Morgunblaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 5
[ Miðvikudagur 4. ágúst 1954 MORGUNBLAÐIÐ #5 ______________________________________________________________________________________—-------------------------------------- ------------- Telpa ósítast til að gæta barns á öðru ári. Uppl. á Karfavogi 54, kjalara. Sími 82839. Peningaveski tapaðist á sunnudagsnótt. Skilist gegn fundarlaunum á lögreglustöðina. KComínn heim Bergþór Smári læknir. Ií©fiiavík Stofa með húsgögnum til leigu. Uppl. gefnar á Sunnu- braut 7. TIL SÖLU Uninon Speeial hraðsanma- vél. Uppl. í síma 3334. STÍLKA óskast vegna sumarleyfa. Hressingarskálinn. JEPPK í góðu lagi, með útvarpi og miðstöð, til sölu í Hábæ í Vogum. Sími 16. Renault ’46 4ra manna, til sýnis og sölu í BARÐANUM H/F, Skúla- götu 40. Sími 4131. >* Isskápur til sölu, 11 cubicfet. — Selst ódýrt. Upplýsingar í sima 6478. TIL SÖLU Nýtt rafmagns Flash Cebe I. Tækifærisverð. Uppl. í síma 3334 í dag og næstu daga. Huseigendur Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi "sem fyrst; tvö í heimili. — Þeir, sem vildu sinna þesu, sendi tilboð, merkt: „Haust — 208“, fyrir föstudags- kvöld til Mbl. Til leigu er góð silyngsé við vestanverðan Breiða- fjörð. Uppl. í síma 9226 milli kl. 8 og 10 e. h. í dag og á morgun. Ungur inaður með góða menntun óskar eftir ATVINNU um tíma. Margs konar störf koma til greina. Tilboð, merkt: „Atvinna — 223“, sendist Mbl. fyrir n. k. föstudagskvöld. Rárgreiðslustofa Hjálparstúlka eða lærlingur, óskast á hárgreiðslustofu. — Tilboð, merkt: „Hárgreiðslu- stofa — 210“, sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m. Höfum opnað aftur Hárgrciðslustofa STEINU OG DÓDÓ Laugavegi 11, uppi. Sími 81473. Húsnæði til leigu á góðum stað í bæn- um, hentugt fyrir skrif- stofu, saumastofu eða léttan iðnað. Geymslupláss getur fylgt. Uppl. í síma 1873. Bíll eða mótorhjól Lítill sendibíll, pallbill eða fólksbíll óskast til kaups, 3—5 ha. Mútorhjól getur koiuið til greina. Uppl. í síma 81854. 2ja—4ra herb. íhúð óskast nú þegar eða 1. okt. — Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 5612. 3—5 ha. HfótorhjéE óskast til leigu eða kaups. Tilboð sendist til Morgun- blaðsins fyrir 10. ágúst, merkt: „í góðu lagi — 212“ ÍBÚÐ Hver vill leigja uugum hjónum með 1 ungt barn 1 ■—2 herbergi og eldhús í haust, 1. okt. eða fyrr. Til- boð, merkt: „Reglusöm — 226“, sendist biaðinu fyrir laugardag. BARNAVÆGIM Vel með farinn barnavagn á háum hjólum óskast. — Upplýsingar í síma 80792 til kl. 2 á miðvikudag. ÍBIJÐ Kona, sem vinnur úti, óskar eftir 2ja herbergja íbúð 1. okt. eða fyrr. Helzt á hita- veitusvæðinu. — Fyrirfram- greiðsla. — Sími 82263. Ódýr, þýzk Sumarkjólaefni ©Hqjmipim Laugavegi 26. Lítið, vel með farið Píaoió eða píanette óskast til kaups. Upplýsingar um verð og teg- und sendist á afgr. Mbl. fyr- ir 15. þ. m., merkt: „209“. STÍJLKA óskast til léttra heimilis- starfa. Mikið frí. Uppl. í sima 6731. rJt 1 eijo 3 herbergi og eldhús; má vera í rishæð; óskast fyrir 1. sept. Tilboð, merkt: „7252 — 214“, sendist afgr. Mbl. 2 fallegir, sanisettir silfurrefir til sölu. — Upplýsingar í síma 4047. Vörubílar International, vélarlaus, og Studebaker ’41. Þarf stand- setningar. Bifreiðaverkstæði Gunnars Björnssonar, Þóroddsstaðakamp. Sími 81271. Stúlkift óskast til afgreiðslustarfa nú þeg- ar. Uppl. í dag. V E G A Skólavörðust. 3. Sími 80292 Koflavik Vantar stúlku strax til af- greiðslustarfa. SÖLVABÍJÐ Vantar gbúð strax eða 1. okt. Smávegis húshjálp kemur til greina. Upplýsingar í síma 7475 í dag. Eldri kona, sem vinnur úti, óskar eftir góðu HERBERGI Sérinngangur æskilegur. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 8. þ. m., merkt: „207“ VINNA Ungan, reglusaman mann vantar vinnu seinni part dags og á kvöldin. Margt kemur til grena. Tilboð sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Atvinna — 221“. Góð Afgreiðslustúlka og önnur við afgreiðslustörf óskast strax. BJÖRNINN Njálsgötu. Sími 5105. Saumlausir Nælonsokkar kvenbuxur, nælonskjört, brjóstahöid, nælonblússur; enn fremur 4711 vörur. SÁPUHÚSIÐ Austurstræti 1. Brjóstah’aldarar mikið úrval. Laugavegi 26. Dívanar fyrirliggjandi. Húsgagnavinnustofa Guðsteins Sigurgeirssonar, Laugavegi 38 (bakhús). Sími 80646. Lærlðsigur í málaraiðn óskast nú þegar; enn fremur málarasveinnn. Tilboð, merkt: „L.Í.M. — 225“ sendist Mbl. fyrir sunnudag. Vil kaupa Segulbanid eða stálþráðartæki. - Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag merkt: „Segulband — 215“ Tvö lítil HERBERGI með húsgögnum til leigu (ekki samliggjandi), helzt fyrir eldri konur. Uppl. í síma 3155 eða 2711. 1 ©Ipa 12 ára, óskar eftir að gæta barns yfir ágúst- og sept- embermánuð. Upplýsingar í síma 80212. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íhuð helzt í Kópavogi. — Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 2428. Ný uppgert Hjálpar- mdlorhfól til sölu að Lindargötu 36 milli kl. 7 og 8 e. h. í dag. Röska stúfkm vantar strax, helzt vana fatapresun. Efnalaugin GYJ.I.IR, Langholtsvegi 14 Hey 35 hestar af góðri vel þurrk- aðri töðu til sölu, heim- keyrt, ef óskað er. Uppl. í sima 10 B, Vogum. Stúlka éskast Þarf að kunna til eldhús- starfa. Uppl. ekki gefnar í síma. KJÖTBÚÐIN Skólavörðustíg 22. Bígft Mercury ’41 til sölu eða í skiptum fyrir 4 manna bíl, •helzt Renault. Til sýnis á Langholtsvegi 108. Sími 7995 frá kl. 1—9 e. h. Ameiriskt Til sölu dökkblá dragt nr. 16, kápa nr. 16, stuttjakki (nælon), kjólar og amerískir skór. Uppl. í síma 3334 í dag _ og næstu daga. Ráðskoaa Stúlka með 5 ára dreng, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöóu hjá einhleyp- um manni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. ágúst, merkt: „September — 222“ Þakgluggitiir Lítið notaðir þakgluggar til sölu, ódýrt. Uppl. Bræðra- borgarstíg 5. Simi 81100. v /*TV _ VERZLUHIN m.NBO, Nýkominn luílfdúnn aldúnn gæsadúnn dún- og fiSurhelt léreft. • SöEumaður — Búðarslúikur Við viljum ráða strax góðan sölumann. Æskilegt að við- komandi hafi bílpróf. Enn- fremur tvær búðarstúlkur og eina unglingsstúlku til sendiferða. Uppl. í dag kl. 5—7 í Lækjargötu 10 B. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Árnason, Pálsson & Co. Lælcjargötu 10 B. 3ja herb. Ibúð óskast til leigu, helzt í Vog- unum eða Laugarnesshverfi. Þrennt fullorðið í heimili. — Uppl. í sima 7595. íetje 2—3 herbergi, helzt á hita- veitusvæðinu, óskast til leigu 1. okt. Aðeins tvennt full- orðið í heimili. Tilboð merkt „Ábyggileg — 224“, sendist afgr. blaðsins fyrir 10. þ. m. Pússningarsandur til sölu, heimkeyrður. Sann- gjarnt verð. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. í síma 81034 og 10 B, Vogum. Vantar 1-2 herb. og eldbús eða elduuarpláss. Mætti vera í kjallara. Er með 3 börn, sem uppkomin. Fyrirfram- greiðsa og vinua í boði. Til- boð, merkt: „5. ágúst - 220“, sendist. afgr. Mbl. fyrir | fimmtudagskvöld. Rfimiaprófs- bsisfjéri óskar eftir atvinnu strax eða 1. október. Upplýsingar í Garðastræti 23. iCeiflavík Silver Cross BARNAVAGN sem nýr til sölu að Austur- götu 17, Keflavík (niðri). Simi 462.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.