Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.07.1954, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 13. júlí 1954 MORGTJNBLAÐIB 15 ■u'jmm Vinna Hréingerningastöðin Sími 2173 hefur liðlega menn til hreingern- inga. _____ Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðla. Símar: 80327 og 80286. Hólmbrœður. Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813. Ávallt vanir menn Fyrsta flokks vinna. Félagslíf Frumarar — knattspyrnumenn! Æfing í kvöld kl. 8,30 fyrir meistara 1. og 2. flokk. Rætt um Akureyrartúr. — Nefndin. DEXTER sfrauvélar fyrirliggjandi. Verð kr. 1.885,00. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. HEKLA h.f. Austurstræti 14. GÆFA FYLGIR trúlofunarhrigunum frá Sig- urþór, Hafnarstræti 4. — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt mál. Vcndaðir trúlofunarhringir JonDalmannsson auii&núéW's SKOLAVWeusTÍG 21 - s‘ÍMI l'i4C HtSIMÆDI - HLSHJALP Ung kona með barn á fjórða ári, óskar eftir einu her- I bergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi. — Uppl. í síma 4621. dráttarvél, — ný, — til sölu á kostnaðarverði, ásamt plóg og sláttuvél. — Upplýsingar gefur Jón Bjarnason, Lang- holtsvegi 131, Reykjavík og í síma 7259 kl. 4—6 næstu daga. Baksturinn tekst BEZT með BEST hveiti (efnabætt) ■ipwppfgja Framleitt til alhliða notkunar Ávallt hreint. — Ávallt nýtt — Ávallt sama gæðavaran. Kllsbury Fremsta hveititegundin ’ f SKIPAUTOeRÐ RIKISINS Baldur fer til Hjallaness og Búðardals í kvöld. Tekið á móti flutningi ár- degis. „Skaftfeiíingur“ fer til Vestmannaeyja í kvöld. — Vörumóttaka daglega. • • • • • ♦ • ♦ • • • • ♦ • • • • ♦ • • • • ♦ • • • • ♦ • ♦ • • • • • • ♦ • • • • • • ♦ « • ♦ • • • ♦ • • ♦ • ♦ • ♦ • • » • • • • • • • ♦ • • • • • • ♦ • • ♦ • ♦ • • ♦ • • • • • • • • • • • • • • ♦ • ♦ • ♦ • • • ♦ • • • • • • • ♦ ♦ • • • ♦ • • ♦ • • • • • ♦ ♦ • ♦ • • • • • • ♦ ♦ • • ♦ • • » ♦ • • • ♦ • • • • • ► * ♦ ♦ • • • ♦ Útvegum með stuttum fyrirvara flestar tegundir af S k o d a raf-mótorum. ★ Mars Trading Company Klapparstíg 26, sími 7373. Umboð fyrir STROJEXPDRT Prag, TékKpslóvakíu. g i il Þakka hjartanlega hlýjar kveðjur og margvíslega vin- áttu á 80 ára afmæli mínu. Þórður Jónsson, Mófellsstöðum. Rafmagnshitadúnkar 54 og 90 lítra kGannir Bráðnauðsynlegt fyrir þá, sem ekki búa á hitaveitusvæðinu. Pantanir óskast sóttar " Sími 80946 Eiginmáður minn TOKFI EYSTEINSSON bifreiðastjóri,-Skálará, Blesugróf, andaðist aðfaranótt 11. júlí að Landakotsspítala. Gyða Jóhannsdóttir. Móðir okkar ANNA JÓHANNESDÓTTIK Bessastöðum, Fljótsdal, andaðist í Landsspítalanum 11. júlí s. 1. — Kveðjuathöfn, sem verður útvarpað, fer fram í Fossvogskirkju 14. júlí kl. 4,30 síðd. — Jarðarförin, sem fer fram frá heimili hennar, verður auglýst síðar. Börn hinnar látnu. Hjartkær eiginmaður minn SIGURÐUR MAGNÚSSON skósmíðameistari, Gunnarssundi 4, Hafnarfirði, lézt að heimili sínu 10. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Kristrún Einarsdóttir. Jarðarför mannsins mins og föður okkar ÞÓRIS TRYGGVASONAR fer fram frá heimili hans, Miklubraut 44, miðvikudag- inn 14. þ. m. kl. 2. — Jarðað verður frá Fossvogskirkju kl. 2,45. — Blóm afþeðin. Elín Jónsdóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinarhug og kær- leika við andlát og jarðarför sonar okkar HAUKS FRIÐRIKS. María Friðriksdóttir, Sigurgísli Guðnason. Þökkum hjartanlega öllum nær og fjær, auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns og föður okkar SIGURÐAR SIGURÐSSONAR frá Borgartúni. — Ennfremur þökkum við læknum og starfsfolki Sjúkrahúss Hvítabandsins fyrir alúð og hjálp í veikindum hans. — Guð blessi ykkur öll. Anna Jóakimsdóttir og börn. Íf Þökkurrt, innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- arför móður okkar og systur MARGRÉTAR TORFADÓTTUR. Steinunn Ólafsdóttir, Torfi Ólafsson, Ingiberg Ólafsson, Ólafur Ólafsson, Sigríður Pálsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.