Morgunblaðið - 15.07.1954, Qupperneq 15
Fimmtudagur 15. júlí 1954
MORGUNBLABIB
15
nvi ■ ■ ■ ■unii ■
Vinna
Hreingerningastöðin
Sími 2173
hefur liðlega menn til hreingern-
inga.
Hreingeminga-
miðstöðin
Sími 6813. Ávallt vanir menn.
Fyrsta flokks vinna.
Hreingemingar
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla.
Símar 80372 og 80286.
Hólmbræ'ður.
Samkomur
Samkoma í kvöld kl. 8,30. —
Fíladelfía.
Eæðumenn Þórarinn Magnússon
og fleiri.
Zion.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8,30. — Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Hjáipræðisherinn.
Fimmtudag kl. 8,30: Almenn
samkoma. — Allir velkomnir.
Félagslíl
Valsstúlkur!
Æfing verður í heimilinu í
kvöld kl. 8. Mætið allar og stund-
víslega. — Þjálfari.
Ferðafélga íslends
fer tvær skemmtiferðir um næstu
helgi. Önnur ferðin er 2*4 dags
hringferð um Borgarfjörð. Ekið
um Kaldadal að Húsafelli og gist
þar i tjöldum. Á sunnudag er
farið í Surtshelli. Seinni hluta
dags er ekið niður Borgarfjörð,
upp Norðurárdal að Fornahvammi
og gist þar. Á mánudag er gengið
á Tröllakirkju. Farið heim um
Hvalf jörð.
Hin ferðin er í Landmanna-
laugar, l1/2 dags ferð, gist í
sæluhúsi félagsins þar.
Lagt af stað í báðar ferðirnar
kl. 2 á laugardag frá Austur-
velli. Farmiðar séu teknir fyrir
kl. 4 á föstudag.
Tilkynning frá l.S.l.
Róðrarmót íslands 1954 fer
fram í Nauthólsvík fimmtudaginn
29. júlí kl. 9 e. h. Keppt verður í
4 manna innrigerð með stýri-
manni. Keppt verður um bikar,
gefinn af Árna Siemsen ræðis
mani í Liibeck. Þátttökutilkynn-
ingar sendist til skrifstofu Í.S.l.
fyrir 26. júlí.
Framarar, — knaltspyrnvimenn!
Æfing í kvöld fyrir 1. og 2
flokk kl. 7—8; meistarafl. æfinga-
leikur við Val kl. 8,30. - Nefndin.
Víkingar!
Munið skemmtifundinn i kvöld
kl. 9 í Aðalstræti 12. - Skíðadeildin.
Farfnglar, — ferðamenn!
Um næstu helgi verður hjólreiða
ferð í Vatnaskóg. Á laugardag
verður farið með báti til Akraness
og hjólað þaðan í Vatnaskóg og
gist þar í tjöldum. Komið verður
sömu leið til baka á sunnudag.
Sanuirleyj isfrriiir: .........
Þeir, sem ekki hafa enn sótt far-
miða sína í Þórsmerkurdvölina,
geri það í síðasta lagi í kvöld. —
Enn eru nokkur sæti laus í ó-
byggðaferðina 1.—15. ágúst. Farið
verður um Fiskivötn, Eyvindarver,
Jökuldali, Sprengisand, Gæsavötn,
Öskju, Herðubreiðarlindir, Detti-
foss og Mývatnsveit. Ekið verður
þjóðveginn suður með viðkomu á
merkustu stöðum á leiðinni. —
Skrifstofan er opin á Ammtmanns-
stíg 1 í kvöld og annað kvöld milli
kl. 8,30 og 10.
i
®Sho oo
dieselvélar og rafstöðvar frá 10 til
2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir
skip frá 100 til 2000 hestöfl.
Slavia
dieselvélar
í stærðum frá
5 til 15
hestöfl
Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum.
5TR01EXPDRT
El
EINKAUMBOÐ:
MARS TRADIING & CO.
Klapparstíg 26 — Sími 7373
Jarðýtuvinna
Eins og ávallt höfum við stóra jarðýtu til leigu til stærri
og smærri verka. — Nánari uppl. í síma 5065 kl. 12—1
og 7—8 e. h. daglega.
Jarðýtan s.f.
Óli Pálsson.
PRESSAÐ GRÆMMETI
í plötum
R A U Ð K Á L
GULRÆTUR
SÚPUJURTIR
Hver plata samsvarar allt að 1% kg af nýju grænmeti
★★★★★★★★★★★★
★
M
★
★
★
★
★
★
★
.ORGUNBLAÐIÐ
M
MEÐ
ORGUNKAFFINU
))lfeimN^0LSEMT4(
Sími 1—2—3—4
★★★★★★★★★★★★★
I. O. G. T.
SkemmtiferS.
Stúkan ver'Sandi nr. 9 fer
skemmtiferð næsta laugardag og
! sunnudag. Farið verður til Strand
jarkirkju, um Skeið og Hreppa að
Gullfosi og Geysi; gist á Laugar-
j vatni. — Sunnudag farið að Skál-
, holti og ef til vill til fleiri staða.
Uppl. um ferðina gefnarjí Verzl.
Bristol, sími 4335, og hjá Róbert
Þorbjömssyni í síma 4275.
ISefndin
Bezti
saltfiskurinn
sólþurrkaði
fæst í
WkS****
...........
Þðkkum hjartanlega hlýhug og vinsemd okkur sýnda
• á 50 ára hjúskaparafmælinu.
Kristín Kristmannsdóttir, Stefán Jónasson
Húki.
t Öllum þeim, er glöddu mig og sýndu mér vinarhug
á 80 ára afmælinu 7. þ. m., með heimsóknum, gjöfum og
skeytum, votta ég alúðar þakkir mínar.
Guð blessi ykkur öll.
Ari B. Antonsson,
Lindargötu 27.
fl
Í\
Verksmiðjumfir
verða loktaðar
frá og með 17. júlí til 4. ágúst vegna sumarleyfa.
Vinnufatagerð ísiands h. f.
Skyrtugerðin h. f.
Vinnufataverksmiðjan h. f.
Sútunarverksmiðjan h. f.
Verksmiðjan Föt h. f.
Lokað veyna sumarleyfa
frá 17. júlí til 5 ágúst.
'Kristinn Jónsson
Vagna- og bílasmiðja
•M
Jrefuldig #
unciimlHÍHg:
Hin sænsku
O vid nattkörnlng>-
I SOLLJUS:
O Lðgfstáende sol >
Lágtstáende «ol,
O blándning frán —
rög o. motorhuv fyrir bifreiðastjóra, gegn
Alll I «11 fodrol. Bryksanvlsnlnj mtdlöllwy blindu af ljÓSUm Og SÓl,
eru nú fyrirliggjandi.
^ oryggis-
gleraugu
Verzl. Áhéld
Laugaveg 18 Sími 81880
9‘-
ii >:
Jarðarför eiginmanns míns
SIGURÐAR MAGNÚSSONAR
skósmiðs, fer fram laugardaginn 17. þ. m. og hefst með
húskveðju kl. 1,30 e. h. frá heimili mínu, Gunnarssundi
4, Hafnarfirði. — Jarðsett verður frá Þjóðkirkjunni. —
Blóm afbeðin.
Fyrir hönd vandamanna
Kristrún Einarsdóttir.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim er auðsýndu
samúð,.(,og hlýhug við útför
GUÐMUNDAR KRISTJÁNSSONAR
Grettisgötu 58. — Sérstakt þakklæti færum við þeim er
heimsóttu hann í veikindum hans.
Aðstandendur.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við jarðarför móður okkar
STEINUNNAR ÍSLEIFSDÓTTUR.
Systkinin frá Litiu-Hildisey.
I * I ■ * I I * i| I y.
t:
, . i I