Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 8
8 MOROVNBLAÐUf Sunnudagur 15. ágúst 1954 I KVOLD skemmta: VIGGO SPAAR brosandi töframaSurinn. Hann er töframeistari Norð- j urlanda og kemur öllum í; gott skap. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar. Veitingastoía Vil kaupa eða leigja veit- ingastofu eða húsnæði fyrir veitingastofu nú þegar eða fyrsta október. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m. merkt: „Góður staður — 402“. Lítil sénorziusi á góðum stað í bænum til sölu. Tilboð, merkt: „Gott taekifæri — 418“, sendist blaðinu fyrir 18. ágúst. Mig vantar 1—2 herkerfi og oldhús nú þegar eða 1. okt. Tvennt í heimili. Vinsamlegast hringið í síma 80510. i Sofasetft fallegt, danskt, útskorið, til sölu vegna plássleysis. Keflavík, Brekkubraut 9, niðri. HEY 30 hestar af góðri, vel þurrkaðri töðu til sölu, heim- keyrt, ef óskað er. Uppl. í síma 10 B, Vogum. EINBYLISHUS á Akranesi Rúmgott einbýlishús á Akra- nesi er til sölu. Laust til í- búðar nú þegar. Upplýsing- ar gefur Árni Ingimundar- son. Sími 48, Akranesi. Drerccfiaföt (6—,1 ára). Drcngjaburiur. Regnkápur. NOTAf) OG N'ÝTT Lækjargötu 8. LILLU- kjarttadrvkkjar duft. — Bezti og ódýr asti gosdrykk- urínn. H.f. Efnagcrfl Rcrkiavikur OLAFUR JENSSON verkfræðiskrifstofa Jdnghólsbraut 47, Kópavogi. Sími 82652. Reykjavíkurbréf Framh. af bls. 7 uppreisn sú, sem finnsku komm- únistarnir gerðu gegn löglegri stjórn landsins 1918, en hún mis- tókst með öllu. Aðdragandi uppreisnar þessar- arar var því merkilegri, þar sem sósíaldemókratar höfðu meiri- hluta í landinu og stjórninní í kosningunum 1916 og stóðu þeir þá mjög nærri kommúnistum. Stalin sjálfur kom hinsverrar til Helsingofrs 1917 og eggjaði kommúnista til þess að gera blóð- uga byltingu og taka völdin með ofbeldi, sem þeir reyndu síðan í janúar árið eftir. Borgarastyrjöld stóð í landinu í þrjá mánuði, fjölmargir féilu og 70 þús. var varpað í fangelsi eða fangabúðir. Kommúnistar þeir og verka- menn, sem misst höfðu allt sitt í styrjöldinni, eignir og vanda- menn, forhertust af þeim sökum mjög í ofstæki sínu og blindri trú á kenningar kommúnismans. Varð svo, segir Tuominen, að börnum þeirra og barnabörnum þótti sjálfsagt að styðja flokk-j inn af þessum sökum, en Finn- ar eru langrækin þjóð, í þeirra j augum varð það einskonar hefnd fyrir gamlar misgerðir og bylt- inguna, sem brást. Meirihluti finnskra kommún- ista meta föðurland sitt fremur Moskvustjórninni, segir höfund- ur, og sannaði það hin hetjulega barátta þeirra, er Rússar réðust inn í landið 1939. „En auðvitað er hópur fimmtu herdeildarmanna inn- an flokksins, sem er algjör í hlýðni sinni og undirg-efni við Kremlstjórnina“, bætir Tuo- minen við. Er þetta allmerk játning, þegar þess er gætt hver gefur hana. En hann segir fleira. Eftir styrjöldina var kommúnista- flokkurinn í Finnlandi endur- skipulagður og styrktur með ó- takmörkuðu rússnesku fé til útgjalda og blaðakostur flokksins stóraukinn, með sams konar tekjuöflun. Kommúnistaflokkur- inn í Finnlandi er eini flokkur- inn í landinu, sem hefur ótak- mörkuð fjárráð — gnægð rúblna frá Moskvu, segir Tuominen. Og síðan bætir hann við: , En þrátt fyrir hinn mikla styrk og! stuðning, sem hann hefur alltaf hlotið frá Moskvu, þá hafa finnskir kommúnistar stöðugt verið að tapa fylgi meðal þjóð- arinnar frá 1918.“ Hefur fylgis- hrun þeirra verið sérstaklega mikið í verklýðsfélögunum og ráða þeir nú eingöngu einú þeirra — félagi byggingariðnaðarmanna. Hinn nauðsynlegi samanburður Við lestu.r greinar hans fer ekki hjá því, að beri menn sam- an kommúnistaflokkinn í heima- landi höfundar og hér á landi, þar sem hann er hlutfallslega svipaður að stærð hér og þar. Tuminen viðurkennir hreinskiln islega, að hluti af flokksbræðr- um hans séu föðurlandssvikar- ar — þjóni rússneska hernað- areinræðinu, er leikið hefur finnsku þjóðina svo grátt um aldir. Það þarf því enga gagnályktun til þess að spyrja: Gildir ekki það sama um íslenzka komm- únista, er játa sömu skoðun og vinna að sama marki? Þeirri spurningu getur hver svarað eftir þvij, sem honum finnst sennilegast, en augljósari sannanir en orð Tuominens verað vart fengnar. Finnsku kommúnistarnir hljóta — Minning svartar og Ijósgráar. Einnig hentugar ferðadragtir. Verð kr. 380,00—1190,00. VerzL NOTAÐ OG NÝTT Lækjargötu 8. !BUD OSKAST 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð senaist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „Engin börn“ —408. BÆJARBIO — Sími 9184 — allan sinn fjárstyrk frá Moskvu, að sögn Tuominens. Um árabil hefur því verið haldið fram hér á landi, að útilokað væri fyrir íslenzku kommúnistadeildina að halda hinni umfangsmiklu flokks starfsemi gangandi án rússneskra rúblna. Kommúnistar hafa jafn- an neitað, að um nokkurn slíkan styrk væri að ræða. Ummæli Tuominens eru enn ein sönnun- in fyrir því, að flokksdeildirnar í hverju landi, eru á hinni rúss- nesku jötu og reknar að austan með nægu starfsfé. Verður enn erfiðara fyrir íslenska kommún- ista að sverja af sér rúblurnar eftir þessar merku upplýsingar stjórnarmeðlims Komitern. Þetta sýnir aðeins, hve miklu hreinskilnari og undirmálalaus- ari þeir eru en félagar þeirra hér heima á íslandi, og verður það að kallast stór kostur. Orð og umsögn hins finnska kommúnistaforsprakka gefa glögglega til kynna starfshætti kommúnista í öðrum löndum. Þeir eru aðeins mismunandi kvistir á sama meiðnum, er miða allir að sama marki, byltingu og einræð- isstjórn. í sumum löndum, svo sem Finnlandi, telja þeir sig ekki þurfa að fara í launkofa með áform sín og fyrirætlanir. Þar segja þeir frómt frá hvar holl- usta þeirra liggur og hvert þeir sækja fé sitt. Annars staðar, svo sem á íslandi, reyna þeir að dyljast undir röngu nafni og skjóta upp blekkingar- seglum. En það er unnið fyrir gíg. 10. vika MMMM, Itölsk úrvalsmynd. Framh. af bls. 5 ust honum, bundu við hann ævi- langa vináttu. Sverrir var kvæntur Emilíu Sigurðardóttur, hinni mestu ágætiskonu, sem reyndist manni sínum elskulegur félagi og traust- ur vinur bæði meðan allt lék í lyndi og ekki síður í andstreymi heilsuleysis og þungra þrauta. Þau eignuðust tvö efnileg börn, Amalíu og Sigurð. Við, vinir Sverris, sem minn- umst hans í dag með söknuði og virðingu, sendum konu hans og börnum hjartanlega kveðju. Við vottum þeim djúpa samúð í þungum harmi, og við óskum þeim jafnframt til hamingju með minninguna um svo ágætan dreng. H. H. - Norðuriandaráð Framh. af bls. 2 Þetta mál mun verða rætt á fundi Evrópuráðsins í Strassburg í næsta mánuði. Einnig með tilliti til þess er það gagnlegt fyrir hina norrænu fultrúa hér, að taka af- stöðu til þess. íslenzka þjóðin treystir því, að hún eigi skilningi og velvild að mæta í þessu máli meðal vina sinna á Norðurlöndum. Ég vil að lokum leggja til, að tillögunni verði vísað til efnahags- málanefndarinnar.“ Sýnd kl. 7 og 9. IHærin frá ftlmikó Bráðfjörug amerísk dans- og söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5. IHeðai mannæta og viilidfýra Gamanmyndin fræga með Abott og Costello. Sýnd kl. 3. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gémiu" og nýju dansarnir í Ingólfscaíé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sírai 2826 Vetrargarðurinn V etr ar gar ðurinn DANSLEIEUB í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9 Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir klukkan 8. V. G. flllStMð í kvöld klukkan 9. Iíljómsveit Svavars Gests. Dansstjóri Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðar frá kl. 6—7. Hljómsveit Gunnars Ormslev leikur frá kl. 3,30—:5. Oömlu dansarnir j Bezt ú auglýsa í Morgunblaðiuu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.