Morgunblaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.08.1954, Blaðsíða 8
8 MORGinSBLÁÐíÐ Miðvikudagur 4. ágúst 1954 Útg.: H.í. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigur. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlands. í lausasölu 1 krónu eintakið. 5 UR DAGLEGA LÍFINU J Erfiðleikar togaraútgerðarinnar og iiniflutninpr bifreiða SAMUEL SONGO er 25 ára gamall blökkumaður af ætt- J stofni Mashona í Suður-Ródesíu, thann er ákaflega bæklaður, get- ur ekki gengið, og getur aðeins notað tvo fingur hægri handar, en vinstri handleggur hans er fagurlega skapaður og hann get- ur vel stjórnað honum. Fyrr á tímum voru börn eins og Samúel borin út fyrir villidýrin. En Samúel var leyft að lifa, og hann lærði, að höggva allskyns mynd- ir úr steinum með tveim fingr- um hægri handar og heilbrigðu vinstri hendinni. GLATAÐI SONURINN ★ FYRIR skömmu síðan voru höggmyndir Samúels Songo, en þær eru úr grábláum afrískum sápusteini, sýndar víða í Eng EINS og kunnugt er, hefur ríkis- framt mun fyrirhugað að flytja stjórnin unnið að því undanfarna inn nokkru fleiri bifreiðir en mánuði að undirbúa úrræði til ráðgert var á síðastliðnum vetri, stuðnings togaraútgerð lands- þegar auglýst var eftir umsókn- manna. En sú grein sjávarútvegs um um þessi tæki. ins hefur um skeið átt við mikla 1 Tíminn hefir undanfarið deilt rekstrarerfiðleika að etja. Nefnd mjög á viðskiptamálaráðherra og "mt"-fíelri höggmyndum var skipuð í lok síðasta Alþingis Sjalfstæðisflokkmn fyrir að hafa skólapilta j kristiiegum heima- til þess að rannsaka hag togara- dregið uthlutun gialdeyrisleyfa vistarskóla j Suður-Ródesíu En útgerðarinnar og benda á leiðir fyrir bifreiðum. Sannleikurinn er merkasta Ustaverk þessarar sýn- henni til bjargar Skilaði hún sá, að snemma á s.l. vori var ingar þótti yera höggmyndin fyrir nokkru áliti til ríkisstjórn- ljóst að hverju myndi draga með ;Glataði sonurinnl> eftir Samúel arinnar. togarana. Það hefur nú orðið að sam-j Hefir engin jákvæð tillaga komulagi innan ríkisstjórnarinn- komið fram um úrræði þeim til ar, að togaraútgerðinni skuli bjargar, er nægði til þess að veitt aðstoð á grundvelli þeirra koma þeim úr höfn, önnur en sú, tillagna, sem nefndin lagði til. að leggja nýjan skatt á bifreiða- | innflutninginn. Það hefði því verið hið mesta glapræði að út- hluta innflutningsleyfum fyrir sem flutningsgjöld á útfluttum bifreiðum á s.l. vori og koma fiski, vátryggingargjöld og Þannig í veg fyrir, að til fyrr- Songo. 'Uncli óápaótemi SAMÚEL hefur aflað sér kunnáttu sinnar í kristilega skól- anum í Cyrene, en þar hefur I hann dvalið s.l. 8 ár. Það var opinber skólaeftirlitsmaður, sem fann Samúel í þorpinu, sem hann fæddist í, og tók hann með sér til Cyrene, en prestur að nafni Edward Paterson, sem jafnframt var listamaður, stofnaði þar skóia árið 1940 og eru nú í þeim skóla 320 blökkudrengir. Samúel var þá langsoltinn unglingur, klæddur tötrum og svo vanmátta, að það varð að aka honum í kennslustundir í gamalli barna- kerru. Og þegar hann var spurð- ur um það hvað hann kynni, sagðist hann kunna að höggva í stein. Paterson veitti honum ýmsa fræðslu, en varaðist samt að kenna honum nokkuð, sem gæti hneppt hann í viðjar hefð- bundinnar listar. — Það sem ég reyndi var að láta hann skapa það, sem hann sá og hafði í huga, segir Paterson. HLAUT VIÐURKENNINGU it FERÐAMENN, sem heim- sóttu skólann, keyptu iðulega höggmyndir Samúels og loks Aðalátriði þeirra eru þessi: Lækkaðir verði ýmsir kostn aðarliðir hjá útgerðinni, svo \JeiuaLandi óhrifar: Merking sögustaða. EINN kunningi minn, sem var á ferð úti á landi um verzl- olía. Gerð verfíi tilraun til þess gre‘incls úrræðis yrði gripið til unarmanna helgina vakti máls á að fá frystihúsin til að hækka Þess að hjálpa togaraútgerðinni. því við mig, að mjög vel færi á verð á þeim fiski, sem þau Skrif Tímans um bifreiðaúthlut- því að merkja hina ýmsu sögu- kaupa af togurunum. Lagður uncna hafa þess vegna í senn og merkisstaði, sem eru á alfara- verði nýr skattur á 'bifreiðar, verið ábyrgðarlaus og heimsku- leiðum. Sú ráðstöfun myndi vafa aðrar en vörubifreiðar sem leS- Framsóknarmenn hafa ekki laust glæða áhuga fólks á forn- fluttar verði til landsins'. Tekj bent a neinn annan tekjustofn en sögunum og þjóðlegum fróðleik. unum af þessum skatti verði Þenna bifreiðaskatt, sem nægja „Ekki sízt á dögum eins og síðan varið til stuðnings tog- myndi tiJ Þess að koma togur- þessum — sagði kunningi minn, araútgerðinni. 1 ” unum af stað. i og átti við nýafstaðna helgi — Kjarni þessa máls er annars þegar þúsundir fólks leggja leið sá, að óhjákvæmilegt var að sína út úr bæjum og kaupstöð- gera ráðstafanir til þess að um víðsvegar um landið, finnur koma togaraflotanum af stað. maður þörfina fyrir slík merki. Þar var ekki um auðugan garð Sjálfsagt mundi margur bíllinn að gresja. Þær leiðir, sem æða framhjá þeim, án þess að farnar verða, eru tvenns kon- láta sig nokkru skipta hvað á ar. Annars vegar er reynt að þeim stæði — það er því miður lækka nokkra helztu kostnað- til á meðal okkar fólk, sem ekki arliði flotans. Hins vegar er langar til — ekki vill fræðast lagður á skattur, sem gengur um neitt, hvorki íslenzka sögu til stuðnings rekstri hans. 1 né annað. En ég er sannfærður _• Væntanlega munu þessi mál um, að langsamlegur meirihluti birgða úrræðfað ræða. Er ekki skýrast nánar, þegar ríkisstjórn-' fólks myndi fagna slíkri ný- ólíklegt, að ríkisstjórnin telji in hefur gert grein fyrir fyrir- breytni. eðlilegt að Alþingi gefist tæki- sstlunum sínum og ráðstöfunum færi til þess að taka afstöðu til tn stuðnings togaraútgerðinni. — vandamála útgerðarinnar og úr- Á þessu stigi málsins verður það ræða til lausnar þeim. En óum- a®eins fullyrt, að hún hefur stað- flýjanlegt var að gera ráðstafan- id frammi fyrir miklum vanda, ir til þess að meginhluti togara- sem bun hefur mætt af fullum flotans lægi ekki í höfn um skilningi á þörf þeirrar atvinnu- margra vikna, eða jafnvel mán- 8reinar> sem 1 hlut á, og hags- Þá hefur einnig verið unnið að því af hálfu ríkisstjómar- innar að fá hækkað söluverð á útfluttum fiski og ná þannig upp nokkru af því, sem á vant ar til þess að togaramir beri sig. Vonir standa til þess, að með þessum úrræðum muni togara- flotinn, eða réttara sagt sá hluti hans, sem lagzt hefur við land- festar, geta lagt úr hönf. En hér er fyrst og fremst um bráða aða skeið. Um bifreiðainnflutninginn er það að segja, að Sjálfstæðis- menn hafa stefnt að því, að gera hann algerlega frjálsan. munum alþjóðar. Breyft mynd É°' Kjartanssteinn í Svínadal. tel mig ekki miklu ófróðari íslenzkri landafræði og sögu heldur en hvern annan — hélt kunningi minn áfram — en ekki vissi ég fyrr en nú um helg- ina, er mér var bent á stóra stein inn rétt við veginn um Svínadal í Dölum, að það er sami steinn- inn sem sagan segir að Bolli hafi vegið Kjartan fóstbróður við hliðina á fróðum bílstjóra, sem leyst getur úr öllum spurn- ingum um landið og staðina sem hafði hann auðgast um 100 dali sölunni. Þá langaði hann til þess að kaupa sér hjólastól. — Paterson hafði ekki brjóst í sér til þess að segja honum að slíkur stóll myndi kosta hann um 200 ■ dali, þess í stað fékk hann styrk farið er um. - Þessvegna vildi , hiá rikishappdrættinu, sem svar- ° ' +il V.nír'rr.r imnVlínAor o/-w-vn A ég ítreka uppástungu mína um aði ti! beirrar uPPhæðar sem á merkingu sögustaða. Væri hér ekki tilvalið verkefni fyrir öll hin mörgu átthaga- og byggða- ■ vantaði. Samúel hefur nú eign- ast stólinn og á síðan mikið hægara félög, sögufélög, eða hvað þau sinni- nú aftur heita öll, félögin? G J með að vinna að list if EN þrátt fyrir það að mynd- ir hans hlutu almenna viður- Dansferðir upp í sveit. kenningu í hinu fjarlæga Eng- - konan, sem skrifaði ( ]andij hafði það ekki jafn mikil mér í sambandi við feg- áhrif á hann og það álit, sem urðarsamkeppnina fyrir nokkrum hann vann sér meðal landsmanna dögum, segir ennfremur í bréfi: í sinna og ættmenna. Því að hinn „Nú í góða veðrinu, þegar all- ir þrá að komast út úr bænum um helgar, fékk ég hugmynd í höf- uðið, sem mig langar til að koma á framfæri við þig. Mætti ekki frumstæði maður þarf engu síður á lofi og uppörvun að halda en hinn borgaralegi menntamaður. Hans ómetanlegu verðlaun voru þau að sjá undrunarsvipinn á Þeir telja, að með þeirri skatt TÍMAMENN eru mjög smeykir j sinn. Hví ekki að setja þarna lagningu, sem ráðgerð hefur við það, að Sjálfstæðismenn á up spjald þar sem á stæði: „Hér verið, myndi draga það mikið Vestfjörðum hafa stofnað með sér úr eftirspum á þessum tækj- samband til stuðnings stefnu um, að gjaldeyriseyðslan sinni og hagsmunamálum Vest- vegna kaupa á þeim yrði ekki firðinga. Er það að vonum. Á mikið meiri þótt innflutning- Vestfjörðum hefur Sjálfstæðis- ur þeirra yrði gefinn frjáls. ’ flokkurinn unnið stærri sigra und fræga — og í senn harmsögulega Sjálfstæðismenn hafa bent á, anfarið en víðast hvar annars kafla, sem hvert skólabarn lærir að ómögulegt sé að tryggja staðar. um í íslandssögu sinni, en sem réttlæti í úthlutun leyfa fyrir( Árið 1937 fengu Sjálfstæðis-J í raunirfni er aðeins einn þáttur vóg Bolli Kjartan Ólafsson“ — eða eitthvað á þessa leið. Skyldi ekki einhver verða til þess að glugga í Laxdælu þegar heim kæmi og rifja upp þennan þessum tækjum meðan aðeins menn engan þingmann kjörinn í er hægt að fullnægja óskum hinum fimm kjördæmum Vest- örlítils hluta beirra, sem sækja fjarðakjálkans. Alþýðuflokkur- um innflutningsleyfi. | inn hlaut þar þá þrjú þingsæti Framsóknarmenn hafa barizt en Framsókn tvö. gegn því, að bifreiðainnflutning-j Við síðustu kosningar hlutu urinn yrði gefinn frjáls. Niður- Sjálfstæðismenn hinsvegar þrjú staðan hefir því orðið sú innan þingsæti í þessum landshluta, Al- ríkisstjórnarinnar, að ekki hefur þýðuflokkurinn ekkert en Fram- náðzt samkomulag um það. Hins sókn tvö. Munaði þó minnstu, að vegar hefur þeirri tillögu togara Sjálfstæðismenn ynnu nefndarinnar verið fylgt, að þeirra. úr einni meistaralegustu forn- sögu okkar. É‘ Tilvalið verkefni. stein aðeins sem eitt dæmi, en það sama vildi ég sagt hafa um fjölmarga staði aðra einnig þá sem byggðir eru. Hvers vegna ekki að annað (sýna með látlausum vegvísum, þegar ekið er fram hjá stöðum skattleggja meginhluta bifreiða- innflutningsins, og láta tekjurnar af þeim skatti síðan ganga til stuðnings togaraútgerðinni. Jafn Þetta er mjög breytt mynd, eins og Borg á Mýrum, Flugu- Tími sæll. Allt bendir til þess ( mýri í Skagafirði eða Hlíðarenda að þróunin vestra gangi enn í Fljótshlíð. Það eru ekki allir Sjálfstæðismönnum í vii. ferðalangar svo heppnir að sitja skipuleggja ferðir á laugardög- ' andiiti innfæddrar konu, sem um og sunnudögum fyrir fólk, sá hann, breytast í aðdáun, þeg- sem langar til að skemmta sér — ' ar hUn leit höggmyndir hans. Og og dansa úti í guðsgrænni nátt- 1 svo hvíslaði hún að Samúel: — úrunni? Ég held, að það yrði vel ^ ja, þú ert svei mér slyngur! þegið af mörgum, sem iðka dans- ‘ íþróttina, hafa yndi af því að dansa. Æskulýðsfélögin fengi heilbrigða skemmtun, í staðinn fyrir að fara á dansleiki í dans- húsum, sem þrungið er af ólofti og víndaun. Ein harmonkia væri nóg ÞESSAR ferðir mætti skipu- leggja fyrir vissa aldursfl. eða þá fyrir alla sameiginlega. Leggja mætti af stað kl. 2—3 að deginum og staðsetja sig ein- hvers staðar á fögrum stað. Það væri nóg að hafa einn harmoniku leikara með í förinni — vel væri þegið, að einhver í hópnum hefði gítar með til aukaskemmtunar. Fóik gæti haft með sér nesti og annað til þæginda. Ég er sann- færð um, að fólk myndi hugsa til slíkrar skemmtiferðar með á- nægju og fyndist mér, að þeir aðilar sem sjá um og skipuleggja ferðalög og skemmtanir almenn- ings ættu að taka þessa hug- mynd til athugunar. Mætti vænta þess, að templarar riðu á vaðið. — G. J. Fjórum unglingum boðið til dvslar í Svíþjóð ALÞJÓÐLEGUR félagsskapur, sem á sænsku nefnist „Inter- nationella Barnbyar“, hefur boðið tveimur íslenzkum stúlkum og tveimur piltum á aldrinum 14 —16 ára til dvalar á unglinga- heimili í Grinda í Skerjagarð- inum nálægt Stokkhólmi dagana 8.—28. ágúst n. k. Markmið þessa félagsskapar er að auka kynni og gagnkvæman skilning milli æskufólks frá hin- um ýmsu löndum. í þessu skyni skipuleggur félagsskapurinn dvalarheimili fyrir unglinga frá hinum ýmsu hlutum heims án til- lits til trúarbragða og kynþátta. Á þessum heimilum vinna ung- lingarnir og skemmta sér saman undir handleiðslu fullorðins fólks. Átta ríki hafa þegar tilkynnt að þau muni senda unglinga til Grinda nú í sumar þ. á. m. Norð- urlöndin öll. Dvöl unglinganna er ókeypis, en ferðakostnað verða hlutaðeig- endur að greiða sjálfir. Enska er það mál, sem talað er á heim- ilinu. (Frá Félagsmálaráðuneytinu). :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.