Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 16
VeMfiil í dag:
SV eða V gola. Skúrir.
156. tbt. — Þriðjudagur 13. júlí 1954
Kaupmannahafnarbréf
er á blaðsíSu 9.
Síldaraflinn rúmlega 26000
mál og lunnur á laugardagskv.
13 skip á aflaskýrslu Fiskifélagsins
ENN er dauft yfir síldveiðinni nyrðra. Þó hægviðri hafi verið á
miðunum nú um helgina, hefur verið þar þokudumbungur, —
I fyrstu síldveiðiskýrslu Fiskifélags íslands á sumrinu, sem birt var
i gærkvöldi segir að nær öll sú síld, sem borizt hafi á land, sé
tiræðslusíld og óverulegt magn síldar farið til söltunar. — Er þetta
þveröfugt við það sem var á síldarvertíðinni í fyrra um þetta leyti,
eð nær öll sú síld sem þá hafði veiðzt, fór til söltunar.
Frá Landsmófi hesfamanna
Skýrslan er miffuð viff kl.
12 á miffnætti á laugardaginn
var. Þá var bræffslusíldarafl-
inn 20,832 mái á móti 1766 á
sama tíma í fyrra. Saltsíldar-
aflinn er 306 tunnur á móti
20,629 tunnum í fyrra. Fryst-
ing 3486 tunnur á móti 2850.
Síðan segir í fréttatilkynningu
Fiskifélagsins:
89 AF 174 SKIPUM
Ekki er enn vitað með vissu
jiv'ersu mörg skip hafa farið til
íiíidveiða, en atvinnumálaráðu-
neytið hefur veitt 174 skipum
veiðifleyfi. Á þeim tíma, sem
skýrsla þessi miðast við, var vit-
uð um 89 skip, sem fengið höfðu
afla, en af þeim höfðu aðeins 13
aflað 500 mál og túnnur saman-
lagt og þar yfir. A sama tíma í
fyrra höfðu einnig 13 skip náð
þeim afla. Þau 13 skip, sem nú
hafa aflaff 50 mál og tunnur og
þar yfir, eru þessi:
SKIPIN 13
Baldur, Dalvík 845
Bjarni, s. st. 676
Björn Jónsson, Rvík 542
Dux, Keflavík 770
Einar Hálfdáns, Bolungarvík 500
Garðar, Rauðuvík 577
Jörundur, Akureyri 1013
Keilir, Akranesi 578
Kristján, Ólafsfirði ’ 512
Pétur Jónsson, Húsavík 585
Snæfell, Akureyri 1902
Von, Grindavík 574
Vörður, Grenivík 770
Fjölmennasla héraðsmó!
Sjálfsfæðismanna í Dalasýslu
HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu, sem háð var s.l.
sunnudag, var fjölmennasta flokkssamkoma, sem Sjálfstæðis-
Hienn í héraðinu hafa haldið. Sóttu það um 300 manns úr öllum
hreppum sýslunnar. Fór mótið í öllu hið bezta fram og sýndi mik-
»nn sóknarhug Sjálfstæðisfólks í Dalasýslu. Friðjón Þórðarson lög-
iræðingur setti héraðsmótið með snjöllu ávarpi og bauð gesti vel-
komna. Bað hann síðan Þorstein Þorsteinsson sýslumann að stjórna
f>ví.
RÆÐUR OG ÁVÖRP
Þá söng Guðmundur Guðjóns-
son söngvari einsöng við undir-
lcik Hermanns Guðmundssonar,
en síðan flutti Sigurður Bjarna-
son alþingismaður ræðu. — Að
henni lokinni söng Ólafur Magnús
son frá Mosfelli einsöng.
Þá flutti Þorvaldur Garðar
Kristjánsson lögfræðingur, for-
•tnaður Heimdallar, ávarp. En hóp
•»r Heimdellinga hafði á laugar-
daginn haldið vestur í Dali ög
skoðaði þar sögustaði fyrrihluta
sunnudags. Þakkaði formaður
IHeimdallar góðar móttökur og
távnaði æsku Dalasýslu allra
fceilla.
Þvínæst sungu þeir Ólaiur
Magnússon og Guðmundur Guð-
.jónsson tvísöng.
Þá skemmtu þeir Haraldur Á.
Sigurðsson og Brynjólfur Jóhann
tesson með upplestri, gamanvísum
<og flutningi leikþáttar.
Að þessari dagskrá lokinni var
tdans stiginn.
Bæði ræðumönnum og lista-
mönnum var ágætlega fagnað.
Þótti þetta héraðsmót takast ágæt
lega í hvívetna.
Hafði félag ungra Sjálfstæðis-
manna í Dalasýslu forgöngu um
undirbúning þess.
4 rekneljabálar
stunda veiðar frá
Stykkishólmi
STYKKISHÓLMI, 12. júlí —
Fjórir reknetjabátar stunda nú
veiðar héðan, og komu þeir inn
í dag. Voru þeir með frá 80 til
180 tunnur. Hafdís var með mest,
180 tunnur. — Síldin er mjög
mögur eða 10%. Var hún öll sett
í bræðslu. —Árai
Litill drengur stelur 2209 kr.
rU ára drengur hefur viðurkennt að hafa stolið 2200 krónum í
peningum, á föstudaginn var, frá konu einni sem vinnur við
sjuma úti í bæ á daginn.
Skýrt var frá þjófnaði þessum
hér í blaðinu á sunnudaginn, en
síðdegis á sunnudaginn var mjög
síerkur grunur - fallinn á litla
drenginn, sem áður hefur .komizt
undir manna hendur.
Er hann var tekinn hafði hann
eytt af peningunum 800 kr. til
sælgætiskaupa, skemmtana og
annað þessháttar.
Drengurinn á ekki heima í
þessu bæjarhverfi, en hafði þraut
hugsað málið áður en hann lét
tíl skárar skríða. Hann komst
inn í herbergið, sem var í kjall-
ara, gegnum glugga þess, sem var
illa kræktur aftur.
Úrslitaspretturinn í 350 m stökki. Gnýfari, sem vann, er fjær, en
Blesi nær á myndinni. Tíminn var sá sami hjá báffum.
— Ljósm.: V. Guðm.
SaifBiíorræiiia sundkejjpnin
17% af íbúum Hafnarfjarðsr
hafa synt 200 metrana en
13,5% af Íbúum Reykjavíkur
ISAMBANDI við Samnorrænu sundkeppnina hefur verið komið
á að tilhlutun landsnefndarinnar nokkrum þátttökukeppnum
milli héraða. Eigast við Reykvíkingar, Akureyringar og Hafnfirð-
ingar í einni, Akurnesingar og Keflvíkingar, sem á undanförnum
árum hafa oft leitt—saman hesta sína í ýmsum íþróttum, svo sem
skák, bridge, sundi og Irjálsum íþróttum, eigast við í annarri. Enn-
fremur eigast við innbyrðis ísfirðingar, Siglfirðingar og Vest-
manneyingar, ennfremur Ólafsfirðingar og Neskaupstaðarbúar, en
þeir fyrr nefndu sýndu hlutfallslega mesta þátttöku í keppninni
1951, en næstir þeim gengu Neskaupstaðarbúar.
í keppninni 1951 var þátttakan á þessum stöðum:
monnum
bjargað með snar-
ræði úr bíl, sem lentl
í Hiðfjarðará
UAUST fyrir hádegi í gær
óku brír mmn frá Reykjavífc
í fólksbíl út af veginum viff
Mifffjarffará í Húnavatnssýslu
og niður í ána. Var þetta all-
mikiff fall og var bíllinn affi
miklu leyti í kafi.
Maffur, sem ók í jeppa rétt
á eftir fólksbílnum, sá tiS
ferffa bílsins og brá þegar viffi
til hjálpar. Tókst honum meffi
snarræði að bjarga öllum
mönmmum út úr bílnum, en
tveir þeirra voru þá meffvit-
undarlausir. Voru þeir fluttir
til læknis á Hvammstanga.
Ekki er blaffinu kunnugt
um orsök þess aff bíllinn lentl
út af veginum og í ána.
Reykjavík......... 15.788 þáttt.
Akureyri ......... 1.710 —
Hafnarfjörður .... 1.474 —
ísafjörður ......... 928 —
Siglufjörður .... 926 —
Vestmannaeyjar .. 1.030 —
Akranes .......... 818 —
Keflavík ........... 755 —
Ólafsfjörður .... 404 —
Neskaupstaður .. 500 —
28.2 af hundraði
23.9 — —
29.1 — —
32.8 — —
30.3 — —
27.8 — —
31.6 — —
31.7 — —
42.1 — —
38.1 — —
Nú hafa synt í Reykjavík 7960
manns eða 13.5 af hundraði, en
þátttakan í Hafnarfirði er tölu-
vert betri, 16.8 af hundraði eða
890 þátttakendur. Á Akureyri er
þátttakan mun lákari, eða rúm
700, sem eru um 10 af hundraði.
Sigurlaunin í sundkeppninni í ár.
Sundstaðirnir í Reykjavík eru
opnir almenningi nær allan dag-
j inn frá kl. 7.30 og ætti fólk, sem
j ekki hefur lokið sundinu, en get-
| ur það æfingalaust, ekki að draga
i það lengi, því að síðustu 2—3
í vikurnar er óvíst að sundstað-
■ irnir anni þáttfökunni. Einkum
1 ætti fólk, sem fer utan í sumar,
eða út á land, að synda sem
fyrst.
Reykvíkingar athugið, að hér
vantar 2217 þátttakendur til þess
að þátttaka ykkar jafnist á við
þáttöku Hafnfirðinga!
11
Frúrnar þrjár og
Fúsi" á Súgandafirði
SÚGANDAFIRÐI, 12. júlí. —
Leikflokkurinn „Frúrnar þrjár
og Fúsi“ skemmtu hér í sam-
komuhúsinu í gærkvöldi fyrir
fullu húsi og við ágætar undir-
tektir áheyrenda. — Óskar.
Hægviðri, iítil |
síldveiði, þoka
FRÉTTARITARI MBL. á Siglu-
firði símaði í gær, að hægviðri
væri á miðunum. Veiði væri treg„
enda þokudumbungur. Síldar hef
ur þó orðið vart á allstóru svæðL
Vitað er að nokkur skip voru
með nokkra veiði í gærdag, svo
sem Von, Grenivík með 300 mál„
Gullborg, VE 400, Gullveig, VE
500, Bára 300, Sigurfari, AK. 200„
Ingvar Guðjónsson 100 og Keilir
140. Þessi síld fór nær öll í fryst-
ingu, en eitthvað lítilsháttar var
saltað. Eru nú öll söltunarplön
hér aff ljúka undirbúningi að
söltun síldar þá þegar og hún
verður leyfð.
Á RAUFARHÖFN
Þá símaði fréttaritarinn á
Raufarhöfn, ,að á sunnudaginn
hefðu komið þangað sjö skip með
bræðslusíld, nær 2000 hektolítra
og voru það þessi skip: Fanney
339, Víðir, Eskifirði 342, Svala
432, Valþór 282, Hrafnkell 240„
Björg, Neskaupstað 111 og
Hvanney 231.
Fréttaritari blaðsins á Raufar-«
höfn símaði í gærkveldi, að fjög-
ur skip hefðu landað þar í gær„
Rex frá Reykjavík var með 114
hl., Völusteinn 399, Dux 288 og
Gullveig 441. Veiðiveður var
sæmilegt i dag, en frekar lítil
veiði. Helzt varð síldar vart úí
af Melrákkasléttu.
Aki
AIJGLYSIIMGAR
sem birtast eiga í
Sunnudagsblaðinu
þurfa aff hafa borizt
fyrir kl. 6
á fösfydag
ranes vann
VíkingogKR j
sigraði Þrótt
UM helgina hélt íslandsmótið 1
knattspyrnu áfram hér á íþrótta-
vellinum, eftir nokkurt hlé, sena
gert var á mótinu vegna lands-
leiksins við Norðmenn. Á sunnu-
dag léku KR og Þróttur og urðut
úrslit þan að KR bar sigur úr
býtum — skoraði 1 mark gegrs
engu.
í gærkvöldi léku saman Akra-
nes og Víkingur. Þeim leik lauk
með sigri Akraness, sem skoruðu
4 mörk gegn engu. í hálfleik
stóðu leikar 2:0._■
Hundrað leyðfirzkar
konuráferðalagi
SEYÐISFIRÐI, 10. júlí. — Um
100 konur fóru héðan úr firðinum
í morgun í langferðabifreiðum í
boði Kaupfélags Austfjarða 3
skemmtiferð til Mývatns, Húsa-
víkur og um Ásbyrgi og Detti-
foss í austurleið. — B.