Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 6
6 MORGL ' HLAÐIB Þriðjudagur 13. júlí 1954 *mnrnwiminnnr« ■ ■ ■ ■ n ■ ■■■■ ■■■■■■■■■ *irmw ■■ ■ P-1.332 HEILDSOLUBIRGÐIK: J. $ryyijóffóóon, fj? varan, Gjörið eigi innkaup á byggingar- sleini án þess að kynna yður hina fjölmörgu kosti, er hraunsteinninn hefir að bjtða. IIRAUNSTEINNINN tryggir yður traust og hlýtt íbúðarhús Steinastærðir: 50 x 26 x 20 cm 50 x 20 x 20 cm Sterkur. Ákjósanleg einangrun. Léttur og þægilegur í meðförum. Naglrækur og smíðanlegur. V atnshrindandi. Sérstök hleðslugrind og leiðbeining- ar látnar í té. Rétt byggingarefni tryggir gæði húsanna. UEMS?*^ HVALEYRARHOLTI STEYPAN HAFNARFIRÐI • SIMI 9994 11—12 smálesta mótorbátur er til sölu. Vélin er 60 ha. Búdda, lítið keyrð. Báturinn rúmgóður. Hvort tveggja nýstandsett. — Semja ber við Andrés Finnbogason, Laufásvegi 58, sími 81727. FRAMTIÐARATVINNA Ungur maður, með reynslu í öllum algengum skrif- stofustörfum og kunnáttu í málum, sérstaklega ensku (og enskum bréfaskriftum), óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt: „939“. Kominn heim Valur Egilsson tannlæknir. Dodgo spil Dodge-spil til sölu með stuðara og skiptiboxi. Uppl. gefur Guðjón Jónatansson. Sími 3792. Atvinna Unglingsstúlka getur fengið atvinnu við hreinlegan iðn- að. Uppl. í síma 7670 eftir kl. 7. GEVIC-Truck ásamt Bedford stýrishúsi úr tré til sölu að Engjabæ við Holtaveg. Húshyggjendur Húseigendur í Langholts- eða Vogahverfi! Ef einhver getur leigt mér tveggja herbergja íbúð nú þegar eða í haust, þá hring- ið í 5160 eftir kl. 6 í kvöld. 2 foíFvgr 2 bílar óskast til kaups strax. Annar má vera ó- gangfær. Uppl. í síma 6441 frá 12—1 og 4—6. Lítið einbýlishús í Ytri Njarðvík ásamt grunn og nokkru efni til viðbygg- ingar til sölu. Verð kr. 75 þús. til 80 þús. Nánari uppl. í Lindinni við Lands- höfn. HédfoTii ’46 vörubíll í mjög góðu lagi og Austin 8 úrvals bifreið, til sölu. AÐALIiÍLASALAN Lækiargötu 8. HefilbellkiBr Nýr þýzku hefilbekkur ti-1 sölu. Til sýnis í trésmiðjunni Byggir vio Háaleitisveg. Góður Landbúr aðar j eppi yfirbyggðu með svamp- sætum, til sölu og sýnis í Barmahlíð 19 eftir kl. 5 í dag. Ford 4ra manna. :il sölu og sýnis á Miklubr? :t 9 eftir kl. 5 í dag. Sími 465. JVú ti bað auðvelt Fcngum í dag hin heimsþekktu amerísku Cameo-Gluggafjöld Gluggatjöld þessi eru tilbúin og þurfa aðeins að setjast fyrir gluggana. Gluggatjöldin eru til í miklu úrvali og ýmsum stærðum. Nýjar vörur daglega ^T^cujhoX) ^löttdal k/s Bilaviðgerðir Bifvélavirki eða maður vanur bílaviðgerðum getur fengið atvinnu strax. — Uppl. SKODA-VERKSTÆÐINU, sími 82881 Laxvelðimenn Grafarhylur í Grímsá fyrir Skálpastaðalandi er til leigu. — Eins og kunnugt er, er hann einn bezti hylur í ánni. — Bátur fylgir til hægðarauka. Viðlega á Skálpa- stöðum. Bilfært heim í hlað. — Nánari upplýsingar gefa: Olafur Gíslason og Þorgils Ingvarsson Sími 81370 Sími 1161 AIH er þá þrennt er SUGAR JETS bættist seinast við. Reynið einn pakka af JETS ÍÍII Mtoto & Olsew \ í Sími: 1—2—3—4. MMU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.