Morgunblaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. ágúst 1954
B
ÍBIJÐBR
Höfum m. a. til sölu:
Þriggja herbergja íbúðir í
Norðurmýri.
Einbýlishús ásamt bílskúr á
Seltjarnarnesi.
KjallaraíbúSir í Laugarnesi
og Kleppsholti.
Vandi'.Sa 4ra herbergja íbúS
í Laugarnesi.
RisíbúSir í Kleppsholti.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. - Sími 4400.
4ra herbergja íbúð
á hitaveitusvæðinu (Melun-
um) til sölu. — Uppl. gefur
Múlf lutningsskrif stof a
GuSlaugs Einarssonar og
Einnars Gunnars Einarssonar
Aðalstræti 18 (Uppsalir)
Ekki svarað í síma.
Strigaskór
fyrir karlmenn, kvenfólk og
börn. Fjölbreytt úrval.
SKÓVERZLUNIN
Framnesvegi 2. - Sími 3962.
Hópferðir
Höfum ávallt til leigu allar
stærðir hópferðabifreiða I
lengri og skemmri ferðir.
Sími 81716 og 81307.
Kjartan og Ingimar.
Mjög ödýr
UIHBIJÐA-
PAPPBR
til sölu
Hafnarfjörður
S. 1. föstudag tapaðist gyllt
gormhálsband. Finnandi er
vinsaml. beðinn að skila því
á Suðurgötu 74. Sími 9068.
Hfcsnið —
sú bezta
í suinarleyfið.
SÖGUSAFNIÐ
\
MORGVIS BLAÐIÐ
iMýkomnar
fallegar
drengjapieysur
úr ull, á 2ja til 10 ára. —
Einnig smábarnafatnaður.
Hús og ibúðir
til sölu:
2ja herbergja: Við Flóka-
götu, Kópavog, Krossa-
mýri og Miklubraut.
3ja herbergja: Við Laugar-
nesveg, Langholtsveg,
Drápuhlíð, Baugsveg,
Kleppsmýrarveg, Hrísa-
teig og Hverfisgötu.
4ra herbergja: Við Hrísa-
teig, Blönduhlíð og Lauga-
veg.
5 herbergja: Við Drápuhlíð,
Sogaveg, Langholtsveg og
Uthlíð.
Heil hús: Við Drekavog,
Skólabraut, Hverfisgötu,
Seltjarnarnes, Grensás-
veg, Víghólsstig, Meltröð,
Akurgerði, Nökkvavog,
Vesturbrún, Holtsgötu.
Hef kaupendur aS: stórum
og smáum íbúðum. Miklar
útborganir. Eignaskipti
oft möguleg.
Haraldur GuJfmundsson
lögg. fasteignasali. Hafn. 15
Símar 5415 og 5414, heima.
Vil kaupa
fófksbíil
ógangfæran. Tilboð sendist
Mbl. fyrir mánudag, merkt:
„192“.
TIL SÖLU
2ja herb. kjallaraíbúð í
Laugarnesshverfi. Laus nú
þegar.
3ja, 4ra og 5 lierb. risíbúðir
við Langholtsveg, Flóka-
götu og Sólvallagötu.
Húseignir í smáíbúðahverf-
inu.
JörS í Rangárvallasýslu. —
Lax- og silungsveiði. Út-
borgun aðeins kr. 40 þús.
Rýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 1518.
Ég hef til sölu:
Timburhús við Kárastíg á
stórri lóð.
Glæsilega hæð í húsi við
Digranesveg, rétt hjá
barnaskólanum.
4ra herb. hæð i miðbænum,
vel lagaða fyrir skrifstof-
ur eða iðnrekstur.
Einbýlishús í smáíbúðahverf-
inu, sem getur verið tví-
býli.
Einbýlishús við Þinghólsveg,
sem er stór hæð og ris.
Fokheld íbúð við Tómasar-
haga, fyrsta hæð, 3 herb.
o. fl.
Lúið hús með stórri lóð við
Bergstaðastræti.
RisbæS við Sogaveg, mjög ó-
dýr og sanngjöm útborg-
un.
6 berb. hæð í Hlíðumrm, 160
ferm.
Margt fl. hef ég gott og
girnilegt til sölu. Tek hús og
íbúðir í umboðssölu. Geri
lögfræðisamningana hald-
góðu. Talið fyrst við mig,
ef þið viljið kaupa eða selja
fasteign; það borgar sig.
Að lokum þetta: Varið yður
á raupurum og falsspámönn-
um. Pétur Jakobsson, lög-
giltur fasteignasali, Kára-
stíg 12. Sími 4492.
Óska eftir góðu
HERBERGI
frá 15. ágúst. Tilboð send-
ist Mbl., merkt: „197“.
Ný sending
af gólfteppum,
margar stærðir.
Til sölu er
G. IM. C.
10 lijóla trukkur með vökva-
sturtum, spili og gálga fyrir
lyftingar. Uppl. í síma 9163.
Stúlka með barn óskar
eftir léttri
VIST
í Reykjavík. Uppl. í síma
5708.
Ibúð óskast
1—3 herbergi og eldhús. 3
fullorðnir í heimili. Hús-
hjálp kemur til greina. Upp-
lýsingar 'í síma 80443 frá
kl. 5 til 9 í kvöld.
Til sölu
miðstöðvarketill
með olíufýringu, 2 til 2Vz
ferm., og 500 stykki asbest-
þakskífa. Lágt verð. Upp-
lýsingar í síma 9825.
Fischersundi.
Til sölu
mótatinnbur
Aðeins notað einu sinni. -—-
Sjafnargötu 10. — Til sýnis
eftir kl. 6 næstu kvöld.
Nýlenduvöru-
verzlun
í fullum gangi, á góðum stað
í bænum, er til sölu. Góður
en lítill vörulager. Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir 8.
þ. m., merkt: „Verzlun —
196“.
I óskilum
ung, dökkrauð hryssa, dekkri
á tagl, nýafrökuð, ójárnuð,
marklaus. Eigandi gefi sig
fram við lögregluna í Hafn-
arfirði.
Kominn heím Axel Blöndal læknir. Barnagallabuxutór með reiðbuxnasniði, allar stærðir nýkomnar. \Jerzt Jlngilfargar ^ohnóon. Lækjargötu 4.
HÍSNÆDI fyrir iðnað óskast til leigu. Mætti vera verzlunarhús- næði. Uppl. í síma 6827. Kominn heim Erlingur Þorstcinsson læknir.
TIL SÖLU Risíbúð og kjallaraíbúð í Hliðahverfi. Gott hús nálægt Vatnsenda. Fokbelt bús við Kársness- braut. Stór íbúð við Langholtsveg. Lítið hús við Blesugróf. Gott einbýlishús í Kópavogi. Gardínue^ni Kappakögur Storesefni. ÁLFAFELl Sími 9430.
Rannveig Þorsteinsdóttir, fasteigna- og verðbréfasala, Tjarnargötu 3. Sími 82960. IXlýjar vörur Khaki-efni, hárauð, skær- græn og fleiri litir, drengja- skyrtuefni, náttfataefni, nælonsatin í kvenregnkápur, telpuregnkápur og drengja- buxur, blúsuteygja, loð- kragaefni. HAFBLIK Skólavörðustíg 17.
Unghngslelpia óskast nú þegar til aðstoðar í sumarbústað í næsta ná- grenni Reykjavíkur. Öll þæg- indi. Uppl. í síma 6343 kl. 4—6 síðd.
REKNET Til sölu nýuppsett reknet. Bjarni Fannberg. Sími 80903. Atvinna Útlærð hárgreiðsludama ósk- ar eftir atvinnu í 1 mánuð; önnur atvinna kæmi einnig til greina. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Reðlusöm -— 193“.
Óska eftir HERBERGI til októberloka. Er lítið í bænum. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Tilboð leggist til blaðsins fyrir föstudag, merkt: „19 — 191“. Röndóttar PEYSUR nýkomnar. A.nna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Sími 3472.
? • Hafið þið athugað hús- gögnin hjá hCsgagnabólsstruninni Frakkastíg 7? IVfúrari — íbú$ Óska eftir 2—3 herbergja í- búð strax. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 7. þessa mánaðar, merkt: „Múrari — 202“.
2ja—3ja herbergja íbúð óskast helzt á hitaveitusvæði. Há leiga. — Mikil fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 80391 eftir kl. 6. STÚLKA sem numið hefur þrjú ár á ljósmyndastofu, óskar eftir vinnu sem fyrst. — Tilboð sendist Mbl., merkt: „201“.
r I fjarveiu miniii gegnir Jónas Sveinsson læknir læknisstörfum mín- um. Viðtalstími kl. 1—3 e. h. nema laugardaga kl. 11—12. Gunnnar Benjamínsson læknir. Stúfkur óskast til afgreiðslustarfa % dag- inn. Tilboð, merkt: „Sæl- gæti — 199”, sendist blað- inu.
KEFLAVÍK Til sölu er steinhús. Getur verið tvær ibúðir. Uppl. hjá Daníval Danívalssyni, Keflavík. — Sími 49. Gélftoppi Þeim peningum, sem þér verjið til þess að kaupa gólfteppi, er vel varið. Vér bjóðum yður Axmin- ster A 1 gólfteppi, einlit og símunstruð. Talið við oss, áður en þér festið kaup annars staðar. VERZL. AXMINSTER Simi 82880. Laugavegi 45 B. (inng. frá Frakkastíg).
CHEVROLET vörubifreið, eldra model, til sölu að Nesvegi 59. Verð ca. 6 þús. kr. Til sýnis í dag og næstu daga.