Morgunblaðið - 15.07.1954, Page 14
MORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 15. júlí 1954 ]
' 14
Skugginn og tindurinn
SKÁLDSAGA EFTIR RICHARD MASON
Framhaldssagan 84
Hún hefði getað særst eða gefist
ttpp af þreytu . . en ekki farist.
I'a£j hafði verið honum ómögu-
"ogt að hugsa sér hana látna. En
Z'.ú gat hann ímyndað sér það.
] hann mundi segja að henni hafi
i Utaf þótt vænt um hunda til að
lomast hjá óþægindunum og
; Hirningum og rannsóknum.
? rtiátt og smátt mundi hann geta
* )rið að trúa því sjálfur.
|lann kom að hliðinu. Bílskúr-
i'ih stóð uppi, en hurðin á geymsl
tmhi við hliðina á skúrnum var
íoltin af og sömuleiðis þakið.
flann leitaði inni og fór svo út
uid hliðið og út á götuna. Þegar
Iiapn kom á beygjuna nam hann
*.'.:iíSar og horfði út yfir fjöllin. í
íjarska var ekki neina eyðilegg-
ioju að sjá. Þau stóðu þarna ó-
hagganleg í morgunkyrrðinni.
Himinninn var heiður og blár í
baksýn og hann beið eftir að sól-
jn kæmi upp . . beið eftir hlýj-
unöi frá henni.
Hann stóð þarna enn í sömu
spórum þegar hann heyrði að ein-
Jivér kom á eftir honum. Hann
íniéri sér við og sá hvar John var
að klifra yfiv trjábolinn sem lá
yfir götuna þvera. Hann kom
hlaupandi til Douglas og hrasaði
í flýtinum. Svo nam hann staðar
i PÖlkorn frá honum með öndina
í hálsinum.
„Hvað er að?“, spurði Douglas.
,,Var húsið þitt eyðilagt?" John
..farði á hann stórum skelfdum
augum.
„Hefur þú fundið hana?“
Eftir langa þögn sagði hann
}oks svo lágt að varla heyrðist:
, Það er mér að kenna. Ég sagði
henni einu sinni, hvernig ætti
i ð fara að því.“
Douglas snéri við og gekk aft-
ur inn um hliðið og um leið og
hann gekk fram hjá bílskúrn-
inn og út á stíginn í blekkunni,
i i hann hvar sólin kom upp og
Það var eins og blaðlausar trjá-
^reinarnar yrðu gullnar á að líta.
Hann hélt áfram og brátt komu
íp einarnar af trénu hans Johr í
augsýn, naktar og krangalegar
cins og rætur, húsið var horfið.
Ekkert var eftir af því nema
rokkrir bjálkar. En þegar hann
kom nær sá hann að reipið hókk
enn á greininni — hann hélt
•dfift áfram nokkur skref en nam
staðar.
Fyrst fannst honum þetta ekki
vera neitt. Það hafði haft meiri
áhrif á hann þegar hann fann
hundinn. En meðan hann stóð
þarna sá hann að það snérist enn-
þá. . . snérist hægt í áttina til
háns í morgunsólinni, lítið og
lífvana.
utn hurfu skuggarnir fyrir sól-
u mhurfu skuggarnir fyrir sól-
inni. Hann beið. Nú mundi ekki
Mða nema augnablik þangað til
hann sæi framan í hana.
17. KAFLI
Pawley var sá síðasti til að gefa
skýrslu. Hann hafði hrist höfuðið
og sagt að hann skildi ekki,
hvernig hann ætti að fara að því
að mæta fyrir réttinum til að
gefa skýrslu. En nú var jafnvel
eins og hann nyti þess.
Hann hóf mál sitt með því að
segja að sem skólastjóri hlyti
hann að bera ábyrgðina á því
sem skeð hefði og síðan hélt hann
áfram að útskýra það að hvorki
hann né skólinn gæti borið
ábyrgðina á þessu. Ræða hans
entist í 20 mínútur. Það hefði
gejað virzt óþarflega langur tími
Xi¥ að útskýra að nauðganir og
og sjálfsmorð væru ekki á dag-
skrá Bláfjallaskólans, en lág-
vaxni, alvarlegi líkskoðarinn
hlustaði með þolinmæði. Síðan
spurði hann Pawley um lundar-
far Silvíu. Pawley sagði: „Hún
var taugaveikluð og mjög óeðli-
legt barn að öllu leyti. Ég er
sammála öllu því sem herra Lock
wood sagði. Okkur var mjög
fljótlega ljóst að við mundum
ekki ráða við hana. Ahrifin frá
uppeldisaðferðum okkar voru
aldrei nema á yfirborðinu."
Douglas hafði hreint ekki sagt
' þetta .. en það skipti ekki máli
. lengur. Hann hlustaði varla á
j hann. Hann óskaði þess bara að
Pawley mundi hætta að tala til
þess að yfirheyrslunni væri lok-
í ið. Hún hafði þegar staðið yfir
' hálfan annan klukkutíma inni í
I bókasafninu. Skólanum átti að
| Ijúka þennan dag, tveim dögum
fyrir áætlun og flestir foreldr-
\ anna voru komnir til að hlusta á
yfirheyrsluna áður en þeir tækju
börnin sín heim. Þar voru líka
nokkrir blaðamenn.
Hann leit yfir salinn til frú
Pawley. Hún mætti augnaráði
hans og brosti lítið eitt. Áður en
hann hafði verið yfirheyrður,
hafði hún verið náföl í framan,
en nú var roðinn aftur kominn '
fram í vanga hennar. Henni hafði
auðsjáanlega létt mjög. Hann J
skemmti sér við að hugsa til mót-
mæla hennar heima hjá honum
fyrir þrem dögum . . þá stóð
henni nákvæmlega á sama um þó
að allt kæmist upp um samband
þeirra. Nú var öðru máli að
gegna. Hún hafði komið til hans
áður en yfirheyrslurnar hófust,
titrandi af hræðslu eins og hún
einu sinni hafði titrað af ástríðu
og bað hann í guðanna bænum að
segja ekki, hvers vegna Silvía
hefði farið út í skóginn með Joe.
Maðurinn hennar hafði ekki hug
mynd um neitt, hann hafði nógar
áhyggjur þó að það bættist ekki
líka við. Hún vildi hlífa honum
við þeim ósköpum en dagar skól- 1
ans væru taldir ef það kæmist
upp. Enginn annar vissi sannleik-
ann .. ef Silvía hefði sagt nokk-
uð, þá mátti eins gera ráð fyrir
því að frú Morgan hefði verið of
drukkin og hrædd til að gefa því
nokkurn gaum.
STORKARIMIR
Danskt ævintýri
2
„Heyrið hvað drengimir syngja!“ sögðu storkaungarnir.
„Þeir segja, að það eigi að hengja og brenna okkur.“
„Kærið ykkur ekkert um það,“ sagði móðirin, „hlustið
bara ekki á það, þá sakar það ekkert.“
En drengirnir héldu áfram og bentu á storkana, allir nema
einn. Hann hét Pétur og sagði, að það væri illa gert að hafa
dýrin að spotti, og vildi þar hvergi nærri koma. Storka-
móðirin huggaði líka unga sína og sagði:
„Gefið ekkert um þetta, sjáið þið ekki, hvað hann faðir
ykkar stendur rólegur, og það aðeins á öðrum fæti?“
„En við erum svo dauðans hræddir,“ sögðu ungarnir og
iúpuðu sig niður í hreiðrið.
Daginn eftir komu börnin aftur til að leika sér, og jafn-
skjótt sem þau sáu storkana, tóku þau að syngja:
„Einn skal hengja.“
annan skal brenna.“
„Á að hengja og brenna okkur?“ spurðu ungarnir.
„Víst ekki,“ svaraði móðirin. „Þið eigið að læra að fljúga.
Ég ætla að kenna ykkur það og æfa ykkur. Svo förum við
út á engið og heimsækjum froskana. Þeir munu hneigja sig
fyrir okkur niður í vatnið, þeir syngja: „Hvakk! hvakk!“
og svo étum við þá. Það verður einstaklega gaman.“
„Og hvað kemur svo?“ spurðu ungarnir.
„Þá safnast saman allir storkar, sem í landinu eru,“ svar-
aði móðirin. „Og halda haustæfingar sínar. Þá ríður lífið
á að geta flogið vel, því að ef einhver er sá, sem ekki flýgur
almennilega, þá rekur foringinn hann í gegn með nefi sínu.
Þess vegna verðið þið að taka ykkur til og vera búnir að
læra eitthvað, þegar haustæfingarnar byrja.“
„Þá verðum við þó stengdir og hengdir eftir allt saman,
eins og drengimir sögðu, og heyrið! — núna syngja þeir
aftur.“
Vélstjórafélag íslands j
■
■
Almennur félagsfundur :
•
a
B
verður haldinn föstudaginn 16. júlí kl. 20 í fundarsal :
Slysavarnafélags Islands, Grófin 1.
B
a
Félagsmenn mæti stundvíslega. ■
B
B
Félagsstjórnin. !
Speed queen
STRAIJVÉLARNAR
Ecomnar
JleLL Lf
Austuistræti 14
I
franskir ullarklútar
GULLFOSS
Aðalstræti.
Komnar aftur
skozku peysurnur
GULLFOSS
AÐALSTRÆTI
Sueinédon
verkfrceóinqur cand.polyt. Kórsnesbraut 22 simi 22QO
A[xð4Íö^tkúMlcaLaqoA ^óomtaiJcnxaqaA CltbúMlLjóinqaA
Rttóqjifanjdi uzAkjfiaJMnquA i bqqqlaqayMJcjyAÆði
Kmmnmm
Tökum upp í dug
glæsilegt úrval af everglaze-kjólaefnum
fyrir börn og fullorðna.
IMýjar vörur daglega