Morgunblaðið - 15.07.1954, Side 16

Morgunblaðið - 15.07.1954, Side 16
VeðurúiHl í dag: SV gola, skýjaS. 158. tbl. — Fimmtudagur 15. júlí 1954 Dr. HL Sfangerup ritar grein á blaðsiðu 7 í dag. Hezli dc&gur verfaðarinnar: Sendiherra Sviss- lím 30 þús. múl búr- ust ú lund í gær iinaðarbankinn opnar útibú á KeflavíkurflugveNi Hlkil þörf á slíkri stofnun þar syðra IFYRRAKVÖLD og fyrrinótt var bezti dagur síldveiðanna íyrir Norðurlandi tii þessa á yfir- «úandandi vertíð. Bárust þá á land um 30 þús. mál. ðO SKIP •Hl SIGLUFJARÐAR Siglufirði, 14. júlí. — Yfir 50 skip hafa komið hingað í dag irieð síld til S. R. á Siglufirði, og munu þau hafa verið með samtals um 15 þús. mál. Þau hæstu hafa um 900 mál, en þau lægstu eru með þetta 100—-200. JÖRUNDUR MEÐ MESTAN AFLA Mest af þessari síld veiddist ttustur af Grímsey og út af Mán- areyjum. Mestan afla höfðu: Sig- urður 800 mál, Steinunn gamla •800 mál, og Jörundur 900 Einnig ^engu ágætan afla Baldur, VE, Már, VE, Sigurfari VE og Fram. í morgun brældi á miðunum •og hefur engin síld sézt í dag, •en menn vonast eftir því áð lygni undir kvöldið og búast má þá vxð að síldin láti sjá sig aftur. — Guðjón. SÍLDAR VART ÁUSTAN langaness Raufarhöfn, 14. júlí. Alls var landað hér í dag 11620 mál- um. Ekki hefur frétzt um veru- : lega veiði í dag, en veiðiveður er gott yfir allt svæðið. Nokkurrar síldar hefur orðið vart austan Langaness og á Digranesflaki. SKIPIN, SEM LÖNDUÐU Þessi skip lönduðu í dag: Jón Guðmundsson 328, Þórunn 254, Guðbjörg NK 310, Kári Söl- mundarson 292, Vörður, VE, 202, Víðir, Eskifirði, 604, Garðar, Rauðuvík, 352, Vonin, VE, 61, Hvanney 246, Smári, Hnífsdal, 228, Marz 132, Gullfaxi 152, Pálmar 188, Hrönn 128, Sæfari, Keflavík, 84, Gissur hvíti 176, Sigurfari, Akranesi, 354, Sjö- stjarnan 252 og Freydís 630. — Einar. SOLTUN LEYFÐ Söltun var leyfð fvá kl. 12 á miðnætti í gærkvöldi með á- kveðnum skilyrðum. Síldin verð- ur að hafa 20% fitumágn, þann- ig að miklu verður að kasta úr veiðinni, og fer úrkastið að sjálf- sögðu í bræðslu. Síldar varð vart á einum stað á austursvæðinu í gærkvöldi og var skip farið að kasta þar. — Veður var gott. 1ÐNAÐARBANKI íslands h.f. opnaði útibú á Keflavíkurflugvelli þriðjudaginn 13. júlí, í nýjum og vönduðum húsakynnum. — Bankaráð Iðnaðarbankans, ásamt bankastjóra og mörgum boðs- gestum, mætti þar syðra í tilefni af opnun útibúsins. Bankastjóri Iðnaðarbankans, Helgi Hermann Eiríksson, sýndi boðsgestum hið nýja hús útibúsins. Er það 150 m'2 að grunnfleti, úr járnbentri steinsteypu. Á neðri hæð er afgreiðslu- og vinnusalur, ásamt pen- ingageymslum, lítilli kaffistofu o. fl., en á efri hæð eru íbúðar- herbergi, ætluð starfsfólki útibúsins. Húsbúnaður í afgreiðslusal er inum, en hvergi á landinu brýnni smíðaður hjá Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. Neðri hæðin, aðset- ur bankans, er sérlega traust- byggð, stálgrindur fyrir gluggum, rammgerar hurðir og veggir ó- venju þétt járnbentir. Gunnlaugur Pálsson arlcitekt teiknaði húsið en Sameinaðir þörf fyrir að bankaþjónusta, sem varðveizla sparifjár, væri í té látin. Kaupgreiðslur miklar færts fram á vellinum, erfið skilyrði væru til geymslu fjármuna Og við hlið vallarins væri ört vax- andi íslenzkur kaupstaður, er myndaði góðan bakhjall fyrir verktakar sáu um byggingu þess stofnunina, er saman drægi vinn- lastur reist til minninyar um sjómeim er fórust fyrir \\ árum Samtímis jnsnnst aldar afmælis Péturs i. Thorsleinssonar ¥ TM aðra helgi verður á Bíldudal minnzt 100 ára afmælis Péturs TU J. Thorsteinssonar útgerðarmanns frá Bíldudal. Sama dag verður afhjúpað minnismerki um þá sjómenn er fórust með fiski- ákipinu Gyðu fyrir rúmum 40 árum. Mikill fjöldi Vestfirðinga, sem bósettir eru í Reykjavík hafa í hyggju að vera viðstaddir þessa minningarhátíð á Bíldudal, og hefur m.s. Esja verið fengin til íararinnar. Fer Esja héðan að kvöldi föstudags 23. júlí og kemur aftur að morgni mánudags. SENDIHERRA Svisslands á ís- iandi, hr. Gaston Jaccard, af- henti í gær forseta Islands trún- aðarbréf sitt við hátíðlega at- höfn á Bessastöðum, að utanrík- isráðherra viðstöddum. Að athöfninni lokinni sat sendiherra hádegísverðarboð for- setahjónanna ásamt nokkrum öðrum gestum. (Frá skrifstofu forseta). UWn eyðilagðisl í reynsluflugi LUNDÚNUM, 14. júlí — í dag var reynd hin fyrsta af brezkum þrýstiloftssprengjuflugvélum, er sögð var geta flogið hraðar, hærra og lengra en nokkur önnur sprengjuflugvél. Vélin átti sam- kvæmt teikningu og áætlunum að ná fast að því hraða hljóðs- ins. í reynslufluginu í dag hrap- aði vélin og áhöfnin — fjórir menn — íórst. undir aðalumsjón Ingólfs Finn- bogasonar. Að lokinni skoðun hússins var gestum boðið til veitinga af bankaráði í húsakynnum „Sam- einaðra verktaka“ á flugvellin- um, og við það tækifæri flutti formaður bankaráðs, Páll S. Páls son, stutt ávarp. NAUÐSYN BANKA- STOFNUNAR Rakti hann aðdragandann að því, að bankaráð Iðnaðarbank- ans varð við þeim tilmælum, að reisa útibú á Keflavíkurflugvelli. Enginn íslenzkur banki eða spari- sjóður var starfandi á flugvell- Minniagarathöfn um séra Jónmund Hall- dórsson I DAG kl. 11 árdegis fer- fram minningarathöfn í Fossvogs- kapellu, um séra Jónmund Hall- dórsson fyrrum prest að Stað í Grunnavík. Flytur séra Sigur- björn Á. Gíslason þar minningar- ræðu. Útför séra Jónmundar verður síðan gerð að Stað í Grunnavík n.k. laugardag. Athöfninni í Fossvogskapellu verður útvarpað. 100 ÁRA AEMÆLI Pétur Thorsteinsson var einn ■af dugmestu athafnamönnum þessa lands. Hann kom upp á Bíldudal miklum atvinnurekstri, sem var einsdæmi á íslandi í þá idaga, verzlun, frystihús, fisk- Verkun í stórum stíl til útflutn- ings og umfangsmikilli útgerð. Fyrir þremur árum gengust ætt- ingjar, vinir og velunnarar Thor- Kteinsson-hjónanna fyrir því að «landmyndir af hjónunxim voru ieistar á Bíldudal. Voru minnis- znerkin afhjúpuð með mikilli við- liöfn. Nú verður minrxzt 100 ára ■afmælis Péturs. MINNINGAR-MASTRID Sama daginn verður á Bíldu- idal afhjúpað minnismerki um 10 sjórnenn er fórust fyrir 44 árum. í vetur kom óskemmt mastur i vörpu báts er var á veðum út af Vestfjörðum. Við athugun 3com í ljós að mastrið var af fiski- skipinu Gyðu, sem Pétur átti, en það fórst 1910 og með því 10 jrxenn. Þó mastrið hafi legið svona lengi í sjó var það ófúið með öllu. Verður mastrið reist við styttur Thorsteinsson-hjón- anna sem flaggstöng, en um leið verður það minnismerki um sjó- jrtórurina 10 er fórust með Gyðu.J Úr kirkjugarðinum við Suðurgötu er afhjúpaður var í gær minnisvarði um drukknaða franska sjó- menn. Lengst til vinstri er minrxisvarðinn. — Sjá frásögn á bls. 6. — Ljósm.: P. Thomsen. an á vellinum. Þó hefði öðru fremur ráðið úr* slitum, að hinn fjölmenni hópur iðnaðarmanna í samtökum „Sam- einaðir verktakar“ hefði sérstak- lega óskað þess að Iðnaðarbank- inn veitti iðnaðarmönnum þál þjónustu, að reisa útibú þar syðra, LYFTISTÖNG AUKINNAR SPARIFJÁRMYNDUNAR Formaður þakkaði öllum eí með ráðum og dáð hefðu unnið að því að koma útibúinu á lagg- irnar Og mælti að lokum: „Megi útibú þetta verða lyfti- stöng fyrir aukna sparifjármynd- un á íslandi til eflingar íslenzks? afvinnulífi og til aukinnar fal sældar fólkinu í landinu“. Útibúið mun fyrst um sinK verða opið alla virka daga kL 11—1 og alla virka daga nema laugardaga kl. 4,30—8 síðdegis. Ekkert gos í Gríms- völoum ennjbá IGÆR fór dr. Sigurður Þór- arinsson, jarðfræðingur, i flugvél með Birni Pálssyni aust- ur yfir Skeiðarárjökul og Gríms- vötn. Sólskin og bjart var á Skeiðarársandi, en þoka yfir Grímsvötnnm, en hún gekk tií og sáu þeir félagar öll Gríms- vötnin, þó ekki í einu. — Þar var ebkert gos að sjá ennþá, sagði dr. Sigurður, er blaðið átti tal við hann í gærkvöldi, og lítil vegsummerki. Þó eru allmiklafr sprungur meðfram hamraveggn* um að vestan og sunnan, en sif var þar ekki sýnilegt. Þá vordi og stórar nýjar sprungur norð ■austur af Gríðarhorni, sem ei austan við aðal Grímsvatna- lægðina. Á Skeiðarárjökli voru engin vegsummerki að sjá og öll smá- lón undir jöklinum eru eðlileg, þannig að hlaupið í Skeiðará hlýtur að vera úr Grímsvötnum, Vatnsmagn árinnar er mikið miðað við venjulegt sumarvatn, en ekkert líkt því og í stórhlaup- um. Mun vatnsmagnið svipað og I smáhlaupinu 1941, en minna en í smáhiaupunum 1945 og 1948. Þá sagði Sigurður, að þeim hefði virzt sem einhver vöxtur væri í Sandgígjukvísl vestan til á sandinum. Vísitalan 159 sfig KAUPLAGSNEFND hefur reikn að út vísitölu framfærslukostn- aðar í Reykjavík hinn 1. júlí s.l, og reyndist hún vera 159 stig. (Frá viðskiptamálaráðuneytinujj.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.