Morgunblaðið - 18.08.1954, Side 6

Morgunblaðið - 18.08.1954, Side 6
6 MORGVNBLAÐIB Miðvikudagur 18. ágúst 1954 - MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA Framh. af bls. 1 nokkru fyrir síðustu aldamót. En árið 1906 var hafizt handa um undirbúning þessa mannvirk- is, með því að fenginn var verk- fræðingur frá Heiðafélaginu danska, Talbitser að nafni, er gerði uppdrátt af hinu fyrirhug- aða áveitusvæði, til þess að hann gæti gert mönnum í aðalatriðum grein fyrir hvernig áveitunni skyldi hagað. Hann mun hafa mælt fyrir skurðakerfinu á einu sumri og gert af því uppdrátt. En upp frá þeim tíma, litu landsmenn hýru auga til Flóans vegna þess, að þar væri eðlilegt að hefja svo stórfellt framták, að þetta hérað yrði miðstöð fram- kvæmda og framleiðslu í íslenzk- um landbúnaði. Nú lá þessi framkvæmd niðri um hríð og ekki var hafist handa. FVRSTA FLÓAÁVEITU- NEFNDIN En árið 1916 skipaði ríkisstjórn in Flóaáveitunefnd, er samdi frumvarp til Flóaáveitulaga. í þeirri nefnd áttu þeir sæti Jón Þorláksson verkfræðingur, Sig- urður Sigurðsson ráðunautur Búnaðarfélags fslands, er hafði með stakri atorku unnið að því, Strokkur mjólkurbúsins til vinstri. Senn verður nýr strokkur settur upp, er getur strokkað 114 tonn af smjöri. Til hægri á myndinni er ostaker. ins og ákveðið að horfið skyldi frá því fyrirkomulagi, er áður hafði verið í vinnslu mjóikuraf- urða í Flóanum, þar sem rjóma- búin voru dreifð um svæðið. SAMEINAÐIR KRAFTAR Ákveðið var að stofnað skyldi eitt mjólkurbú fyrir allan Flóann. Olli þetta talsverðum umræðum, því menn voru svo vanir tregum samgöngum, að ýmsum þótti það óðs manns æði að ætla sér að leitt með mjög jöfnum halla, anna, er árið 1930 voru 201 í 10 1:800 til 1:600, var tiltölulega hreppum. Þá var mjólkurmagnið, auðvelt að gera garðana. En þó sem flutt var að Mjólkurbúi munu naumast fjórðungur þeirra Flóamanna 1.3 millj. kg. Árið hafa verið hlaðnir um það leyti, 1935 tók mjólkurbúið við fram- sem áveitan hóf starfsemi sína. leiðslu úr 20 hreppum og var Um það leyti, sem Flóaáveitu- | magnið þá orðið 3 millj. kg á ári. Til mjólkurflutninganna notar búið um 40 vörubíla og eru þeir stærstu þeirra 4—6 lestir að burðarmagni. Aðflutningaleiðirnar að búinu, sem farnar eru daglega meff mjólkina eru samtals um 4000 km. en Iengsta leiðin er austur í Kerlingardal og er hún fram og til baka 290 km. Að sjálfsögðu er lögð áherzla á að flytja mjólkina daglega til búsins. Styttsta að- flutningsleiðin er 19 km. en að meðaltali eru aðflutningafjar- lægðirnar um 100 km. Er eðlilegt að þjóð, er fram til þess tíma að mjólkurbúið tók til starfa hafði ekki kynni af öðrum flutningum en hestflutningum, skuli ekki við stöðulaust átta sig á, að svo risa- vaxnir flutningar eru framkvæm anlegir á voru landi. 3550 MJÓLKURBRÚSAR Mjólkurbrúsarnir, sem notaðir eru við flutninga til búsins eru nú um 3550 að tölu. Eru þeir greini- lega auðkenndir til þess að hver nefndin var að störfum, 1926— (Voru þá framleiðendur 383 — j bóndi fái rétta brúsa og verða er j framleiðendurnir að annast þvott I f jósinu að Þórustöðum. er þessi mjaltaaðferð. hans ráðum fylgt í meginatriðum. Þegar mjólkurbúið tók til starfa árið 1929 voru framtelj- endur í 6 hreppum Flóans á áveitusvæðinu* 341. ÖLFUSBUIÐ ■ Meðan hin svonefnda Flóa- áveitunefnd var að störfum, komst Framsóknarflokkurinn til valda. Að tilhlutun hans var nefndinni vikið frá, og við störf- um hennar tók önnur nefnd Var Sigurður Sigurðsson fyrv, bún- aðarmálastjóri í henni og Steinn Steinsen verkfræðingur. Aðalbreytingin, sem gerð var á tilhögun mjólkurbúsins, frá því sem hin fyrri nefnd haíði lagt til var, að samhliða Mjólkurbúi Flóamanna var reist sérstakt mjólkurbú í Hveragerði, er átti m. a. að framleiða mysuosta. En eftir nokkra reynslu var bú þetta lagt niður. ! Meðan fjarlægðirnar uxu mönn um í augum og almenningur var óvanur að notfæra sér bílfæra vegi, fannst mörgum þið óvið- kunnanlegt að flytja mjólkina frá býlum í Ölfusinu austur að Sel- fossi til þess að flytja hana eða j afurðirnar scmu leið til baka, Kýr mjólkuð meff mjaltavél. Hreinleg áleiðis til Reykjavíkur. En fyrir löngu kenndi reynslan, að hag- 1927, kom ungur mjóikurfræð- j og þá var mjólkurmagnið. ingur hingað til lands, Jónas flutt var til búsins, komið í það Kristjánsson frá Víðikeri í Eyja- hámark, er upprunalega var firði. Var hann fenginn til að fyrirhuga, 3 millj. gera áætlanir um fyrirkomulag I Fimm árum seinna eru fram_ og stærð mjólkurbúsins °g var, leiðendurnir í samlaginu orðnir brúsanna, því það þykir ekki full gilt að láta hreinsun brúsanna að koma á fót rjómabúum á Suð- urlandi og víðar. Þriðji maður- inn x nefndinni var Gísli Sveins- son sýslumaður. Lögum þessum var breytt árið 1917 og saminn viðauki við þau aftur árið 1926, enda var þá farið að hugsa fyrir alvöru til framkvæmda þar. Árið 1926 útvegaði ríkisstjórn- in mjólkurfræðing frá Danmörku til að athuga mjólkurbúsmálið, þar eð stjórnin leit svo á, að sér- i: æðingur væri enginn til hér á landi, er fullfær væri að gera áætlanir er treysta mætti. En mönnum var frá upphafi ljóst aff bændur yrðu aff fá full not af áveitufvrirtækinu með því aff stofna til samlagsbús um mjólkur framleiffsluna. ÖNNUR NEFND I nóvember 1926 skipaði ríkis- stjórnin nefnd til þegs að gera tillögur um, hvaða mannvirki skyldi gera á Flóaáveitusvæðinu. Voru þessir skipaðir í nefndina: G-eir G .Zöega, vegamálastjóri er jafnframt var form. nefndarinn- ar, Magnús Þor’ákssou bóndi á B'ikastöðum í Mosfellssveit og Vaú.ýr Stefánsson ritstjóri Nefndin skilaði áliti að aflokn- um störfum, árið eftir. Þar voru aðallínurnar lagðar að samþykkt- um Mjólkurbús Flóaáveitufélags- flytja mjólkina frá öllum býlum í Flóanum á einn staff. En* óhætt mun að fullyrða, að það varð meginstyrkur samein- ingarinnar, að hinn glöggi, mark- vissi vegamálastjóri Geir G. Zoega: var í Flóaáveitunefndinni, og bændur gáfu rætt við hann um vegamálin. Þeir treystu því, að fyrir hans fulltingi yrði vega- málum Suðurl'andsundirlendis- ins komið í gott lag, svo auðvelt yrði með flutningana til búsins, þótt um tiltölulega langar leið- ir væri að ræða. Því nú voru bíl- færir akvegir kornnir eftir aðal- leiðunum. Byrjað var á áveitufram- kvæmdunurn vorið 1922. En árið 1927 var fyrst veitt á Flóann úr Hvítá, þó verkinu væri ekki þá iokið að fullu. Kostnaður við áveituna var þá orðinn 1.1 miilj. króna. Ríkis- stjórnin greiddi einn fjórða áveitukostnaðar en lánaði jarð- eigendum þrjá fjórðu hluta. Áveitusvæð’ð var ta'ið 11.800 ha. og búizt við, að kostnaðurinn myndi verða samtals 100 kr. á hektara áveitulands að viðbættri flóðgarðahleðslu, er bændur áttu að standa straum af sjálfir, en þó fá \í þess kostnaðar greiddan úr ríkissjóði. Þar eð áveitusvæðið er yfir- kvæmast væri að leggja þaff bú niður, þegar viffkoríiff til fluín- inganna var orðið breytt. MJÓLKURMAGNíÐ EYKST Þróuninni í mjólkurflutning- unum er bezt lýst með því að minnast á fjölda framleiðand- meira en helmingi fleiri eða 829. úr 24 hreppum. Mjólkurmagnið er þá orðið helmingi meira ’eða 8,2 millj. kg. á ári. 1945 eru hrepp arnir, sem taka þátt í mjólkur- búinu orðnir 27 og framleiðend- ur 1112, en hið árlega mjólkur- magn 11.9 miilj. kg. En árið 1952 er fjöldi bænda í mjólkurbúinu nokkurn veginn hinn sami og árið 1945 eða hefur fækkað í 1103, þ. e. a. s. þá er svo komiff, aff svo til allir mjólkurframieiff- endur á svæffinu eru þátttakend- ur í samtökunum. 82 TONN Á DAG I júnímánuði síðastliðnum náði innvegin mjólk í búið mesta magni ,er hingað til héfur átt sér stað, er flutt var til búsins’um 82 tonn af mjólk á dag. Af því mjólk urmagni fóru 25.000 kg til Reykja víkur, sem neyzlumjólk, en smjör, ostar og skyr voru gerð úr afganginum. Þegar mest er selt af nýmjólk hér í Reykjavík getur hún náð 44 íestum á veturna, en um sum- armánuðina er flutt hingað úr licabúinu 25—30 lestir á dag. Þegar tekin er ársframleiðsla mjólkurafurða í fyrra varð hún þanhig: 184 lestir voru gerðar af smjöri, en ekki nema 17 lestir árið 1950. Það ár voru seldir 10 millj. kg af mjólk til neyzlu en nýmjólkurneyzlan hafði aukizt árið 1953 í 11 millj. kg. Árið 1953 voru framleiddar í búinu 204 lesíir af 30% og 45% feitum osti. Afurffir Mjólkurbús Flóamanna, ostur, mjólk, mysa og skyr fremst á myndinni. Grétar Símonarson mjólkurbúsíjóri. i fara fram á mjólkurbúinu vegna þess, að ekki er talið fullkomið öryggi fyrir því, að þeir óhreink- ist ekki á leiðinni heim, svo hver bóndi verður að bera ábyrgð.á fullkomnu hreinlæti. Til þess að tryggja framleiðendum rétt verð á mjólk þeirra og að örugglega sé frá því gengið, að rnjólk þeirra sé greidd eftir fitumagninu, en fitumælingar fara fram vikulega á mjólk allra framleiðendanna. Er mjólkin flokkuð og greidd til bændanna mismunandi verði eftir gæðum. Er framleiðendum þannig veitt öruggt aðhald um mjólkurgæðin, sem og um fitu- magn og næringargildi mjólkur- innar. HELMINGUR BÆNDA NOTAR MJÓLKURVÉLAR Er Mbl. átti tal við mjólkur- bússtjórann, Grétar Símonarson, fyrir nokkrum dögum, sagði hann að ekki vissi hann nákvæmlega hve margir bændur hefðu komið mjaltavélum fyrir í fjosum sín- um, en hann gizkaði á, að um það bil helmingur bændanna notuðu mjaltavélar til mikils hægðar- auka í vinnufólkseklunni og til hreinlætisauka í mjólkurmeðferð inni. Þó mjólkdrmagn Fióabúsins hafi aukizt úr 1.2 millj. kg. á ári í 21% millj. er greinilegt, að enn er átórfelld mjólkuraukning fyrir dyrum, og ekki sízt, ef við eigum því láni að fagna að fá góð sprettusumur. Mj ólkurmagnið óx á árunum 1952—53 um 3.6 millj. kg eða 20.8%. Árið 1953 skiptist mjólkur magnið þannig: 11.400.000 kg. var selt sem neyzlumjólk og var það 2.1 millj. meira en 1952. Af sltyri voru framleiddar 7C5 smálestir og er það eðlilegt að landsmenn Framh. á bls. 7

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.