Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 2
2 MORGLNBLAÐiB Sunnudagur 15. ágúst 1954 Á ÓÐRUM fundardegi NorSur-1 landaráSsins sein hófst s. 1. mánudag i Oslo, kom tillaga ís- lenzku fuTltrúanna }>ar til fyrri uniræSu. En efni hennar er l>að, að ráðiS mæli með því við rík- issijómir Norðurlanda, að |>a'r athugi, á hvern hátt sé unnt að styðja íslendinga í viðleitni þeirra til verndunar fiskimiða við strendur Is'ands. Flutnings- menn tillögunnar cru eins og kunnugt er þeir Sigurður Bjarnason, Bernharð Stefáns- son, Hannibal Valdimarsson og Gísli Jónsson. Sigurður Bjarnason flutti framsögurieðu f vrir tillögunni l og Ólafur Tliors forsætisráð- herra fluiti að henni lokinni stutta ræðu, þar sem hann lagði áherzlu á, hversu þýðingarmik- ið það væri fyrir íslenzku þjóð- ina, að tryggja vernd fiskiiuiða sinna og koina í veg fyrir að þau yrðu eyðilögð. EFNAHAGSLEGT VANDAMÁL Sigurður Bjarnason drap á það í upphafi máls síns, að ástæða þess, að þetta mál væri Iagt fjTir Norðurlandaráðið, væri sú, að hér væri um að ræða efnahagslegt vandamál, sem í dag væri stærsta bagsmunamál einnar hinna nor- rænu þjóða. Norðurlandaráðið hlyti að taka afstöðu til þess, því að það væri vissulega ekki því ó-( viðkomandi, ef afkomumöguleikar einnar þátttökuþjóðar þess væru eyðilagðir. Hann benti á, að fiski- miðin umhverfis ísland hefðu ver- ið og væru helzta náttúruauðlind Islendinga. Hann komst síðan að orði á þessa leið: JIAGSMUNUM ÍSLENIHNGA ÓGNAÐ „Enda þótt enginn véfengi, að þjóðir eins og t. d. Bretar, Svíar og Danir hafi einir rétt til þess að nytja auðlindir eins og t. d. kolanámur, skóga og málmnámur í löndum sínum, þá hafa hins veg- ar þær skoðanir verið uppi, eink- um meðal þjóða, sem vanar eru að físka á fjarlægum miðum, að auð- æfi fiskimiðanna, utan við mjög þröngt belti, séu almenningseign. Þessi skoðun hefur m. a. leitt til þess, að hagsmunum og tilveru ís- lenzku þjóðarinnar hefur verið ógnað með gegndarlausri rányrlcju erlendra þjóða uppi í landsteinum hennar. Af þessu hefur svo leitt stórkostlega rýrnun aflans. Geng- ið hefur á stofn nytjafiska, svo að til hruns og ördeyðu hefur horft á fiskimiðum heilla landshluta. Það liggur í augum uppi, að þessi rányrkja fiskimiðanna hlaut að hafa hinar alvarlegustu af- leiðingar fyrir þjóð, sem byggði Iífsafkomu sína að mestu leyti á sjávarútvegi. Fiskveiðitæknin var _ bókstaflega að eyðileggja afkomu- grundvöll hennar. Hlutir sjómanna lækkuðu ár frá ári og lífskjör þeirra þrengdust. REYNDU SAMNINGALEIÐINA Islendingar reyndu eftir megni að fá vernd fyrir fiskimið sín með alþjóðasamningum varðandi fisk- veiðar. En sú viðleitni bar ekki árangur. Þegar svo var komið, að algert hrun vofði yfir af völdum rányrkjunnar, hlutu íslendingar að grípa til sjálfsvarnaraðgerða. ísland var bundið samningi við England frá 1901, en samkvæmt honum var landhelgin ákveðin þrjár mílur frá ströndinni. Flóar og firðir voru þannig opnir fyrir hotnvörpuvciðum útlendinga sem Islendingra sjálfra. Þegar sá samningur var gerður, munu menn varla hafa gert sér í hugai’Iund, hve stórvirk og full- komin veiðitæki kynnu að verða notuð á næstu áratugum. SAMMNGNUM VIÐ BRETA SACT UPP Bíkisstjórn íslands sagði þess- ir.garstöðvar þýðingarmestu nytja* fiska í norðurhöfum eru einmitt S flóum og fjörðum íslands. Er núi svo komið, að hægt hefur veriH að upplýsa, jafnvel í sjálfu brezkai þinginu, að afli brezkra togara á! IsJandsmiðum hafi aukizt um 40 síðan Islendingar settu hinar n ýjil reglur um verndun fiskimiðíS sinna. En brezkar hagskýrslu* sanna, að afli Englendinga á Í3i lenzkum fiskimiðum árið 1953 vaB 67'% roeiri en árlegur afli þeirríS á tímabilinu 1949—1952. I Því fer þess vegna svo víða fjarri, að Islendingar hafi bakaij þeim þjóðum þungar búsifjar* sem sótt hafa á mið þeirra um í su tugi. Við höfum þvert á móti l Tgti grundvöll að verndun fiskisto' is-i ins og bæði íslenzka þjóðin og °r-i lendir sjómenn, sem sækja á Is-i landsmið, hafa bætt efnahag: að-i stöðu sína. r i Á AÐ EYÐH EGGJA ÞESSA TII.RAUN? En, kæru vinir og frændur á! Norðurlöndum! Á að eyðilc.'-gja; þessa tilraun minnstu Nor ar-i landaþjcðarinnar til þess aðl hindra sína eigin efnahap" ’ gU tortimingu? Á stefna rányrkjunnn ar að ríkja að nýju? íslenzkir sérfræðing'" S þessu svi’ði er;i þess fubvi -dr, pS þsð híyli aS hnfa í fi’." r ie?S sér efnnhagslegt hrun fyrir ís« land. En ;>r.S væri ekki tifi ins mikið áfall fyrír hina fámennu íslenzku þjóð, heldur r-‘'nnig fyrir traustið á sai' ainta frjálsra þjóða. Á undanförnum árum hefnr vers ið stofnað til fjölda alþjóðlrgrai samtaka. I þcim hafa þjóðirnar, einnig hinar norrænu þjóði '. leit* að skjóls til verndar frelsi sínu og uppbyggingu efnahags síns. Við erum aðilar að Evrópuráði, Ffna* hagssamvinnustofnun Eviópu, varnarbandalagi vestrænna lýðn ræðisþjóða (NATO) o. fl. svinuð-i um samtökum. Nú síðast höfumj við, fjórar hinna norrænu þiíða, stofnað með okkur sérstök samn tök, Norðurlandaráðið. HJu'verk þess er að gera norræna sann ’nnu raunhæfa og árangursrík í, um- hæfa átök hinna norrænu þ.i :• a 4 sem flestum sviðum, glæða rvnn-i ingarleg- samskipti, auka efne.p.agsn leg viðskipti, skápa ábyrga haild* artilfinningu meðal þjóða Norðum Ianda. Það væri illa farið. ef svtj tækist til, r.iitt í þesscri námS oí; víðtækii alþjóSlegu ram* vinnu, aS minnsta þjóS Evropu, íslenzka þjóSin, yrS: rvipí sjálfsbjargarmöguleikuri :uiö til þess aS fullnægt yrSi shr im* sýnu og fyrirhygy u’.'usU sióuarmiSi rányrkjunnrr. Við Islendingar höfum tekio bátt í alþjóðiegum samtökum o- nö' síðast Norðurlandaráðinu. O1 kur er það ljóst, að samvinna ’- jóð* anna, ekki sízt hinna mörgu b’óSá, scm tengdar eru böndum sameigs inlegs uppruna og menningai', eE leiðin til þroska og betra ory full* komnara lífs. AÐILD NORDURT ANDAU 4U INS Það, sem felst í þeiri ti'J’igu, sem við, fulltrúar íslands, höfunj flutt hér, er fyrst og frernst !>að, að Norðurlandaráðið mæli meS þvf við ríkisst.iómir þátttökn Ikjá sinna, að athugaðir verði miigu* lei-kar á stuðnlngi við sjálfs-anw araðgerðir Islendinga í fisk'írið-i unarmálumim. Hinar re'.-enu þjóðir hafa haft með sér V'ð'æka samvinnu um vísindalegar ' ann-i sóknir á sviði sjávarútver" Sö samvinna hefur borið mikir'i ár-i angur. Ekkert er eðlilegra 'i aðl þær hafi samráð um ráðsta'-°.nir, sem hafa þann tilgang að trj Tgjal vernd fiskistofnanna og koi'a f veg fyrir að taumlaus rány:kja( eyðileggi afkomugrundvöll ein-i stakra þjóða Norðurlanda. Framh. á bls. 8 J Þegar fundur Norðurlandaráösins var settur í norska Stórþinginu mánudaginn 9. ágúst S. 1. Eðlilegt að Norðurlandaráðið taki aisfiöðn fiii sfáSbvemaraðgerða Xslendinga um verndun iiskimiða l r ræðu Siguiðar Bjarnasoiiar á fniidi ráðsrns Forseti og varaforsjtar fundar Norðurlandaráðsins í Osló, Talið frá vinstri: Erik Eriksen, Danmörk. Nils Herlitz, Svíþjóð, Sigurður Bjarnason, ísland og Einar Gerhartlsen, forseti fundarins, Noregi. (Ljósm.: Morgenposten, Oslo). um samningi upp árið 1949, og féll hann úr gildi árið 1951. ís- lendingar biðu þó átekta um frek- ari íáðstafanir það ár, meðan beðið var eftir úrslitum í deilu Norðmanna og'Breta fyrir alþjóða- dómstólnum í Haag. Þegar þau úrslit urðu kunn og gengu Norð- mönnum í vil, töldu íslenzk stjorn- arvöld sig hafa heimild til þess að gera nauðsynicgar og hliðstæðar ráðstafanir til verndar íslenzkum fiskimiðum. Að ráði færustu sér- fræðinga, íslenzkra og erlendra, sotti íslenzka stjórnin svo nýja reglugerð, er tók gildi 15. maí árið 1952. Var þar ákveðið, að allar botnvörpu- og dragnótaveið- ar skuli bannaðar, jafnt íslend- ingum sem útlendingum, innan fjögurra mílna frá grunnlínu, sem dregin var þvert fyrir flóa og firði. „SKANDINAVI.SKA REGLAN“ Þaíí eru iiiarfíir, sem ekki gera sér það ljóst, að þessi regla er nákvæmlega stí sama, sem gi iti á íslandi fyrir 1901, og sem nú er í gildi í Svíþjóð og Neregi. Það er þcssi regla, sem í þjóðaréttinum er almennt kölluð, og mcð réttu, „skan- dinaviska reglan“. Og það var eimnltt hún, sem gerði ]>að ó- kleift fvrir Noreg og Svíþjóð að taka þátt í Norðursjávarsam- þykktÍTini frá 1B92. Eins og áður er getið, gerðu ís- lendingar ráðstafanir sínar með hliðs.jón af niðurstöðu Haagdóm- | stólsins af fyllstu varfærni. Leit- 1 að var ráða færustu sérfræðinga á sviði þjóðaréttar. Brezka stjórn- Iin var þrásinnis látin fylgjast með ráðagerðum Islendinga. Olli þar miklu um hefðbundin vinátta og fjölþætt viðskiptatengsl þessara j nágrannaþ.jóða. Treystu íslend- | ingar mjög á víðsýni og skilning hinnar þroskuðu brezku þjóðar í máli þessu. Enginn gat haft hagn- að af því, að hin íslenzku fiskimið yrðu eyðilögð, hvorki þeir útlend- ingar, sem þar höfðu ausið upp óhemju verðmæta í áratugi, né ís- lenzka þjóðin sjálf, sem byggði tilveru sína á þessum auðlindum iands síns. HEFNDARRÁÐSTAFANIR Þrátt fyrir þetta fór svo, að samtök brezkra togaraútgerðar- I manna hafa efnt til hefndarráð- i stafana gagnvart íslenzku þjóð- ; inni vegria fyrrgreindra sjálfs- | varnaraðgerða henr.ar. Hafa þeir i stöðvað fisklandanir íslenzkra togara í Bretlar.di um nær tveggja ára skcið, enda þótt nákvæmlega sömu reglur giltu um veiðar þeirra og brezkra skipa. Þar sem megin- hluti af afla íslenzkra togara hafði verið seldur til Bretlands, hlaut þcssi hefndarráðstöfun að hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir íslenzkan sjávarútveg og hina íslenzku þjóð í heild. HVER HEFUR ÁRANGURINN ORÐIÐ? En hver hefur svo árangurinn orðið af hinni auknu en dýrkeyptu vernd fiskimiðanna? má vera að einhver spyrji. ÁIIRIF FRIÐUNARINNAR Sá tími, sem liðinn er síðan friðunarráðstafanirnar voru gerð- ar, er ekki langur reynslutími. En á þe:m tíma hefur það engu að síður sannazt áþreifanlega, að hin aukna vernd gegn botnvörpu og dragnót hefur haft stórkostleg á- hrif. Fiskigengd hefur aukizt á grunnmiðin, og jafnvel utan hinna nýju fiskveiðitakmarka hefur fisk- mergðin aukizt verulega. Með frið- un flóa og fjarða fyrir botnvörpu- veiðum hafa uppeldisskilyi'ði nytjafiska stórfcatnað, enda er það viðurkennd staðreynd, að hrygn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.