góðum árangri hjá honum, einnig keppir Guðmundur Lár- usson í 400 m, Sigurður Guðna- son og Svavar Markússon eru í 1500 m., Guðm. Hermannsson og Skúli Thorarensen í kúluvarþi, Þórður B. Sigurðsson er meðal keppenda í sleggjukasti, Jóel í i spjótkasti o. s. frv. Eins og sést I , á þessari upptalningu má búast v við góðum árangri í mörgum greinum og ætti því enginn að sleppa tækifærinu og mæta á völlinn. GJALDEYRISHOFT En það er líka annað en auk- inn innflutningur á framleiðslu- vörum, sem hefur orðið til þess að minnka gjaldeyrisforðann, sagði Hedtoft. Alveg ástæðulaus orðrómur um væntanleg innflutn ingshöft og jafnvel um lækkun á gengi krónunnar hefur gert að verkum, að margir hafa flýtt sér að flytja inn vörur, sem annars hefðu verið fluttar inn seinna. Sumir hafa jafnvel borgað þær Látið ekki dragast lengur að j fyrirfram. Ég vil taka það skýrt synda 200 metrana. — Gerið þaðjfram,' að ríkisstjórnin hefur ekki strax í dag. í huga að lækka gengi krónunnar og ætlar ekki heldur að gripa til annarra róttækra ráðstafana. Borgaraflokkunum finnst skýr- ing Hedtofts á gjaldeyriskrepp- unni vera aðeins hálfsögð saga. Blöð íhaldsmanna og vinnstri- manna ráðast á stjórn Hedtofts, kenna efnahagsmálastefnu henn- ar um gjaldeyrisvandræðin og segja, að hún hafi aukið kaup- máttinn um of. Jafnaðarmanna- stjórnin hefur, segja stjórnarand- stöðublöðin, m. a. auðveldað lán tökur og aukið ríkisframlög til húsabygginga. Við þetta bætast víðtækar kauphækkanir í vor sem um leið hafi aukið kaupmátt inn í landinu. NAUÐSYNLEGT AÐ VIÐHALDA JAFNVÆGI Jafnvel „Politiken", aðalblað róttæka flokksins, sem nú hugsar til samvinnu við jafnaðarmenn, segir, að stjórn Hedtofts megi ekki halda, að nægilegt sé, að fyrirrennarar hennar hafi skapað jafnvægi milli neyzlu og fram- leiðslu. Þetta jafnvægi haldist ekki af sjálfu sér. Aukin kaup- geta hafi haft í för með sér aukna neyzlu, bæði neyzlu á innfluttum vörum og líka á innlendum vör- um, sem annars hefðu farið til útflutnings. Hinn 22. júní hækkaði Þjóð- bankinn forvexti úr 414% upp í 514% vegna gjaldeyriskreppunn- ar. Var þetta gert í samráði við ríkisstjórnina. Það er mjög sjaldgæft, að Þjóð- bankinn hækki forvezti um meira en 14 % í einu. Þessi mikla hækk- un kom því flatt upp á marga. Forvextir í Danmörku hafa ekki verið svona háir síðan haustið 1939, þegar heimsstyrjöldin síðari skall á. VERÐBRÉFAHRUN Vaxtahækkunin olli strax gengisfalli á verðbréfum í Kaup- höllinni. Féllu þau um allt að 3 stigum og var þetta mesta gengis- faliið í Kauphöllinni á síðastliðn- um 20 árum. Hefði það vafalaust orðið ennþá meira, ef Þjóðbank- inn hefði ekki skorist í leikinn og keypt verðbréf til að afstýra meiri gengislækkun. En verð- bréfaeigendur töpuðu þá þarna samtals 300 milljónum krá á ein- um degi. Almennt er álitið, að forvaxta- hækkunin sé ekki nægileg til að ráða bót á gjaldeyriskreppunni. Hedtoft sagði fyrir skömmu, að hann teiji ástandið alvarlegt og að fleiri ráðstafanir séu nauðsyn legar. Hann hefur lýst því yfir, að hann vilji ekki innflutnings- höft. Hann hugsar sér að skapa aukinn tekjuafgang á fjárlögun- um, fyrst og fremst með sparnað" af hálfu ríkisins. Nýir skattar — og þá líklega óbeinir skattar — geta líka komið til mála. SPARNAÐUR í RÍKISREKSTRINUM Ríkisstjórnin er þessa dagana að athuga, á hvaða sviðum ríkið geti sparað. Hedtoft talar um, að fresta ýmsum verklegum fram- kvæmdum og nefnir þann mögu- leika, að dregið verði úr her- kostnaði Dana m.a. meg því að fresta byggingu hermannaskála og stytta herþjónustutímann En engin ákvörðun hefur þó verið tekin um þetta. Danska stjórnarblaðið „Social- demokraten“ talar um, að stytta herþjónustutímann úr 18mánuð- um'niður í 16. Segir maðið, að það breyti vitanlega ekki afstöðu Dana til Atlantshafsbandalagsins, þótt slík ráðstöfun verði gerð um stundar sakir vegna gjaldeyris- skorts. STYTTING HERSKYLDUTÍMANS Ihaldsmenn snúast eindregið á móti styttri herþjónustu. Segja þeir, að Danir megi ekki vig þvi, að landvarnir þeirra verði veikari en þær eru nú. Benda blöð íhalds- manna á, að herkostnaður er lítill í Danmörku í samanburði við það sem hann er í öðrum löndum, i Danmörku nefnilega aðeins 4,5% af þjóðartekjunum, í Noregi 6%, í Grikklandi 8,5% og í Banda- ríkjunum 15,2%. Allir flokkar eru í rauninni sammála um það, að aukinn spam aður af hálfu ríkisins sé nauðsyn- legur. Aftur á móti er ágreining- ur um það, á hvaða sviðum beri að spara. Einn af fyrrverandi ráðherrum vinstrimanna spáir þingkosning- um með haustinu. En Hedtoft vill vafalaust fyrir hvern muii forðast kosningar á meðan gjald- eyrismálin eru í ólagi. Og líklegt er, að róttæki flokkurinn rétti honum þarna hjálparhönd. Þegar nefndur var sá möguleiki, að her- þjónustutíminn yrði styttur, þá lýsti Jörgen Jörgensen, formað- ur róttæka flokksins, því yfir, að Hedtoft gæti skapað grundvöll fyrir samvinnu milli jafnaðar- manna og róttæka flokksins um ráðstafanir gegn gjaldeyriskrepp unni, ef jafnaðarmenn vildu draga úr herkostnaði. Hedtoft hefur ekki tekið opin- berlega afstöðu til þessa tilboðs róttæka flokksins. En Krag efna- hagsmálaráðherra hefur látið þá skoðun í ljósi, að með þessu til- boði sé framtíð Hedtoftsstjórnar- innar tryggð og að allt skraf um þingkosningar og stjórnarskipti sé því ástæðulaust. Páll Jónsson. Námsstyrkur við háskólann í Kiel BORGARSTJÓRNIN í Kiel hefur ákveðið að veita einum stúdent frá hverju Norðurlandanna styrk til 10 mánaða náms við Kielai- háskóla næsta vetur. Gert er ráð fyrir, að samskonar styrkir verði veittir árlega framvegis. Styrkurinn er 2500 þýzk mörk, og er styrkhafi skuldb.indinn iil 10 mánaða námsdvclar. Auk styrksins er styrkhefi leystm undán öllum skólagjöldum. Styrk þegi á kost á vist í stúdentagarði, ef hann óskar þess. Fyrir fæði otv húsnæði í stúdentagarðinura greiðir hann 130 mörk á mánuði. Styrkþegi verður að vera kom- inn til Kiel 15. okt., - n kennsla hefst 1. nóv. Ferðakostnað greið- ir styrkþegi sjálfur. Styrkinn geta hlotið konur jafnt sem karlar, er stundað hafn háskólanám a. m. k. eitt ár, í guðfræði, lögfræði, hagfræði, læknisfræði, heimspeki, tungu- málum og öðrum greinum, sem,’ kenndar eru í heimspekideild, ennfremur búvísindum. Umsóknir um styrkinn skal senda Háskóla fslands eigi síðar en 1. sept. n. k. Taka skal fram í umsókninni, hvort umsækjandi óskar vistar í stúdentagarði. (Tiikynning frá Háskóla íslands), j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.