Morgunblaðið - 15.07.1954, Page 12

Morgunblaðið - 15.07.1954, Page 12
morgl n ulabib Fimmtudagur 15. júlí 1954 12 Samkomuhúsabygg- ingar í nágrenni Akraness AKRANESI, 14. júlí — Þrjú samkomuhús eru nú í smíðum utan Skarðsheiðar; á Hvalfjarð- arströnd, innan til í landi Saur- bæjar fyrir hreppinn og ung- mennafélagið, í Skilamanna- hreppi, vestast í landi Stóru Fells- axlar, undan norðurenda Akra- fjalls, fyrir hreppinn, skógrækt- arfélagið og kvenfélagið og hið þriðja í Innri-Akraneshreppi, sem viðbygging við skólahúsið á Heynesi, á vegum hreppsfélags- ins en fyrir tilstuðlan ungmenna- féfagsins og kvenfélagsins. •—Oddur. Norðraeim á háraeraveiðum hér í NÝÚTKOMNU hefti Ægis, er skýrt frá því að Norðmenn hafi ákveðið að senda þrjá báta á há- meraveiðar hér við Islandsstrend ur í byrjun þessa mánaðar og er hér um tilraunaveiði að ræða af hálfu Norðmanna. Norska Fiskimálaskrifstofan mun styðja þessa tilraun með allverulegu fjármagni. Norðmenn þeir sem gera út á þessar veiðar hafa með sér sölusamband og hef- ur formaður þess látið þau orð falla, að ýmislegt bendi til þess, að við ísland sé mikið af hámeri. Norsku sjómennirnir fá kr. 7,40 ísl. fyrir kílóið af hámerinni. — Jarðneskar leifar Framh. af bls. 11 Nú eru íbúar Mongólíu þjakað fólk, sem enginn hræðist. En rheðal þessarar þjóðar, sem einu sinni var á góðri leið með að leggja stóran hluta heimsins und- ir sig, má enn í dag lesa einkunn- arorð hins mikla fursta, sem eru skráð gullnu letri á legstein hans og eru á þessa leið. — Það sem flytur manni mesta hamingju í líf inu, er að sigra fjandmann sinn, ræna eignum hans, ríða hesti hans, sjá andlit unnustu hans þrútna af tárum og sorg, — 0g giftast eiginkonu hans. — Koparefni Framh. af bls. 10 i^t, þá er það því aðeins tryggt, aji saltið sé allt eins, hvað kopar- iónihald áhrærir. Hér er í raun o£ veru gengið út frá því, að ehgin önnur efni en kopar geti verið í saltinu, sem valdi gulu. Engin slík efni hafa heldur fund- izt og allar salttegundir, sem gúlnað hefur upp úr og reyndar hafa verið, hafa verið nothæfar eftir að koparefnin höfðu verið þvegin úr þeim. _____ \ LILLU kryddvörur eru ekta og þess vegna iíka þær bezt. Við á- byrgjumst gæði. Biðjið um LIIXU-KRYDD betrar bér srerið innkann BEZT AÐ AVGLÝSA l MORGVNBLAÐINU Yfir 23.600 sýningargesfir fijá Leikfélagi Reykjavíkur Lárus Sigurbjönsson kosinn formaður ■*»« 9 AÐALFUNDUR Leikfélags Reykjavíkur var haldinn þriðjudaginn 13. júlí í Iðnó. Mætt ir voru 26 félagsmenn. I fundar- byrjun minntist formaður félags- ins, Brynjólfur Jóhannesson, lát- ins félaga, frú Magnþóru Magnús dóttur, sem veriö hafði starfs- maður við sýningar félagsins um margra ára bil. Risu fundarmenn úr sætum til að heiðra minningu hinnar látnu. Endurskoðaðir reikningar lágu ekki fyrir, verða lagðir fram á framhaldsaðalfundi í haust, en bráðabirgða yfirlit um rekstrarafkomu félagsins sýndi, að þrátt fyrir mjög hækkaðan til- kostnað við sýningar og óhöpp, sem félagið varð fyrir á leikárinu, var afkoman sæmileg. 23.671 SÝNINGARGESTUR A leikárinu voru sýnd 6 leik- rit og varð tala sýningargesta á 94 sýningum 23.671 eða 81,4% miðað við sætafjölda. Þessi leik- rit voru sýnd: Undir heillastjörnu 7 sinnum, Skóli fyrir skattgreið- endur 12 sinnum, Mýs og menn 23 sinnum, Hviklynda konan 6 sinnum, Frænka Charles 34 sinn- um og Gimbill 12 sinnum. Leik- stjórar félagsins á vetrinum voru: Gunnar R. Hansen, Einar Páls- son og Lárus Pálsson, sem setti upp leikritið „Mýs og menn“ að fengnu samþykki Þjóðleikhúss- ins. HAFA HUG Á BYGGINGU I skýrslu sinni um starfsemi félagsins, gat formaður þess, að félaginu hefði áskotnast á árinu tuttugu og fimm þúsund króna gjöf frá velvildarmanni og í fund arbyrjun barst honum í hendur eitt þúsund króna áheit frá gam- alli konu. Voru gjafir þessar þakkaðar af fundarmönnum, sem risu úr sætum, en fjárupphæðin lögð í húsbyggingarsjóð. Nemur sjóðurinn þá, eftir að ráðstafanir aðalfundar, um 82 þús. krónum. Samþykktu fundarmenn einróma svohljóðandl stjórnartillögu: „Aðalfundur L. R. 13. júlí 1954, heimilar stjórn félagsins að hefja nú þegar framkvæmdir til undir- búnings húsbyggingu fyrir félag- Íð'" LÁRUS SIGURBJÖRNSSON FORMAÐUR Brynjólfur Jóhannesson, sem verið hefur formaður félagsins tvö undanfarin ár, en átt sæti í stjórn félagsins sem ritari eða formaður nær samfellt í 20 ár, skoraðist eindregið undan endur- kosningu sem formaður. Var Lárus Sigurbjörnsson kosinn for- maður í hans stað, en Brynjólfur varaformaður. Aðrir stjórnar- menn, gjaldkeri: Jón Leós, og rit ari: Steindór Hjörleifsson, voru endurkosnir. í leikritavalsnefnd voru kosnir Brynjólfur Jóhannes son, og Þorsteinn Ö. Stephensen. í varastjórn: Árni Tryggvason og Guðjón Einarsson. Fyrir fundin- um lágu inntökubeiðnir frá 7 ungum leikkonum og leikurum og voru þær allar samþykktar. Danska veðursfofan gefur hingað rúml. 100 ára gamlar veðurafhugunarskýrslur rwi FRÚ Theresía Guðmundsson, Veðurstofustjóri, skýrði frá því á fundi með blaðamönnum í gær, að Veðurstofan hefði fengið gjöf frá dönsku veðurstofunni (Det Danske Meteorologiske Institut), skýrslur íslenzkra veð- urathugunarmanna, gerðar á tímabilinu 1845—1920. Hér er um dýrmæta gjöf að ræða, sagði veðurstofustjóri. Skjöl þessi eru mikilvægar heim- ildir við veðurfarsrannsóknir, og hafa nú íslenzkir fræðimenn auð- veldan aðgang að þeim. Forstjóri dönsku veðurstofunn- ar afhenti umrædd skjöl sama sem ó tilkvaddur, þar sem aðeins hafði komið fram munnleg ósk’ Frú Theresía bað hina dönsFu fulltrúa á norræna veðurfræð- ingafundinum að færa forstjór; Þórscafé Gömlu og nýju dansarnir að Þórscafé í kvöld klukkan 9. Jónatan Olafssson og hljór.isveit. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7. Lokað vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 5. ágúst. ■ ■ Mýja blikksmiðjan Höfðatúni 6 ■ ■ m ....................................... ..................... SKRIFST OFUSTARF 1 ■ m Ábyggilegur skrifstofumaður, vanur erlendum i m bréfaskriftum, (þýzka og enska), óskast sem fyrst. ; Tilboð, ásamt upplýsingum um fyrri störf, send- ■ ist afgreiðslu blaðsins fyrir 23. þ. m., merkt: Í „Skrifstofustörf — 987“. 'aá ......................... . ................ ÖRYGGISGLER ‘■i fyrir bíla, fyrirliggjandi. 5 Glerslípun & Speglagerð h. f. Klapparstíg 16 — Sími 5151 Vegna sumarleyfa verður Prentsmiðjan Edda h. f. loku-ð frá 14. júlí til 2. ágúst. — Afgreiðsla og skrifstofa prentsmiðjunnar verða *i opnar eins og áður. PRENTSMIÐJAN EDDA H. F. dönsku veðurstofunnar þakkir fyrir þessa góðu og ómetanlegu gjöf. Skýrslur þessar ná til 53 staða hér á landi og eru elztu skýrsl- urnar frá Stykkishólmi frá árinu 1845. MALFLDTNINGS. SKRIFSTOFA Einar B. Gnðmimdaaon Guðlangnr Þorlákason GnSmundur Pétnrsaon Austuratræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifatofutími: kL 10—12 og 1—5. BEZT AÐ AVGLfSA A .. í' MORGVNBLAÐIIW ▼ aÉps Eús og íbúðir Er kaupandi að íbúðarhúsum og íbúðum í Reykjavík og nágrenni. Útborganir frá 50—450 þús. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 20. júlí, merkt: „Byggingameistari — 991“. Sölumaður óskast til að taka að sér sölu á vel seljanlegri iðnað- arvöru. — Nánar í síma 7045 kl. 7—9 í kvöld. a ■■jm LAAAAAAAI 1) — Veizt þú drengur minn hvar ég get fundið hann Tomma? 2) — Ef þú vilt segja mér það, þá skal ég gefa þér þennan hníf. — Ég sá, að hann var að leggja aktygi á hundana bak við kofa Kaliks. Hann var að flýta sér. 3) — Kaliks. Þetta er kofinn hans 4) — Komdu Jonni. Það auðséð á öllu að Tommi er reyna að komast undan. er að M

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.