Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 5
u. Sunnudagur 15. ágúst 1954 MORGVNBLAÐ19 Ámi Mapússon hringjari 70 ára ÁRNI MAGNÚSSON hringjari og fyrrverandi kirkjuvörður Frí- kirkjunnar er sjötugur í dag. Fæddur að Smiðshúsum í Mið- neshreppi 15. ágúst 1884. Ólst upp með móður sinni Kristínu Guðmundsdóttur. Stundaði öll yenjuleg störf til sjós og lands.; , ,, , Árið 1904 fluttust þau mæðgin tili ,Líu,.u,i Keykjavíkur og varð Árni brátt fastamaður í bæjarvinnunni. 1922 íréðist hann ásamt konu sinni Málfríði Magnúsdóttur í þjónustu Fríkirkjunnar í Reykjavík. Hef- tir hann nú samfleytt í 32 ár íiringt klukkum hennar til hverr- lar guðsþjónustu og yfir hverjum liðnum að kalla, sem þar hefur yerið kvaddur hinstu kveðj- unni. Aldrei hefur hann forfall- aðst frá hringingu til messu öll þessi ár, þótt um töluverðan tíma Jhafi hann ekki gengið heill til Bkógar. Og teljandi munu á fingr- Um annarrar handar þau skipti, Bem hann ekki hefur getað hringt til jarðarfarar. Af slíkri trú- tnennsku hefur hann sinnt þessu yerki, enda göfugt starf. >■ Fyrir rúmu ári lét Árni jaf kirkjuvarðarstarfinu, en það .Vonum vér, sem hans samstarfs lijótum, að sem lengst megi hon- Úm endast kraftur og aldur til að láta klukkurnar kalla. I Mörgum, sem til þekkja, er enn I fersku minni af hve mikilli alúð frú Málfríður rækti sitt starf allt lil æviloka, en hún er nú látin fyrir nokkru. Þau Árni og Mál- fríður eignuðust tvo sonu: Krist- ínn bréfbera, sem kvæntur er iLovísu Eiríksdóttur og Ágúst, er fetarfar við efnalaug hér í bæ og kvæntur er Þorleifu Sigurðar- Öóttur. I Hálf einmana hefur Árna fundizt æfin eftir missi sinnar ágaetu konu. Hún skildi þarfir hans og óskir öllum öðrum betur. En gott er einnig að mega sitja I skjóli góðra barna. Hafa þeir feðgar Árni og Kristinn verið feinkar samrýmdir og mun nú !Árni fagna þessum merkisdegi á heimili Kristins og Lovísu, að .Grundarstíg 8 hér í bæ. Allra heilla óska ég honum, þakka hans yinarhug í minn garð og sam- yinnu alla, sem ég vona að enn jtnegi haldast langa stund og góða. j Þ. Bj. Sverrir Sig fræðingiir - o 15. ágúst 1910.-. marz 1954. IDAG, 15. ágúst, hefði Sverrir Sigurðsson lyfjafræðingur orðið 44 ára; en hann lézt þann 1. marz s.l. eftir þunga vanheilsu. Á bezta aldri hvarf hann frá fjölþættum störfum og hugðar- efnum og frá ástríku fjölskyldu- lífi með góðri konu og ungum börnum. Samverkamenn Sverris minn- ast hins ágæta starfsbróður og fé- laga með virðingu og þökk og við sem áttum því láni að fagna að kynnast honum vel, berum sáran harm eftir góðan dreng og kæran vin. Sverrir Sigurðsson var Reyk- víkingur að ætt og uppruna, son- ur þeirra mætu heiðurshjóna, Sigurðar Þorsteinssonar, sem um langt skeið var bókari í Ziemsens verzlun, og Amalíu dóttur Sig- urðar fangavarðar Jónssonar rit- stjóra Guðmundssonar. Sverrir tók stúdentspóf vorið 1929 og réðst þá til náms hjá I. Sörensen á Sauðárkróki en lauk undirbúningsnámi í Laugavegs Apóteki í Reykjavík. Að loknu fyrra hluta prófi hélt hann brátt til Kaupmannahafnar til fram- haldnáms og lauk þar mjög háu kandídatsprófi í lyfjafræði haust- ið 1935. Eftir það var hann starfs- maður í Laugavegs Apóteki, hjá Lyfjaverzlun ríkisins og síðast og lengst í Reykjavíkur Apóteki, þar sem hann stjórnaði einni aðaldeild lyfjagerðarinnar. Hvar sem Sverrir vann og að hverju sem hann gekk, var hon- um við brugðið sem afburða starfsmanni. Engan mann hef ég þekkt jafn verkhraðan og vand- virkan í senn. Skömmu eftir að Sverrir kom heim frá námi, tókst hann á hendur kennslu í lyfjabúðum Reykjavíkur og varð brátt aðal- kennari í bóklegum greinum til fyrra hluta prófs; og því starfi hélt hann meðan sú skipan hélzt, að lyfjabúðirnar sæu stúdentum fyrir slíkri fræðslu; enda var hann frábær kennari, ekki að- eins um traustan fróðleik og sí- vakandi áhuga á kennslugreinum sínum, heldur einnig að einstakri kennslulagni. Og þeirra kosta fengu bæði nemendur hans og samstarfsmenn að njóta. Sérstakt yndi hafði Sverrir af lífrænni efnafræði, og þar var þekking hans orðin furðulega viðtæk. Það lætur að líkum, að Sverrir var jafnan mjög önnum kafinn. Þó komst hann ekki hjá að taka drjúgan þátt í félagsmálum stétt- ar sinnar, og lengi átti hann sæti í stjórn Lyffræðingafélags Is- lands. En svo ötullega, sem Sverrir vann að bættri skipan lyfsölu- málanna og að velferð stéttar- innar, þá var hann að sama skapi frábitinn því að skara eld að sinni eigin köku. Enda tókst svo furðulega til, að ekkert þeirra mörgu lyfsöluleyfa, sem útbýtt hefur verið á undanförnum árum, gat lent á hans höndum, endaþótt ELEKTROLUX Dómari: Hannes Sigurðsson. Annað kvöld kl. 8 keppa Fr&m og Þrótkir Dómari: Halldór Sigurðsson. Komið á völlinn og sjáið skemmlilega Ieiki. Mótanefndin. Berjatíminn nálgast. Tryggið yður ELEIÍTROLUX- hrærivél með berja- pressu í tíma. Einkaumboðsmenn: X Hannes Þorsteinsson & Co. verðleikar hans væru svo ótví- ! ræðir, að allir vita og viður- ; kenna, se mtil þekkja, að þar | stóð Sverrir Sigurðsson flestum ; framar í ölium greinum og eng- ■ um að baki. \ Þrátt fyrir mikið annríki við ■ skylduverk og trúnaðarstörf gat ; Sverrir alltaf nokkuð sinnt öðr- ; um hugðarefnum, enda gætti ; hann þess að nota ekki tómstund- ; ir sínar gálauslega. Hann var J.., mikill unnandi tónlistar og bar gott skyn á þá hluti. En minnis- ..., stæðast er mér myndi hans af ; ljóðum og ást á fögru máli. Hann ■ var málamaður góður og vel að ; sér í ljóðbókmenntum; en sú bók ! sem hann dáði flestum eða öllum ; fremur var Egilssaga, bæði vegna ■ málfegurðar og stíls Snorra og ; vegna kveðskapar Egils, sem ég ■ hygg hann hafi kunnað að mestu. ; í æsku lagði Sverrir allmikla ; stund á íþróttir, og á Sauðárkróki : var hann um skeið íþróttakenn- ; ari. Einkum lagði hann rækt við \ sund; og einmitt sundíþrótt hans ; varð honum til mikillar gæfu, : því þegar hann var á Sauðár- ; króki auðnaðist honum að bjarga I mannslífi fyrir sundþjálfun sína, ; snarræði og karlmennsku. En I það atvik sýnir mætavel lund- ; erni hans og mannskjarna. Höfn ! var þá engin á Sauðárkróki, og ; ' lágu skip alllangt frá landi. Ein- ■ j hverju sinni í vonzkuveðri um ; hávetur var Sverrir á leið frá ■ |skipi með vélbáti, sem flutti ; : varning. Sjór var mjög úfinn, og • miðja vegu milli skips og lands ! féll ósyndur maður útbyrðis. Sverrir beið ekki boðanna, en stakk sér umsvifalaust fyrir borð. Honum tókst að ná manninum og I halda honum á floti unz vélbát- ; urinn komst þeim til hjálpar við ■ illan leik. Eins og á stóð, var mjög ; torvelt um björgun í bátinn ■ vegna veðurs og sjólags. Og þeim ; sem á horfðu, blöskraði hikleysi ; Sverris, svo hæpið sem það hlaut \ að Ivrðast, að takast mætti að ; bjarga þeim. En slíkur var Sverr- ! ir. _ ; Á Sauðárkróki eignaðist Sverr- | ir marga góða kunningja, enda ; var hann þar mjög vel látinn af : öllum, og þeir sem bezt kynnt- Framh. á bls. 8 ** Keflavík ■ Umsóknir um skólavist í 3. og 4. bekk Gagnfræða- j skóla Keflavíkur, óskast sendar Fræðsluráði fyrir ! ■ i. sept. næstkomandi. I ■ m m m' Fræðsluráð \ Sjátfvirka garðslangan Ómissandi fyrir gróðurhúsið garðinn og grasblettinn. Enn fremur fyrirliggj- 't andi „fittings" til þess ' að tengja þessar slöng- ur við venjulegar garðslþngur. — Selt hjá eftirtöldum verzlunum:’ Málning & Járnvörur, Laugavegi 23. J. Þorláksson & Norðmann, Bankastræti 11. Járnvöruverzlun Jes Zimsen h.f., Hafnarstræti 21. 5 1 m ÚTSALA á ýmsum vefnaðarvörum og fatnaði hefst á morgun, mánudag. Mikill afsláttur, allt að 50%. Vsrzhisiin Vík LAUGAVEG 52. ÍÞBÓTTAVELLINUM í kvöld kl. 8, heldur íslandsmótið í knatt- spyrnu áfram. Valur og KR keppa Mjög fallegir amerískir hausthaftar Flauel-, filt- og rifshattar. komnir Nýjasta tízka. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli — Sími 3660. Veliingahús Óska eflir að taka á leigu eða kaupa veitingahús eða húsnæði fyrir veitingarekstur í Reykjavík, Hafnarfirði eða nágrenni. Margt kemur til greina. — Tiilboð sendist afgr. Morgbl. fyrir 25. ágúst merkt: Veitingahús —403.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.