Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.08.1954, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 15. ágúst 1954' N I C O L E Skáldsaga eftir Katherine Gasin Framhaldssagan 17 Charles tók í handlegg Nicole og fylgdi henni yfir anddyrið, að herbergisdyrum, sem voru rétt við stigann upp á loftið. Hann sneri snerlinum, og þau fóru inn. Herbergið var stórt. Og frá gólfi til lofts voru bókahillur, fullar bókum. Kona, sem sat við skrifborðið, leit upp, er dyrnar voru opnaðar. „Charles“, sagði hún. „Ég heyrði þig ekki koma inn“. Bros hennar breyttist í grettu, þegar hún sá Nicole. Hún stóð upp og gekk í áttina til þeirra. Hún gekk hægt yfir herbergið, og fallegu bláu augun hennar störðu. Hún leit af stúlkunni á mann sinn. „Þetta er ekki barnið hans Stephens?" „Jú, Iris“, sagði Charles lágt. „Þetta er Nicole“. Nicole fann hvernig bláu aug- un störðu á sig aftur. Hún vissi Nýjnng A næslunni munum vér geta boðið viðskiptavinum vorum Gasoltæki, sem eru mjö hentug til notkunar á heimilum, í iðnaði, í skipum og á ferðalögum. Gasol til heimilisnotkunar er notað til eldunar ljósa og hitunar. Gasol er notað í iðnaði, til hitunar, logsuðu á auð- bræddum málmum og málmblöndum t. d. aluminium, zinki og blýi. Auk þess er það ákjósanlegt til þess að skera járn og stál. Gasol er ákjósanlegt til eldunar í skipum og á ferða- lögum, sökum þess, að það er hraðavirkt og auðvelt í meðförum. Gasol er vöruheiti á gastegundum Butan og Propan, það er flutt á geymum (0, 45, 6, 11, 19 og 45 kg.) í vökva- formi og er því mjög auðvelt í flutningi. Hitagildi þess er hátt, um 12000 Kcal pr. kg. Öll tæki, sem notuð eru til eldunar, baksturs, ljósa eða hitunar með Gasol, eru mjög einföld og þar af leiðandi ódýr. Tek á móti pöntunum á næstunni og veiti frekari upplýsingar. onóóon & Co, Sænska frystihúsinu. — Sími 1327, Reykjavík. <- I emilíiTO ] 5.n f:*|i------ COltl IUNBMT 180 litir 4800 litasamstæður. SPRED SATIN 100% gúmmímálning Þetta fullkomna litakort gefur yður tækifæri til að fá þá liti er þér óskið. SPRED SATIN, þessi undramálning er svo auðveld í notkun að hver og einn getur málað úr henni. Sparið tíma, sparið peninga, málið með Spred Satin. jyp/mwN Símar 1496 og 1498. að Iris var að leita eftir einhverj- um svip með henni og Stephen | — hún fann hvernig hún var j mæld út frá hvirfli til ilja. Og . Nicole leið alls ekki vel undir þessu augnaráði. Iris varð blíðari á svip. „Fyrir- I gefðu, elskan mín. Ég ætlaði að segja, hve hjartanlega velkomin þú ert hér, og hvérsu glöð við erum að fá þig....“ Hún þagn- 1 aði, en virtist þó ætla að segja meira. Aftur byrjaði hún að mæla Nicole út. „En það er nefnilega það“, hélt hún áfram, „þú ert svo allt öðru vísi en ég bjóst við. Þú ert ekkert lík Stephen. Hann var ljósærður". „Ég líkist móður minni“, sagði Nicole, „hún var dökkhærð“. „Ó....“ Iris varð vandræða- leg. „Ég hélt nú að Ameríku- menn væru ljóshærðir, svona yfirleitt“. Nicole sagði ekkert. ' Charles rauf þessa óþægilegu þögn. „Það er hræðilega heitt hér, Iris. Er þér sama þó að ég [ opni gluggann svolítið meira?“ I Adams kom inn með teið og setti það á lágt borð framan við arininn. Nú skaut upp í huga Nicoles orðum móður hennar um nauðsynina á sjálfstrausti, er hún horfði á Iris hella teinu úr þess- um þunga silfurpotti og hjálpaði henni við að rétta bollana um- hverfis borðið. Þarna gafst henni kærkomið tækifæri til að reyna sjálfa sig. Nicole sat á stólbríkinni. Hún hélt á fullum tebolla í annari hendi og í hinni á diski með brauðsneið. Henni leið óþægi- lega. Þessi hvössu, bláu augu Irisar sáu allt — hún talaði og talaði og spurði og spurði. Te Nicoles varð kallt. Hún hafði að- eins soið lítið borð á bollann og varla snert brauðsneiðina. Hún spurði ekki ruddalega, en vildi þó vita allt. Það þótti ekki fínt að spyrja svona. Spurningar hennar voru bæði beinar og per- sónulegar. Nicole leit vonaraug- um. til Charles, en hann bara brosti og hallaði sér betur aftur á bak í stól sínum. Hann virtist ánægður. Hann heyrði af spurningum Irisar, að hún vildi vita allt um stúlkuna, en var ekki köld í hennar garð. Hún spurði aldrei spurninga í því skyni að halda uppi samræð- um. Hann sá það á öllu, að kona hans var eins undrandi nú, er hún mætti Nieole, og hann hafði verið er hann sá hana fyrst í Southampton. Hann hafði vonast eftir að sjá þar smækkaða mynd af Stephen, en hitti þess í stað gráeyga, píreyga stúlku, með silkimjúkt svart hár. Hann leit á hana aftur, og mundi þá skyndi lega eftir Madonnu-málverki, sem hann hafði séð í gamalli kirkju í Florence fyrir mörgum árum. Hann rannsakaði andlit hennar; það var fíngert mjög. Augnabrúnir og augnhár voru svört og litfalleg andstaða henn- ar hvíta hörunds. Honum varð hugsað til móður hennar. Hvorki hann né Iris vissu nokkurn hlut um hana. Lögfræðingarnir gátu ekki komizt að neinu um Greddu Rainhard, áður en hún giftist Stephen. Þei rgátu ekkert krafs- að upp, rvé fundið nokkra ætt- ingja hennar, Jafnvel þó Iris beitti frekju og léti spurningun- um rigna yfir Nicole, fékk hún hana ekki til að tala um móður hennar. Honum datt í hug, hvort móðir hennar hefði verið Kreóli j — þá myndi fengin skýring á hinni dökkú fegurð Nicoles. En það gat ekki átt sér stað, hugs- Utsala! Utsala! 1 ^ /V morgun byrjar útsala á Stuttkápum Mikiið úrval—Verð frá kr. 295 GULLFOSS AÐALSTRÆTI Utsala ! Utsala! A morgun byrjar útsaia á drögtum Mikið úrval — Verð frá kr. 595 Qu 'ttfo ó ó Aðalstræti. íc w 'tfí M. ■fe lí Mt % "m 'fe á Fyrirliggjandi á lager: Spjót, drengja og fullorðinna. Krocket sett. Bogar, pílur, skotmörk o. fl. sportvörur. Guðni Jónsson & Co. Sænska frystihúsinu. Sími 1327, Reykjavík. Lnxveiðimenn Nokkrir veiðidagar lausir í Hofsá í Vopnafirði. Uppl. í síma 4 og 15, Borgarnesi. eWCÚIflJIN M MOHOf IM 11 § 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.