Morgunblaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. ágúst 1954 ]
í dag er 216. dagur ársins.
Síðdegisflæði kl. 21,53.
Árdegisflæði kl. 9,42.
Næturlæknir er í Læknavarð-
iunni, sími 5030.
Btof
Apótek: Næturvörður frá kl. 6
«r í Laugavegs Apóteki, sími 1618.
Ennfremur eru Holts Apótek og
Ápótek Austurbæjar opin alla
•virka daga til kl. 8, nema laugar-
daga til kl. 4.
□—------------------□
• Veðrið •
f gær var hægviðri um allt land,
skúrir síðdegis á Suðvestur- og
Vesturlandi, en þoka til hafsins á
Norður- og Austurlandi.
f Reykjavík var hiti 13 stig kl.
15,00, 10 stig á Akureyri, 10 stig
<á Galtarvita og 8 stig á Dala-
EfSir varzlunarmannaheigina
í hlöðunni hjá Geysi ég hefi komiS við.
Hjá Hreðavatni gisti ég að Fúsa.
Á Laugarvatni fékk ég ekki nokkurn næturfrið,
en naði loks í Valhöll til Jóns Brúsa.
Og nú er ég svo lúinn eftir langt og erfitt frí,
að lemsíraður úr bólinu ég slaga.
Ég held það meira að segja, að mér veiti varla af þvi
að vinna mér til hvíldar nokkra daga.
Cand. merc.
ar salt á Austfjarðahöfnum. Wil-
helm Nubel kemur væntanlega til
Keflavíkur í kvöld frá Álaborg.
Jan lestar sement í Rostoek.
Skanseodde fór frá Stettin 1. þ. m.
áleiðis til Reyðarf j arðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Kotka.
Heimdellingar!
Skrifstofan er opin milli kl. 2
og 3 virka daga.
tanga.
Mestur hiti hér á landi í gærdag
ld. 15,00 mældist 15 stig, í Síðu-
imúla, Keflavík og á Eyrarbakka,
•óg minnstur 8 stig, í Grímsey og á
Dalatanga.
f London var hiti 20 stig um há-
degi, 17 stig í Höfn, 27 stig í
París, 29 stig í Berlín, 19 stig í
Osló, 29 stig í Stokkhólmi, 13 stig
i Þórshöfn og 18 stig í New York.
□------------------------□
• Hjónaefni •
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Emelía Jóhannesdótt-
ir, Holtsgötu 14, Hafnarfirði, og
Kjartan Jónsson vélvirki, Urðar-
Btíg 8, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
Bína ungfrú Soffía Þorgrímsdóttir,
■Staðarstað, Snæfellsnesi og Þórar
inn Þorvaldsson, Blönduósi.
• Brúðkaup •
. Síðast liðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni Þóra Guðrún
Friðriksdóttir og Ólafur Friðriks-
«on bifreiðarstjóri. Heimili þeirra
er að Suðurlandsbraut 25.
« Síðast liðinn sunnudag voru gef-
in saman í hjónaband af séra Þor-
steini Björnssyni Steinunn Rann-
Veig Láretta Fanndal Þórðardótt-
i'r, Garðastræti 23, og Oddur
Steinþórsson sama stað.
■ S. 1. laugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af séra Árelíusi
Níelssyni ungfrú Ingibjörg Guðrún
Magnúsdóttir og Ottó Heiðar Þor-
steinsson múrari. Heimili þeirra er
að Skaftahlíð 7.
Laugardaginn 31. júlí síðast iið-
inn voru gefin saman í hjónaband
af séra Ásgeiri Ásgeiissyni brúð-
hjónin Ása Árnadóttir skrifstofu-
mær og Eiður Sigurðsson, bílstjóri
frá Hofakri í Hvammssveit, Dala-
sýslu.
Síðast liðinn laugardag voru
gefin saman í hjónaband í Stykk-
ishólmi Guðrún Olga Ágústsdóttir
frá Stykkishólmi og Hinrik Thor-
arensen læknir. Heimili þeirra
verður í Reykjavík.
Síðast liðinn laugardag voru
enn fremur gefin saman ungfrú
Þóra Ágústsdóttir frá Vík í
Stykkishólmi og Jóhannes Krist-
jánsson, kaupfélagsstjóri í Stykk-
ishólmi.
S. 1. sunnudag voru gefin sam-
an í hjónaband ungfrú Guðrún
Einarsdóttir (Sigurðssonar skip-
stjóra), Langholtsvegi 9, og Gott-
skálk Þ. Eggertsson (Ólafssonar
lýsismatsmanns), Tjarnargötu 30.
Heimili ungu hjónanna yerður í
Tjarnargötu 30.
Nýlega voru 'gefin saman { hjóna
band í Reykjavík af séra Birni
Magnússyni dósent ungfrú Nanna
Jóhannsdóttir frá Akranesi og
Gestur Friðjónsson frá Hofsstöð-
um í Mýrasýslu. Heimili þeirra
er að Akurgerði 22, Akranesi.
Síðast liðinn sunnudag voru gef-
in saman í hjónaband af sóknar-
prestinum í Sauðlauksdal, séra
Grími Grímssyni, Jórunn Jóns-
dóttir og Egill Marteinsson. Heim-
ili þeirra verður að Hjallavegi 35.
• Aímæli •
Sextug er í dag (4. ágúst) Guð-
rún Á. Þórarinsdóttir, Grettis-
götu 40 B.
Sólheimadrengnrinn.
Afhent Morgunbaðinu: Helgi
100,00; N. N. 100,00; í. Á. 50,00.
Píanóharmonikkur
24 - 32 - 48 - 80 - 120 bassa
ISIjómfagrar
Glæsilegar
Ódyrar
Verð frá kr. 1185,00
ViS erum niefi á nótunum
A\ LJÓÐFÆR/\\/ERZLUN
JzgsudMt, c/Ge/gudóUit^
Lækjargötu 2. — Sírui 1815
Keflavík
Húseignin Tjarnargata 12
er til sölu nú þegar. Húsið
er 2 herbergi og eldhús á ;
hæð, 2 herbergi í risi og
geymslukjallari. Auk þcss ,
skúrbygging áföst húsinu.
Uppl. á staðnum.
íþróttamaðurinn
Afhent Morgnublaðinu: Gamalt
áheit 30 krónur.
Hallgrímskirkja í Saurbæ.
Afhent Morgunblaðinu: Á. J.
50 krónur.
Berklavörn, Reykjavík.
Munið ferðina inn í Landmanna-
laugar Iaugardaginn 7. ágúst. —
Upplýsingar í skrifstofu S.Í.B.S.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
fer í skemmtiferð til tjl Víkur
í Mýrdal sunnudaginn 8. égúst. —
Upplýsingar í símum 1810, 1659,
4442 og 4190.
Minningagjafasjóður
Landsspítala íslands.
Spjöld sjóðsins fást afgreidd á
eftirfarandi stöðum: Landssími ís-
lands, allar stöðvar hans, Hljóð-
færaverzlun Sigríðar Helgadóttur,
Lækjargötu 2, Bækur og ritföng,
Laugavegi 39, og hjá forstöðu-
konu Landsspítalans. Skrífstofan
er opin kl. 9—10 og 4—5.
* Flugferðii «
MiIIilandaflug:
Lofjleiðir li.f.:
Edda, millilandaflugvél Loft-
leiða, er væntanleg til Reykjavík-
ur kl. 11,00 í dag frá New York.
Flugvélin fer héðan kl. 13,00 til
Stafangurs, Oslóar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar.
Flugfélag íslands h.f.:
Gullfaxi fór til Kaupmannahafn-
ar í morgun og er væntanlegur
aftur til Reykjavíkur kl. 23,45 í
kvöld.
Innanlandsflug:
1 dag er ráðgert að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Hellu,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands,
Siglufjarðar og Vestmannaeyja (4
ferðir). Á morgun eru áætlaðar
ferðir til Akureyrar (3 ferðir),
Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers,
Sauðárkróks og Vestmannáeyja
(11 ferðir). Flugferð verður frá
Akureyri til Kópaskers.
• Skipairéttii «
Eimskipafélag Islands h.f.:
Brúarfoss fór frá ísafirði síð-
degis í gær til Patreksf jarðar og
Reykjavíkur. Dettifoss fðr frá
Rotterdam í fyrradag til Hull og
Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Bre
men í fyrradag eil Hamborgar.
Goðafoss kom til Leningrad 1. þ.
m. frá Helsingör. Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag til Reyk.javíkur.
Lagarfoss kom til Reykjavíkur 30.
f. m. frá Súgandafirði. Reykjafoss
kom til Seyðisfjarðar 1. þ. m. frá
Egersund; fer frá Raufarhöfn í
dag til Húsavíkur. Selfoss fór frá
Hull 1. þ. m. til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur 31.
f. m. frá New York. Tungufoss
fór frá Aberdeen í gær til Hamina
og Kotka. Drangajökull fór frá
Rotterdam í gær til Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla fór frá Bergen í gær-
kvöldi til Kaupmannahafnar. Esja
fer frá" Reykjavík í kvöld austur
um land í hringferð. Herðubreið
fór frá Reykjavík í gærkvöldi
austur um land til Raufarhafnar.
Skjaldbreið er á Húnaflóa á norð-
urleið. Þyrill var á Húsav'ík og
Akureyri í gær. Skaftfellingur fór
frá Reykjavík til Vestmannaeyja
í gærkvöldi.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór frá Hamina í gær
áleiðis til Islands, Arnarfell er
væntanlegt til Álaborgar í dag frá
Keflavík. Jökulfell fór frá Reykja-
vík 28. júlí áleiðis til New York.
Dísarfell fór frá Amsterdam 2. þ.
m. áleiðis til Aðalvíkur. Bláfell fór
frá Reykjavík 31. júlí áleiðis til
Póllands. Litlafell er væntanlegt til
Reykjavíkur í dag. Sine Boye los-
• Söfnin •
Safn Einars Jónssonar
er opið sumarmánuðina daglega
frá kl. 13,30 til 15,30.
Bæjarbókasafnið
verður lokað til 3. ágúst vegna
sumarleyfa.
Þjóðminjasafnið
er opið sunnudaga kl. 1—4 og
þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 1—3.
Listasafn ríkisins
er opið þriðjudaga, fimmtu
daga og laugardaga frá kl. 1—3
e. h. og sunnudaga frá kl. 1—4
síðdegis.
• Gengisskrdning •
(Sölugengi):
1 sterlingspund ....... kr. 45,70
1 bandarískur dollar .. — 16,32
1 Kanada-dollar .......— 16.70
100 danskar krónur .. — 236,30
100 norsk^r krónur .. — 228,50
100 sænskar krónur .. — 315,50
100 finnsk mörk........— 7.09
1000 franskir frankar . — 46,63
100 belgiskir frankar . — 32,67
100 svissn. frankar .. — 374,50
100 gyllini ...........— 430,36
00 tékkneskar kr......— 226,67
100 vestur-þýzk mörk . — 390,65
1000 lírur.............— 26,12
Gullverð íslen/.krar krónu:
100 gullkrónur jafngilda 738,9í
pappírskrónum.
Málfundafélagið Óðinn.
Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð-
ishúsinu er opin á föstudagskvöld-
um frá kl. 8—10. Sími 7104. —
Gjaldkeri tekur þar við ársgjöld
um félagsmanna, og stjórn félags-
ins er þar til viðtals við félags
menn.
Hvað kostar undir bréfin?
Einföld flugpóstbréf (20 gr.):
Danmörk, Noregur, Svíþjóð kr.
2,05; Finnland kr. 2,50; England
og N.-lrland kr. 2,45: Austurríki,
Þýzkaland, Frakkland og Sviss kr
3,00; Rússland, Italía, Spánn og
Júgóslavía kr. 3,25. — Bandaríkin
(10 gr.) kr.í 3,15; Canada (10 gr.)
kr. 3,35. — Sjópóstur til Norður-
ianda (20 gr.) kr. 1,25 og til ann
arra landa kr. 1,75.
Minningaspjöld Krabba-
meinsfélags íslands
fást í öllum lyfjabúðum í Rvík
og Hafnarfirði, Blóðbankanum
Otlendingar og íslenzk hófelmenning
17'EGNA ÞESS að ljóð dagsins, er birtist í Morgunblaðinu s. 1.
* sunnudag, barst blaðinu í gegnum síma, hefur ýmislegt skolazt
til í því. Þykir því rétt að birta það aftur í heild eins og það er
rétt, enda góð vísa aldrei of oft kveðin:
Hún virðist ætla að gagna vel, sú gútemplara kenning,
að gildi mestu, að enginn fái að drekka löglegt vin,
því hún er orðin víðfræg þeirra vasapela-menning,
og varpar skærum ljóma á þig „Sögueyjan“ mín.
Og Sigurður í „hlöðunni“ við Geysi gamla situr,
og glímir þar við menninguna, er stöðugt sækir á.
En af því hann er maður bæði vaskur mjög og vitur,
ég veit að honum takast mun að bægja henni frá.
R.
v\u
■:wífSiSiSíííSw*:’
/AZrf—t vavwWW'X
við Barónsstíg og Remedia. Enn
fremur í öllum póstafgreiðslum
úti á landi.
• Útvarp •
19,30 Tónleikar: Óperulög (plöt-i
ur). 20,20 Útvarpssagan: „Maria
Grubbe“. 20,50 Léttir tónar. Jóna3
Jónasson sér um þáttinn. 21,35 Er-
indi: Tillaga um utanskólanám
(Séra Pétur Magnússon). 22,10
„Á ferð og flugi“. 22,25 Einleikur
á píanó: Robert Riefling leikur
(Hljóðritað á tónleikum í Austur-
bæjarbíói 24. júní). 23,05 Dag-
skárárlok.
Krisfian Johnsen og
(rú heimsækja
fsland
MEÐ Drottningunni í gær komu
hingað Íslandsvínirnir Kristian
Johnsen ofursti og frú.
Þau koma hingað í boði vina
og félaga pg verður fagnaðar-
samkoma haldin í samkomusal
Hjálpræðishersins á sunnudags-
kvöldið kl. 8,30.
Johnsen ofursti gjörðist með-
limur Hjálpræðishersins hér á
Islandi fyrir rúmlega 40 árum
og starfaði hér sem foringi um
margra ára skeið og ferðaðist
hann fótgangandi víðsvegar um
landið á starfsárum sínum hér-
lendis.
Ennfremur starfaði hann á-
samt konu sinni, er hann kvænt-
ist hér á landi, við ýmsa flokka
Hjálpræðishersins.
Árið 1925 tók hann við rit-
stjórn Herópsins og stjórnaði sjó-
mannaheimili Hjálpræðishersins
unz hann ásamt konu sinni flutt-
ist heim til Danmerkur árið
1927. Síðan hefur hann lengst af
verið prentsmiðjustjóri Hjálpræð
ishersins í Danmörku.
Hér á íslandi voru þau hjónin
sérstaklega vinsæl og eiga hér
marga vini og kunningja.
Ofurstinn hefur oft haldið
fyrirlestra um ísland í Danmörku
og einnig skrifað merkar greinar
um ísland.
AUGLÝSIIMGAR
sem birtast eiga I
Sunnudagsblaðinu
þoría aS hafa borizt
fyrir kl. 6
á föstudag