Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 12
Yeðurúílif í dag: N-gola eða kaldi og víðast létt- skýjað. 184. tbl. — Sunnudagur 15. ágúst 1954. fteykjsvjloír&réf er á blaðsíðu 7. Vörður fer í skemmiiferð um Skreiðarframleiðsla landsmanna scgustaði í Rongórvullasýslu Þátttökugjaldi mjög stillt í hóf Einslakt lækifæri fyrir SjáifsíæSisfélk LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efnir til hópferðar fyrir félags menn og annað Sjáifstæðisfólk n. k. sunnudag, 22. águst, um sögu- staði í Raiígárvallasýslu. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishús- inu stundvíslega kl. 9 á sunnu- dagsmorgun. Komið verður í bæ- inn kl. 10 um kvöldið. Með í förinni verða sögufróðir menn, sem skýra frá því helzta, sem fyrir augu ber og markvert þykir að rifja upp helztu atburði, sem gerzt hafa á hinum ýmsu stöðum á liðnum öldum. „PAPAHELLARNIR“ SKOÐAÐIR Fyrst verður ekið austur að Ytri-Rangá og hinir einkennilegu hellar við Ægissíðu skoðaðir. Hellar þessir eru gerðir af manna höndum, en mjög er deilt um það, hve gamlir þeir séu. Halda ýmsir því fram, að þeir séu allt frá tímum Papa, sem höfðust hér við áður en Norðmenn numu landið, og þá verið þúið 1 þeim, en nú eru þeir notaðir sem fjár- hús og heyhlöður, og eru ekki önnur hús til slíks að Ægissíðu. Þá er og undir bænum einn hell- ir, sem notaður er sem búr. AÐ ODDA Oddi á Rangárvöllum er næsti áfangastaður. Verður þar skoðað umhverfi þessa fornfræga sögu- staðar og menntaseturs og geng- ið í kirkju. SKÁLASTÆÐI GUNNARS Á HLÍÐARENDA Frá Odda verður haldið áfram að Hlíðarenda og svipast þar um á slóðum Gunnars. Meðal ann- ars verður skoðaður staður sá, sem álitið er, að skáli hans hafi staðið og einnig gengið að haug hans. Rétt er þó að taka fram, að engin örugg vissa er um staði þessa, þótt ýmis rök hnigi að því, að þeir séu á umræddum etöðum. BERGÞÓRSHVOLL Næst verður ekið niður að Bergþórshvoli í Landeyjum. Þar hefir farið fram uppgröftur og brunarústir fundizt, sem geta verið leifar af skála Njáls, þótt ■um það verði ekkert sagt með vissu. Annars munu hinir sögu- fróðu fylgdarmenn ræða nánar um það og annað á ferðalaginu. MEÐ ELZTU MANNVIRKJUM Á LANDINU Keldur á Rangárvöllum er \l |uis. lestir í fyrra HAFNARFIRÐI 1 AÐ UNDANFÖRNU hafa skreiðarframleiðendur hér í bæ og annars staðar á landinu haft í mörgu að snúast gagnvart fram* leiðslu sinni, því að um þessar rhundir er verið að flytja út skreið- arframleiðsl'i landsmanna frá fyrra ári. — Hér í Hafnarfirði hefig mrkið verið hert af fiski, og er nú sem óðast verið að taka hanO af trönunum, koma honum í hús og pakka hann til útflutning^, — Mesta skiciðarframleiðsl&n er hér í Firðinum og Rsykjavík. j ' ÞÚS. IESTUM ME'RA í FYRRA Það, s:m af er þessu ári, hafa verið verkaðar 47 þúsund lestir fisks til skreiðarframleiðslu, og er þá miðað við slægðan og haus- aððn fisk, en það er nærri 8 þús- und lestir af fullunninni skrsið. í fyrra var skreiðarframleiðsla landsmanna aftur á móti 71 þús lestir, og er það um 12 þúsund lestir af fullunninni skreið. MEST SELT TIL NÍGERÍU Eins og í fyrra, verður mest af skreiðinni selt til Nígeríu í Afríku. Einnig er hún seld til Ítalíu, Bandaríkjanna, Niður- landa, Svíþjóðar og Finnlands. — Meginið af fyrra árs skreið er þegar selt og er nú þessa dagar.a verið að flytja hana út. Einnig hefir töluvert af þessa árs fram- leiðslu verið selt, og hefir fengizt viðunandi verð fyrir hana. — G. E. Á mynd þessari sér inn í göng á milli hella að Ægissíðu. 25 ÍS-inpr keppa á Selfossi í dag UM HÁDEGIÐ í dag fara 25 frjálsíþróttamenn úr IR í keppn- isför til Selfoss og keppa þar á frjálsíþróttamóti, sem hefst kl. 3 e.h. næsti áfangastaður. Þar verður hinn ævaforni skáli skoðaður og aðrir merkir munir í byggða- stafninu. Er skálinn að Keldum eitt elzta mannvirki á landinu, sem enn stendur. Álíta sumir hann allt frá tíð Jóns Loftssonar. Hefir byggðasafnið að geyma hinn mesta fróðleik um liðna tíma. HJÁ GUNNARSHOLTI Síðan verður ekið fram hjá Gunnarsholti og hin merkilega sandgræðsla þar og nýrækt skoðuð. Er það mjög ánægjuleg sjón að sjá, hvernig svörtum sandinum hefur verið breytt í gróðursæla velli. ÓDÝR FERÐ Reynt hefir verið að gera ferð- ina eins ódýra og mögulegt er. Kostar ferðin hvern þátt- takanda aðeins 100 krónur. Er matur þar innifalinn. Verða matarbögglar hafðir með og fær hver maður sinn skammt. Miöar verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á mánu- dag og þriðjudag. Ráðlegast er fyrir þá, sem hug hafa á að taka þátt í þessari fróðlegu og skemmtilegu íerð að tryggja sér miða í tíma, því að fjöldi þátttakenda verður takmarkaður. Leyíi fyrir bæjar- sjúkrahúsiiiu A FUNDI bæjarráðs er hald- inn var á föstudaginn, var lögð fram tilkynning frá inn- flutningsskrifstofunni, um að leyfð væri bygging hluta af væntanlegu bæjarsjúkrahúsi Reykjavíkur. — Sem kunnugt I er, á það að rísa í Fossvogi og verður það mikil spítalabygg- j ing. Byggingaleyfið er miðað við 3,5 millj. kr. fjárfestingu, til byggingar 2065 ferm. kjall- ara og fyrstu hæðar. Kafflð hæklat á morgun. Stafar af uppskeru- [ brestinum í Brasilíu ] Á MORGUN, mánudaginn, kemuS til framkvsemda kaffihækkunins sem boðuð var í vetur vegna upp* skerubrestsins, sem varð suður 1 Brazilíu. — Með hinu nýja verði mun kaffipakkinn kosta kr. 14,85< — Mun þessi hækkun hjá okkuí vera snöggtum minni en t. d. § hinum Norðurlöndunum. Hér: fylgdist verðgæzluskrifstofan með verðlagningunni, sem nú geigur S gildi. Þrátt fyrír stórfellda hækkun S kaffi á heimsmarkaðinum, hefuÉ engin hækkon orðið á kaffiverðinui hér síðan í janúar. Stafar þettai af því, að innflytjendur hér höfðtí þá framsýni að gera mikil og hag< stæð innkaup, sem enzt hafa franS að þessu. I Sem dæmi um þær hækkanif* sem orðið hafa á framleiðsluverði erlendis, en ekki hefur gætt hér* má benda á, að í janúar varð hækkun um 9%, í febrúar um 25%| í marz um 40% og í apríl unj 49%. Er það fyrst nú, sem þessaí miklu hækkanir koma fram S kaffiverðinu hérlendis, og er það vonum seinna. 1 1 Þess má geta, að verðlag til neyiá enda í nágrannalöndum okkar he£« ur farið jafnt og þétt hækkandi S ' árinu, í samræmi við verðið 1 I framleiðslulöndunum, og höfunf við því hingað til notið algerraí 1 sérstöðu að þessu leyti. i Fyrir nokkru sendi Bandaríkja* stjórn nefnd manna til Brazilítt til þess að athuga kaffiframleiðsh una þar Gg orsakir hækkananna< Komst hún að þeirri niðurstöðu^ að ekki yrði við hækkanirnar ráðið. r Tékknesk sendi- neínd kemur í dag MEÐAL farþega með Gullfossi að utan í dag er tékknesk við- skiptanefnd. Er hún hingað kom- in til að ræða nýjan verzlunar- samning milli Tékkóslóvakíu og Islands. Er þetta í fyrsta sinn sem Tékkar senda hingað sérstaka samninganefnd, því hingað til höfum við sótt þá heim til við- ræðna um þessi mál. Á árinu 1953 nam útflútningur- inn til Tékkóslóvakíu 12,4 millj. kr., en innflutningurinn þaðan 24,4 millj. kr. MOSKVA — Leitin að hinum dularfulla snjómanni í fjöllum Himalaya er einungis tylliástæða fyrir Bandaríkin og önnur vest- urveldi til þess að halda uppi Þetta er Bergþórshvoll, eins og þar var umhvorfs um aldamót- J njósnum við landamæri Indlands Flestir beztu frjálsíþróttamenn félagsins eru með í förinni, svo sem Guðmundur Vilhjáimsson, Skúli Thorarensen, Sigurður Guðnason, Bjarni Linnet og Pét- ur Einarsson. Þetta er önnur keppnisför ÍR- inga út á land í sumar. Svipaður fjöldi fór til Akureyrar um hvíta sunnuna og tókst sú för með ágætum. Á Selfossi verður keppt í öll- um stökkunum, öllum köstum nema sleggjukasti, 100, 400, 800 og 3000 m hlaupi og 4x100 m boð- hlaupi. ín 1800. og Tíbet, segir í grein í Pravda. Áflogagjarnir ítalir RÓM, 14. ágúst: — Lögreglan í Turin var kölluð á vettvang til þess að stöðva áflog milli íbúa fimm íbúða í sambyggingu einni. Er tókst að stöðva bardagann höfðu 11 særzt. Áflog þessi stöf- uðu af deilum út af háværurp út- varpstækjum. — Reuter-NTB Engin síldveiði I þrátt fyrir sólskin RAUFARHÖFN, 14. ágúst. —, Enn er allt við hið sama hja síldveiðiflotanum: Algert aðgerð-< arleysi og engin veiði, þrátt fyrití veiðiveður. — Mér er kunnugt um að þessi skip hætta veiðum í dag: Von II, Dux, Reynir AK, Vísir KE, Heimir KE, Smári ÍS, Páll Pálsson, Mummi, Bára, Nonni og Von VE. — Einar. 1 SÍÐUSTU FRÉTTIR ' Um nénbil í gær höfðu ekkl borizt neinar fregnir af síld. Þá var hið ákjósanlegasta veður á miðunnm, logn og sólskin, ea hvergi örlaði fyrir s'Id. I gærmorgun tók Ægir upp reknet, en hafði látið reka nætur- langt við Grímsey, eftir að hafa lagt þar sem vel lóðaði á síld. —i Voru í netunum alls 35 síldar. LONDON — Það hefur verið til- kynnt I London, að í september- lok eða október-byrjun muni nefnd þingmanna fara til Rúss- lands í boði Voroshilov forsætis- ráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.